Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 22
22 D FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ VALHÖLL F A S T E G N A S A L A Mörkin 3. 108 Reykjavík sími 588 - 4477. Fax 588 - 4479 STÆRRI EIGNtR I gamla vesturbænum. Guiifai- legt 180 fm járnkl. timbureinbýli á fráb. stað. Mikið endurnýjað. Góður garður. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 13,0 millj. 1928 Grasarimi - glæsihús. Giæsii. fuilb. 180 fm parhús m. innb. bílsk. Sér- smíðaðar innr. Parket. Áhv. húsbr. 4 millj. Skipti mögul. á ód. eign. Verð 12,6 millj. 1440 Hlíðarhjalli - einb. Giæsii. ca220 fm einb.á tveimur hæðum ásamt ca 35 fm bílskúr. Parket. 4 svefnherb. Stórar suð- ursv. Glæsilegt útsýni. Áhv. 4,5 millj. bygg.sj. Verð 16,5 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. 1866 Hverafold - nýl. einbýli. Faiiegt nýlegt 202 fm einb. m. innb. bílsk. auk 70 fm í kj. á fráb. staö innarl. í lokaðri götu. 5. sv.herb. Áhv. 7 millj. byggsj. + húsbréf. Verð 16 millj. Skipti á ód. eign. 2551 Víðigrund - v. Fossvog. vand- að 147 fm einbýli á einni hæð ásamt nýj- um 30 fm bílskúr. Sólstofa. Suðurgarður. Parket. Fráb. staðsetn. í Fossvogsdaln- um rétt við skóla. Verð 13,5 millj. 1868 Foldasmári 6 - parhús. Giæsii. 190 fm eign á fráb. stað með fritt svæði í suður. Glæsil. eldhús. Áhv. húsbr. 6,1 m. Verð 12,6 m. Skipti mögul. á ód. eign. 1299 Sjávargata - Álftanes. Nýtt 160 fm einbhús á einni hæð ásamt 32 fm bílsk. Merbau-parket. 4 stór herb. Frág. garður. Verö 12,3 millj. 2573 Bræðraborgarstígur. ca 100 fm hæð og ris, steinhlaðið friðað einb. á eftir- sóttum stað. Góður garður. Áhv. bygg.sj. 3.5 millj. Verð 8,5 millj. 1816 Skógarhæð - einbýli. stórgiæsi- legt 230 fm einbýli. Innb. 36 fm bílsk. Sér- smiðaðar innrétt. Eign í sérfl. Verð 19,5 m. 115 Seltjarnames - glæsil. Giæsii. 270 fm endaraðh. á tveimur hæðum með innb. bílskgr.’Arinn. 4-5 stór herb. Glæsil. garður. Verð 18 millj. Sklpti mögul. á minna sérbýli. 1843 Víghólastígur - tvíbýli. Mikið endurn. 180 fm einb. ásamt 50 fm bílsk. (innr. sem einstaklingsíbj. Heitur pottur. Fráb. staðsetn. Ath. skipti á ódýrari. Verð 14.5 millj. 1853 Mosfellsbær - glæsil. i70fmhús á einni hæð. Glæsjlegar sérsmíðaðar innr. Vönduð gólfefni. Áhv. 6,2 millj. Verð 12,8 millj. Frábær kaup. 2564 Selbrekka - 2 íbúðir. vandað raðh. á tveimur hæðum 250 fm með séríb.á 1. hæð og stórum innb. bílsk. Parket. Ath. skipti möguleg. Verð 12,7 millj. 1675 Ásgarður - raðh. Glæsil. raðh. á 2 hæðum samt. 110 fm Parket. 3 svefnh. Góður suðurgaröur. Áhv. ca 5,6 millj. hagst. lán. Verð 8,7 millj. 1865 Álfaheiði - Kóp. Mjög gott nær fullb. ca 180 fm einb. Verð 13,7 millj. 1770 Logafold - glæsihús. Parhús á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. (lofth. 3.5 m). Glæsil. hús vel hannað af Kjartani Sveinssyni. 4-5 svefnherb. Arinn. Parket. Verð 15,6 millj. Bein sala eða skipti á ódýrari. 