Morgunblaðið - 23.02.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.02.1996, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1996 D 5 Hörgsholt - Hf. Glæsil. 70 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. í 4ra íb. húsi. Parket. Allt sér. Áhv. húsbr. Verð 6,5 millj. 30857. Sléttahraun. Falleg íb. á 1. hæð ífjölb. Svalir, þvottaherb. á hæð. Laus strax. Verð 4,9 millj. 27099. Suðurbraut m/bílskúr. Góð 60 fm íb. á 1. hæð í fjölb. auk 28 fm bílsk. Gott hús. Verð 5,9 millj. 12691. Sléttahraun. I einkasölu falleg 55 fm íb á 2. hæð í góðu fjölb. Áhv. byggsj. og húsbr. ca. 3,4 millj. Verð 5,3 millj. 25452. Höfum fjölda af 2ja herb. fb. á skrá sem ekki eru auglýstar. Reykjavík Lambastekkur - einb. - fráb. staðsetn. í einkasölu sérl. fallegt og vel staðsett 165 fm einl. einb. auk 30 fm bílsk. 5 svefnherb., arinn, parket. Mikið endurn. eign. Róleg og góð staðsetn. 14499. Bergstaðastræti - 2ja. Nýkomin f einkasölu sérl. falleg og mikið endurn. ca 50 fm íb. á 3. hæð í virðul. steinh. Parket. Útsýni. Áhv. húsbr. ca 2,8 millj. Verð 4,9 millj. Þingholtin — 2ja. Nýkomin í einkasölu sérl. falleg og mikið endurn. ca 60 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Nýl. innr., gólfefni o.fl. Verð 5.2 millj. Grandavegur - 3ja herb. - m. bílskúr. Nýkomin í einkasölu mjög falleg 92 fm íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. Sérþvotta- herb. Svalir. Góður bílskúr. Áhv. byggsj. ca 5.3 millj. (gamla lánið). Afb. 25 þús. pr. mán. Verð 8,9 millj. 32087. Vindás — 3ja. Nýkomin sérl. falleg 86 fm íb. á 2. hæð. Parket. Flísar. Bílskýli. Hús steni-klætt. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 7,3 millj. 36166. Grenibyggð - Mos. Nýkomið í einka- sölu sérl. fallegt 110 fm einl. raðhús. Parket og flísar. Sólskáli. Suðurgarður. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,6 millj. 35831. Austurströnd - Seltjn. - 2ja herb. Nýkomin í sölu mjög falleg 55 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Innang. í bílskýli. Stutt í alla þjón. Verð 5,7 millj. 29654. Reykjafold - einb. Mjög fallegt einl. einbhús ásamt innb. bílsk. samtals 160 fm. Nýl. hús á góðum stað. Heitur pottur. Hagst. lán. Verð 13,9 milíj. Stóragerði - 3ja - bílsk. Mjög fai- leg ca 100 fm íb. í góðu fjölb. auk bílsk. Nýl. eldhinnr. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,4 m. húsbr. Verð 7,8 millj. 31599. Engjasel — 3ja. Mjög falleg 92 fm íb. á 1. hæð í nýviðgerðu fjölb. bílskýli. Hagst. lán 3,7 millj. Verð 6,9 millj. 28659. Asparfell - 3ja. Falleg 75 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Suöursv. Verð 5,9 m. 6546. Langholtsvegur - Snekkjuvogs- megin — 3ja. Nýkomin falleg 80 fm lítiö niðurgr. íb. í þríb. Sérinng. Nýtt rafmagn, Danfoss o.fl. Verð 6,2 millj. 18521. Fífurimi - sérhæð. Nýkomin mjög falleg nýl. 100 fm efri sérhæð auk 24 fm bílsk. Útsýni. Áhv. húsbr. ca 5 millj. Skipti mögul. á eign í Hafnarfirði. 24051. Jörfabakki - 3ja. Falleg ca 90 fm fb. á 1. hæð í góðu fjölb. með aukah- í kj. Lang- tímal. 4,2 millj. V. 6,7 millj. 