Morgunblaðið - 17.11.1995, Page 10
10 D FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
VALfíÖLL
FASTEIGNASALA
Mörkin 3 108 Reykjavík
Sími 588-4477 Fax 588-4479
Bárður H. Tryggvason
Ingólfur G. Gissurarson
Þórarinn Friðgeirsson
Bergljót Þórðardóttir
Margrét B. Svavarsdóttir
Kristinn Kolbeinsson, viðskfr.
og löggiltur fasteignasali.
OPIÐ LAUGARDAG
KL. 11- 14
Vantar einbýli í Selási
eða Artúnsholti. Verð allt
að 23-24 millj.
Allar nánari uppl. veitir
Bárður Tryggvason.
Einbýli
Funafold 35 - opið hús laug-
ardag-sunnudag
Glæsil. 180 fm einb. á einni hæó meö innb. bíl-
sk. auk þess 30 fm sólstofa meö heitum potti.
Bílskýli framan viö bílskúr. 4 svefnherb. Áhv. 5,2
millj. húsbréf + byggsj. Vandaö oq vel byggt
hús á góðum útsýnisst. Áhugasömum er boðið
aö skoöa milli kl. 13 og 15 á laugardag og
sunnudag. 1698.
Dalhús - nærri skóla og
íþróttum. Glæsil. 262 fm nær fullb. einb.
innst í lokaðri götu. Vandaðar innr. Gott útsýní.
Verö 17,9 millj. Skipti mögul. 1556.
Vesturfold. Reisulegt 240 fm einb. meó
innb. tvöf. bílsk. á eftirsóttum staö. Húsið er
ekki fullb. en vel íbhæft. Áhv. húsbr. 7,2 millj.
lífeyrissj. 1,8 mlllj. Verö 15 millj. 1681.
Kópvogur - austurbær - einb.
- þrjár íb. Ca 210 fm einbhús sem skipt-
ist í ca 110 fm sérhæö, eina 2ja herb. íb. og eina
stúdíó"-íb. Allt í ágætu standi. Góöur garður.
Skipti ath. á ódýrari eign. Hagst. verð. 1679.
Skógarhæð - Gb. Glæsil. 230 fm
fullb. einb. á einni hæö meö rúmg. innb. bílsk.
Arinn. Eign í sérfl. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð
19,5 millj. 115.
Vesturberg - glæsil. einb. vand-
að 186 fm einb. ásamt 30 fm bílskúr. Eign í
toppstandi utan sem innan. Mögul. aö útbúa
litla séríb. í kjallara. Verð aðeins 13 millj. Skip-
ti mögul. á 3ja-4ra herb. ib. m. biiskur. 1711.
Heiðargerði. Mjög gott ca 115 fm hús
ásamt góðum 40 fm bílskúr á eftirsóttum stað.
Ákveðin sala. Nú er bara að drífa sig að
skoða og gera tilboð. 1491.
Urðarhæð - Gbæ. Glæsilegt einb. á
einni hæð ásamt bílskúr, ca 160 fm, plata undir
15 fm garðskála. Ræktaður garður m. glæsilegri
sólverönd. j-ientug eign f. þá sem eru að minn-
ka viö sig. Áhv. húsbr. 4,5 miilj. Verð 15,1 millj.
1628.
Háholt - Garðabær. Faiiegt 290 tm
einb. 60 fm bílsk. Fráb. staðsetn. Verð 16,9
millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. 1626.
Laufrimi - ný hús - útb. á 3-4
árum. Glæsil. 146 fm raðhús á einni hasð
sem eru í dag fokh. að innan en fullb. að utan
og máluð með tyrföri lóð. Mögul. að fá húsin
fullfrág. aö innan á mjög vandaöan hátt með
parketi á gólfum og glæsil. innr., t.d. maghoni,
ask eða beiki o.fl. og flísal. baði. Allar teikn. á
skrlfst. Verð frá aðeins 11,8 millj. Eignask. at-
hugðu. 1615.