1824 Nökkvavogur - 2 íbúðir. Gott 190 fm éinb.hús ásamt 38 fm bilsk. I kj. er 2ja herb. íb. m. sérinng. Áhv. 6 millj. hús- br. Skipti mögul á 3-4ra herb. m. bílsk. Verð 12,4 millj. 1813 Reykjabyggð - Mos. 200 fm einbhús m. innb. 30 fm bílsk. Vandað eldhús. 4 svefn- herb. Arinn. Áhv. ca 7 millj. Verð 13 millj. 1793 I SMIÐUM Blikahjalli - raðhús. stórgiæsii raðhús á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Skilast frág. að utan, fokhelt að innan. Mögul. að fá lengra komið. 1890 Reyrengi - fráb. verð. i64tm raðhús til afh. strax, fullb. að utan fokheld að innan. Verð aðeins 7,3 millj. 910 Brekkusmári - útsýni. Giæsii. raðhús á 2 hæðum, neðan við götu m. innb. bílsk. 207 fm Selst fullb. utan, fokh. að inn- an verð 8,9 millj. Mögul. að fá tilb. til innr. Skiptiáód. 437 Grófarsmári - gl. útsýni Giæsi- legt 230'fm parhús á 2 hæðum (neðan við götu) á fráb. stað. Til afh. strax fullb. utan, tilb. til innr. að innan. Verð 12,2 millj. Glæsil. útsýni. 1916 Hveralind - 1 hæð 133 fm Glæsileg ný raðh. á einni hæð 133 fm með innb. bilsk. á fráb. stað. Seljast fullb. að utan og rúml. fokh. að innan. Verð 8,2 m. eða 9,5 millj. tilb. til innr. 427 Mosarimi. 159 fm glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. innan. Verð aðeins 7,9 millj. 415 Ekrusmári - Kóp. Giæsii. 175 fm einb. með bílsk. á glæsil. útsýnisst. Til afh. strax nær fullb. að utan, fokh. að innan. Skipti möguleg. Verð 9,7 millj. 1671 Grafarvogur - útsýni. Giæsii. 120 fm efri sérhæð auk bílsk. Arinn. Parket. Full- búin vönduð eign. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 10,3 millj. 1417 Grundarsmári - glæsil. stórgi. einb. á útsýnisstað ca 220 fm ásamt 70 fm rými. Mögul. á séribúð i kj. Selst frág. að utan en fokh. að innan. 2543 Seltjamarnes - sérhæð. Glæsileg 133 fm efri sérhæð ásamt bíl- skúr á fráb. stað á Seltj.nesi. Verð 11 millj. Skipti mögul. á ód. eign. 1872 SERHÆÐIR OG 5 - 6 HERB. Grafarvogur - sérhæð. Nýi. 130 fm efri sérhæð ásamt 35 fm bílsk. á fallegum útsýnisstað. Áhv. húsbréf 6 millj. Verð 10,8 millj. 1071 Trönuhjalli - Hlíðarhj. stórgi. 5 herb. 120 fm íbúðir ásamt bílsk. á eftir- sóttum stað. Áhv. hagst. lán. Glæsil. út- sýni. 1892 Aðalland - útsýni. Björt og frábær- lega vel hönnuð 5 herb. ib. á 3. hæð með glæsil. útsýni. 4 svefnherb. Áhv. Byggsj. og lífsj. ca 5 millj. Verð 9,5 millj. Skipti möguleg á ódýrari eign. 1886 Lindasmári - Kópav. Glæsileg 162 fm íb. hæð og ris I nýju fjölb. 4-5.svefn herb. Suðursv. Afh.strax tilb. til innr. Verð 8,5 millj. Skipti ath. á mjög ód. íb. 1836 Félag fasteignasala íf Opiö virka daga 9-18 Opiö laugardaga 11-14 Sunnudaga 12-14 Báröur Tryggvason Ingólfur Gissurarson Pórarinn Friðgeirsson Bergljót Pórðardóttir Kristinn Kolbeinsson Þingholtin - ný stórgl. iosfm ibúð í risi ásamt bilskúr. Nýlegt hús. Sérinnfl. innr. sem eiga engan sinn líka. Áhv. byggsj. 5,2 millj. Laus strax. Verð 11,8 millj. 