Morgunblaðið - 10.11.1995, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 10.11.1995, Qupperneq 24
24 D FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BAKRASARLOKI TEMPRAR ÚTSTREYMI EFTIR HITASTIGI VATNSINS EN ER ÓHÁÐUR LOFTHITASTIGI í UMHVERFINU Bakrásarloki er heiti á ofnhita- stillinum sem er á frárennsli ofna, hann hentar t.d. vel á ofn við útidyr. Hann heldur ekki stöðugum kjörhita í hverju herbergi, það er hlutverk FRAM- RÁSARLOKANS, sem er á inntaki ofnsins. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Til sölu Seylubraut 1, Njarðvík, Reykjanesbæ Rimlahlið fyrir börnin HÚSNÆÐI á tveimur hæðum skapar vissa hættu fyrir smá- fólkið þar sem stigarnir eru. Hér hefur rammgert málmhlið verið sett á milli hæða, óvitlaust fyrir þá sem eru með lítil börn á tveimur hæðum. k SKIPTIÐ VIÐ If JtV\L_jiVi/\rN i\l Félag Fasteignasala Mjög gott verksmiðjuhúsnæði á einni hæð, samtals 3.458 m2 að grunnfleti, ásamt 144 m2 skrifstofuhús- næði, sem tengist verksmiðjuhúsinu með 24 m2 tengi- byggingu. Allar upplýsingar um eignina eru veittar á Lögfræði- stofu Suðurnesja hf., Vatnsnesvegi 14, Keflavík, Reykja- nesbæ. if ÁSBYRGI f Suóurlandsbraut 54 vid Faxafen, 108 Raykfavik, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltu.r fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13 2ja herb. Álfaskeið - Hf. - bíl- skúr. 2ja herb. tæp. 57 fm ib. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bilskúr. Hagst. graiðslukjör, ýmls sklpti, jafnvel bíllinn upp í. Áhv. 3,5 millj. byggsj- o.fl. 1915. Álftarnýri. Mjög góð 2ja herb. 55 fm ib. í góðu húsi. Áhv. byggsj. 2,6 mlllj. Verð 5,3 millj. 4382. Blikahólar — útsýni. Falleg 2ja herb. 57 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Nýtt eldh. Parket og flísar. Hús og sam- eign i mjög góðu lagi. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,5 millj. 1962. Efstihjalli. Mjög falleg 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Góð- ar innr. Parket og flísar. Suðursv. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,5 millj. 4258. Engihjalli. 2ja herb. 62 fm íb. á 6. hæö í góðu húsi. Glæsil. útsýni. Verð 4,8 millj. 4088. Framnesvegur. Góð 74 fm 2ja- 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæöi í bíl- skýli. Fjölbhús byggt 1985. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. 4235. Kleppsvegur. 2ja herb. 61 fm góð íb. á 4. hæð í fjölb. Fráb. útsýni yfir höfn- ina. Laus strax. Verð 5,0 millj. 3771. Mávahlíd — laus. 2ja herb. lítið niðurgr. 72 fm íb. í góðu fjórb. Mikið end- urn. og snyrtil. eign á góðum stað. Sér- inng. Lyklar á skrifst. Verð 5,7 millj. 3082. Mjóahlíö. Góð 2ja herb. 59 fm ib. á 2. hæð í mjög góðu skelja- sandshúsi. Afgirt hornlóð. Laus fljótl. Verð 6,3 millj. 3963. Skógarás — sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð- hæð. Allt sér. Góðar innr. Lau% fljótl. Ahv. byggsj. 2.150 þús. Verð'- 6,9 mlllj. 564. 3ja herb. Bollagata — laus. 3ja herb. 82 fm íb. í kj. Eftirsóttur staður. Gott hús. Mikiö endurn. ib. Áhv. byggsj. 2,6 millj. t/erð 6,2 mlllj. 1724. Öldugata - laus. Góð 68 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í steyptu þríbýli. Nýtt eldhús o.fl. Ibúðin er laus nú þegar. Verð 4,7 millj. 4259. Gnoðarvogur - laus. 70 fm góö endaíb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsl. Glæsil. útsýni. Laus. Verð 5,8 millj. 3282. Hrafnhólar — laus. Mjög góð endaíb. 71 fm á 1. hæð í nýviðgerðu húsi. Parket. AustursV. Laus strax. Verð 6.250 þús. 3419. Hraunbær. Mjög góð 82 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Stór svefnherb. Gott skipul. Barnavænt umhverfi. Verð 6,4 millj. 2672. Kóngsbakki. Góð 75 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. viðg. fjölb. íb. og hús i góðu ástandi. Verð 6,3 millj. 