Unnarbraut - Seltj. Guiitaiiegt 130
fm endaraðhús ásamt 20 fm bílsk. á sunnan-
verðu Seltj. 3 svefnherb. Parket. Áhv. hagst.
ián ca 4,7 millj. Verð 12,5 millj. 1524.
Selbrekka. Ca 280 fm gott raðh. með sér
2ja herb. íb. Parket. Skipti mögul. á ódýrari
eign. Verð 13,2 millj. 1675.
Réttarholtsvegur. Fallegt mikið end-
urn. 110 fm raðh. Nýl. eldh., bað o.fl. Suður-
garöur. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 8,6 millj.
Vill skipti á sérbýli m. biisk. 1630.
Asbúð - Gbæ. Fallegt 170 fm raðhús á
tveimur hæðum m. innb. bílskúr.Verð 11,7 millj.
1704. Skipti mögul. á ódýrari.
Frostaskjól - endaraðh.
í einkasölu glæsilegt ca 290 fm endaraðhús.
Húsið er allt sérlega vandað. 15 fm glæsileg sól-
stofa. Glæsilegur garður og góð suðurverönd.
5-6 svefnherb. Parket. Glæsileg eign á eftirsótt-
um stað. Verð 18,8 millj. 1706.
Sæbólsbraut - 2ja íbúða
endaraðhÚS. Fallegt 280 fm endaraðh.
m. séríb. í kj. Fullbúin eign, utan sem innan.
Glaésilegur garður. Arinn. Verð 13.850 þús.
(hagstætt verð). 1324.
Fannafold - parhús. Giæsii. cai6o
fm parhús. Innb. bílsk. Stórgl. eign á góðu verði
aðeins 13,1 millj. Áhv. byggsj. 3,4 millj. + hagst.'
lífsjl. ca 1,4 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Hér þarf ekki greiðslumat. 1580.
í smíðum
■Ti!"j-œ ■ 1"! I j-HTj-hJ " j txt 03—[T” TTj--
Laufrimi 57 - endaraðhús
- síðasta húsið
Vandað 136 fm gullfallegt endaraðhús á einni
hæð með innb. 25 fm bllsk. tíi afh. nær strax.
Ath. um er að ræóa síöasta húsið af þessum
glæsil. húsum. Verð 7,6 millj. 1000.
Hlíðarvegur - lúxus“-íbúðir. I
einkasölu stórgl. 180 fm efri sérhæö (á tveimur
hæðum) ásamt innb. bflsk meó stórgl. útsýni, 4
svefnherb. Skilast tilb. til innr. Elnnig er á neðri
hæð 105 fm 3ja-4ra herb. neöri sórhæð ath.
tilb. til innr. Útsýni er stórgl. Teikn. á skrifst.
Eignir í sérfl. 1644 og 1702.
Krókamýri - einb. Giæsii. ca 220 fm
einb. á einni hæð m. innb. tvöf. bílsk. Vel skipul.
hús. Stór lóð. Mögul. að fá húsið sem það er í
dag þ.e. uppsteypt og einangrað að utan eða
lengra komið. Teikn. á skrifst.
Nýtt einb. - tvíb. - Grafarvog-
Ur. Glæsil. 250 fm einb. sem er samþ. sem
180 fm aðalhæð m. innb. 30 fm bílsk. og sér 70
fm 2ja herb. íb. á jarðh. Húsið er í dag fullb. að
utan og fokh. aö innan en verður selt tilb. til innr.
Verð á aðalhæð 10,3 millj. og 5,2 millj. á 2ja
herb. íb. Selst saman á 14,8 millj. Eignaskipti
mögul. 1690.
Fjallalind 4-8. Glæsil. 13Ó fm raðh. meö
innb. bílsk. Verð 7,3 millj. fullb. utan, fokh. inn-
an. Skipti mögul. 1712.
Ný 165 fm íb. í Lindasmára. tn
afh. strax, glæsil. 6 herb. (5 svefnherb.) á þess-
um eftirsótta stað á 3. hæð + ris. Tilb. til innr. +
hringstigi. Verð aðeins 8,8 millj. Skipti á ódýr-
ari. 1395.
