Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 D 25 I I f ) K > Nýbyggingar BLÖNDUHLÍÐ. Björt og góö 79 fm kilb. Suður garður. Verð 6,4 millj. Áhv. 3,2 millj. ÍRABAKKI. Björt og góð 78 fm íbúð á 1. hasð . Tvennar svalir. Parket. Blokk í góðu ástandi. Laus fljótl. VESTURBÆR . Vorum að fá 57 fm íbúð á 1. hæð vestarlega við Hringbraut. Eign I góðu ástandi. Verð 4,7 millj. LAUGARNESVEGUR. 75 fm ibúð á jarðhæð. Sórinng. Laus fljótlega. Verð 6,5 millj. JÖKLASEL. Góð 80 fm Ibúð á 2. hæð. SKÓGARÁS-LAUS . 3ja herb. 66 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Góð lán, ekki hús- bréf. Verð 5,7 mlllj. Áhv. 3,7 mlllj. ÓDÝR ÍBÚÐ . Vorum að fá I sölu ágæta 3ja herb. risíbúð við Laugaveg. Verð 3,8 míllj. Áhv. 2 miilj. HJALLAVEGUR. Góð jaröhæð I þrí- býli. Eign I góðu ástandi. Verð 5,8 mlllj. Áhv. 2,9 millj. HAMRABORG. 95 fm íbúö á 1. hæð. Laus strax. Verð 5,9 millj. Áhv. húsbr. 3,2 millj. LEIRUBAKKI. Rúmgóð 3ja til 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Gott útsýni. GOTT VERÐ STIGAHLÍÐ. 76 fm íbúð á 1. hæð. Verð 6,3 millj. ÞÖRSGATA. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Verð 5.3 millj. Áhv. húsbr. 3,3 miilj. HAMRAHLÍÐ Góð 75 fm ib. á 1. hæð. Verð 6,7 millj. AUSTURSTRÖND. so fm ib. á 2 hæð. Bílskýli. Parket á gólfum. Glassilegt út- sýni. Laus fljótlega. TRÖNUHJALLI. 80 fm íb. ásamt bíl- skúr. Laus fljótl. Verð 8,5 millj. Áhv. 4,8 mlllj. ÁLFTAMÝRI . 76 fm ib. á 3.hæð. SKJÓLBRAUT. 102 fm (b. á tveimur hæðum ásamt biiskúr. Verð 6,8 millj. Áhv. byggsj. ca 2,3 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Góð 80 fm ibúð á 1. hæð ásamt bilskúr. Laus strax. Verð 7,950 millj. MIÐBÆR. 3ja herb. kjib. við Ránargötu. Laus strax - lyklar á skrifst. Gott verö. 2ja herb. SLÉTTAHRAUN Vorum að fá góða 50 fm íbúö á 3. hæð. Laus fljótlega. Verð 4,9 miilj. VALLARÁS. Góð 55 fm ibúð á 5. hæð I lyftuh. Verð 4,9 millj. Áhv. byggsj. 2,5 mlllj. ÞANGBAKKI . Vorum að fá í sölu fallega 63 fm íbúð í vinsælu fjölbýli á 5. hæð. Lyfta. Verð 5,9 millj. SPÓAHÓLAR. 55 fm fbúð á 2. hæð I góðu ástandi. Lyklar á skrifst. Verð 4,9 millj. VIÐARÁS Góð 75 fm Ibúð á jarðhæð f tví- býli. íbúð afhendist tilbúin undir tréverk. Verð 5,5 millj. KELDULAND. Góð 2ja herb. íb. á jarð- hæð. Sér suöurgarður. Verð 5,2 millj. VESTURBÆR. Rúmgóð 70 fm kjlb. við Holtsgötu i góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Áhv. húsbr. 2,5 millj. ÖLDUGRANDI. Glæsileg ca 60 fm íbúð á 1. hæö. Sér suðurgarður. Verð 6,4 millj. GNOÐARVOGUR . 60 fm íb. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. Góð lán. LEIFSGATA Ca 55 fm nýl. stands. íb á 1 hæð, allar lagnir og innr. nýjar. Verð 5,4 millj. áhv. ca 3,5 millj. SAMTÚN . Góð kjíb. Mikið uppg. Sérinng. Verð 3,9 millj. Áhv. húsbr. 2,4 millj. GRETTISGATA. 37 fm íb á 2. hæð. Verð 2,8 míllj. VÍKURÁS. Góð 60 fm íbúð á 4. hæð ásamt bílskýli. Suðursvalir. Verð 5,5 millj. KVISTHAGI . Góð 2ja herb. kjíb. á þess- um frábæra stað. Verð 5,350 millj. AUSTURBRÚN. 