Morgunblaðið - 27.10.1995, Síða 22

Morgunblaðið - 27.10.1995, Síða 22
22 D FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ' [illl ö [iiH P f " GÁRÐÍ JR 562-1280 582-1111 Skipholti 5 Símatími lau. kl. 12-14 2ja herb. Reynimelur. Einstakiíb. f kj. 34,2 fm. Nýl. standsett falleg íb. á góðum stað. Ca 2,0 millj. Áhv. verð 3,6 milij. Víðimelur. 2ja herb. 41,1 fm mjög góð kjíb. á góðum stað. Verð 3,9 millj. Laus. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur 50 fm ib. á 2. hæð. Góðar svalir. Sér- inng. Verð 4,9 millj. Hraunbær. 2ja herb. 54,4 fm íb. á 2. hæð í góðri blokk. Suðurib. m. góðu útsýni. Blokkin viðg. Laus. V. 4,9 m. Frakkastígur. Eaiieg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Svalir. Nýl. Jiús. Stæði í bílgeymslu fylgir. Góð lán. Laus. Verð 5,2 millj. Aðalstræti. Tíi sölu 2ja herb. gullfallég fullb. ib. í vand- aðri nýbyggingu. Lyfta. Einstakt tækifæri til að eignast nýja íb. í hjarta borgarinnar. Austurberg. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð. Húsið nýl. viðgert. Sérgaröur. Nýr sólpallur. Laus. Verð 6,3 millj. Engihjalli. 3ja herb. 89,2 fm björt íb. á 4. hæð. Lyfta. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Góð íb. Verð 6,3 millj. Reykjavíkurvegur - Hf. 3ja herb. 102 fm íb. á jarðh. (gengið beint inn) í steinh. Nýlegar góðar innr. Flísal. gólf. Laus. Áhv. gömlu, góðu byggsjlánin 3,6 millj. Eyjabakki. 3ja herb. endaíb. á 1. hæð í blokk. Góð íb. Áhv. húsbr. 3,2 m. Vindás. 3ja herb. 85 fm mjög falleg og vel umg. íb. Húsið er klætt. Sérgarður. Ein fallegasta íbúðin í Selásnum. Bílgeymsla. Hagst. lán. Lyngmóar - Gbæ. 3ja herb. ib. á 3. hæð (efstu) í blokk. Björt íb. nýtt parket. innb. bílskúr. Verð 7,7 millj. Laus. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm íb. á 3. hæð ( blokk. Þvottah. í íb. Stórar suðursv. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verð 6,5 millj. Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm íb. á 1. hæð í blokk. Laus. V. 6,7 m. 4ra herb. og stærra Dvergabakki / bflskúr. 4ra herb. falleg og góð ib. á 3. hæð í blokk. Innb. bílskúr. Mikið fallegt út- sýni. Góð geymsla. Skipti á raðhúsi mögul. Grenigrund - Kóp. 4ra-5 herb. íb. á efri hæð í fjórbhúsi. 4 svefnherb. Þvherb. í íb. Stórar suðursv. Sérhiti og -inng. Bíl- skúr. Laus strax. 3ja herb. Eskihlíð. 3ja herb. 92,5 fm endaíb. á 4. hæð. Ib. er tvær saml. stofur, 1 svefnherb., eldhús, bað og hol. Laus. Eitt herb. í fisi fylgir. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm mjög góð íb. á 2. hæð. Þvottaherb. í ib. Stórar suðursv. Hús viðgert. Fallegt útsýni. Verð 6,3 millj. Álfheimar. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Nýl. eldhús og parket. Tvær íb. á hæð. Laus. Verð 7,0 millj. Æsufell. 3ja-4ra herb. 86,7 fm góð íb. m. fráb. útsýni. Ib. er á 5. hæð i lyftuh. Áhv. 3,2 millj. Laus. Verð að- eins 5,9 millj. Rauðás. 3ja herb. 80,4 fm ib. á 3. hæð. Falleg íb. Bilskplata fylgir. Hraunbær. 4ra herb. 102,1 fm endaíb. á 1. hæð i góðri blokk. 1 herb. í kj. fylgir. Tvennar svalir. Verð 7,9 millj. Hólabraut - Hf. 4ra herb. 86,9 fm (b. á 1. hæð í 5-íb. húsi. Laus strax. Verð 6,6 millj. Rauðarárstígur. 4raherb. 103,5 fm íb. hæð og ris i nýl. húsi. Falleg íb. Bílastæði í bílg. Byggsjlán 4,8 millj. Verð 9,3 millj. Lokastígur. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Vinnuskúr fylgir. Borgarholtsbraut. sér- hæð 5 herb. 111,4 fm neðri hæð í þríbhúsi. Allt sér. Góður bílsk. Skipti á góðri 3ja herb. íb. mög- ul. Verð 9,5 millj. Hjallabraut - Hf. Endaíb. 139,6 fm á 1. hæð. Góð ib. Þvherb. i íb. 4 svefnherb. Verð 9,5 millj. Lundarbrekka. 