Sérhæðir og 5-6 herb.
Glæsiíbúðir við Borgarspítal-
ann. Einstakl. falleg 4ra-5 herb. 123 fm íb. á
2. hæð í lltlu nýl. fjölb. ásamt aukaherb. í kj.
með aðgangi að baöherb. Einnig fylgir mjög
góður 30 fm bllsk. meö sjálfvirkum opnara.
Vandaðar innr. Þvherb. í íb. Glæsil. útsýni. Áhv.
5.750 þús. húsbr. + byggsj. Verð 11,8 millj.
1669.
Heimar. Glæsil. ca 140 fm neðri sérhæð á
góðum stað. Nýl. eldhús. Parket. Glæsil. útsýnl.
4 svefnherb. Verð: Tllboð. 1695.
Asparfell - útsala. Mjðg gðð 140 tm
6 herb. Ib. a 6. hæð. Arinn. 4 rúmg. svefnherb.,
2 snyrtingar. Áhv. 5,3 millj. hagst húsnián og
húsbr. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. Ib. Verð 7,8
millj. 1369.
Selvogsarunn. ca 110 fm sérhæð
ásamt bllsk. Ahv. 5,6 mlllj. húsbr. Laus. Verð
9.5 millj. 1603.
Berjarimi - ný sérhæð. Glæsil. ca
160 fm 5 herb. neðri sérhæð í tvíbhúsi. Innb. bíl-
sk. Vandaðar innr. og mikið skápapláss. Skipti
mögul. á ód. eign. Áhv. 5,5 millj. Verö 11,4
millj. 1658.
Félag fasteignasala if
S. 588-4477
Grafarvogur - útsýni. Falleg nýl.
120 fm efri sérhæð í glæsil. húsi ásamt 42 fm
tvöf. bílsk. Fullb. vönduð eign. Áhv. 5,4 millj.
húsbr. og Isj. Verð 10,8 millj. 1417.
Alfhólsvegur. Falleg 130 fm efri sér-
hæð. Sérþvhús. Parket. Glæsil. baðherb. Verð
aðeins 8,5 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign.
1624.
Kópav. - ný sérh. Ný glæsil. 122 fm
sérh. á jarðh. m. glæsilegu útsýni. Parket. Stór
sólarverönd. Áhv 3,5 millj. húsbr. Verð 9,9
millj. Möguleg skipti á ódýrari eign. 382.
Hraunteigur 24. Falleg 140 fm 5 herb.
sérhæð. Stór og g oð herb. Mikið endurn. íb.
m.a. gólfefni og skápar. Glæsil. baðherb. Stutt í
helstu þjónustu, styttra í Laugardalinn og styst í
sundlaugina. Verð: Tilboð. 1099.
Digranesheiði - sérh. Falleg 85 fm
4ra herb. sérh. á glæsil. útsýnisstað. Skipti
mögul. á ódýrari eign. Verð 7,5 millj. 1105.
4ra herb.
Háaieitisbraut 123 - m. nýl.
bílsk. Vel skipul. 102 fm íb. á 2. hæö ásamt
24 fm nýl. bílsk. með geymslulofti. Suðursv.
Þvaðstaða í íb. Áhv. byggsj. 3,5 millj. og hús-
br. ca 1,5 millj. Verð 8,6 millj. Fráb. staðsetn.
innst í lokaðri götu. 1696.
Við Borgarspítalann. Guiifaiieg
109 fm 4ra herb. ib. á 1. hæö í glæsil. 5 íb. húsi.
Parket. Ný flísal. bað. 3 rúmg. svefnherb. Fal-
legur lítill sérgarður mót suðri. Verð 9,8 millj.
1614.
Rauðaiækur. Glæsil. 4ra herb. neðri
sérhæð og 25 fm bíisk. Áhv. 6 mlllj. hagst lán,
grbyrgðl 37 þús. á mán. Verð 9 millj. 1411.
ÁstÚn. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð.