48 fm Ib. á 2. hasð í lyftubl. Blokk I góðu ástandi. Verð 4,5 mlllj. HJALLALAND Gott 200 fm endarað- hús. Mögul. á sér íbúð í kj. Verð 13 ,2 millj. Mögul. að taka íbúð uppí. Hæðir EFSTASUND. Mjög góð ca 80 fm sér- hæð ásamt bílskúr. LANGHOLTSVEGUR góö 132 fm neðri hæð f tvlbýli. Sér inngangur. Bllskúrsrétt- ur. Áhv. húsbréf 5,3 millj. Verð 8,6 mlllj. KÖPAVOGSBRAUT. Vorum að fá I sölu fallega 120 fm hæð ásamt bflskúr. Suöur- svalir. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. MÁVAHLÍÐ. Ca 160 fm hæð og ris. Mögul. á aö hafa sér 3. herb. íbúð I risi. Verð 10,4 millj. ESKIHLÍÐ. 102 fm (b. á 2. hæð i fjórb. Stofa, borðst., 3 herb. 32 fm bilsk. íbúð í mjög góðu ástandi. Verð 9,6 millj. Áhv. 4 millj. RAUÐALÆKUR. Góð 121 fm íbúðá2. hæð í fjórb. ásamt bílsk. Skipti mögul á 3ja-4ra herb. fbúð. Verð 9,5 millj. HLÍÐAR. Góð 110 fm efri hæð ásamt 42 fm bílskúr við Drápuhlíð. Verð 9,5 millj. SÖRLASKJÓL. 100 fm efri hæð. Glæsilegt útsýni. Verö 8,7 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. AUSTURBRÚN . 125 fm sérhæð ásamt 40 fm bilsk. Aukaherb. i kj. Verð 9,8 millj. 4ra til 7 herb. RAUÐALÆKUR. Góð 3ja til 4ra her- bergja íbúð á 3ju hæð i fjórbýli. Eign f góðu ástandi. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT. Falleg endaíbúð á 3. hæð. Parket. Suður svalir. Gott útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,5 millj. HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá ( sölu 100 fm íbúð f kjallara. Sérinng. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,6 millj. SUÐURHLÍÐAR KÖP. Heiðarhjalli góð 122 fm efri hæð auk bílskúrs. íbúð af- hendis t strax, rúmlega fokeld að innan og full- búin að utan. Glæsil egt útsýni. Verö 8,9 millj. SELAS. 180 fm raöhús við Suðurás. Full- búiö að utan, fokhelt aö innan. Afh. strax. Verð 8,9 millj. ÁLFHOLT - HF. 126 fm íbúð á 2. hæð. Afh. strax. Tilbúin til innréttinga. Gott verð Einbýli - raðhús ÞVERÁRSEL . Vandað og fallegt ca 240 fm einbýli á tveimur haaðum. Góðar stofur, 4 herbergi. 37 fm bílskúr. Möguleikar á sér íbúð. Verð 16,9 millj. GRETTISGATA Til sölu fallegt uppgert hús. Góðar stofur, 3-4 herb. Verö 10,9 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÖP. - 2 ÍB. Glæsilegt einbýli með tveimur íbúöum á þess- um frábæra stað. Verð 16,9 millj. EGILSGATA - 2 ÍBÚÐIR. Mjög gott parhús ásamt bílskúr. 4-5 svefnherb. Sér 2ja herb. íb. í kj. Góð eign. Verð 13,5 millj. GRASARIMI. Gott parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Verð 12,6 millj. LEIÐHAMRAR. Mjög gott 135 fm par- hús á einni hæö. Mjög góö staðsetning. Verð 12,6 millj. Áhv. byggsj. 5,3 millj. HÁVEGUR - KÓP. 160 fm parh ásamt 35 fm bílsk. Verð 10,5 millj. BIRKIGRUND. Mjög gott 196 fm endaraðhús auk bilskúrs. Möguleiki á sér ib. i kj. Verð 13,0 millj. 3ja herb. 2ja-5 herb. íbúöir 56-165 fm. Afhendast strax tilbúnar undir tréverk, sameign fullfrágengin. GRÓFARSMÁRI 2-4 - KÓP. góö parhús á tveimur hæðum 4-5 svefnherbergi. Afh. fullb. að utan og fokeld að innan. ÞINGÁS 61 . Til sölu endaraðh. 