3822. Markholt — Mos. — gott verð. 3ja herb. 67 fm íb. á 2. hæð i eldra húsi. Sérinng. Laus strax. Hagst. greiðslukj. Verð 5,0 millj. 1333. Miðvangur — Hf. Mjög góð 3ja herb. 80 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eldhús. Frystigeymsla og sauna. Barnavænt um- hverfi. Verð 6,8 millj. 3968. Rauðalsekur. 3ja herb. 96 fm ib. í kj. í litlu fjórb. Parket á stof- um. Fráb. staðsetn. Stutt í skóla og flestalla þjónustu. Laus. Lyklar á skrifst. Ahv. 2,3 mlllj. Verð 6,7 millj. 54. Spóahólar - byggsjóður. Góð 3ja herb. íb. 76 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Parket. Áhv. byggsj. 3,5 míllj. Verð 6,6 millj. 2685. Þínghólsbraut — Kóp. — — nýtt útsýni. 3ja herb. mjög skemmtll. jarðh. í þríbh. fb. afh. fullb. Fráb. útsýnt. Verð 8 m. 2506. 4ra—5 herb. og sérh. Eiðistorg. Falleg 96 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaöar innr. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Hagst. verð 8,5 millj. 4379. Austurbær - Kóp. - út- sýni. Neðri sérhæð 136 fm auk bílsk. íb. í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Arinn. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,5 millj. Verð 10,5 millj. 1633. Álfaskeið — Hf. í sölu á 2. hæö í mjög góðu húsi 115 fm íb. Gott eldhús. Þvherb. í íb. Bílsk. með rafmagni og hita. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. 4129. Glaðheimar. Mjög góð 101 fm 3ja-4ra herb. tb. á jarðhæð í góðu fjórbhúsi. Mikið endurn. eign m.a. eldhús og bað. Parket. Áhv. 3,9 mlllj. Verð 8,5 millj. 4341. Alfhólsvegur — bílskúr. 103 fm mjög góð neðri sérh. í tvíbhúsi. 2 saml. stofur, 2 svefnh. Garðskáli. Sérlóð. 25 fm bílsk. Verð 8,1 millj. 3772. Fannborg - Kóp. — út- sýni — laus. Góð 97 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt eldh. Stórstofa. Suðursv. með miklu útsýni. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 mlllj. 3815. ___________ Háteigsvegur — hæð. [ mjög góðu og vel staðsettu húsi er til sölu 113 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Parket. Áhv. 5,2 millj. Verð 10,2 millj. 4249. Hraunbær. Mjög góð 100 fm íb. á 3. hæð í klæddu fjölb. á besta stað í Hraunbæ. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,5 millj. 4175. Nedstaleiti - laus. Falleg 118 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli á þessum vinsæla stað. Vandaðar innr. Stórar suðursv. Laus strax. Áhv. 2,5 millj. Verð 11,5 millj. 4194. Laufengi. Glæsil. 104 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð m. sérinng. íb. er öll hin vandaöasta m. fallegum innr., parketi og flísum. Þvherb. í íb. Stæði í vönduðu bíl- skýli. Skipti mögul. Verð 9,0 millj. 4159. Raðhús — einbýi Berjarimi. 180 fm skemmtil. parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið skiptist. m.a. í góða stofu, 3 svefnherb., sjónvarpshol, snyrtingu og baðherb. Hús- ið er ekki fullb. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 11,5 millj. 4074. Við Fylkisvöllinn — Brekku- bær. 248 fm raðh. í fremstu röð við Fylkisvöllinn. í húsinu eru í dag 2 íb. með sérinng. Gott skipul. Fráb. staðsetn. og útsýni. Góöur bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 13,7 millj. 4105. Dofraborgir - Grafarv. Mjög gott 204 fm einb. á einni hæð m. innb. 31 fm bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 9,8 millj. 4090. Langholtsvegur — 2 íb. Einb. á tveimur hæðum 227 fm ásamt 44 fm bílsk. í dag eru 2 íb. í húsinu. Stærsti hlutinn var byggður 1986. Verð 13,8 millj. 4245. Stararimi. Fallegt steypt 177 fm einb. á einni hæð m. innb. ca 30 fm bílsk. Mjög gott útsýni yfir borgina. Húsið skil- ast fullb. að utan, tilb. til innr. að innan. Áhv. 6,3 millj. Verð 11,9 millj. 3886. Seltjarnarnes - parh. Rúmg. ca 113 fm parh. á eínni hæð á góðum og skjólsælum stað á Seltjn. Húsið er 17 ára gamalt og sérstakl. vel umgengið. Stórar stof- ur. Snyrtil. garður. Verð 9,5 millj. 