1849 Austurbær - glæsil. Giæsii. mikið endurn. miðh. ásamt bílsk. Nýl. eldhús, baðherb. og fl. Verð 10,3 millj. 1795 Lynghagi - laus. góö 100 fm sérhæð m. bílskúr. Áhv. 1,6 millj. Verð 9,4 millj. 1721 Langabrekka - skipti ód. Glæsil. efri sérhæð ásamt bílsk. í Steni- klæddu húsi. Allt sér. Nýl. eldh. o.fl. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 9,5 millj. 2501 Sogavegur - glæsieign. stór- glæsil. 3-4ra herb. efri hæð í nýl. tvíbýlish. Glæsil. útsýni. Sérinng. Vandað eldh. Park- et. Laus strax. Áhv. 3,5 millj. Verð 9,5 millj. 1352 Smáíbúðahverfi. Faiiegt 130 tm raðhús við Ásgarð. Verð 8.5 millj. 1821 4RA HERB. Furugrund 28 - Opið hús. góö 4ra herb. ca 100 fm íb. 2. hæð. Suðursv. Opið hús laugard. kl. 14 - 16 Verið vel- komin. Verð 7,4 millj. 1764 Dalsel - m. bílsk. Ágæt 97 fm íb. á 1. hæð í fjölb. ásamt stæði i bílsk. Verð 7,1 miilj. 1875 Súluhólar - m. bílsk. góö 90 fm íb. á 3. hæð í mjög góðu fjölb. Innb. 22 fm bílsk. Þvottahús. Glæsil. útsýni. Verð 7,8 millj. 1906 Flúðasel - Steniklætt. Mjög góð 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílsk. Hús klætt með Steni. Suðursv. Áhv. hagst. lán 4,3 m. Fráb. verð aðeins 7,3 millj. 1801 Hvassaleiti - m. bílsk. Faiieg 100 fm ib. á 2. hæð + bílsk. Glæsil. útsýni. 3 svefnherb. Skemmtil. stofur. Verð 7,8 millj. 1825 Hraunbær - m. aukaherb. Glæsileg mikið endurnýjuð ib. á 3. hæð ásamt aukaherb. i kj. samtals 117 fm Ný- legt eldhús. Suðursvalir. Verð 8,3 millj. 2535 Hjarðarhagi - m. bílskúr. Mjog góð 110 fm íb. á 1 hæð með bílskúr. Endur- nýjað eldhús og bað, frábær staðsetning. Verð 8,7 m. 1888 Fálkagata. f traustu steinh. ca 90 fm 4ra herb. íb á 2. hæð. Glæsil. stofur. Stórar nýjar suðursv. Verð 7,2 millj. 1677 Vesturbær - útb. 2,5 m. 105 fm neðri sérh. (byggð’92) við Vesturgötu ásamt bílsk. Verð 8,2 millj. 1559 Seljabraut - Stenikl. góö 97 fm íb. á 2. hæð í nýl. Steni-klæddu fjölb. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. ca. 5 millj. Verð að- eins 7,1 millj. 1786 Hólar - mjög gott verð. Faiieg mikið endurn. ca 95 fm ib. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Áhv. 3,5 millj. Verð aðeins 6,7 millj. 1231 Eskihlíð. Gullfalleg Ib. á 3. h. Parket Glæsil. útsýni. Verð 7,2 m. 1852 Engjasel - nýklætt hús. Falleg 111 fm íb. á 2. hæð í húsi sem er nýl. klætt að utan. Mjög gott bllskýli. Verð 7,9 millj. 2528 3JA HERB Suðurhlíðar - Kópav. Giæsiieg 93 fm íb. á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Vand- aðar innr. Glæsilegt baðherb. Frábært út- sýni. Áhv. 5,3 millj. bygg.sj. Verð 8,8 millj. 1924 Laugarnesvegur - nýleg. Guii- falleg 90 fm íb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Park- et. Sérþvottahús. Verð 7.950 þús. 1929 Miðleiti - f. e. borgara. Giæsii. íb. á 2. hæð i (Gimli blokkinni). Vönduð eign. Mikil sameign m. a. gufa, líkamsr. og fl. Húsvörður. Verð 10,2 m. 1864 Berjarimi - vaxtal. útb. Glæsi- leg 90.4 fm íb. á 1. hæð í nýl. glæsil. fjölb. Stæði í vönduðu bílskýli. Verð aðeins 7,5 millj. 