Morgunblaðið - 10.11.1995, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 D 11
Sími: 533-4040
Fax: 588-8366
Opið mánd. - föstud. kl. 9 -18 og laugard. kl. 11 -
sunnudaga kl. 12 -14.
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali -
Ólafur Guðmundsson, sölustjóri Birgir Georgsson sölum.,
Hörður Harðarson, sölum. Erlendur Davíðsson - sölum.
FASTEIGNASALA - Armúla 21 - Reykjavík - Traust og örugg þjónusta
14.
iV KAUPEMDUR ATHUGIÐ &
Fáið tölvulista yfir eignir t.d. í tilteknu hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Söluyfirlit yfir
einstakar eignir, teikningar eða önnur gögn. Sendum í pósti eða faxi til
þeirra sem þess óska.
2ja herb. íbúðir
REYNIMELUR. 2ja herb. íb. á jarðh.
í þríbýli. Rúmg. herb. Stærð 54 fm. Ahv.
ca 2 millj. veðd. Verð 4,6 millj. 6532.
SPÓAHÓLAR. Rúmg. 61 fm 2ja
herb. íb. á 1. hæð (jarðh.). Yfirb. suðursv.
Parket. Tengt fyrir þvottav. á baði. Áhv.
3,3 millj. Verð 5,4 millj. Ath. skipti á bíl
mögul. 6512.
KAMBASEL. Rúmg. 2ja herb. ib.
á jarðh. með suðurgarði. Sérþvottah.
og geymsla á sömu hæð. Góð eign I
góðu ástandi. Stærð 57 fm. Áhv. 1,7
millj. Verð 5,2 millj. 6408.
HAMRABORG - KÓP. Góð 2ja
herb. íb. á 3. hæð I lyftuh. ásamt stæði I
bilskýli. Þvottah. á hæðinni. Lítill hússjóð-
ur. Verð 5,1 millj. 6393.
REKAGRANDI. Mjög góð íb. á 3.
hæð ásamt stæði I bilskýli. Góðar innr.
Parket. Laus fljótl. Áhv. veðd. 3,5 millj.
Verð 5,7 millj. 5068.
BJARNARSTÍGUR - MIÐ-
BÆR. Mjög góð, björt og falleg íb. I kj.
í_ þríbýli. Nýir gluggar. Sérinng. Sérhiti.
Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,1 millj.
4686.
HRAUNBÆR - LAUS STRAX.
2ja herb. íb. á 2. hæð m. suöursv. Stærð
54 fm. Hús I góðu ástandi. Áhv. 1,3 millj.
Verð 4,8 millj. 6280.
AUÐBREKKA. 2ja herb. íb. á 2.
hæð m. sérinng. af svölum. Geymsla og
þvherb. á hæðinni. Áhv. byggsj. 1,4 millj.
Verð 4,5 millj. 4845.
BÁRUGATA. Mikið endurn. 60 fm íb.
á jarðhæð í þrib. Nýjar innr., gólfefni, hita-
og rafl. Hús I góðu ástandi. Verð 4,9 millj.
6579.
AÐALSTRÆTI. Mjög góð 2ja herb.
ib. á 3. hæð m. suöursv. Þvherb. I íb.
Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. 3,5 millj.
6577.
BALDURSGATA. 2ja-3ja herb. ib. á
jarðhæð með sérinng. Allt sér. Nýtt þak og
ofnar. Stærð 51 fm. Verð 3,7 millj. 4618.
FRAKKASTÍGUR. Falleg 2ja herb.
ib. á 1. hæð með sérinng. og stæði I bíl-
skýli á þessum frábæra stað. Nýjar innr.
og parket. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,2 millj.
6394.
3ja herb. íbúðir
ÁRKVÖRN - ÁRTÚNSHOLT.
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérinng.
ásamt sérbyggðum bílsk. Rúmgóð herb.
Parket. Stærð íb. 80 fm. Getur losnað
fljótl. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,3 millj. 6554.
ÁLFHÓLSVEGUR. 3ja herb. íb. á
2. hæð I 5-ib. húsi ásamt bilsk. Þvherb.
innaf eldh. Mikið útsýni. Áhv. 3,1 millj.
Verð 6,5 millj. 4914.
EFSTIHJALLI. Snyrtil og vel um-
gengin 3ja herb. íb. á 2. hæð. Glæsil. út-
sýni. Örstutt i skóla og flesta þjónustu.
Laus fljótl. 6402.
