Morgunblaðið - 17.11.1995, Side 12
Félag Fasteignasala
MORGUNBLAÐIÐ
12 D FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995
FASTEIGNASALA ÞÓRSGÖTU 26 101 REYKJAVÍK FAX 552 0421 SÍMI 552 5099 OPIÐ VIRKA DAGA 9 - 18 LAUGARDAGA 11-14
—----——-------
0 552 5099
Ámi Stef&nsson, viðskfr
oglögg-fasts.
EINBÝLI
HAMRAHVERFI
Ákafl. fallegt einb. á einni hæð ásamt
innb. bílsk. alls um 70 fm. Gott skipul. ein-
kennir þetta hús. 3-4 svefnherb., góðar
innr., parket. Verð 13,5 millj. Ath. skipti á
ódýrari. 4549.
AKURHOLT - MOS. Mjög gott
einb. á einni hæð 118 fm ásamt 38 fm bíl-
sk. Gott skipul. Fallegur garður í rækt.
Heitur pottur, verönd. Ról. og góð stað-
setn. Áhv. 2,5 millj. Verð 11,7 millj. 2810.
HLÉGERÐI - KÓP. Fallegt 140 fm
einb. hæð og ris m. góðri 60 fm aukaíb. á
góðum og ról. stað í Kóp. Sólstofa. Fal-
legur suðurgarður m. verönd. Verð 12,5
millj. 4479.
SUÐURHVAMMUR - HF.
Glæsil. 240 fm einbhús á fallegum útsýn-
isstaö m. stórum innb. tvöf. bílsk. Húsið er
fullb. og 1. fl. frág. er á öllu. Skipti mögul.
á ód. Verð 19,5 millj. 3252.
VESTURHÚS. Glæsii. 200 fm einb.
m. innb. tvöf. bilsk. Húsið stendur á
glæsil. útsýnisstað. Parket, flísar. 3-4
svefnherb. Skipti mögul. á ód. Lítið áhv.
4113.
SJÁVARGATA - ÁLF. Mjög fai
legt og vel með fariö 120 fm einb. á einni
hæð. Húsið er smíðað úr timbri og klætt
m. múrsteini. Parket og flísar. Þetta hús
hefur yfir sér mjög skemmtil. danskan
blæ‘‘ og nýtist frábærl. vel m.t.t. fm-fjölda.
Áhv. 4,8 millj. 4365.
STUÐLASEL. Falleg einb. á góðum
stað í enda góðrar götu. 4 svefnherb. Fal-
lega ræktaður garður. Tvöf. bilsk. sem í
dag er nýttur sem stúdíóib.". Lítið áhv.
2995.
RAÐHÚS/PARHÚS
VESTURBERG. Mjög fallegt og vel
viðhaldið raðh. á tveimur hæðum samt.
190 fm. 4 rúmg. svefnherb. Hiti ( stéttum.
Fráb. útsýni yfir borgina og Sundin. Verð
11,6 millj. Ath. sklpti á ód. 4254.
FANNAFOLD. Nýi. ekki alveg fullb.
75 fm parh. á einni hæð. Lóð frág. og hel-
lul. suðurverönd. Sér bilastæði. Áhv. 5,1
millj. byggsj. Verð 8,2 millj. 3997.
SKÓLAGERÐI - KÓP. Fallegt ca
161 fm parh. á tveimur hæðum ásamt ca
25 fm bílsk. Húsið er byggt 1978. 4 góð
svefnherb. 12 fm sólstofa. Fallegur garður.
Verð 12,9 millj. 4003.
LEITIN - RAÐHÚS. Mjög gott
raðh. á pöllum m. innb. bílsk. allt 258 fm.
Gott ástand utan sem innan. Ath. skipti á
ód. Áhv. 3,9 millj. Verð 13,2 millj. 3816.
FOSSVOGUR - ENDARAÐH.
Mjög gott og vel viðhaldið -198 fm en-
daraðh. ásamt bílsk. Mögul. á sérib. í kj.
Gott skipul. Ath. skipti á ód. Verð 13,9
millj. 4047.
GARÐABÆR - RAÐH. Faiiegt
raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk.
alls 141 fm á góðum útsýnisstað. Mjög
góðar innr. og vönduð gólfefni. Vilja skipta
á einb. vestan Ellliðaáa. Verð 12,1 millj.