802 Háteigsvegur. Mjög góð mikið end- urn. 60 fm ib. í kj./jarðh. m. sérinng. í glæsil. stenikl. fjórb. Nýl. suðursólpallur. Áhv. 2,7 millj. Hagst. lán. Verð 5,9 millj. 2559 Þingholtin - ris. Skemmtileg 3ja-4ra herb. 80 fm risíb. i góðu steinhúsi á fráb. stað. Þarfnast einhv. standsetn. Miklir mögul. Sanngjarnt verð 5 millj. 1920 Grensásvegur - m. byggsj. Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð með glæsil. út- ýni, Ahv. Byggsj. rik 3,7 millj. Verð 6,1 miilj. 1885 Trönuhjalli - nýl. Giæsii. ca 90 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð i nýl. glæsil. fjölbýli. Stórar suðursvalir. Frábær staðsetn. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Áhv. ca 1,7 millj. Verð 8,2 millj. 1870 Hraunbær - m. aukaherb. Mjög falleg 90 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Auka- herb. í kj. Þvottaaðst. í íb. Parket, nýl. bað o.fl. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. Gott verð 6,3 millj. 1923 Miðb.- nál. Te og kaffi. Nýuppg. falleg íb. á 2. hæð 82 fm íbúðin er staðs. uppi í botnl. við Laugaveginn f. ofan versl. Te og kaffi. Hagst. verð 5,9 millj. 1915 Blikahólar - m. bílsk. Faiieg ca 75 fm 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. ásamt bilsk. Nýl. eldh. bað, parket, flísar. Suðursv. Verð 6,4 millj. 1855 Furugrund - hagst. kaup. Fai- leg 3ja herb. endaíb. á 2. hæð með glæsil. útsýni. Gluggar á 3 vegu. Vönduð eign. Verð 6,5 m. 1213 Flétturimi. Nýl. 90 fm glæsil. íb. á 3. hæð með stórglæsil. útsýni yfir Sundin. Stæði í bilsk. Parket. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 8,3 millj. 1363 Hrísmóar - glæsileg. 85 fm íb. á 3. hæð ásamt bilsk. Vandaðar innr. Parket. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. ca 2 millj. Verð 8,2 millj. 1779 Rauðarárst.- ný glæsil. Giæsii. ca 90 fm íb. 4. hæð + ris ásamt stæði i bílsk. Vandaðar innrétt. Parket. Stórar svalir. Gott út- sýni. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 8,8 millj. 1863 Kambsvegur - m. bílskúr. Glæsi- leg 3ja herb. ca 77 fm íb. ásamt bílsk. í góðu fjölb. (byggt 1980). Góðar vestursv. Parket. Ahv. 5 millj. hagst. lán. Verð 7,9 millj. 1862 Hraunbær. Falleg 85 fm íb. með nýl. eldh. 2 stór svefnherb. Stór stofa. Áhv. ca 3,9 miilj. Verð 6,2 millj. 1829 Hraunteigur. Mjög góð ca 80 fm íb. á jarðhæð/kj. með sérinng. í góðu fjórbýlis- húsi. Áhv. ca 1,5 millj. Verð 6,3 millj. 1587 Brekkustígur - glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð i 4ra ib. húsi á fráb. stað í vest- urbænum. Innb. bílsk. fylgir. Áhv. ca 4 millj. hagst. lán. Verð 8,9 millj. 1723 Bólstaðarhlíð - 90 fm Faiieg 90 fm íb. í kj./jarðh. i fjölb. á fráb. stað. Áhv. byggsj. ca 2,8 millj. Verð 6,4 millj. 1828 Smáíbúðahverfi. 80 fm efri hæð I tvíb. Áhv. ca 4,2 millj. Verð 7,3 millj. 1800 Furugrund - auðveld kaup. Falleg ca 75 fm íb. á 1. hæð. Áhv. alls 5,1 millj. bygg.sj. og langt. lán (greiðslub. ca 40 þús. á mán.). Ekkert greiðslumat. Verð 6,6 millj. 