Morgunblaðið - 04.02.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.02.1996, Qupperneq 5
HÉR&NÚ AUGLÝSINGASTOfA / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1996 E 5 Einkabókhaldið treystir fjármál heimilisins Einkabókhaldið er nýtt og notendavænt forrit til þess að halda utan um fjármál heimilisins og gera fjárhagsáætlanir. Forritið er afar einfalt í notkun, valmyndir eru skýrar og músin er notuð við allar skipanir. EINKAU bókhald Einkabókhaldið auðveldar þér að: • Koma betra skipulagi á útgjöldin • Reikna út greiðslubyrði lána miðað við mismunandi forsendur • Sjá greiðslustöðuna • Meta áhrif fjárfestinga og tekjubreytinga á greiðslustöðuna • Reikna út ávöxtun innlána • Áætla mánaðarlegar tekjur og útgjöld heimilisins Einkabókhaldið erfyrir PC tölvur, 386 eða öflugri. ítarleg notendahandbók fylgir - betri mynd á fjármálin Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Heimasíða: http://www.centrum.is/lbank/

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.