4105.
RJÚPUFELL - ENDARAÐH.
Fallegt 134 fm raðh. auk 90 fm kj. og 23
fm bilsk. Fallegur súðurgarður. Vandaðar
innr. i eldh. Hugsanl. skipti á 2ja-3ja herb.
ib. nálægt verslun og þjónustu. Verð 10,6
millj. 3562.
RÉTTARSEL - FRÁB. STAÐ-
SETN. Fallegt endaraðh. á tveimur
hæðum 170 fm ásamt 31 fm bílsk. Vand-
aðar innr. og massfft parket. Fallegur suð-
urgarður. Ról. og góður staður. Áhv. 3,8
millj. góð lán. Verð 13,3 millj. Ath. skip-
ti á ódýrari. 4384.
ÍSMÍÐUM
EYKTARHÆÐ - LÍTTU Á
VERÐIÐ. Stórglæsil. einb., 263 fm til
afh. strax fullb. að utan og tilb. u. trév. að
innan. Húsið er innst í götu og er fallegt á
óvenjul. máta. Gott útsýni til vestursv.
Áhv. húsbr. ca 6,1 millj. og verðið er
gott, eða 15,1 millj. Ath. eignaskipti.
4199.
SUÐURAS - GLÆSIHUS. um
er að ræða 176 fm raðhús með bílsk. Hús-
in eru tilb. til afh. strax í dag, tilb. að utan,
fokh. aö innan og hver veit nema íbúðin
þín gæti gengið upp I. Verð frá 8.950 þús.
Húsbr. áhv. 5,5 millj. 4502/43033.
HEIÐARHJALLI. Glæsil. 4ra herb.
íb. ásamt bílsk. alls 125 fm. Stórglæsil. út-
sýni. Ib. er til afh. strax tilb. að utan og
rúml. fokh. að innan. Áhv. húsbr. 4 millj.
Verð 8,4 millj. 4624.
SÉRHÆÐIR OG
5-6 HERB. ÍBÚÐIR
KEILUGRANDI. Mjög falleg
4ra-5 herb. 114 fm íb. á tveimur hæð-
um ásamt stæðl í bilskýli. Rúmg. stof-
ur. suðursv. Mikið útsýni. Verð 9,5
millj. 4421.
SUNDLAUGAVEGUR. Mjög
góó 100 fm sérhæð ásamt rúmg. bílsk.
á besta stað í austurbæ Rvíkur. End-
um. gluggar, gler og lagnir. Skemmtil.
eign m. mikla mögul. Tilb.'til að láta vel
að nýjum eigendum. 4488.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
M/BÍLSK. Góð 121 fm 5 herb. íb.
á 2. hæð í nýstandsettu og máluðu
fjölb. ásamt bilsk. Stór stofa. 4 svefn-
herb. Rúmg. elgn á góðum stað. Verð
8,7 milij. 4114.
ENGIHJALLI - LÍTIÐ
FJÖLB. Mjög falleg 5 herb. 108 fm
íb. á 2. hæð f nýstandsettu húsi utan
sem innan. Vandaðar innr. 4 svefn-
herb. Stórar suðursv. Ath. sklpti á 3ja
herb. 3995.
BOÐAGRANDI MEÐ BIL-
SKUR. Vorum að fá I einkasölu
mjög góða og bjarta 5 herb. 112 fm íb.
á 2. hæð i enda (gluggar á þrjá vegu) I
nýstandsettu fjölb. ásamt 25 fm innb.
bllsk. Parket. Góðar innr. Suðursv.
Verð 9,6 millj. 4596.
MIÐBRAUT - SELTJ. Sért.
falleg 5 herb. 113 fm íb. á miðhæð I
þrfb. ásamt 43 fm góðum bilsk. Húsið
nýl. viðgert og málað að utan. Ath.
skipti á ódýrari. Áhv. 2,3 millj. byggsj.
Verð 10,7 millj. 4569.
HRAUNBÆR. Góð 5 herb. 112 fm
íb. á 1. hæð í góöu fjölb. 4 rúmg. svefn-
herb. Ath. skipti á ódýrari eign. Áhv. hús-
br. 2,8 millj. Verð 7,9 millj. 4572.