5 herb. 107,8 fm góð íb. á 3. hæð. 4 svefnh. Sérinng. af svölum. Laus. Mjög góður staður. Holtsgata. 4ra herb. íb. á efstu hæð. Góð lán áhv. Barmahlíð. 4ra herb. 94,5fm gullfalleg uppg. kjíb. m.a. nýtt í eldhúsi. Mjög góður staður. Raðhús - einbýlishús Vatnsstígur. tíi söiu 194 fm járnkl. timburhús sem er tvær hæðir og steyptur kj. Fráb. hús á góðum stað. Nýl. rafmagn og gluggar. Verð 10,5 millj. Hlíðargerði. Gullfallegt einbhús hæð og ris. Mjög góður bílsk. Fallegur garður. Mjög mikið endurn. hús. Verð 12,8 millj. Holtasel. Höfum í einkasölu glæsil., vandað og mjög vel stað- sett einbhús. Húsið er hæð og ris, 6 herb. íb. og í kj. er 2ja herb. íb. Bílsk. Samtals 272,1 fm. Fallegur garður. Liggur að fal- legu útivistarsvæði. Laust fljótl. Verð 17,9 millj. Víðiteigur - Mos. Raðhús, 3ja herb. mjög falleg íb. á einni hæð. Góð lán. Verð 8,3 millj. Háholt - Gb. Einbhús á fögrum útsýnisst. Húsið er 295 fm með innb. tvöf. 60 fm bílsk. Húsið skiptist í stof- ur, 4-5 svefnherb., baðherb., 2 snyrti- herb., eldhús, búr og þvherb. Sérstakt og skemmtil. hús. Skipti mögul. Barðaströnd. Raðhús 221,2 fm m. innb. bílsk. Gott hús á einstökum útsýnisstað. Skipti á góðri 4ra herb. íb. Verð 14,9 millj. Mosfellssveit. Einbhús samt. 267.9 fm. Sérstakt og spennandi hús fyrir þá sem vilja vera á mörkum sveit- ar og þéttbýlis. Láttu drauminn rætast. Giljasel. Einbhús 254,1 fm m. tvöf. bilsk. Vandað hús á góðum stað. Verð 14.9 millj. Nesbali - Seltj. Raðhús tvílyft, 202 fm m. innb. bílskúr. 5-6 herb. íb m. 4 svefnherb. Gott hús. á eftirsóttum stað. Verð 14,2 millj. Klukkuberg. Parh. tvær hæðir, innb. bílsk. 4 góð svefn- herb. Nýl. mjög fallegt hús á miklum útsýnisstað. Verð 15,5 millj. Markholt - Mos. Einb. ein hæð, 110 fm, 50 fm bílskúr. Fallegur garð- ur. Verð 8,8 millj. Krókabyggð - Mos. Rað- hús sem sk. í stofu, 2 svefn- herb., eldh., baðherb. og for- stofu. Milliloft: gott sjónvarps- herb. Laust. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. Atvinnuhúsnæði Helluhraun - Hf. Trésmíðaverk- stæði og hús. Húsið er ein hæð 476 fm. Mögul. að skipta í 2 ein. Trésmíða- vólar selj. með. Verð 15,0 millj. Lækjargata - Hf. Húsnæði fyrir hárgreiðslustofu og lítil íb. 91,5 fm. Verð 5,0 millj. Bæjarhraun - Hf. Iðnaðarhúsn. 791,2 fm m. góðum innkdyrum og mjög góðu útisvæði. Laust um ára- mót. Verð 38,0 millj. Kaplahraun - Hf. Atvhúsnæði sem geíur ýmsa mögul. á nýtingu og skiptingu. Stærð 483 fm. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. Ertu að hugsa um að kaupa íbúð, byggja eða endurbæta? . > Fyrsta skrefið er ávallt GREIÐSLUMAT / ' Greiðslumatið færðu unnið hjá bönkum sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. KpHÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS U - vinnur að wlfcrð iþfígu þjdðar Skrautmálning LITAGLEÐI er aftur ríkjandi f málningu á heimil- um fólks. Alls konar veggfóður og veggfóðurborð- ar eru einig mikið notuð til skrauts. Hér er ekki notað veggfóður heldur er málað á veggina i svefn- herberginu eða stimplað mynstur. Þetta gæti verið eins konar áskorun á listamanninn í hveijum og einum að spreyta sig þegar á þarf að halda. iv U ' r-; -' 4-v -»a> ' JIP 5921130-5521370 LARUS h. VALDIMARSSON, framkvæmoastjori KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Hlíðar - eign í sérflokki Glæsileg neðri hæð rúmir 160 fm. Allt sér. Sérþvotta- og vinnuherb. í kj. m. rúmg. geymslu. Bilskúr. Trjágarður. Úrvalsstaður. Nánari uppl. aðeins á skrifst. Glæsilegt einbhús - frábær staður Steinhús ein hæð 153 fm m. 6-7 herb. íb. Góður bílsk. rúmir 40 fm. Stór ræktuð lóð á góðum stað í Norðurbænum í Hafnarf. Ofanleiti - úrvalsíbúð - mikið útsýni Endaíb. 