Hús ailt nýstandsett að utan. Sérbílastæöi.
Þvaðstaöa í íb. Parket. Séð er um öil þrif á sam-
eign. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð
7,2 millj. 1024.
Berjarimi - ný íbúð - vaxta-
laus útb. á 4 árum. Ný giæsii. it>. a
2. hæð í glæsil. litlu fjölbhúsi. Afh. fullb. að inn-
an án gólfefna með stæði í glæsíl. bíiskýli. Verð
8,4-8,5 millj. 66.
Fífusel - aukaherb. Guiitaiieg 112
fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. og stæði í
bílskýli. Verð 7,8-7,9 millj. 1567.
Ásbraut - bílskúr. Mjög góð 100 fm
endaíb. ásamt 32 fm mjög góðum bílsk. Eign í
toppstandi. Laus. Verð: Tilboð. 1676.
Nálægt Háskólanum. skemmtu.
4ra herb. íb. á 2. hæö í góðu steinh. Glæsil.
stofur m. mikillr lofthæð. Stórar nýl. suðursv.
Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 7,7 millj. 1677.
KdUp ársins. Góð 112fm4ra-5tierb.
íb. á 3. hæð (efstu) í nýl. viðg. fjölb. 3 svefnherb.
Góö staðsetn. við verslunarþjónustu. Skipti
mögul. á ódýrari eign. Áhv. ca 1,3 millj. Verð
6.5 millj. 1548.
Engihjalli - ódýr. Hér býðst 95 fm 4ra
herb. íb. á 3. hæð í mikið viðg. lyftuh. Verð að-
eins 6,2 millj. Petta er ekki prentvilla. Skipti
mögul. á ódýrari eign. 1467.
Ástún - sérinng. Glæsil. ca 94 fm íb.
á 2. hæð í vönduöu fjölb. með sérinng. Skipti
mögul. á sérh., sérbýli fyrir allt að 11 millj.
Áhv. 2,2 millj. Verð 8,1 millj. 1652.
Stóragerði - m/bílskúr. Faiieg 96
fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Tvennar svalir.
Fallegt útsýni. Laus strax. Áhv. 4,3 millj. húsbr.
(5,1%). Verð 7,6 millj. 1687.
Álfheimar. góö ca 100 fm ib. a 2. hæð f
nýstandsettu fjölb. Suöursv. Pvottaaðst. í íb.
Áhv. góð lán 4 millj. Verð 7,2 millj. Skipti
mögul. á 2ja-3ja herb. íb. í Austurbæ. 1672.
Barmahlíð - ris - m. byggsj.
Skemmtil. risíb. í góðu húsi á frábærum stað í
Hlíðunum. 3 rúmg. svefnherb. Suðursv. Áhv.
byggsj. rík. (40 ára, 4,9%) 3,3 millj. Verð 6,5
millj. Bein sala. 1667.
Vallarbraut - Seltj.vonduð 105 fm íb.
á neðri sérhæð. Sérinng. Þvottah. + búr í íb. Bíl-
skúrsplata. Nýl. þak og upphitað bílaplan. Verð
8.5 millj. Skipti mögul. á raðhúsi, parhusí,
einb. á Seltj., allt að 14 millj. 1122.
Arnarsmári - glæsiíbúð. stór-
glæsil. ca 100 fm íb. á 3. hæð með stórglæsil.
útsýni, parketi, suðursv., sérþvottah. Verð 8,9
millj. 1625.
Mávahlíð - sérh. Falleg 100 fm sérh.
á 1. hæð. Verð 8,3 millj. 1633.
Dalsel - vönduð. f Steni-klæddu húsi
gullfalleg 109 fm endaíb. á 3. hæð í glæsil. fjölb.
ásamt 37 fm stæði í bílskýli. Suöursv. Sérþvhús
og -búr í íb. Toppeign á góðum staö og verð-
ið er sanngjarnt 7,5 millj. 1493.
