Morgunblaðið - 11.11.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.11.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 17 LANDIÐ Félag slökkviliðsmanna í Árnessýslu með framlag til brunavarna HÓPUR reykkafaranna ásamt Kristjáni Péturssyni, formanni Félags slðkkviliðs- manna í Árnessýslu. Aðstaða til reykköf- unar tekin í notkun Selfossi - Félag slökkviliðsmanna í Árnessýslu tók í notkun aðstöðu til reykköfunar, eld- og reyk- hermi, þar sem hægt er að æfa aðför að eldi við mismunandi að- stæður. Um er að ræða tvo stóra gáma sem eru innréttaðir eins og um íbúð væri að ræða. Hægt er að setja upp mismun- andi hólf og skilrúm til að líkja eftir þeim aðstæðum sem reykkaf- arar slökkviliðsins eiga von á að mæta í útköilum. I öðrum gámnum eru tök á að mynda aðstæður með yfirhita þar sem svo virðist sem loftið logi. Kristján Pétursson, slökkviliðs- maður og formaður Félags slökkviliðsmanna, sagði við opnun- ina á aðstöðunni að félagið hefði notið stuðnings frá mörgum aðil- um, þeirra á meðal Flutningamið- stöðvar Suðurlands vegna gá- manna og síðan hefðu trygginga- félögin tekið þátt í kostnaði, en öll uppsetning aðstöðunnar var unnin af félagsmönnum í sjálf- boðavinnu. Eftir kynningu á að- stöðunni fór fram reykköfunaræf- ing. FRÁ reykköfunaræfingunni í nýja eld- og reykherminum á Selfossi. AHir velkómnir í ðiiruvtsi skóia liður í lýðræði í Norræna húsinu um heigina. Brcyttur lölutíml Opið laugardaga og sunnudaga KL. 11:00-17:00 KOLAPORTK) MARKAÐSTORG Morgunblaðið/Sig. Jóns. HEKLUGOS / F SVO VIRÐIST SEM GOSIÐ A BILARINGSSVÆÐINU SE I RENUN. NOTAÐIR BÍLAR Á SJÓÐHEITU TILBOÐI FLÆÐA UM ALLT SVÆÐIÐ. GREIÐSLUKJÖR TIL ALLT AÐ 48 MÁNAÐA. EIR AFSLATTUR SÉRTILBOÐ Á VETRARDEKKJUIVl FYLGIR SELDUIVI BÍLUIVI ÞAÐ ER ÓÞARFI AÐ TAKA MEÐ SÉR NESTI ÞVÍ VIÐ BJÓÐUM UPP Á KAFFI, GOS OG KLEINUR ÞAÐ SKELFUR ALLT OG NQTRAR. DRÍFÐU ÞIG OG GERÐU GOD KAUP. VÍSA VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUR TM - BILALAN BÍLAÞING HEKLU N O T A Ð I R B í L A R Bílaþing Heklu • Laugavegi 174 • Símasambandslaust er við svæðið vegna mikils álags • Betra er aö koma OPIÐ LAUGARDAG KL. 10.00-17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.