VEGHUS. Góö 5-7 herb. 133 fm
íb. á tveimur hæðum ásamt 27 fm bíl-
sk. 4 svefnh. Mjög stórar vesiursv.
Laus strax. Áhv. 5,2 millj. byggsj.
Verð 9,2 millj. 4580.
DRAPUHLIÐ. Vorum að fá í
elnkasölu fallega og vel við haldna 109
fm sérhæð á 1. hæð I tvib. Góðar suð-
ursv. Húsið byggt 10 árum siöar en
önnur hús I götunni. Sérinng. Hiti í
stéttum og lýsing. Verð 10,2 míllj.
4444.
HÁALEITI - SKIPTI Á
ÓDÝRARI. Sérl. góð og vel skip-
ul. 132 fm 5-6 herb. fb. á 1. hæð í góðu
fjölb. íb. er i enda með glugga á þrjá
vegu. Parket. Vestursv. Verð 8,9 mlllj.
Ath. skipti á ódýrari íb. 2305.
MIÐBRAUT - SELTJN. Faiieg
ca 117 fm sérhæð í góðu fjórb. m. fráb.
útsýni yfir Faxaflóa. Endurn. baðherb.
Húsið nýl. viðg. og mál. að utan. fb. fylgir
fokh. bilsk. Áhv. 3,4 miillj. Verð 10,9 millj.
4492.
SKIPHOLT. Mjög góð 5 herb. íb. á 2.
hæð í góðu fjölbhúsi ásamt 12 fm auka-
herb. í kj. m. aðgangi að baðherb. 4 svefn-
herb. Sameign er öll mjög góð og sér-
stakl. vel umgengin. 3824.
LANGHOLTSVEGUR. Góð 103
fm sérhæð ásamt bílsk. á 1. hæð í þríb. I
steinh. 3 svefnh. Nýl. þak. Ath. skipti á 3ja
herb. Ib. í nágr. v. versl. og þjón. Verð 8,5
millj. 2820.
SKÓGARÁS. Falleg 5-6 herb. 140
fm íb. i þriggja hæða fjölbhúsi ásamt bilsk.
Glæsil. útsýni. Húsið er allt klætt m. var-
anl. klæðningu og þvl viðhaldsfrítt.Góð
lán áhv. 2610.
SÆVIÐARSUND
- TOPPEIGN. Glæsil. efri sérh. i tví-
býli. 140 fm ásamt ca 30 fm bílsk. Nýl.
parket. Baðherb. endurn. 4 góð svefn-
herb. Góðar stofur. Arinn. Fráb. skipul.
Ath. skipti á ódýrari eign. Verð 11,9 millj.
4510.
ÁLMHOLT - MOS. Vorum að fá í
sölu glæsil. efri sérh. i tvibýli ásamt tvöf.
bilsk., alls 195 fm. Góð staðsetn. innst í
botnlanga. Fráb. útsýni. Ról. staður. Áhv.
húsbr. og byggsj. 3,5 millj. Verð 10,5
millj. 4600.
VÍÐIHVAMMUR - KÓP. vorum
að fá i sölu mjög góða efri sérh. i tvíbýli
ásamt bílsk. fb. er 104 fm og bílsk. 25 fm.
Nýl. eldh. Suðursv. Góð eign með sérinng.
Áhv. húsbr. 5.350 þús. og lífssj. 550 þús.
Verð 9,1 millj. 4647.
GRANASKJÓL. Mjög góð neðri
sérh. í tvíbýli, 109 fm með sérinng. Ról. og
góður staður. Ath. skipti á stærri eign í
vesturbænum. Áhv. húsbr. 4.650 þús.
Verð 8,4 millj. 4294.
ÞVERÁS. Skemmtil. og mjög rúmg.
efri hæð i tvíbýli ásamt bílsk., alls 197 fm.
Sérinng. Eignin er ekki alveg fullb. Suður-
sv. og sérgarður. Áhv. ca 6 millj. Skipti
hugsanl. á minni eign. 4547.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
FÍFUSEL. Góð 4ra herb. 95 fm enda-
íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Húsið er algjörl.
gegnumtekið að utan. Áhv. 2,3 millj. Verð
7,0 millj. 4171.