Grandavegur - bílsk. Vel skipul. og
fallega innr. ca 100 fm íb. m. sérþvottah. á 2.
hæð í nýju stórglæsil. fjölbh. Bílskúr fylgir. í ná-
lægö viö þjónustumiðst. aldraðra. Áhv. Byggsj.
rík. ca 3,5 millj. Verð 10,2 millj. 1501.
3ja herb.
Laufengi - útb. 2,7 millj. Ný
glæsil. ca 100 fm íb. á 1. hæö með nánast sér-
inng. Sérgaröur og verönd í suður. Þvaöstaða í
íb. Glæsil. suðurútsýni. Verðið er sannkallað
jólatilboö aöeins 7,3 millj. Áhv. 4,6 millj. húa-
br. 1513.
Berjarimi - ný íbúð - útb. 1,7
millj. vaxtalaust á 4 árum.
Glæsil. 94 fm ib. á 1. hæð ásamt stæði í bíl-
skýli. Sórgarður mót suð-vestri. íb. afh. fullb. án
gólfefna. Fráb. grkjör. Verð aðeins 7,5 millj.
69.
Vesturbær - m. bílskýli -
vaxtalaus útb. á 2-3 árum. Fai-
leg 82 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði
í upphituöu bílskýli. Suöurs. Laus strax. Verð
6.6 millj. Dæmi: Húsbréf 70% 4.620 þús., útb.
1.980 þús. á allt að þremur árum vaxtal. 1561.
Birkihlíð. Nýl. ca 100 fm neðri sórhæð í
tvíb. á fráb. stað. Sérþvhús. Sérinng. Verð 8,7
mlllj. 987.
Snorrabraut - góð lán. Falleg 90
fm endafb. á 2. hæð í góðu steinhúsi. Nýl. eld-
hús. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. Grbirgði 18
þús. á mán. Verð 6,1 millj. 1083.
Krummahólar - bílskýli - útb.
á tveimur árum. vei ekipui. 75 fm íb.
á 5. hæö ( lyftuhúsi ásamt bílskýli. Verö 6,1
millj. 1665.
Hraunbær. Mjög góð eo fm ib. & 3. hæð.
Nýl. gólfefni, nýl. rafmagn. Húsið nýklætt að
utan. Áhv. húsbr. 3,9 mlllj. 1016.
Bjarkargata - v. Tjörnina.
Áhugav. ca 120 fm lb. örlítið niðurgr. á fráb.
stað. Ib. er skipt í dag I 3ja herb. íb. og litla ein-
staklíb. sem mögul. er að leigja út. Áhv. hagst.
byggsjlán. Verð 7,5 millj. 1515.
Nýbýlavegur - laus - snýr út
að Þverbrekku. Agæt 3ja herb. íb. á
2. hæð m. góðum svölum og öllu sér. Laus
strax. Áhv. 3,2 millj. hagst. lán. Verð 6,4 millj.
1302.
Lindasmári - glæsiíbúð. Mjög
rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í stórglæsil. nýju
vistvænu fjölb. Til afh. strax tilb. til innr. Verð
aðeins 6,8 millj. Mögul. að taka bíl uppí kaup-
verð. 1482.
Fagrahlíð - Hafnarfj. Nýsstmib.á
2. hæö. Til afh. strax. Parketlögö, flísal. bað, ný-
dregið rafmagn o.fl. Verð aðeins 6,9 millj. Áhv.
húsbr. 3,1 millj. 950.
Orrahólar. Gullfalleg og vel skipul. íb. á 2.
hæð í litlu fallegu fjölb. Stór stofa. Hentug íb.
fyrir eldra fólk. Verð 6,3 millj. 1429.
Eiríksgata. Falleg íb. á 3. hæð í traustu
nýl. máluðu litlu fjölb. Sameign mikið endurn.
Parket. Suðursv. Falleg íb. á góðum staö. Áhv.
3,2 millj. mjög hagst. lán. Verð 5,9 millj. 1617.
Grafarvogur - byggsj. Falleg 83
fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Suö-vestursv.
Þvaöstaöa í íb. Áhv. 4,9 millj. byggsj. (40 ára,
4,9%.) Hagst. verð 7,6 millj. 1228.