KÁRSNESBRAUT. 3ja herb. íb. á
efri hæð. Stærð 72 fm. Sérinng. Laus
strax. Áhv. byggsj. 2,6 millj. 6139.
ENGIHJALLI . 3ja herb. íb. 89 fm á 8.
hæð I lyftuh. Tvennar svalir m. miklu út-
sýni. Áhv. 3,9 millj. Verð 5,6 millj. Laus
strax. 4637.
FURUGRUND. 3ja herb. íb. á 1.
hæð ásámt íb.herb. I kj. Áhv. veðd. 1,9
millj. Verð 6,6 millj. Laus strax. 2541.
HVASSALEITI. Rúmg. 81 fm 3ja
herb. íb. ásamt bilsk. Lýsing: Hol, eldhús,
hjónaherb., barnaherb., stofa, borðst. og
baðherb. Parket. Mjög gott útsýni. Verð
6,9 millj. 6571.
BÆJARHOLT. Ný fullb. rúmg. 3ja
herb. íb. á jarðh. 103 fm. Þvottaherb. I íb.
Góðar innr. og góð aðstaða fyrir hjóla-
stóla. Til afh. strax. Verð 7,6 millj. 4698.
REYKJAVÍKURVEGUR. 3ja
herb. 102 fm á jarðh. Nýl. eltlh. og bað-
herb. Sérinng. Áhv. byggsj. 3,6 millj.
Vérð 6 millj. 6420.
LÆKJARFIT - GBÆ. 3ja-4ra
herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli. 2 rúmg. svefn-
herb. og 1 minna, eldh. og baðherb. Laus
strax. Ahv. ca 3,1 millj. Verð 5,1 millj.
AÐALSTRÆTI. Rúmg. ný 2ja herb.
ib. á 5. hæð I lyftuh. I miðbænum. íb. er
fullb. m. þvherb. I íb. Til afh. strax. Stærð
61,9 fm. Verð 6,3 millj. 6124.
6551.
HÁTÚN. Rúmg. 3ja herb. íb. I lyftuh.
Stærð íb. 64 fm. Verð aðeins 5,3 millj.
Laus strax. 6274.
ÁLFHEIMAR. 3ja-4ra herb. nýstand-
sett íb. á 2. hæð. Aðeins tvær íb. á hæð-
inni. Nýl. eldhinnr. Parket á gólfum. Nýtt
þak. Stutt I þjónustu og skóla. Verð 7
millj. 6295.
HRINGBRAUT. Góð 3ja herb. íb. á
2. hæð. Stærð: 70 fm. Nýl. eldh. Verð 5,3
millj. Laus strax. 6359.
BLÖNDUHLÍÐ. Mjög góð risíb. I
fjórb. 75 fm að gólffl. Góð íb. á fráb. stað.
Laus strax. Áhv. byggsjlán 2,8 millj.
6297.
EYJABAKKI. Ib. á 1. hæð I enda.
Stærð 79,6 fm. Parket. Falleg sameign.
Áhv. 3,2 millj. Laus strax. 6165.
LYNGMÓAR - GB. 3ja herb. ib. á
3. hæð ásamt innb. bílsk. Góðar innr. Nýtt
parket. Laus strax. Verð 7,9 millj. 6290.
4ra herb. íbúðir
SOGAVEGUR. Góð 4ra herb. íb. á
2. hæð ásamt aukaherb. I kj. I fjórbýlish.
Eign I mjög góðu ástandi með miklu út-
sýni. Verð 8,9 millj. 6060.
HOLTSGATA. 4ra herb. ib. á efstu
hæð. 2 saml. stofur m. suðursv. Gott
steinhús. Laus fljótl. Áhv. 3,4 millj. bygg-
sj. Verð 6,3 millj. 6034.
ENGIHJALLI. Glæsil. 4ra herb.
endaíb. á 8. hæð. Parket. Nýl. stands.
baðherb. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv.
byggsj. 3,4 millj. Verð 6,4 millj. 4975.
ENGIHJALLI. Góð 4ra herb. ib. I
lyftuh. 2 lyftur. Ib. I góðu ástandi. Tvenn-
ar svalir. Laus e. samkomulagi. Verð 6,4
millj. 4682.
SKÚLAGATA. Rúmg 4ra herb.
endaíb. á 1. hæð ásamt stæði I bílskýli. íb.
er tilb. u. innr. Aðeins 2 íb. á hæð. Stærð
135 fm. Verð 9,7 millj. 4970.