27968. Krummahóiar - 3ja. Faiieg ca 70 fm ib. á 3. hæfl i góðu fjölb. Suðursv. Húsið viðgert og málað. Útsýni. Áhv. byggsj. ríkis- ins 3,2 millj. Verð 5,9 millj. 28962. Kóngsbakki - 3ja. Mjög falleg 80 fm íb. á 1. hæð með sérgarði í góðu fjölb. Verð 6,2 millj. 4347-02. Hringbraut - 3ja. Snotur 80 fm enda- íb. á 2. hæð í fjölb. Suðursv. Verð 6,0 millj. 7404-3. Framnesvegur - 2ja. Faiieg ca 65 fm 2ja-3ja herb. íb. Nýl. gler og póstar. Áhv. 3,6 millj. Verð 4,6 millj. 24883. Hjallavegur - 2ja - laus. í einka- sölu snotur ca 55 fm ib. á jarðhæð í tvíb. Áhv. byggsj. ríkisins ca 3 millj. Verð 4,9 millj. 28979. Eiðistorg — 2ja. Mjög falleg 55 fm íb. á 2. hæö í góðu fjölb. Svalir. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,7 millj. 31202. Þverholt - 5 herb. Giæsii. nýi. 150 fm „penthouse'Mb. í fallegu nýl. lyftuhúsi auk bílskýlis. Góð staðsetn. í hjarta borgar- innar. Verð: Tilboð. 4062-02. Hrísrimi - parhús. Giæsii. vei skipu- lagt 195 fm parhús með innb. bilsk. 4 rúmg. svefnherb. Til afh. nánast strax fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,9 millj. 16275. Tunguvegur - raðhús. Mjög faiiegt 112 fm endaraðhús. 3 svefnherb. Suður- garður. Verð 8,3 millj. 24368. Fijótasel - raðhús - tvær íb. Nýkomið í einkasölu fallegt 235 fm tvíl. raðh. auk bílsk. Sér 3ja herb. ca 90 fm aukaíb. á neðri hæð. Róleg staðs. Skipti mögul. Verð 13,5 millj. 32873. Dúfnahólar - 5 herb. - með bfl- skúr. Mjög falleg ca 120 fm ib. á 6. hæð í nýklæddu lyftuhúsi auk 26 fm bílsk. Yfirb. svalir að hluta. Frábært útsýni. Verð 8,5 millj. 20246. Skipasund - 3ja herb. Nýkomin í einkasölu falleg 2-3 fm 65 fm lítið niðurgr. ib. í góðu þribýli. Sér inng. Róleg staðsetn. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 5,4 millj. Hverafold - 2ja herb. Mjög faiieg ca 60 fm íb. á 1. hæð m. sérgarði í nýl. fjölb. Parket. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Verð 5,6 millj. 30252. Fjöldi annarra eigna á skrá í Reykjavík. Einbýlis- og raðhús Hraunbær - IMÝTT. Einstakl. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flísar, parket, JP- innr., góður arinn í stofu, 4 svefnherb. Sér- lega sólríkur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,5 millj. Raufarsel — endaraðh. Mjög fallegt og gott 239 fm enda- raðh. é tvelmur hæðum ásamt ca 100 I fm aukarými i innr. risi. Vandaðar j innr. Parket., Viðarklætt loft. Góður J afgirtur suðurgarður. Innb. bilskúr. | Brekkutangi — Mos. Sérlega gott 228 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt miklu rými í innr. kj. 5 rúmg. svefnh. Bjartar stofur. Sauna og lítil sundlaug í kj. Mögul. á aukaíb. Sérinng. í kj. Góður sólpall- ur í garði. Verð aðeins 12,5 millj. Ásgaröur. Gott 110 fm raðh. á þessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 8,2 millj. Hlíðarbyggð — Gbæ. Mjög gott 210 fm endaraðh. með innb. bflsk. Bjartar stofur, 3-4 góð berb., gufubað. Gróinn garður. Verð 13,5 mlllj. Skiptí á 3ja-4ra herb. íb. koma til greina. Búagrund — parh. Nýtt sérl. gott ca 90 fm parh. til afh. nú þegar fullfrág. að utan sem innan. Vandaðar innr. Verð að- eins 6,9 millj. Lindarflöt - Gbæ. Mjög gott mikíö