Ugluhólar. Glæsil. 74 fm endaíb. með
fráb. útsýni. Nýstandsett baö. Suðursv. Verð 6,1
millj. 1528.
Njálsgata. Vel umgengin ca 80 fm ib. á 2.
hæð í góðu þríb. steinhúsi. Laus fljótlega. Verð
5.7 millj. 1517.
Vantar strax 2ja - stað-
greiðsla í boði. Traustur kaupandi hef-
ur falið okkur að leita eftir góðri 2ja herb. íb. Er
með nánast staðgr. við samning. Hafið sam-
band strax. Ath. skoðunargjald er Innifalið í
söluþóknun.
Rekagrandi - m. byggsj. Giæsii.
2ja herb. Ib. á 3. hæð I nýl. tjölb. Suöursv. Park-
et. Vöndoð og vel innr. íb. Áhv. byggsj. ríkisins
3 millj. (40 ár). Verð 5,4 millj. 1697.
Dvergabakki - útsýni. Mjög góð
57 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi. Glæsil. út-
sýni yfir borgina. Tvennar svallr. Laus strax.
Verð aðeins 4,9 mlllj. 1659.
Flyðrugrandi - laus. Guiitaiieg eo
fm íb. í eftirsóttu fjölb. við KR-völlinn. Stórar
suöursv. (stúkusæti á heimaleik í KR). Verð að-
eins 5,3 millj. 1660.
Meistaravellir - laus. góo ca 60
fm íb. á 4. hæö í glæsil. fjölb. Suðursv. Áhv.
húsbr. 3,3 millj. Verð 5,5 mlllj. 1699.
Garðhús - m. bílsk. Glæsil. nær
fullb. 66 fm íb. á 2. hæð ásamt góðum bllsk.
Suðursv. Fallegt útsýni. Sérþvhús. Verð aðeins
6,5 mil(j. 1662.
Skógarás - 2ja + bílsk. Falleg ca
80 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í nýl. klæddu fjölb.
ásamt 25 fm góðum bílsk. Góðar innr. og sér-
þvhús. Verð 6,9 millj. 1661.
2ja herb.
Austurströnd - bílskýli. Guiitaiieg
2ja herb. ib. á 4. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt
stæði í bílskýli. Áhv. byggsj. 1,8 miilj. 1664.
Víkurás - glæsileg. stórgi. 60 tm ib.
í nýstandsettu fjölb. Suöursv. Parket. Vandaður
frág. Skipti mögul. á dýrari eign. Áhv. 3,3
millj. Verð 5,5 millj. 1647.
Grettisgata - laus - 2ja herb.
+ vinnuskúr. Mjög góð 2ja herb. íb. á 1.
hæð I tvíb. ásamt 15 fm vinnuskúr sem er með
rafmagni og lögn fyrir vatn. Nýl. rafmagns- og
ofnalagnir, endurn. eldhús o.fl. Lyklar á skrifst.
Verö 3,9 millj. 1372. (Fyrstur kemur fyrstur fær).
Njálsgata. Mjög vel skipul. ca 60 fm íb. á
3. hæð í góðu steinhúsi. Nýstandsett sameign,
nýtt þak og þakkanntur. Giæsil. útsýni. Laus
strax. Verð 4,2 millj. 1707.
Rauðarárstígur - vaxtalaus
útb. á þremur árum. góö eo tm ib.
á jarðhæð. Laus fljótl. Verð aðelns 3,8 mlllj.
Dæmi: Húsbréf 2.660 þús., útb. aðeins 1.140
þús., má greiðast á þremur árum vaxtalaust
1510. *
Berjarimi - ný íbúð - útb. að-
eins 1.350 þús. vaxtálaust á
4 árum. Giæsil. 70 fm íb. á 1. og 2. hæð
sem skilast fullb. aö innan án gólfefna i glæsil.
fjölb. Einstök kjör. Verð aðeins 5,7 millj. 60.