SUÐURVANGUR. 4ra herb. enda-
íb. á efstu hæð. Stærð 103 fm. Þvotta-
herb. i íb. Fráb. útsýni. Laus strax. Verð
7,6 millj. 4607.
HÓLABRAUT. 4ra herb. ib. á 1. hæð
I 5 íb. húsi. Suðursv. Stærð 87 fm. Ib. er
nýl. standsett og laus strax. Áhv. byggsj.
2,5 millj. Verð 6,6 millj. 4734.
TRAÐARBERG. Glæsil. ib. á 1.
hæð I 6,íb. húsi. Parket. Góðar innr. Stór-
ar suðursv. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Verð
9,4 millj. 6481.
SUÐURBRAUT. Rúmg 4ra herb.
endaíb. á efstu hæð. Þvottah. inn af eldh.
Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 7,6 millj.
6036.
BÆJARHOLT. Nýfullb. 4ra herb. íb.
á 3. hæð. Beykiinnr. Þvottaherb. inn af
eldh. Laus strax. Verð 8,6 millj. 4701.
RAUÐARÁRSTÍGUR. Nýi 104
fm íb. á 3. hæð ásamt risi. Á neðri hæð er
herb., eldhús, bað, þvherb. og stofa. I risi
eru svefnherb. og sjónvstofa. Stæði I bíl-
skýli. Áhv. veðdeild 4,8 millj. Verð 9,3
millj. 4773.
FÍFUSEL. 95 fm 4ra herb. ib. á 2.
hæð. Parket. Flísal. baðherb. Þvhús inn af
eldhúsi. Sameign og hús I góðu ástandi.
Áhv. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. 6570.
FURUGERÐI - RVÍK. Mjög
góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð (miðhæð).
!b. er öll nýl. stands. Massíft parket.
Baðherb. flísal. 4 svefnh. Glæsilegt út-
sýni og góð staðs. Utið áhv. Verð 8,9
millj. 6565.
UÓSHEIMAR. Góð 4ra herb. ib. á
6. hæð I lyftuhúsi. Mikið endurn. 2 lyftur I
húsinu. Gott útsýni. Laus strax. Verð 7,5
millj. 4358.
LINDARGATA. Rúmg. íb. á miðhæð
I góðu steinhúsi. Góðar svalir. Parket.
Hagst. lán áhv. Verð 6,8 m. 6453.
HJALLABRAUT. 5 herb. endaíb. á
1. hæð með þvottaherb. I íb. samt. 140
fm. Laus strax. Verð 9,5 millj. 6448.
Sérhæðir
HÁTEIGSVEGUR. Rúmg. 5 herb.
þakíb. Mikið endurn. a.m.k. parket, nýl.
eldh., lagna- og ofnakerfi. Góðar suðursv.
Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 8,9 millj.
4918.
KIRKJUBRAUT - SELTJ. Mjög
góð efri sérh. I þribýli ásamt bílsk. Góðar
innr. Arinn. Þak nýviðg. Fráb. útsýni.
Tvennar svalir. Laus fljótl. Verð 10,5 millj.
6535.
DRÁPUHLÍÐ - BÍLSK. Efri
sérh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 6
svefnherb. og 2 saml. stofur. Arinn.
Stærð 146,8 fm. Laus strax. Ekkert
áhv. Verð 10,7 millj. 6440.
ÁLFATÚN - KÓP. Nýl. efri sérh. I
tvíbýli. á fráb. útsýnisstað ásamt óinnr.
rými I kj. Hagst. áhv. lán 6181.
ÁLFHEIMAR. Góð sérh. I nýviðg.
húsi. Stærð 137 fm + 30 fm bílskúr. Skipti
mögul. á minni eign. Áhv. 5,6 millj. Verð
10,9 millj. 7721.
KÓPAVOGSBRAUT. 121 fm sér-
hæð i þrib. Allt sér. Laus strax. Hús við-
gert. Bilskúrsréttur. Fallegt útsýni. Áhv.
5,1 millj. Verð 7,7 millj. 6513.
Raðhús - parhús
BRAUTARÁS. Vandað pallaraðh.
með tvöf. bilsk. ca 190 fm. Góðar innr.
Mjög góð staðsetn. Verð 13,8 millj. 5114.
TUNGUVEGUR. Endaraðhús, tvær
hæðir og kj. Miðhæð: Forstofa, eldhús og
stofa. Efri hæð: 3 svefnherb. og baðherb.
