Morgunblaðið - 10.11.1995, Síða 7

Morgunblaðið - 10.11.1995, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 D 7 FASTEIGN ER FRAMTID ( FASTEIGNA 'l Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, fax 568 7072 Þór Þorgeirsson, sölum. Kristin Benediktsdottir, ritari. II SÍMI 568 77 68 MIÐLUN Sverrir Kristjánsson JZ lögg. fasteignasali Opið: Mán-fös. 9—18. Laugardag kl. 11—14. Stærri eignir Margar eignir á skrá Hrauntunga. Til sölu mjög rúmgott og vel byggt steinhús, hæð og jarðhæð, ásamt 32 fm bílsk. í húsinu er í dag 2ja herb. íb. á jarðhæð. Á aðalhæð er 5-6 herb. íb. með stórum stofum, arni o.fl. Fallegur garður. Mikið útsýni. NÝTT Á SKRÁ. Þrastarlundur — Gbae — raö- hús. Mjög gott raðh. á einni hæð með stórum stofum, 4 svefnherb. o.fl. Fallegt útsýni. Ekki er byggt fyrir framan húsið. Ýmis skipti. Verð 12,9 millj. Hrauntunga. Til sölu ca 300 fm keðjuhús með innb. bílsk. Mögul. á aukaíb. og góðu hobbírými á jarðh. Mjög stórar svalir. Mjög gott verð. Verð 8-10 millj. Garðabær — nýtt. Til sölu lítið fal- legt raðh. á einni hæð ca 90 fm. 3 herb. o.fl. Mjög góðar innr. og gólfefni. Mikið út- sýni. Grafarvogur — nýtt. Ca 120 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð i lyftuh. Útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Skipti á 3ja herb. Flúöasel — nýtt. Vorum að fá í sölu glæsil. 5 herb. endaíb. á 1. hæð (4 svefn- herb.). Fallegt eldh. og bað. Yfirb. svalir. Bílskýli. Gott verð. Laus fljótt. Kópavogur — sérh. Falleg 3ja herb. neðri sérh. ásamt aukaherb. og miklu plássi á jarðh. Mikið útsýni. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,2 millj. Bergstaðastraeti. Til sölufalleg4ra herb. íb. á efstu hæð („penthouse"). 36 fm svalir. 25 fm aukarými í kj. Áhv. 5,3 millj. Garðabær — raöhús. Til sölu lítið fallegt raðh. á einni hæð ca 90 fm. 3 herb. o.fl. Mjög góðar innr. Mikið útsýni. Hlíðarhjalli — bílsk. — lán. Mjög falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt 24 fm bílsk. íb. er fallega innr., parket og flísar. Laus fljótlega. Áhv. ca 4,9 millj. veðd. greiðslub. pr. mán 24 þús. Grafarvogur — lyfta. Fallegca 120 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög eftirsóttu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 6-8 millj. Álftahólar — bílsk. Falleg 93 fm íb. á 3. hæð ásamt innb. bílsk. Skipti á ódýrara eða bfl. Húsið nýtekið i gegn, glæsi- legt. Skaftahlíö — sérhæð. Rúmg. og björt 83 fm kjíb. með sérinng. Góðar innr. og gólfefni. Mjög góð staðsetn. Asbraut — Kóp. — bílskúr. Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð með sérinng. af svölum. Suðursv. 32 fm bílsk. íb. og hús allt mjög snyrtil. m.a. nýmálað að utan. Laus. Verð 7,9 millj. Miðholt — Mos. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. fjölb. Verö 7,5 millj. Áhv. 6 millj. húsbr. Ath. lítil útb. Skipti mögul. á bifreið. Þetta er tækifærið! Verð 2-6 millj. Álftamýri. Góð 3ja herb. 70 fm enda- íb. á 4. hæð í fjölb. Stofa með suðursv., nýtt eldhús, flísal. bað. Hús í góðu ástandi. Áhv. 2,4 millj. Verð 6 millj. Vesturbær — kjallari. Mjög góð og björt séríb. í kj. í fjórb. Sérinng. Góð stofa. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Frábær staðs. Seljandi getur lánað allt kaupverðið. Austurströnd. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Mikið útsýni. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Mávahlíð — góð lán. Ca 70 fm 3ja herb. kjíb. við Mávahlíð. Rúmg. stofa, eldh. og bað. Baðið nýl. Rafmagn nýtt. Áhugaverð íb. Áhv. 3,1 millj., gamla góða veðdeildin. Verð 5,9 millj. Hofteigur. Nýl. góð ca 80 fm ib. í kj. Allt sér. Verð 6,2 millj. Laugateigur — góð lán. Góð 68 fm 2ja herb. kjíb. í tvíbhúsi. Stofa með nýju Merbau-parketi, rúmg. eldh. Nýjar hita- lagnir. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verð 5,3 millj. I smíðum Mosarimi. Mjög glæsil. 128 fm raðh. á einni hæð og 24 fm bílsk. Verð 8,3 millj. Til afh. fljótt fokh., klárað utan, grófjöfnuð lóð. Skipti mögul. Fjallalind 74 og 78. Falleg raðh. á einni hæð með innb. bílsk. 130 og 140 fm. Húsin eru til afh. strax. fullb. eð utan, máluð, fokh. að innan. Verð frá 7,5 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. Hafnarfjörður Laufvangur. 135 fm 6 herb. íb. á 1. hæð í 4ra íb. stigagangi. 4 góð svefnherb. Suðursv. Verð 8,9 millj. Hjallabraut — nýtt — gott verð. Góð 122 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Parket. Skipti á 3ja herb. Áhv. 4,7 millj. Verð 7,5 millj. Atvinnuhúsnæði Skútuvogur 13. í einkasölu ca 1800 fm mjög vel hannaö verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhús í byggingu. Staðsett rétt við Húsasmiðjuna og Bónus. Gert ráð fyrir stór- um innkdyrum. Til greina kemur að selja húsið í hlutum. Húsið afh. að mestu leyti fullg. eða eftir nánara samkomul. Skoðaðu þetta vel. Ef þú ert fljótur getur þú haft áhrif á endanlegan frágang hússins. Lítið sýnishorn úr stórri söluskrá (8) FJÁRFESTING «= FASTEICNASALAÍ Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Einbýlis- og raðhús Stekkjarhvammur — Hf. Mjög gott 183 fm rafih. á tveimur hæðum ásamt 24 fm bílsk. Flfsar, parket. Vandaðar innr. 4 góð svefn- herb. Wlikið nýtanl. aukarými i risi. Áhv. byggsj. 2 millj. Skipti á minna. Keilufell — NÝTT. Gott 2ja hæða 120 fm einbýli ásamt bílskúr. Hús i góðu ástandi. 4 rúmg. svefnh. Ræktaður garður. Eftirsótt eign. Verð 11,5 millj. Kvistaland. Vel skipul. 195 fm einb. á einni hæð ásamt innb. biisk. Parket. Flisar. Sérsmiðaðar innr. Ákv. sala. Logafold - NÝTT. 2ja hæða 246 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk. 4 góð svefnh. Parket. Flísar. Arinn. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Langabrekka — NÝTT. Vandaö og vel skipul. einbhús á tveimur hæðum. Góðar ínnr. Arinn í stofu. Innb. bilsk. Góð staðs. Verð 11,9 millj. V. Elliðavatn. Til sölu reisulegt 240 fm hús við Elliöavatn. Húsið er nýl. endurb. Ris ófullg. 8500 fm lóð sem nær niður að vatninu fylgir. Góð lán. Ýmis skipti koma til greina. Verð 14,5 millj. Rauðalækur — parh. Míkið endum. 131 fm parh. á tveímur hæð- um ásamt 33 fm bílsk. Nýtt rúmg. eidh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0 millj. Tungubakki. Gott pallab. 205 fm raðh. með innb. bílsk. á rólegum stað. Skipti á minni eign í Bökkunum. Áhv. 3,2 millj. Verð 11,9 millj. Háhæð. Glæsil. 160 fm raðh. ásamt innb. bílsk. 3-4 svefnh. Flísar. Sérsmíðaðar innr. Mikið áhv. Hagst. verð. Skipti á minna. Kögursel. Gott 195 fm einbhús ásamt bílsk. Sérsmíðaðar innr. Tvennar svalir. Stækkunarmögul. í risi. Verð 14,8 millj. 5 herb. og sérhaeðir Fornhagi. Falleg og mjög vönduð 124 fm efri sórh. ásamt 28 fm bílsk. Parket. Gott bað og eldh. Tvennar svalir. Eitt vand- aðasta húsið í götunni. Sólvallagata - NÝTT. Björt og míkíð endurn. 