Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1996, Blaðsíða 4
4 B FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Feitt ár framundan eftirmörgmögur VIÐ vorum að selja skinnin yfir framleiðslukostnað- arverði á uppboðum nú í febrúar, í fyrsta skipti frá því við hófum þennan búskap fyrir átta árum,“ segir Björgvin Sveinsson bóndi á Torfastöðum II í Grafningshreppi. Hann hóf minkarækt í lok ársins 1987, þeg- ar mikill uppgangur var í grein- inni, og Rúna Einarsdóttir kona hans kom inn í reksturinn tveimur árum síðar. Björgvin lenti beint í verðfallinu 1988 og síðan hefur þessi atvinnugrein ekki borið sitt barr, ekki fyrr en nú að skinna- verðið hefur aftur hækkað og Björgvin og Rúna sjá fram á nokk- ur góð ár. Minkaræktin hefur verið rekin með tapi öll árin frá því hún hófst a Torfastöðum og sum árin hafa þau ekki haft krónu upp í sína vinnu. „Það hefur einstöku sinnum Athygli vakti þegar eitt minkabú sópaði að sér verðlaunum á skinnasýningu á Hótel Sögu á dögunum. Loðdýrabændumir, Björg- vin Sveinsson og Rúna Einarsdóttir, vilja ekki gera mikið með þessar viðurkenningar en segja þær þó létta brúnina í svartasta skammdeginu. Þau hafa þraukað í miklum erfíðleikum loðdýraræktarinnar og segja Helga Bjarnasyni að nú sé útlit fýrir nokk- ur góð ár sem þau ætla að nýta til að grynnka á skuldunum sem safnast hafa upp í tap- rekstri undanfarinna ára. thugið! I'joniiKla Slaosclniiu' » Skrifstofa Skútuvogur 1B - Afgrciösla farmbrcfa Skútuvogur1B ► Farmsöludeild Skútuvogur1B « Vöruafgrciðsla Hcðinsgata 3 ► Útflutningur Hcðinsgabi 3 Óbreytt síma- og faxnúmer Mánudaginn 1. apríl verður skrifstofa fraktdeildar Flugleiða flnttí Skútuvog 1B. Vöruafgreiðsla verður eftir sem áður að Héðinsgötu 3. FLUGLEIÐIR F R A K T Morgunblaðið/RAX RÚNA Einarsdóttir og Björgvin Sveinsson með hvítan högna í minkaskálanum á Torfastöðum II. Morgunblaðið/Jón Svavarsson PELSAR eru aftur komnir í tísku og um íeið vænkast hagur loðdýrabænda. Þessi pels er úr minkaskinnum og var sýndur á skinnasýningu loðdýrabænda á Hótel Sögu. HÖNNUN GÆÐI , ^ NOTAGILDI + JSkr Á.GUÐMUNDSSON ehf. húsgagnaverksmiðja Skemmuvegi 4 Kópavogi S(mi 557 3100 Trygginga- stofnun á alnetinu TRYGGINGASTOFNUN hefur nú sett upplýsingahandbók sína á al- netið og geta viðskiptavinir stofn- unarinnar nú leitað svara við ýms- um spurningum þar. Útgáfa hand- bókarinnar er fyrsta skrefið í upp- lýsingagjöf Tryggingastofnurtar á alnetinu. Fram kemúr í frétt að Trygg- ingastofnun er fyrst norrænna tryggingastofnana til að setja upp- lýsingaefni á alnetið. Hins vegar eru Norðurlöndin nú að þróa með sér samstarf á þessum vettvangi. ISDN busnir og ráðgjttf NYHEiRJI SKAFTAHLÍÐíl 'm. Bay Networks

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.