HdmrðborCJ. Gullfalleg 60 fm íb. á 5.
hæð í lyftuh. Parket. Áhv. byggsj. ca 3,2 millj.
Glæsil. útsýni. Verð 5.400 fáús. 1919.
Neðstaleiti - sér garður. séri. tai-
leg 60 fm nýl. íb. á 1. hæð m. suðurverönd og
sér garði. Massíft parket. Þvottaaðst. í íb. Laus
strax. Stæði í vönduðu bílskýli. Verð 6,8 millj.
1693.
Hlíðarhjalli - byggsj. 3,3 millj.
Glæsil. 60 fm íb. á 1. hæð í glæsil. fjölb. Parket.
Sérþvottah. Stórar suðursv. Áhv. byggsj. til 40
ára. Verð 6,4 millj. 1636.
Hraunbær - Bónusverð. Mjog
góð 63 fm íb. á 3. hæð. Hús nýl. klætt að utan.
Laus strax. Verð 4,5 millj. 1270.
Fossvogur - laus. Góð íb. á jarðh.
meö suðurverönd og sérgaröi og góðu útsýni.
Parket. í dag 2 svefnherb. Verð 5,3 millj. 1688.
Vesturbær. Falleg 2ja herb. íb. á jarðh.
Áhv. húsbr. 2 millj. Verð 4,5 mlllj. 1999.
Kambasel - 2ja. Gullfalleg 60 fm íb. á
1. hæð í nýstands. fjölb. (mögul. á 2 svefnherb.)
Áhv. 3.100 þús. byggsj. + húsbr. Verð 5,5 millj.
Laus strax. 1657.
Vesturbær - nýleg. Falleg 2ja herb.
íb. á 2. hæð. Parket. Laus strax. Lyklar á skrifst.
Verð 5.380 þús. 1552.
Skógarás - bílskúr. Falleg ca 70 fm
2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Nýtt eldh. og parket.
Góöur bllsk. Verð 6,6 millj. 1577.
Reynimelur - laus. Falleg 55 fm íb. í
kj. Verð 4,6 millj. 1620.
Safamýri - allt sér. Sérl. falleg mikið
standsett 2ja herb. íb. í kj. í góðu fjölb. með sér-
inng. Verö 4,5 millj. 1597.
Hólar - gott verð. Góð 2ja herb. (b. á
3. hæð í lyftuhúsi. íb. í góðu standi. Nýl. gler.
Verð 3,8 millj. 1543.
Álfholt - Hf. - sérhæð. Glæsil. 70
fm efri sérhæö með glæsil. útsýni, stórum suð-
vesturv. Hagst áhv. lán. Verð 6.350 þús. 1588.
Eiðistorg - laus. Nýi. 55 fm ib. á 2.
hæð. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Verð aðeins 5,5 millj. 1569.
Eskihlíð. Björt ca 60 fm góð (b. I fallegu
steinhúsi. Nýl. gler og rafmagn. Fallegur suður-
garður. Áhv. 2,8 millj. góð lán. Verð 4,8 millj.
Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. eða hæð á
allt 9,5 millj. 1606.
Hraunbær. Falleg 55 fm íbúö á aðeins
4,4 millj. Laus. 1461.
Arahólar - útb. á þremur
árum. Falleg 55 fm íb. í eftirsóttu lyftuhúsi.
Laus strax. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 4,7 millj.
1547.
Atvinnuhúsnæði
Smiðjuvegur - 100 fm íb. +
iðnaðarhúsn. Einstakl. skemmtil. eign í
nýju húsi sem skiptist í tvö bil, ca 50 fm 3ja
herb. íb. m. sérinng. og ca 50 fm sal m. góðri
lofthæð, mikilli lýsingu, 3,2 m innkeyrsludyrúm.
Gluggar í suöur og norður. Mikið útsýni. Verð
5,3 millj. Einstakt tækifæri til að sameína
vinnu og einkalif. 1694.
HUSBREFAKERFIÐ ER HAGKVÆMT
KYNNIÐ YKKUR
KOSTIÞESS
íf
Félag Fasteignasala