3418. Stekkjarhvammur — Hf. Mjög vandað og fallegt rúml. 220 fm raðhús á tveimur hæðum. Húsið skiptist m.a. í stórt eldhús, stórar stofur, 5 góð svefnherb., og bað. Mjög fallegar og vandaðar innr. Falleg lóð. Góður 25 fm bílsk. Bein sala eða skipti á minni eign. Verð 16 millj. 4363. Sunnuflöt — Gbæ. Mjög fallegt og skemmtil. 333 fm einb. á besta stað við Sunnuflöt. Mjög gott skipul. Vandaðar innr. Séríb. í kj. Sauna. Arinn. Tvöf. bílsk. Húsið stendur við óbyggt svæði við Læk- inn. Eignaskipti mögul. Verð 24 millj. 4270. Sólvallagata — einb. 175 fm eldra hús sem ínnr. er í dag með 3 íb. Góð staðsetn. Laust. Lækkað verð 9,3 miilj. 3557. Efra-Breiðholt. Mjög gott enda- raðh. á einni hæð 125 fm ásamt bílsk. 3 svefnherb. Gott verð 10,5 millj. 4310. Vaðlasel — skipti. Vandað og gott 214 fm einb. á besta stað í lokuðum botnlanga. Góðar innr. Mjög gott skipul. Stórar stofur, 4 svefnherb. Falleg lóð. Bein sala eða skipti á raðh. í sama hverfi. 4195. Vesturberg — útsýni. Mjög vandað 182 fm einb. ásamt 30 fm bílsk. 5 svefnherb., góðar stofur m. miklu út- sýni. Falleg vel gróin lóð. Verð 13,2 millj. 3604. I smíðum Brekkusmári — raðh. 3287. Fjallalind — raðh. 2962. Fróðengi — 3ja og 4ra. 3758. Hlaðbrekka — sérh. 2972. Hvammsgerði — tvær íb. 327. Mosarimi — einb. 3186. Reyrengi — raðh. 433. Rimahverfi — einb. 2961. Atvinnuhúsnæði Dugguvogur. í sölu er 340 fm iðn- aöarhúsn. í góðu húsi. Mikil lofthæð. Stór- ar innkdyr. Gott verð. 4075. Tindasel. 108 fm mjög gott iönaðar- húsn. á jarðhæð með góðum innkdyrum. Góð lofthæð. Til afh. strax. 3486. Stórglæsilegar nýjar íbúðir á góðu verði Funalind 1 — Kóp. 3ja og 4ra herb. íbúðir í lyftuh. 92 og 118 fm. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 6,6 millj. 1958-08. Gullengi 1 5 — Grafarvogi. 5 herb. íbúðir í 6 íbúða húsi 130 fm. Skiptast í stofur, eldh., baðherb., 4 svefnherb. og þvottaherb. íbúðirnar afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 7,7 millj. 1958-07. Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás ♦ ■■» Flugvellir Nærri 5 milljarðar til upp- byggingar næstu ár NÆSTA áratuginn er gert ráð fyrir að verja tæpum 4,8 milljörð- um króna til uppbyggingar á flug- völlum landsmanna. Um helming- ur þeirrar upphæðar fer til bygg- ingar flugbrauta, næst hæsta upphæðin, rúmur milljarður, til húsbygginga og sú þriðja hæsta, tæpar 800 milljónir til tækjabún- aðar. Þessar tölur kynnti Jóhann H. Jónsson framkvæmdastjóri flug- vallaþjónustu á nýlegu mann- virkjaþingi og sagði hann jafn- framt að fyrirhugaður niðurskurð- ur á flugmálaáætlun þýddi að ný- framkvæmdum og nauðsynlegum tækjakaupum yrði frestað, verk- lokum seinkaði og ljóst væri að frestað ' yrði framkvæmdum við endurbyggingu Reykjavíkurflug- vallar. Eins og fyrr segir er gert ráð fyrir að veija rúmum 1,9 millj- arði til byggingar flugbrauta næstu 10 árin og er hér um að ræða 19 flugvelli. Byggingar og tækjabúnaður munu kosta alls 1,8 milljarða, ljósabúnaður hálfan milljarð, aðflugsbúnaður 200 millj- ónir og upplýsingakerfi rúmar 250 milljónir króna. Arin 1988 til 1995 hefur lang- mest fé farið til framkvæmda við Egilsstaðaflugvöll eða um 850 milljónir króna. Til framkvæmda á Reykjavíkurflugvelli hafa farið tæpar 200 milljónir, yfir 160 til Akureyrar og svipuð upphæð til Vestmannaeyja. Að mati flug- málayfirvalda er orðið brýnt að endurnýja Reykjavíkurflugvöll og fer eftir umfangi framkvæmda hversu fjárfrekar þær verða. Sé völlurinn endurbyggður í óbreyttri mynd með jarðvegsskiptum er kostnaður talinn vera á bilinu 1.280 til 1.480 milljónir króna. Verði brautir 30 m og flughlöð endurbyggð óbreytt eða að hluta er kostnaðurinn milli 1.030 og 1.250 milljónir króna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.