LINDASMÁRI - KÓP. Falleg og
skemmtil. skipul. 4ra herb. íb. á jarðh. í
litlu fjölb. Einungis tvær íb. í húsinu. íb.
skilast strax tilb. til innr. og fullb. að utan
sem og lóð og bilastæöi. Áhv. 4,3 millj.
húsbr. Verð 7,9 millj. 4311.
HRÍSATEIGUR. Falleg 3ja-4ra
herb. sérhæð 11. hæð f þríbhúsi ásamt 37
fm bílsk. 2 saml. stofur og 2 rúmg. svefn-
herb. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 7,5 millj.
4086.
HJALLABREKKA - KÓP. Mjög
góð 4ra herb. 114 fm ib. m. sérinng. og
sér bílastæði. Allar innr. 10 ára gamlar.
Ath. skipti á ód. eða dýrari. Verð 7,9 millj.
2959.
GARÐHÚS M. BÍLSK. Rúmg og
björt 107 fm íb. ásamt bílsk. Ib. er nánast
fullb. Vill ath. skipti á ód. ib. Áhv. 5.340
þús. byggsj. Verð 9,3 millj. 4108.
VESTURBÆR. Mjög falleg og
skemmtil. 4ra herb. 103 fm þakhæð í fjór-
býli. 3 svefnherb. Rúmg. eldh. með nýl.
innr. Nýl. gler. Húsið var málað að utan (
sumar sem leiö. Áhv. húsbr. 4,2 millj.
4579.
BREIÐVANGUR - HF. stórgóð
4ra herb. Ib. ásamt aukaherb. I kj„ alls 124
fm. Húsið nýklætt að utan. Suðursv. með
glæsil. útsýni til suðursv. Parket. Ath.
skipti á ódýrari. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,2
millj. 4415.
STÓRAGERÐI. Vorum að fá I
einkasölu fallega 4ra herb. íb. á 2. hæð
I nýl. viðgerðu húsi á einum besta stað
við Stóragerði. Laus. 4585.
TJARNARBÓL. Mjög falleg 4ra
herb. íb. með bílsk. i góðu fjölb. á góð-
um stað á Nesinu. Parket. Nýl. glugg-
ar og gler á suðurhliö. Suðursv. með
góðu útsýni. Sameiginl. þvottah. með
vélum. Verð 8,3 millj. 4288.
MIÐBORGIN - 1-2 ÍBÚÐ-
IR. Erum með I einkasölu 4ra herb.
Ib. á tveimur hæðum, alls 103 fm
ásamt 20 fm útihúsi. Mikið endurn.
eign. Ath. skiptl á ódýrara. Áhv. hús-
br. 4,3 millj. Verð 9.350 þús. 4570.
HJARÐARHAGI. Glæsll. 85 fm
3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. og
aukaherb. í risi. Húsiö ailt gegnum tek-
ið að utan á mjög fallegan hátt. Algj.
endurn. baðherb. Nýl. parket á öllu.
Gluggar og gler. Rafl. hafa verið end-
urn. Lrtið áhv. Verð 8,1 millj. 4644.
LITLAVÖR - KÓP.
Vorum að fá I sölu glæsil. parh. no 1-3 og 5-7 við Litluvör. Húsin eru alls 181 fm á
tveimur hæðum og afh. fljótl. fullb. að utan og fokh. að innan á 8,7 millj. eða tilb. til
innr. á 10,9 millj. Fráb. staðsetn. og fallegt útsýni. 4460.
DOFRABORGIR.
,^1|f|SrÍj .BffiíiÍBnnel* inilEP' í3 iP- ■'
AD GÖTU NCRÐ- VEST^R
Vorum að fá í sölu glæsil. raðh. á tveimur hæðum, 143 fm, ásamt 24 fm bllsk. sem
tengir húsin saman. Húsin eru til afh. fljótl. fullb. að utan og fokh. að innan á 8,3 millj.
Einnig hægt að fá húsin tilb. til innr. og er þá verðið 10,5 millj. Glæsil. staðsetn. með
miklu útsýni til vesturs. 4387.