I kj. eru geymslur og þvhús. Stærð 133
fm. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 8,3
millj. 6569.
KLUKKUBERG. Gott parh á
tveimur hæðum asamt bllsk. 4 svefnherb.
Góð eign með góðu útsýni. Áhv. ca 5
millj.Verð 15,5 millj. 6510.
BAKKASMÁRI. Parhús m. innb.
bílskúr. Hús fokh. að innan en frág. utan,
ómálað. Stærð íb. 144 fm + bílskúr 36 fm.
Verð 8,9 millj. Góð kjör. 6028.
LINDASMÁRI. Raðhús á einni hæð
m. innb. bílskúr. Stærð 169 fm. Húsið er
tilb. u. innr. og fullfrág. utan. Til afh. strax.
Verð 10,8 millj. 6191.
Einbýlishús
FAGRAKINN - HF. Gott steinh. á
tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Stærð
168 fm. Hús i góðu ástandi. Rólegt
hverfi. Áhv. 2,8 millj. Verð 12,3 millj. Ath.
skipti á minni eign I Rvík. 6530.
JÓNSTÓFT - MOS. Einb. byggt I
tvennu lagi, timbur- og steinh. á tveimur
hæðum. 6 svefnherb., stofa, borðst., sól-
stofa. Góð staðsetn. Fráb. útsýni. Samt.
268 fm. Áhv. ca 5 millj. 6346.
VATNSSTÍGUR. tii söiu 194 fm
járnkl. timburh. sem er tvær hæðir og
steyptur kj. Frábært hús á góðum stað.
Nýl. járn, rafm., gluggar. Sjón er sögu rík-
ari. Verð 10,5 millj. 6520.
Atvinnuhúsnæði
HELLUHRAUN - HAFN. Iðnað-
arhúsn. á einni hæð 476 fm. Góðar innk-
dyr. Góð aðkoma. Hægt að skipta húsn. I
húsn. er rekið trésmiðaverkstæði og geta
trésmíðavélarfylgt. Laus e. samkomulagi.
Hagst. skilmálar. 6583.
BÆJARHRAUN - HF. Iðnaðar-
húsn. á einni hæð m. mikilli lofthæð.
Stærð 791 fm. Þrennar stórar aðkeyrslu-
dyr m. góðri aðkomu (gámaaðstaða).
Malbikuð lóð. 6545.
KAPLAHRAUN - HF. Nýi. og
vandað endahúsn. (suðurendi) á tveimur
hæðum samt. 483 fm. Efri hæð 131 fm og
neðri hæð 352 fm. Húsn. skiptist I skipt-
anl. jarðhæð m. góðum innkdyrum og
vandað húsn. á efri hæð. Góð aðkoma m.
malbikuðum bílastæðum. Verð: Tilboð.
6582.
VESTURGATA. 146 fm húsn. á
jarðh. (kjailari). Sérinng. Eignin skiptist 12
herb. + stór salur. Ekkert áhv. Verð 3,8
millj. Laust strax.
SKÚTAHRAUN. Nýi. iðnaðarhúsn.
á jarðhæð með tveimur stórum inn-
keyrsludyrum. Mikil lofthæð. Rúmir 250
fm.6514.
Fyrirheit eða
samþykktir
fyrir 7 nýj-
um bensín-
stöðvum
ALLS eru nú 27 bensínstöðvar í
Reykjavík í eigu olíufélaganna
þriggja í og eru flestar eða 11 í
eigu Skeljungs. Olíufélagið hf.
rekur 10 stöðvar og Olís 6. Orkan
Borgaryfirvöld hafa samþykkt í
skipulagi eða gefið fyrirheit um 7
nýjar stöðvar.
Olíufélögin þrjú hafa öll sótt um
nýjar stöðvar og hafa borgaryfir-
völd veitt þeim leyfi eða fyrirheit
um fimm stöðvar og Irving Oil
hefur fengið fynrheit um tvær
stöðvar, aðra við Ánanaust og hina
í Árbæjarhverfi. Nýjar stöðvar
Olís eru ráðgerðar í nýju hverfi
við Rauðavatn og við Sæbraut,
Skeljungur hefur vilyrði fyrir nýj-
um stöðvum í Grafarvogi og Olíu-
félagið hefur vilyrði fyrir stöð við
Breiðholtsbraut skammt frá
Rauðavatni.
Bensínstöðvar í
GEPIN hafa verið fyrirheit eða samþykkt að sjö nýjar bensínstöðvar verði reistar í Reykjavík á næstunni.