ertdurn. einbhús á einni hæð ásaml 40 fm bflsk. Nýtt bað- herh. og eldh. Parket. Arirtn. Fallegur gróinn garður. Nýstandsett sólarver- önd. Mikil veðursæld. Þingasel — NÝTT. Glæsil. og vel staðsett ca 350 fm einbhús á tveimur hæð- um. Tvöf. bílsk. Gert ráð f. 2ja herb. íb. á neðri hæð. Fallegur garður m. sólverönd og sundlaug. Gott útsýni. Veöursæld. Verð 17.8 millj. Stekkjarhvammur — Hfj. Mjög gott ca 200 fm raðh. ásamt 24 fm bdskúr. Fllsar, parket. Vandaðar innr. 4 góð svefnh. Mikið nýtilegt aukarými í risl. Áhv. byggsj. 2 millj. Skipti á minna. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús í góðu ástandi. 4 rúmg. svefnh. Ræktaður garður. Eftirsótt eign. Verð 11,5 millj. Logafold. 2ja hæða 246 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk. 4 góð svefnh. Parket. Flís- ar. Arinn. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Langabrekka. Vandað og vel skipul. einbhús á tveimur hæðum. Góðar innr. Ar- inn í stofu. Innb. bílsk. Góð staðs. Verð 11.9 millj. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ? Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Rauðalækur — parh. Mikið end- urn. 131 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0 millj. Austurbrún — NÝTT. Mjög góð ca 120 fm miðhæð ásamt 28 fm bílsk. 3 svefnherb., 2 stofur. Hægt að loka á milli. Aukaherb. og geymsla í kj. Fallegt hús í góðu standi. Góður garður. Ystasel — NÝTT. Góð vel umgeng- in neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. Rúmgott jarðhýsi unair bílskúr. íb. fylgja 2 stór íbherb. í kj. Verð 8,5 millj. Sigluvogur — tvær íb. Mjög góð míkið endurn. 107 fm hæð ásamt 60 fm sérfb. í kj. og 27 fm aukarými. Bilsk. Nýtt parket og innr. Gróinn garður, sólverönd og heitur pottur. Sjón er sögu rikarí. Víðihvammur — Kóp. — NÝTT. Sérlega vel staðsett, mlkið endum. 5 herb. 121 fm efri sérhæð ásamt 35 bfm bílsk. 4 svefnherb. Búr og þvhús inn af eldhusi. Buið að klæða husið. Góður garður. Verð 10,9 millj. Áhv. 6 mlllj. Sigtún. Mjörg björt og góð 130 fm efri sérh. ásamt bílsk. Sérinng. 4 svefnherb. Nýtt gler, nýtt þak. Skipti á 3ja herb. íb. 4ra herb. Reynimelur. Virkilega vönduð og góð 95 fm endaíb. á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur, 3 svefnherb., parket. Stór- kostl. útsýni. Hraunbær. Góð 108 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minna. Keilugrandi — 3ja—4ra herb. — NÝTT. MJög falleg og vel skipulögð 100 fm endaib. á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Góð innr. Parket. Tvennar svalir. Hvassaleiti. Björt og vel skipul. 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísar, parket. Suðursv. Stórkostl. útsýni til suðurs yfir útvarpshúsið. Áhv. 5 millj. Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb. íb. á 2. haeð ásamt stæði i bila- geymalu. Ný|. parket. Góðar innr. Sameign nýstandsett. Áhv. ea 4 millj. Eyjabakki. Falleg og björt endaíb. á 3. hæð. Vandaöar innr. Nýtt parket. Sam- eign nýstandsett að utan sem innan. Fráb. óhindrað útsýni yfir Elliðaárdalinn. Skaftahlið - NÝTT. Sériega faileg og vel skipu). íb. á efstu hæð í fjölbýli. Sigvaldahús. Nýtt Merbau- parket. Nýtt eldhús. Flísar. Nýtt bað. Fráb. staös. Áhv. byggsj. 