155 fm „penthouse14- íb. 3 svefnh., 2 stofur, arinn. Stórar svalír, Mikið útsýni. Áhv. 4,5 millj. Verð 10,9 millj. Sigluvogur — tvær ib. — NYTT. Mjög góð mikið endurn. 107 fm hæð ásamt 60 fm séríb. í kj. og 27 fm aukarýmis. Bílsk. Nýtt parket og innr. Gróinn garður, sólverönd og heitur pottur. Sjón er sögu ríkari. Ðrekkulækur. 115 fm efri hæð ásamt bílsk. 2 stórar stofur, 3 svefnherb. Þvhús á hæð. Ákv. sala. Verð 9,8 millj. Glaöheimar. Rúmg. neðri sérhæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., 2 stofur. Suðursv. Sólstofa. Aukaherb. í kj. Skipti á minna. Kirkjubraut — Seltj. Mikið endurn. 120 fm efri sérh. ásamt 30 fm bilskúr. Suð- ursv. Nýtt þak. Glæsil. útsýni. Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm neðri sérh. ásamt 40 fm bílsk. Stórar stofur. Gott skipulag. Góð staös. SkeiÖarvogur. Góð neðri sérh. ásamt 36 fm bilsk. 3 svefnh. Nýl. innr. Parket, flfsar. Góður garður. Áhv. 4,9 millj. Espigeröi. Sérl. góð 136 fm íb. í góðu fjölbhúsi. Tvennar svalir. Góð sameign. Stutt í þjón. Lyfta. Húsvörður. Hofteigur. Rúml. 100 fm efri sérh. ásamt 33 fm bflsk. Nýl. eldh. Gott rými í risi. Miklir mögul. Verð 9,5 millj. Kaplaskjólsvegur. Skemmtil. útfærð 108 fm íbúð á eftirsóttum stað. 4 svefnherb. Nýjar flísar, gegnheilt parket. Sameign nýstands. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,9 mlllj. Kambsvegur. Góð 130 fm neðri sérh. ásamt bflsk. 5 svefnherb., 2 saml. stofur. Parket. Gott verð. 4ra herb. Engjasel. Mikið endurn. 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bfla- geymelu. Nýtt sórvalið eíkarparket. Eldhús mikið endurn. Nýtt baðherb. Áhv. 4,8 millj. hagst. verö. Hrafnhólar. Góð 4ra herb. íb. á 7. hæð ásamt 26 fm bflsk. Parket. Nýl. eldhinnr. Fráb. útsýni. Verð aðeins 7,5 millj. Þverholt. 106 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi á góðum stað. íb. er öll ný- innr. Parket, flísar, mahogny. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,5 millj. Öldutún — Hf. Góð íb. á jarðh. í þrí- býli. Sérinng. Góð staösetn. Áhv. hagst. byggsj. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. Engihjalli. 93 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk. Góðar innr. Suðursv. Mikið út- sýni. Skipti á mun dýrara. Hvassaleiti. Björt og snyrtil. 84 fm ib. í fjölb. ásamt bílsk. Góð sameign, góð stað- setn. Verð 7,8 millj. Maríubakki. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. Búr. Þvottah. inn af eldh. Suðursv. Sameign nýstands. Áhv. 3.5 millj. Varð 6,9 m. Álfatún — Kóp. Vönduð 100 fm ib. ásamt 26 fm bilsk. Nýtt beykiparket. Nýtt eldh., 3 svefnherb., góð stofa. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. Eyjabakki. Falleg og björt enda- íb_. á 3. hæð. Nýtt parket. Fráb. út- sýni. Sameign nýstandsett utan sem innan. Dalsel. 98 fm endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bflg. Eikarinnr. Parket. Þvhús/búr inn af eldh. Yfirbyggðar svalir. Gott verð. 3ja herb. Ásbraut — Kóp. — NÝTT. Góð 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sórinng. af svölum. Eikarparket. Góð stofa, stór svefnherb. með skápum. Suðursv. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,7 millj. Skipti á stærra í hverfinu. Laugarnesvegur - botnlangi — NÝTT. Góð 3ja herb. efri hæð í þríb.húsi. Nýtt parket, nýl. eldhús- og bað- innrétting. Nýtt gler. Endurn. rafm. Suður- svalir. Bílskúrsréttur. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Marbakkabraut — Kóp. — NÝTT. Góð 63 fm risíb. í þríb. Tvö góð svefnherb. Parket. Sérinng. íb. talsvert end- urn. Húsið tekið í gegn utan. Áhv. 3 millj. Verð 5,4 millj. Álfhólsvegur. Góð 3ja herb.íb. á jarðh. á rólegasta stað v. götuna. Parket, flísar. Sérinng. Sérþvottah. Góður garður. Sameign öll nýstands. Áhv. 3,2 millj. Hraunbær. Góð og vel umg. 80 fm íb. á 3. hæð. Björt ib. Sólrikar suðursv. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Asparfell. 90 fm vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Rólegur og góður staður. Engihjalli.Góð 90 fm íb. á 3. hæð. Stór herb. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 5,9 millj. Stórholt. 3ja herb. ib. á 2. hæð í nýl. húsi. Góöar innr. Suöursvalir. Góð staðs. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,9 millj. Æsufell. Mikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð: Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Asparfell. Vel skipul. 48 fm íb. á 4. hæð. Nýtt parket. Gott eldh. Suðursv. Glæs- il. útsýni. Áhv. 2,5 millj. Verð aðeins 4,1 millj. AusturstrÖnd. Vel með farin íb. á 3. hæð ásamt stæði i bila- geymslu. Vandaðar eikarinnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svalir. Mlkið útsýnl. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Laus fljótl. Kaldakinn — Hfj. Góö, lítið niðurgr. 2ja herb. íb. í tvíb. Flisar, parket. Nýtt eld- hús. Áhv. 1,3 millj. Verð 2,6 millj. Laugarnesvegur — botngata. Vönduð 52 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. i botngötu. Parket. Nýl. baðherb. Góðar innr. Góðar vestursvalir. Sameign nýstandsett. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Skerjabraut - Seltj. Góð 2ja-3ja herb. efri hæð í snyrtit? nýstandsettu húsi m. sérinng. Tvær saml. stofur og gott svefn- herb. Nýtt gler og gluggar. Góður garður, eignarlóð. Hagst. verð. Frostafold. Björt og falleg íb. á jarð- hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaöur sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Njálsgata. Talsvert endurn. 57 fm 2ja-3ja herb. kjíb. Parket. Ný rafmagns- tafla. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 4,5 millj. Krummahólar. Falleg 60 fm íb. á 5. hæð. Mjög stórar suðursv. Parket. Nýl. Innr. Gervihnattasjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m. Fyrir eldri borgara Sléttuvegur. Ný mjög falleg 133 fm endaíb. á jarðh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Skipti á sérh. Skúlagata. Stórglæsil. rúml. 100 fm íb. ásamt góðu stæði í bílag. Sérl. fallegar innr. Parket. Gott útsýni. Góð sameign. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Nýjar íbúðir Flétturimi 4 glæsiíb. — einkasala Betri frágangur - sama verð. Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á góðu verði. 3ja herb., m/án stæðis í bflg., verð 7,6-8,5 m. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9,5 millj. Til sýnis virka daga kl. 17.30-18.30. Hafnarfjörður — v/höfnina. Við Fjarðargötu nýjar glæsil. 4ra herb. íbúð- ir. Vandaðar innr. Fráb. staðsetn. Mikið út- sýni yfir höfnina. Nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri - Seltjn. Nýj- ar, glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúöir með stæðí i bflageymslu (ínnan- gengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Fli- sal. baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. íb. eru tilb. til afh. nú þegar. Vesturbær - sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. íb. eru 110 og 125 fm. Selj- ast tiib. