Morgunblaðið - 11.11.1995, Síða 17

Morgunblaðið - 11.11.1995, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 17 LANDIÐ Félag slökkviliðsmanna í Árnessýslu með framlag til brunavarna HÓPUR reykkafaranna ásamt Kristjáni Péturssyni, formanni Félags slðkkviliðs- manna í Árnessýslu. Aðstaða til reykköf- unar tekin í notkun Selfossi - Félag slökkviliðsmanna í Árnessýslu tók í notkun aðstöðu til reykköfunar, eld- og reyk- hermi, þar sem hægt er að æfa aðför að eldi við mismunandi að- stæður. Um er að ræða tvo stóra gáma sem eru innréttaðir eins og um íbúð væri að ræða. Hægt er að setja upp mismun- andi hólf og skilrúm til að líkja eftir þeim aðstæðum sem reykkaf- arar slökkviliðsins eiga von á að mæta í útköilum. I öðrum gámnum eru tök á að mynda aðstæður með yfirhita þar sem svo virðist sem loftið logi. Kristján Pétursson, slökkviliðs- maður og formaður Félags slökkviliðsmanna, sagði við opnun- ina á aðstöðunni að félagið hefði notið stuðnings frá mörgum aðil- um, þeirra á meðal Flutningamið- stöðvar Suðurlands vegna gá- manna og síðan hefðu trygginga- félögin tekið þátt í kostnaði, en öll uppsetning aðstöðunnar var unnin af félagsmönnum í sjálf- boðavinnu. Eftir kynningu á að- stöðunni fór fram reykköfunaræf- ing. FRÁ reykköfunaræfingunni í nýja eld- og reykherminum á Selfossi. AHir velkómnir í ðiiruvtsi skóia liður í lýðræði í Norræna húsinu um heigina. Brcyttur lölutíml Opið laugardaga og sunnudaga KL. 11:00-17:00 KOLAPORTK) MARKAÐSTORG Morgunblaðið/Sig. Jóns. HEKLUGOS / F SVO VIRÐIST SEM GOSIÐ A BILARINGSSVÆÐINU SE I RENUN. NOTAÐIR BÍLAR Á SJÓÐHEITU TILBOÐI FLÆÐA UM ALLT SVÆÐIÐ. GREIÐSLUKJÖR TIL ALLT AÐ 48 MÁNAÐA. EIR AFSLATTUR SÉRTILBOÐ Á VETRARDEKKJUIVl FYLGIR SELDUIVI BÍLUIVI ÞAÐ ER ÓÞARFI AÐ TAKA MEÐ SÉR NESTI ÞVÍ VIÐ BJÓÐUM UPP Á KAFFI, GOS OG KLEINUR ÞAÐ SKELFUR ALLT OG NQTRAR. DRÍFÐU ÞIG OG GERÐU GOD KAUP. VÍSA VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUR TM - BILALAN BÍLAÞING HEKLU N O T A Ð I R B í L A R Bílaþing Heklu • Laugavegi 174 • Símasambandslaust er við svæðið vegna mikils álags • Betra er aö koma OPIÐ LAUGARDAG KL. 10.00-17.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.