160 fm. Fultbúiö að utan, fokhelt að innan. Lyklar á skrifst. Verð 8,2 millj. FJALLALIND - KÓP. 150 fm parhús á einni hæð. Afhending strax. Fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr. 5,6 millj. STARENGI. Skemtileg og vel hönnuö 145 fm raðhús á einni hæð. Fullb. að utan fokh. að innan. Verð frá 7,8 millj. FÍFUSEL . Vorum aö fá góða 110 fm enda- íbúð á 2. hæð ásamt aukaherbergi i kj. Suður svalir. Þvottahús í fbúð. REYKÁS - GLÆSIEIGN. vorum að fá í sölu glæsil. ca 160 fm íb. á tveimur hæð- um ásamt 26 fm bílsk. Sjón er sögu ríkarí. ESKIHLÍÐ. Góð 100 fm íbúö á 3. hæð. Aukaherb. í kj. Verð 7,5 millj. Áhv. 3,8 mlllj. FOSSVOGUR. Mjög góö 4-5 herb. 110 fm íbúð á 1. hæð við Markland. Verö 9,2 millj., áhv. byggsj. 2,0 millj. STÓRAGERÐI. Eigum 100 fm íbúðir á 2. og 3. hæð með og án bflskúrs. Verð frá 7,2 millj. SKIPHOLT - 5 HERB. Góð 5 he<b íbúð á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verö 7,1 millj. BÚÐARGERÐI . Góð 4ra herb. fbúð á 2. hæð litlu fjölb. Verð 7,3 millj. SPÓAHÓLAR M. TVÓF. BÍL- SK. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 36 fm bllsk. Ibúð og hús i mjög góðu ástandi. Verð 7.950 þús. KLEPPSVEGUR . Góð 4ra herb. fbúð á 4. hæð. Verð aðeins 5,9 millj. SKÓGARÁS. Góð 130 fm Ibúð á tveim- ur hæðum. 4 svefnherb. Verð 10,2 millj. Áhv. veðd. 3,6 millj. Eignaskipti mögl. á ódýrai eign. DALSEL. Góð 100 fm íbúð á 1. hæð. Bíl- skýli. Mögul. að taka fbúð eða bf I uppf kaup- verð. Verð 7,3 millj. ÁLFATÚN. Góð 4ra herb. 123 fm fb. á 2. hæð. Bflskúr. Vinsæll staöur. Verð 10,0 millj. HVASSALEITI. Góð 90 fm íbúð á 3 hæð ásamt bflskúr. Verö 7.6 millj. DALBRAUT. Góð 115 fm íbúð á 1 hæð ásamt 25 fm bflskúr. Verð 8,7 millj. BERGÞÓRUGATA + AUKA HERB . Vorum að fá i sölu góða 80 fm íbúð. á 2. hæð. Ib. fylgja tvö góð herb. með aðgang að w.c. sem gefa góðar aukatekjur. Verð 7,5 millj. Vorum að fá í sölu LUXUS“ einbhús á einni hæð við Valhúsabraut 4. Mjög vel staðsett hús á móti suöri. Gott útsýni. Stærð 225 fm. Afhending i Júní/júlf. Verð 12,5 millj. fullbúið að utan, fokhelt að innan. LINDARSMÁRI 27-45 LAUGALÆKUR. Gott 205 fm raöhús auk bílskúrs. Mögul. á sér fbúö í kj. 13,5 millj. KAMBASEL. Glæsilegt 180 fm raðhús á 2. hasðum. 4 svefnherb. Bílskúr. Verð 12,9 millj. VALLHÓLMI - 2 ÍBÚÐIR. Gott270 fm hús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Ágæt 2ja herb. íb á jarðhæð. Verð 15,9 millj. NÝTT Á SELTJARNARNESI - FRÁBÆR STAÐSETNING § I I J I I I I MINNISBLAÐ SELJENDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvem- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfír hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ - Þau kosta nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafí árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfírstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFS AL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.