LAUFRIMI 57 - eitt hús eftir
Nú fer hver að verða slöastur að klófesta eitt af þessum raðhúsum. Eigum nú aöeins
eftir eitt hús og er það hvorki meira né minna en endaraðhús. Húsið er til afh. strax,
fullb. utan, fokh. að innan. Mögul. að fá afhent lengra komið. Byggingaraðili: Guðjón
Árnason. Verð 7,6 millj. 1181.
LINDARGATA. Falleg 3ja herb. Ib. á
1. hæð I reisul. húsi m. góðu útsýni yfir
Sundin. 2 svefnherb., rúmg. eldh. Áhv. 3,3
millj. húsbr. Verð 5,6 millj. Skipti á stær-
ra sérb. í miðbænum. 4398.
URÐARHOLT - MOS. Glæsil. 3ja
herb. endalb. á 1. hæð á góðum stað I
Mosfbæ. Parket. Áhv. 1,5 millj. byggsj.
Verð 7,9 millj. 3746.
HRÍSRIMI - GLÆSIEIGN.
Stórgl. 91 fm 3ja herb. ib. á 3. hæð í fal-
legu fjölb. Allar Innr. sérsm. Þetta er Ib.
sem þú skalt skoða. Sjón er sögu rikari.
Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 8,3 millj. 2387.
BLIKAHÓLAR - BÍLLINN
UPPÍ. Glæsil. 3ja herb. 72 fm Ib. á 1.
hæð I enda i nýstandsettu húsi ásamt 25
fm bílsk. Vandaðar innr. og gólfefni. Bíllinn
jafnvel uppi. Verð 6,6 millj. 3701.
FLYÐRUGRANDI. Falleg 2ja-3ja
herb. 65 fm ib. á 1. hæð I nýstandsettu
húsi. Parket. Sér suðurgarður. Verð 6,3
millj. Ath. skipti á ód. Ib. 4505.
GRANASKJÓL. Skemmtil. og tals-
vert endurn. 3ja herb. 78 fm (b. á jarðh. I
þribýli. Parket og flísar. Nýl. þak, gluggar
og gler. Áhv. 3 millj. Verð 6,8 millj. Skipti
á stærri hugsanl. 4129.
DRAPUHLIÐ - TOPP-
EIGN. Vorum að fá í sölu glæsilega
algjörlega stands. 3ja herb. rislb. Park-
et. ib. nýtist mjög vel og eru stórir
kvistgluggar í suður. Áhv. Byggsj. +
húsbr. 4.050 þús. Verð 6,4 millj.
4597.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
SKÓGARÁS. Falleg 2ja herb. 68 fm
íb. á jarðh. I litlu 2ja hæða fjölb. ásamt
fullb. 25 fm bllsk. Húsið er klætt að utan
m. varanl. klæðningu og er þvi viðhaldslit-
ið. Fallegt útsýni. Áhv. 4,7 millj. Mögul.
skipti á stærra sérb. 4621.
LANGAHLÍÐ. Falleg 2ja herb. 68 fm
íb. á 3. hæð í góðu fjölb. ásamt aukaherb.
í risi. Baðherb. allt nýtekið I gegn, fllsal. i
hólf og gólf. Ekkert áhv. Verö 5,9 millj.
4354.
RÁNARGATA. Mjög falleg 2ja herb.
56 fm íb. í nýl. húsi. Parket. Rúmg. svefn-
herb. Suðursv. Verð 5,1 millj. Fráb. stað-
ur, gott verð. 4364.
BERGSTAÐASTRÆTI. Lítii og
nett íb. nál. miðbænum. Tilvalin fyrir ein-
stakling eða ungt par sem er að byrja.
Verð 3,0 millj. 4445.
ÞÓRSGATA. :alleg 2ja herb.
mikið endum. íb. á góðum stað v.
Þórsgötu. Parket. Verð 5,0 millj. 4625.
SKÓLAGERÐI - KÓP. góö 2ja
herb. 56 fm ib. á neðri hæð í tvíb. m. sér-
inng. og suðurgarði. Gott verð aðeins 4,8
millj. 3710.
RÁNARGATA. Snyrtil. 2ja herb. íb. i
kj. Rúmg. stofa. Sameiginl. þvottah. i kj.
Hugsanl. skipti á stærra. Verð 3,8 millj.
4592.