3,4 mlli). Verð 8,9 millj. 3ja herb. Bogahlíð - NÝTT. Björt og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Gegnheilt parket, flisar, góðar innr. Áhv. 2,6 millj. Furugrund — NÝTT. Vönduð og vel staðsett íb. á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Parket, góðar innr. Suðursv. Áhv. 3,1 miilj. byggsj. Verð 6,4 millj. Hagamelur. Björt og rúmg. 3ja herb. i nýstands. flölb. Tvö sveln- herb. Parket. Vandaðar innr. Þvottah. og búr ínn af eldh. Áhv. byggsj. 3,5 mlllj. Verð 7,3 mlllj. Gullsmári 5 - Kóp. - fallegar íbúðir á góðu verði ▼ Nýjar íbúðir. ▼ 3ja herb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. ▼ Fullþúnar án gólfefna. ▼ Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga. T 8. hæða lyftuhús. ▼ Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. T Byggingaraðili Bygg- ingafélag Gylfa og Gunnars. Nökkvavogur — 3ja — ris — NÝTT. Mikið endurn. og rúmg. risíb. í þríbýli. 2 góð svefnherb., ný eldhúsinnr. Flís- ar. Nýjar lagnir. Nýtt þak. Nýtt dren og raf- magn að hluta. Hús í góðu ytra ástandi. Áhv. byggsj. ca 3,3 millj. Verð 6,3 millj. Ástún — NÝTT. Björt og góð ca 80 fm íb. á 1. hæð í fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sameign í góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Hátún. Vorum að fá sérl. bjarta og skemmtil. útsýnisíb. á 4. hæð. Nýtt gler, ný eldhinnr. Lyftuhús. Góð staðsetn. í hjarta borgarinnar. Kleppsvegur. Mjög rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýl. parket. Stórt eldh. og rúmg. svefnherb. Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 4,3 millj. Marbakkabraut - Kóp. Góð 63 fm rísib. i þríb. Tvö góð svefn- herb. Parket. Sérinng. (b. talsvert endum. Húsið tekið í gegn að uten. Áhv. 3 mlllj. Verð 4,9 mlllj. Asparfell. 90 fm vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Rólegur og góður staður. Hraunbær. Góð og vel umg. 80 fm íb. á 3. hæð. Björt íb. Sólríkar suðursv. Áhv. byggsj. 3,8 mlllj. Verð 6,4 millj. I_________________________________ Æsufell. Mikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Háaleitisbraut — NÝTT. Björt og rúmg. 68 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er í góðu standi sem og sameign. Suðursv. Mikið útsýni. Frostafold. Sérl. glæsil. 70 fm íb. á 5. hæð ásamt stæði í bíia- geymslu. Fallegar sérsmíðaðar innr. Flísar. Sérþvottah. Suðvestursv. Stórkostl. útsýni. Áhv. 4,9 míllj. byggsj. Tjarnarmýri — Seltjn. Ný og vönduð ib. á jarðh. ásamt stæði í bílag. í húsinu. Góð íb., góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. Lindasmári — NÝTT. Góð 57 fm fb. tilb. u. trév. eða lengra komin f góðu fjöib. í Smárahv., Kóp. Verð 5,4 millj. Austurströnd. Vel með farin íb. á 3. haeö ásamt stæði i bíia- geymstu. Vandaðar eikarinnr. Parkat á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svalir. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Uus fljótl. Frostafold. Björt og falleg íb. á jarð- hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Nýjar ibúðir Flétturimi glæsiíb. m. stæöi i bflg. Til afh. strax sérl. fallegar, vandaðar og fullb. íb. ásamt stæðum I bílg. Nú er aðeins eín 3ja herb. og tvær 4ra herb. íb. eftir. Verð á 3ja herb. íb. 8,5 millj. og á 4ra herb. 9,5 millj. Sjón er sögu rtkari. Til sýnis þriðjudag kl. 17.30-18.30. Klukkurimi — parhús — NYTT. Vel skipulagt c» 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fokheld að innan eða tilb. undir trév. Nesvegur — sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. íb. eru 110 og 125 fm. Selj- ast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri — Settjn. Nýj- ar, glæsiiegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með staaði I bilageymslu (innan- gengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Flísatögð baðherb. Vönduð samelgn. Frág. lóð. ib. eru tilb. til afh. nú þegar. Arnarsmári — Nónhæð. Fallegar 4ra herb. ib. á þessum eftir- sótta stað. Sórsmíðaðar vandaðar íslenskar innréttingar. Mikið útsýni. Til afh. fljótlega. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Gullengi. Glæsileg og rúmg. 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bilsk. ib. tilb. til afh. fljótl. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Aðeins þessi eina íb. eftir. Nesvegur. Glæsileg 3ja herb. fullb. íb. á 2. hæð i nýju og fallegu húsl á einum besta stað í Vesturbæ. Tilb. til afh. strax. Raðhús við Fjalla lind í Kópavogi HJÁ fasteignasölunni Borgareign er til sölu raðhús við Fjallalind 38 til 44 i Kópavogi. Þessi hús eru 156 til 172 fermetrar að stærð. Innbyggður bílskúr er 30 fermetr- ar. J\ð sögn Kristjáns Kristjánsson- ar hjá Borgareign eru þetta raðhús á einni hæð byggð í mjög sérstökum stíl. „Hús þessi eru teiknuð af Sigurði Björgúlfssyni arkitekt," sagði Kristján. „Húsin eru afhent fullbúin að utan og skeljuð. Þau eru einangruð að utan og lóð er grófjöfnuð. Innra skipulag húsanna er á þá leið að stofan er um 30 fermetrar og borðstofa og eldhús rúmir 20 MIKIL uppbygging á sér nú stað austan Reykjanesbrautar í Kópa- vogi. Þessi raðhús standa við Fjallaliud 38 til 44 í Kópavogi. Þau eru 156 til 172 fermetrar að stærð. Innbyggður bílskúr er 30 fermetrar. Húsin eru til sölu l\já fasteignasölunni Borgareign. fermetrar. Tvö lítil svefnherbergi eru í íbúðunum og gott hjónaher- bergi með litlu fataherbergi. Auk þessu eru þvottahús og geymslur. Innangengt er úr anddyri inn í bíl- skúr. Þetta eru mjög vönduð hús. Staðsetning þeirra er líka mjög skemmtileg. Hverfið býður upp á mjög fjölbreytta útiveru að sumri sem að vetri. Ég gæti vel trúað að rjúpan biði upp á hæðinni um jólaleytið. Hestarnir eru heldur ekki langt undan. Bein braut verður til Reykjavík- ur þegar nýju gatnamótin verða tekin í notkun. Eftirspurn er enda að aukast eftir íbúðum í þessu hverfi. Hún fór hægt af stað en það hefur breyst. Þjónusta verður þarna góð innan tíðar, þá verða þarna bæði verslanir t.d. Bónus og líka skólar,“ sagði Kristján að lokum. Verð raðhúsanna er á bilinu 8,7-9,4 millj. kr. Það er líka hægt að kaupa húsin lengra komin, t.d. tilbúin til innréttinga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.