Morgunblaðið - 11.11.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.11.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 29 ÞADBESTA . VERÐUR AIDREIODYRAST Kynningardagar meö heillandi tilboðum, hefjast í dag Sérstök kynning á nýja Miele blásturs- ofninum sem vakiö hefur heimsathygli. Miele heimilisryksugan sem var valin BESTA HEIMILISTÆKIÐ á iönsýningunni í Hannover í apríl 1995. Alls kepptu 1670 heimilistæki um þessa eftirsóttu viöurkenningu. Eirvík heimilistæki, aö Suöurlandsbraut 22, er umboösaöili fyrir þýsku heimilistækin frá Miele, þýsku kæli- og frystitækin frá Liebherr, ítölsku eldhústækin frá Smeg og frönsku eldhúsháfana frá Pierre Roblin. Næstu daga höldum við kynningardaga og bjóðum að því tilefni sérstök tilboð sem gilda meðan birgðir endast. Kynningartilboðin: Ver^lpdriaryksugáh Miele S31 Oj Heimilisryksugan sem var valin besta heimilistækiö á iðnsýningunni í Hannover í apríl 1995 (1670 heimils- tæki voru tilnefnd). Sérstaklega vönduö, kraftmikil og traust hágæöa ryksuga sem skilar frá sér ótrúlega hreinu lofti. Verö áðurkr. 20.895-, tilboð kr. 18.387- stgr. Miele uppþvottavéllin, gerð G570 ».*. Vinsæl 12 manna uppþvottavél. Vinnuvæn, rúmgóö og er meö vel skipulagðar grindur. Fjögur þvottakerfi meö sparnaöarstillingu. Einstaklega hljóðlát. Verð áðurkr. 98.778-, tilboð kr. 78.964- stgr. Smeg eldhústækin Nv , Við bjóðum 10-20% staðgreiðsluafslátt af öllum Smeg eldhústækjum. Dæmi: Svartur blástursofn S600 kostaði áðurkr. 51.650-, nú kr. 43.903- stgr., innbyggður kæliskápur FR-228 SE kostaði áður kr. 43.200-, nú kr. 36.720- stgr. Liebherr kæli-og frystiskápar, frystikistur Þessi vönduöu tæki bjóöast nú með 20% kynningarafslætti miðað við staðgreiðslu. Dæmi: Frystikista, 274 lítrar kostar nú kr. 39.600 stgr. Kynnum nýjan blástursofn frá Miele Ofninn er með alsjálfvirkri steikingu/bökun, halogen flóðlýsingu, Clean Enamel glerhúð að innan og því auðþrifinn, hárnákvæmri hitastýringu o.fl. Þessi ofn hefur vakið heimsathygli. Sjón er sögu ríkari. Öll eldhústækin á einum stað: Miele gas- og keramik helluborö, blástursofnar, kæli- og frystiskápar, þvottavélar, þurrkarar, uppþvottavélar og ryksugur. Smeg gaseldavélar, blástursofnar, kermik hellur, bakarofnar og örbylgjuofnar. Liebherr kæli- og frystiskápar, frystiskápar, frystikistur. Pierre Roblin eldhúsháfar á vegg og i loft. •trsmeg Tf-afT-*—-!.",.>.v.v : - — í dag frá kl. 1Ö til 17 og á m^rgun sunnudag 13 tíl 17. Virka daga er opið frá 10 til 18. Suðurlandsbraut 22, við hliðina á Línunni, sími 588-0200, Rvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.