Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu - 186fm parhús Wsfl; ; ; f I Wamrí\_ri gÉfe. j| 1 d n I I v’TurB Afhendist fokhelt að innan. Upplýsingar í síma 552 5055. Fullbúið að utan með marmara- Byggingarmeistari: pússningu og lituðu þakstáli. Guðmundur Hjaltason, Lóð grófjöfnuð. sími 853 7991 - heimasími 561 1357. Arkitekt: Trésmiðjan Mógil sf. með nýjung í framleiðslu timburhúsa EIGNASALAN (f símar 551-9540 & 551 -9191 - fax 551 -8585 INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EICMASAUIM Opið laugardag kl. 11—14 Einbýli/raðhús SUNNUFLÖT - GBÆ í HRAUNJAÐRINUM Sérlega glæsil. 250 fm eínb. auk 47 fm tvöf. btlek. Frábær staðe. við hrauníð. Mjög falleg lóð. Hagst. verð 20,7 millj. Mögul. að taka minní eign uppí. (ath. góð séreinstakllb. er f húsinu). GRUNDARSTIGUR MEÐ 2 ÍBÚÐUM Húsið er kj„ hæð og ris. Allt nýstands. og i góðu ástandi. 2ja herb. sóríb. í kj. KJARRMÓAR - GBÆ PARHÚS - LAUST 105 fm gott parhús. 3 svefnherb. og stofa m.m. Bílskeökklar. Góð eign. Til afh. strax. 4-6 herbergja HÁTEIGSVEGUR - RIS 4ra herb. rúmg. risíb. í fjórb. í næsta nágr. v. Sjómannaskólann. íb. skiptist í saml. stofur og 2 svefnherb. m.m. Góð íb. m. parketi á gólfum. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Getur losnað fljótl. FLÚÐASEL Mjög góð 114 fm ib. á 1. haeð i fjölb. Sérþvottaherb. í ib. Stórt herb. i kj. fylgír með. Hagst. langtfmalán áhv. Verð 7,5 millj. HÁALEITISBRAUT 6 herb. mjög góð íb. á 2. hæð I fjölb. íb. er um 135 fm. Stórar suðursv. 4 svefnherb. Bein sala eða skipti á góðri 3ja herb. ib. LEIRUBAKKI - LAUS 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu). Sérþvottaherb. í fb. Góðar suðursv. Rúmg. herb. í kj. fylgir. íb. er laus. LINDARBRAUT Tæpl. 130 fm sérh. 3 svefnherb. Sérinng. Serhiti. í AUSTURBORGINNI Mjög góð 3ja herb. íb, á 1. hæð (jarðh.). Hagst. áhv. lán úr veðd. Laus fljótl. 3ja herbergja I VESTURBORGINNI Tæpl. 100 fm sérl. vönduö og skemmtil. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. íb. og sameign í sérfl. Áhv. eru hagst. langtfmalón tæpl. 4,8 millj. GRETTISGATA 3ja herb. tæpl. 70 fm góð íb. á 1. hæð í þríb. Mikið endurn. Áhv. um 3,6 millj. í langtímalánum. Laus fljótl. HRAFNHÓLAR M/BÍLSK. 3ja herb. góð íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Góð sameign. Útsýni. Bílskúr. í NÁGR. V/HLEMM GÓÐ ÓDÝR 3JA Mjög snyrtileg og góð 3ja herb. risíb. í eldra steinh. Hagst. verð 3,8 millj. Áhv. um 2,0 millj. í langtímalánum. LAUFÁSVEGUR 3ja herb. 90 fm góð íb. á 2. hæð í eldra steinh. rétt við miðb. Útsýni. Góð eign í hjarta borgarinnar. NJÁLSGATA 12 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í steinh. í miðborginni. íb. er f góðu ástandi. Laus eftir samkomul. 2ja herbergja KRÍUHÓLAR Snyrtil. 2ja herb. íb. á hæð ofarl. í lyftuh. Útsýni. Verð 3,8 millj. SÓLVALLAGATA 2ja herb. snyrtil. risíb. í eldra steinh. íb. er laus. V. 4,3 millj. BARÓNSSTÍGUR - ÓDÝR 2ja herb. lítil ósamþ. kjíb. í eldra steinh. V. 2,8 millj. Áhv. rúml. 1 millj. í langtláni. íb. er laus. steinh. Til afh, strax. Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI 300 FM - LAUST 300 fm atvhúsn. á eínni hæð. Tvennar innkhuröír. Hagstæð greiðslukjör í boði f. traustan aðila. SMIÐJUVEGUR 208 fm á jarðh. Góð innkhurð. Gott húsn. til afh. strax. Hagst. greíðslukjör i boöi. SELJENDUR ATH.: OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ! HÖFÐATÚN - ÓDÝR 2ja herb. ósamþ. íb. á hæö í ASVALLAGAT A Mjög snyrtil. og góð 2ja herb. kjíb. í nýl. húsi. Mjög góö sameign. Laus fljótl. TRÉSMIÐJAN Mógil sf. sýndi einbýlishúsið á iðnsýningu að Hrafnagili sl. sumar og vakti það óskipta athygli. Vandalaust að flylja húsið með bíl milli staða en einnig er hægt að flytja húsið með skipi. EIGNAMIÐLUNIN - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 2JA HERB. Hátún - lyftuhús. Rúmg. og björt um 55 fm íb. á 6. hæö. Suðursv. Nýlegt eldh. Áhv. byggsj. ca 3,5 m. V. 5,5 m. 6072 Hamarsbraut - Hfj. Snyrtileg 51 fm risíbúð í góðu timburh. Fráb. staðsetning. V. 3,4 m. 6085 Vallarás - lyftuhús. Snyrtileg og björt um 38 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Vestursv. Áhv. ca. 2,2 m. V. 3,8 m. 6081 Fálkagata. Falleg 48 fm risíb. í góðu húsi. Nýtt þak og klæðning, gler og gluggar. Stórar suðursv. Laus strax. Áhv. ca. 2,2 m. V. 4,6 m. 6115 Austurströnd. Einstaklega björt og falleg um 63 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Stæði í bílag. Fráb. útsýni til norðurs, austurs og víðar. Öll gólfefni nýl. V. 6,5 m. 6144 Einarsnes - útb. 700 þús. Rúmg. um 51 fm risíb. í timburhúsi. Hús og íbúö þurfa standsetningu að hluta. Áhv. ca. 2,8 m. húsbr. Lyklar á skrifst. V. 3,5 m. 6147 Við Hlemm. Snyrtileg 52 fm íb. í traus- tu steinhúsi. Nýtt eldh., baðh., gler og gluggar. Áhv. 2,0 m. V. 3,950 m. 6159 í vesturbænum. Mjög snyrtileg 31,3 fm íb. með sérinng. Nýtt baðherb., þak og raf- magn. Áhv. ca. 1,0 m. hagstæð lán. V. 3,2 m. 6174 Flyðrugrandi. 2ja herb. glæsileg 62 fm íb. á 3. hæð með fallegu útsýni og stórum svölum. Parket. Áhv. 3,6 m. byggsj. m. greiðs- lub. 20 þ. á mán. V. 6,1 m. 6181 Norðurmýri. 2ja herb. snyrtileg lítil íb. í kj. Nýtt parket. Standsett baðh. og eldh. Nýir gluggar. Laus strax. V. 3,5 m. 6189 Arahólar - nýstandsett. vomm að fá í sölu sérlega fallega 54 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Blokkin hefur verið viðgerð. V. 4,9 m. 6213 Kleifarsel - ný íbúð. Faiieg 60 im íb. til afh. strax tilb. undir tréverk. V. 3,9 m. eða fullb. með glæsil. innr. v. 5,4 m. V. 3,9 m. 6196 Freyjugata. Falleg og mikið endurnýj- uð einstaklingsíb. i risi. Húsið er nýl. klætt að utan. öll gólfefni, innr., gluggar, eldh. og bað hafa verið endurnýjuð. Áhv. 3,5 m. byggsj. Laus strax. V. 4,7 m. 6190 Hraunbær. 2ja herb. góð íb. á 2. hæð í blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus strax. V 4,5 m. 6209 Leirutangi. 2ja-3ja herb. falleg 69 fm íb. á jarðh. með sér inng. og sér lóð. Áhv. 2,2 m. byggsj. Ákv. sala. V. 5,6 m. 6215 Krummahólar. 2ja herb. um 45 fm i snyrtil. íb. á 1. hæð ásamt stæöi í bílag. Skipti á bíl koma til greina. V. aðeins 4,5 m. 4564 Grandavegur. 2ja herb. 36 tm bjðn samþ. íb. á 3. hæð í steinh. Nýl. eldhúsinnr., baðh., gólfefni, ofnar og gler. Laus strax. V. aðeins 2,9 m. 4455 Engihjalli. Mjög rúmg. og björt um 65 f| fm íb. á 5. hæð. Stórar vestursv. og mikið út- sýni. Parket. Sam. þvottah. á hæö. V. 5,3 m. 4423 ATVINNUHÚSNÆÐI Qj 1 Bolholt. Um 150 fm gott skrifstofuhús- 1 næöi á 2. hæö í lyftuh. Plássið er laust. Gott verð og kjör. 5245 Arnarbakki - 120 fm. Vorum aö g fá í einkasölu gott 120 fm verslunar- og þjón- 1 ustupláss á jarðhæð. Hagstæð lán áhv. V. 7,3 m. 5291 Glæsibær - verslunarpláss. % Glæsil. 