4ra herb. um 100 fm á 2. hæð. Parket. Þvhús v. eldhús. Suð- ursv. Ágæt sameign. Góður bílsk. Gott verð. Einbhús - útsýni - eignaskipti Mikið endurn. einbhús af eldri gerðinni v. Digranesveg, Kóp. m. 5 herb. íb. á hæð og í kj. Stór lóð m. háum trjám. Vinsæil staður. • • • Fjöldi fjárst. kaupenda. Margs konar eignaskipti. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 552 1150-552 1370 Stakféll Logfrædmgur Þorhildur Sandholt Fasteignasala Suðurlandsbraul 6 Sölumenn r/jp TÆ Gisli Slgurb/örnsson í)ÖO"/Otí»í II Sigurbjorn Þorbergsson Opið á laugard. frá kl. 12-14 - Heimasími 553-3771 HRAUNTEIGUR - SÉRBÝLI Mjög góð eign, hæð og ris m. sérinngangi. 204 fm ásamt bílskúr. Hæðin er gott hol, 3 stofur m. gegnheilu packeti og arni. Nýlegt eld- hús, gott hjónaherb. og baðherb. í risi eru 5 herb., baðherb. og þvottaherb. Vel staðsett eign í góðu skólahverfi. Vantar ÍBÚÐ ÓSKAST Stór 3ja herb. íbúð með góðu aögengi fyrir fatlaða óskast fyrir félagasamtök. Raðhús MOAFLOT - GBÆ. Gullfallegt raðhús á einni hæð m. sól- stofu, glæsilegum garði og innbyggðum bílskúr. í húsinu eru 4 herb. og góðar stofur. Vel umgengin og mikið endurnýjuð eign. Húsið er skráð 176,9 fm auk 10 fm sólstofu. Verð 12,9 millj. KJARRMÓAR Eitt af þessum fallegu 85 fm raðhúsum við Kjarrmóa er til sölu í skiptum fyrir 2ja íbúða eign á góðum stað. Húsinu fylgir mjög góður bílsk. HÁLSASEL Mjög fallegt og vel útbúið 187 fm enda- raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Góðar stofur með suðursv., rúmg. fallegt eldhús, 3 stór svefnherb. Bein sala eða mögul. skipti á einbhúsi á einni hæð, álíka stóru eða stærra. HRISATEIGUR Góð sérhæð á efri hæð 90,5 fm í snotru nýlega klæddu húsi. Vel staðsett eign. Verð 7,4 millj. TJARNARBOL - SELTJ. Gullfalleg 115 fm íb. á 3. hæð í fjölbýli. Allar innróttingar nýlegar úr Ijósu beyki. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Laus um næstu mánaðamót. Skipti möguleg á minni íbúð á svipuðum slóðum. NÆFURÁS Gullfalleg 111 fm endaíb. m. fallegu út- sýni á 3. hæð í góðu fjölbh. Þvottah. í íb. Mjög skemmtil. eign að öllu leyti. 8,5 millj. 3ja herb. FURUGRUND - KÓP. Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæðj góðu lyftuh. Fallegt útsýni í suöur og vestur. Parket. Gott gler. Laus strax. Verð 6,4 millj. SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ Falleg og vel staösett 135 fm neðri sérhæð með 2-4 svefnherb. og góð- um stofum. Nýtt baðherb. og nýlegt eldhús. 25 fm bílskúr. Verð 12,9 millj. 2ja herb. MEISTARAVELLIR Snotur 2ja herb. suðuríb. á 4. hæð, 57 fm sem getur losnað strax. Parket. Gott gler. Verð 5,2 millj. AUSTURSTRÖND 12 Gullfalleg 62 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. íb. snýr í suður og er laus nú þegar. Verð 5,8 millj. HAMRABORG Góð 58 fm íb. á 1. hæð. Stæði í bíl- geymslu. Verð 5,3 millj. 4ra-5 herb. DALSEL Góö 4ra herb. endaíb. á 1. hæö, 97,8 fm ásamt stæði í góðu bílskýli. ENGJASEL Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Nýl. eldhúsinnr. Suðursv. Laus strax. ESKIHLÍÐ Sórlega falleg nýendurnýjuð 59 fm ibúö á 4. hæð. Mikið útsýni á báðar hendur. Nýtt bað, nýlegt gler. Falleg og smekkleg eign. Verð 5,9 millj. Atvinnuhúsnæði SKEMMUVEGUR 34 Gott 250 fm iðnaöarhúsnæöi á neðri hæð með góðri lofthæð. Rúmgóð frágengin lóð framan viö húsnæðið. Laust strax. GRETTISGATA Gott eldra timburhús, hæð og ris, m. geymslukjallara um 110 fm. Húsið er stofa, og 3 herb. Sérbílastæði m. hitalögn. Snotur, vinaleg- ur, afgirtur garður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.