MEISTARAVELLIR. Mjög björt og
skemmtil. 57 fm íb. Nýl. innr. í eldhúsi.
Parket. Gott útsýni. Verð 5,0 millj. 4109.
VESTURBERG - BETRA
VERÐ. 4ra herb. 85 fm ib. á 2. hæð I
standsettu fjölb. Ath. skipti á ódýrara,
helst miðsvæðis. Áhv. 2,3 millj. Verð 6,3
millj. 3388.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
G ARÐ ASTRÆTI. Glæsil. 3ja herb.
99 fm íb. á 1. hæð I fjórb. Húsið var allt
gegnum tekið að utan sumarið ‘94. Þetta
er glæsil. íb. sem öll hefur verið endurn.
m.a. gluggar, gler, gólfefni, innr., tæki o.fl.
Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 8,9 millj.
4396.
HÁALEITISBRAUT. Góð 3ja
herb. 71 fm Ib. á jarðh. I góöu og vel stað-
settu fjölb. Parket. Húsið nýl. viðg. og mál.
að utan. Verð 5.950 þús. Ýmis skipti
koma til greina. 4197.
LAUFRIMI - NYTT. Vorum að fá i
sölu 95 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð I vönd-
uðu fjölb. Sérinng. Sérþvottah. o.fl. Ib. er
tilb. til afh. strax tilb. u. tróverk. Áhv. 3,2
húsbr. Verð 6,6 millj.
VESTURBORGIN. Falleg 3ja
herb. íb. á 1. hæð i nýl. fjórb. Sérinng.
og -hiti. Áhv. 3,4 millj. byggsj. + hús-
br. Skipti hugsanl. á 4ra herb. íb.
4560.
GULLSMÁRI - KÓP. -
FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI.
Erum með glæsil. fullb. 2ja herb. 60 fm
Ib. í vönduðu fjölb. með þjónustu-
kjarna við hliðina og stutt í alla aðra
þjónustu. Verð íb. er 5,9 millj. og góð
kjör i boði. Sölumenn Gimli sýna íb.
á hvaða tíma sem er. 4107.
ÆGISIÐA. Björt og rúmg. 3ja herb.
90 fm íb. á jarðhæð í þrfb. Sérinng. Mjög
fallegt útsýni til suöurs yfir Skerjafjörð.
Ath. skipti á ódýrari Ib. Laus strax. Lyklar
á skrifst. Verð 7,5 millj. 4573.
FRAKKASTÍGUR. Agæt 3ja-4ra
herb. íb. á miðhæð og I kj. I fjórbhúsi ofarl.
við Frakkastlg. Ekkert áhv. Skipti á bll
ath. Verð 3.950 þús. 4309.
FREYJUGATA. Mjög falleg og
skemmtil. 2ja herb. 63 fm Ib. á 2. hæð I
góðu steinhúsi. Parket. Nýl. endurn. eld-
hús og bað. Útsýni yfir einn fegursta garð
Reykjavikur. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð
5,9 millj. 4439.
SKÚLAGATA. Mjög góð 2ja
herb. fb. 62 fm á 2. hæð ásamt stæði I
bllgeymslu. Fallegt parket. Baðherb.
flísal. I hólf og gólf. Áhv. 5.050 þús.
byggsj. Hugsanl. skipti á 4ra herb.
4622.
FROSTAFOLD - LÍTTU Á
VERÐIÐ. Skemmtil. 3ja-4ra herb.
80 fm íb. ásamt bllsk. 16-lb. húsi m. 20
fm garðsvölum. Glæsil. útsýnl. Áhv.
4.950 þús. f byggsj. Verð aðelns 7,9
mlllj. Áth. skipti á stærra f Grafar-
vogi. 4507.
VIKURÁS. Falleg 2ja herb. íb. á 2.
hæð i góðu fjölb. Þvhús á hæöinni. Áhv.
2,9 millj. Verð 5,2 millj. 4576.
HRAUNBÆR - SKIPTI Á
STÆRRA. Ágæt einstaklíb. I kj. [
góðu fjölb. sem er nýl. klætt að utan.
Hugsanl. skipti á stærri ib.’-ca 6-7 millj.
Verð 2,3 millj. 3830.
vrysvNoiHxsvj oviHdí