127 fm verslunarpláss á eftirsóttum I stað í verslunarmiðstöðinni Glæsibæ. Góð lán | geta fylgt. V. 10,4 m. 5295 Smiðjuvegur. Vorum að fá í sölu um 1 840 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á jarðh. Hús- j næðið er til afh. nú þegar. Góðar innkeyrsludyr. I Malbikað plan. Hiti í innkeyrslu. Útsýni. 5296 Bíldshöfði. Mjög gott um 300 fm at- 1 vinnupláss í bakhúsi með tveimur innkeyrslu- 1 dyrum. Hentar vel undir heildverslun. Gott M verð. 5280 Eiðistorg - til sölu eða leigu. Um 258 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í g lyftuh. Hæðin skiptist m.a. í 10-11 góð herbt auk tveggja eldhúsa. Inng. er inná hæðina á tveimur stööum og er því möguleiki á að skip- ta henni. Eignin er til afh. nú þegar. Hagst. greiðsluskilmálar. V. 9,6 m. 5250 Heilsuræktarstöð - íþrótta- miðstöð. 870 fm líkamsræktarstöð með 1 tveimur íþróttasölum, búningsklefum, gufubaði o.fl. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. 5127 Suðurlandsbraut - gamla ; Sigtún. U.þ.b. 900 fm húsn. á 2. hæð sem skiptist í stóran sal, nokkur minni rými, snyrtingar o.fl. Hæðin þarfnast stands. en gæti hentað undir ýmiskonar þjónustustarfsemi. Lágt verð. 5135 Hlíðarsmári. Um 460 fm gott rými á R jarðh. sem gæti hentað undir ýmiss konar þjónustustarfsemi. Húsnæðið er tilb. til afh. nú þegar. Góð aðkoma. Hagstæð kjör. 5217 Skrifstofuhæðir - Þverholt - Mos. Tilsölutværhæðir410fmog360 fm í þessari giæsii. skrifstofu- og þjónustubyggingu. Hæðirnar eru tilb. til afh. nú þegar. Ástand: Eignirnar eru tilb. u. tréverk og málningu, sameign fullb. meö lyftu og lóð frág. með bílastæðum. Uppl. veita Stefán og Sverrir. 5292 Wmmm Fasteign sem hægt er að f lytja TRÉSMIÐJAN Mógil sf. á Sval- barðsströnd hefur hafið framleiðslu einbýlishúsa úr timbri. Fyrsta húsið er risið og er það hæð og ris sam- tals 100 fm. Hér er um nýjung að ræða í húsbyggingum en húsið er sérstaklega styrkt, þar sem það er byggt á stálbitum og því auðvelt að flytja það á milli staða. Þessi hús þykja henta vel í dreif- býli eða þar sem afkoma getur brugðist. Geti eigandinn ekki selt húsið á staðnum, getur hann flutt húsið með sér, hvort heldur með bíl eða skipi, eða selt það þangað sem verðið er hagstæðara. Kristján Kjartansson, fram- kvæmdastjóri Mógils, segir að þar sem þessi hús séu sérstaklega styrkt vegna flutningsmöguleik- anna, séu þau einnig mun stöðugri í miklum vindi. Ekki þarf að steypa hellu undir húsið, þar sem gólfið er einangrað og tilbúið undir gólf- efni. Hins vegar er gert ráð fyrir að undir húsinu sé svokallaður skriðkjallari, þ.e. sökkull og einn burðarveggur, þar sem allar lagnir og tengingar koma. Um leið er mun minni hætta á vatnstjónum. Einnig er hægt að steypa kjallara undir húsið. Mögulegt að smíða stærri hús Kristján segir mögulegt að smíða enn stærri hús sem hægt er að flytja milli staða og þá jafnvel á einni hæð. Teiknistofa HÁ á Akureyri teiknaði húsið sem hér um ræðir en fólk getur komið með sínar hug- myndir sem hægt er að útfæra fyr- ir hvern og einn. Hann segir að timburhús standist fyllilega verð- samanburð við önnur bygginga- form. Húsið kostar fokhelt 3,5 millj- ónir króna en einnig er hægt að kaupa hús á síðari byggingastigum. Trésmiðjan Mógil sf. hefur mikla og langa reynslu í smíði timburhúsa en fyrirtækið hefur smíðað sumar- hús í rúm 20 ár. Auk þess hefur fyrirtækið yfir að ráða landi undir sumarhús á Stekkjarhvammi í Bárðardal í S-Þingeyjarsýslu. BRÚIÐ BILIÐ MEÐ HÚSBRÉFUM íf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.