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Arnarsmári — Nónhæð. Fallegar 4ra herb. ib. á þessum eftir- sótta stað. Sérsmíðaðar vandaðar íslenskar innréttingar. Mikíð útsýni. Til afh. fljótlega. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Gullengi. Glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögu!. á bílsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Sýningar ib. tilb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur. Glæsílegar 3ja herb. íbúöir á góðum stað. íb. afh. tilb. undir tróv. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Laugavegur - 2ja Mjög góð íb. á 1. hæð í steinhúsi. Park- et. Nýtt á baöi, ný raflögn o.fl. Mikil sameign í kj. Laus. Verð ca 4,4 millj. Snorrabraut - 3ja Góð íb. á 2. hæð. Tvöf. verksmgler. Danfoss. Laus strax. Verð 5,5 millj. Vesturberg - 3ja Mjög falleg íb. á 2. hæð. Hús nýviðg. að utan. Verð 6,4 millj. Seltjarnarnes - 3ja Falleg og rúmgóð íb. á jarðhæð við Kirkjubraut. Allt sér. Verð 6,4 millj. Eldri borgarar - 3ja Glæsileg 3ja herb. 86,6 fm íb. á 1. hæð v. Grandaveg. Þvherb. í íbúð. Fallegt útsýni. Laus. Verð ca 8,5 millj. Meistaravellir - 4ra-6 Mjög falleg ca 100 fm endaíb. á 2. hæð. Mikið endurn. Suðursv. Laus strax. Verð 8,1 miilj. Hraunbær-5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. i kj. fylgir. Fallegt útsýní. Laus strax. Verð 7,9 millj. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. í ib. Áhv. ca 5,0 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Brautarás - raðhús Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5 fm bilskúr. Verð 13,9 millj. Ystasel - einbhús Hús á tveimur hæðum ca 300 fm. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Bílsk. ca 36 fm. Áhv. veðd. ca 2,5 m. V. 16,8 m. Reynihvammur - tvíbýli Mjög fallegt 260 fm hús með tveimur samþ. íb. 5 herb. og 2ja herb. íb. Innb. Hagsmuna- félag íbúa í félagslega kerfinu STOFNAÐ hefur verið nýtt félag um hagsmunamál þeirra sem búa í félagslegum eignar- og kaup- leiguíbúðum. Félagið nefnist Hús- næðisfélagið Héðinn, og er for- maður þess Lárus Þórhallsson. Félagið er stofnað vegna þess að við viljum berjast gegn óréttlæti í félagslega kerfinu, sagði Lárus í samtali við Morgunblaðið. Milli 70 og 80 manns voru á stofnfundi Héðins og segir Lárus Þórhallsson formaður að tala fé- lagsmanna hafi meira en þrefald- ast síðan. Þetta sýnir óánægju manna og mikinn áhuga fólks á því að við gætum hagsmuna okk- ar, segir Lárus, en sem dæmi má nefna að við njótum ekki húsa- leigubóta og vaxtabóta í kaup- leiguíbúðum eins og til dæmis félagsmenn Búseta og það hefur ríkt óánægja með vaxtamálin al- mennt og uppgjör á íbúðum þegar menn eru að selja og fleira í þeim dúr. Vilja beijast fyrir réttlátara kerfi Lárus segir að markmiðið sé að beijast fyrir réttlátara kerfi og það hljóti til dæmis að vera hagsmunamál fyrir ríkisvaldið að gera félagslega þannig úr garði að menn geti keypt íbúðirnar í stað þess að láta þær standa auð- ar eins og sums staðar er raunin og sagði hann mikla kjarabót fólgna í því að jafna kjör þeirra sem búa í félagslega kerfinu. Lárus segir að stjórn félagsins, sem skipuð er fimm mönnum og tveimur til vara, sé nú að leita að skrifstofuhúsnæði fyrir félagið og muni það þá taka til starfa af fuilum þrótti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.