2527 Sundlaugarvegur. 70 fm verð 5,3 m. 1806 Laugav. - „penthouse“-íb. Falleg 80 fm íb. á 4. h. Endurn. í gamla stílnum. Mikil lofthæð. Nýl. gler. Glæsil. útsýni. Franskir gluggar. Verð 6,2 millj. 1812 2JA HERB. Skeggjagata - glæsiíb. stór- glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Öll nýstand- sett á vandaðan hátt. Áhv. bygg.sj. 1,3 millj. Verð 5.650 þús. Eign í algjörum sér- flokki. 1848 Skúlagata. Gullfalleg 2ja herb. 60 fm íb. Öll nýstands. Parket. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,1 millj. 1889 Fálkagata. Björt og falleg ca 50 fm íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi. Góð eign. Verð 3.950 þús. Skipti mögul. á 3ja herb. 1050 Reykás m.bílsk. Falleg nýleg 67 fm ib. á 2: hæð í góðu litlu fjölb. Mjög góður 23 fm bílsk. Suður- og vestursvalir. Þvottaherb. í íb. Verð 6,8 millj. Bein sala eða skipti á 4ra herb. m. bilsk. i hverfinu 1907 Krummahólar. Glæsil. 2ja herb. ib. með bílsk. Góð lán áhv. Laus strax. Verð 4.1 m. 1883 Miðtún - stúdíóíb. Góð ósamþ. stúdlóib. Ris i góðu tvíb. Suðursv. Skipti mögul. á dýrari eign. Verð 3 millj. 1867 Þangbakki. Gullfalleg 62 fm íbúð á 5. hæð. Norðursv., glæsil. útsýni. Stutt í alla þjónustu. Má ath. skipti á 4ra herb. í austurb. Rvk. Verð 5,8 millj. 1784 Arahólar - m. byggsj. góö 55 fm íb. á 3. hæð í eftirsóttu lyftuh. Endurn. bað- herb. Áhv. 3,5 millj. byggsj. (40 ára). Verð 5.2 millj. 1856 Fífusel - Verð 2,5 millj. Giæsii. ca30 fm stúdíóíb. Parket. Eign i toppstandi. Mögul. að taka japanskan bil uppí kaupverð. 1845 Nýbýlavegur - bílskúr. góö 56 fm íb. á 2. hæð. ásamt 25 fm bílsk. Parket. Suðursvalir. Verð 5,9 millj. Bein sala eða skipti á sérhæð með bílsk. 1593 Æsufell. Mjög góð 55 fm íb. á 4. hæð í góðu nýl. viðg. lyftuh. Parket. Suðursv. Ahv. ca. 2,8 millj. Verð 4,4 millj. 1785 Efstasund - glæsiíbúð. Guiitai- leg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Öll endurn. Parket. Suðurgarður. Verð 4.650 þús. 1832 Austurbær - suðursvalir. Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Nýl. innr., skápar, gólfefni o.fl. Bein sala. Verð 5,5 millj. 1861 Árbær - laus. Falleg 2ja herb. Iltil íb. í kj. Verð aðeins 3,5 millj. 1842 Lindasmári - ný glæsil. Giæsii. ca 60 fm íb. á 2. hæð. Til afh. strax fullb. Fráb. verð 6,4 millj. 1397 Grettisgata. Góð ca 43 fm 3ja herb. miðhæð í timburh. Verð 3,3 millj. Laus strax, lyklar á skrifst. 1798 Hamraborg. Gullfalleg 65 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. með fráb. útsýni. Park- et. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð aðeins 5,3 millj. 1678 Hólar - hagst. verð. 55 fm vel- skipulögð 2ja herb.íb. á 5. hæð með glæsil. útsýni yfir sundin. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 4,5 millj. Lyklar á skrifstofu. 2550 Austurberg. Gullfalleg 60 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Suðursv. Glæsil. útsýni Áhv. ca 3.3 millj. Verð 4,9 millj. 1643 ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvegur - íb. + vinna Skemmtil. ca 100 fm nýlegt iðnaðarhúsn. Nýtt í dag sem 50 fm 3ja herb. íb. og 50 fm salur m. innk. dyrum og góðri lofthæð Verð 5,3 millj. 1694 Hollenskur verktaki á franskri grund Rijswijk. Reuter. DEILD í stærsta byggingafyrirtæki Hollands, Hollandsche Betop Groep NV, hefur haslað sér völl í Frakk- landi og kannar möguleika á fleiri verkefnum þar í framtíðinni. Fyrir þremur árum fékk tækni- deildin, HBW , beiðni frá opinberri stjórn almannaflutninga í París, RATP, um að gera járnbrautarstöð neðanjarðar í hjarta borgarinnar. Verkið hefur tekið nokkuð lengri tíma en ætlað var, en nú er stöðin að mestu fullbúin. HBW er ánægt með reynslu þá sem hefur verið aflað og vonast til að fá fleiri verk- beiðnir að sögn Ton Berlage, for- stöðumanns Parísarskrifstofu HBW. HBW fékk beiðnina um gerð neðanjarðarstöðvarinnar vegna lofs, sem fyrirtækið hafði fengið fyrir gerð jámbrautargangnana og stöðvar undir Maasfljóti í miðborg Rotterdams RATP fór fram á svipaðar fram- kvæmdir, þar sem gera þurfti mannvirki undir miklum umferðar- götum í námunda við háreistar skrifstofubyggingar, sem ekki mátti hrófla við. HBW var eina erlenda fyrirtæk- ið, sem tók þátt í gerð alls átta nýrra neðanjarðarbrautarstöðva í París. Fyrirtækið telur sig hafa öðlast ómetanlega reynslu og lært mikið um franska byggingartækni og menningu. Hollensku tæknimennirnir eru vanir ströngu skipulagi og ná- kvæmum tímaáætlunum og þeim gekk erfiðlega að sætta sig við tíð- ar seinkanir á franska verkefninu. Ýmis vandamál þurfti að leysa jafn- óðum og við það fékkst ný reynsla sð sögn Berlages. Hann kveðst einnig hafa vanist því að tala beint við verkamennina, en í Frakklandi skiidu fæstir þeirra áætlanirnar sem unnið var eftir. HBW fékk stuðning frá öðrum deildum HGB-samsteypunnar við franska verkefnið. Frönskumælandi menn starfa í deild HBW í Belgíu og þaðan kom verkefnisstjórinn, sem var kunnugur frönskum hátt- um og gaf hagnýtar upplýsingar. HBW naut einnig aðstoðar sam- starfsaðilans Guintol, sem var kunnugur staðháttum. HBW hefur hingað til forðast samstarf við hol- lensk stórfyrirtæki, en íhugar nú alvarlega að færa út kvíarnar á frönskum markaði. Fyrirtækið vill gefa sér góðan tíma og snúa sér til franskra smáfyrirtækja í von um samvinnu. Fyrirtækið hefur haft þann hátt í Bretlandi og Þýska- landi, þar sem það hefur einnig komið sér fyrir og lítur nú á sem heimamarkað, líkt og Beneluxlönd- in. „Framtíðarverkefnin eru svipuð þeim sem sem við fengumst við í París: neðanjarðarmannvirki á þétt- býlum svæðum í miðborgum, þar sem umferð er mikil,“ segir for- stjóri HBW, Jean Charles Lysen. Eitt þeirra framtíðarverkefna, sem HBW hugleiðir, er gerð hringbraut- ar undir París.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.