Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 12
12 D FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ BYGGINGARMIÐSTÖÐIN liggnr miðsvæðis í borginni, um fjóra km. norðan við Vetrarhöllina. SÝNINGAR- og fundaraðstaða finnsku byggingarmiðstöðvarinnar. íslenska byggingarþjónustan getur nú boðið íslenskum byggingaraðilum afnot af álika aðstöðu víða um heim. Ný byggingarmiðstöð í Sánkti Pétursborg í Rússlandi eru fyrir hendi miklir möguleikar fyrir íslenzka bygg- ingaraðila, segir Gestur ----------------------- Olafsson, fram- kvæmdastjóri Bygging- arþjónustunnar. Þessir möguleikar eru á mörg- um sviðum. Dagana 28. febrúar til 1. mars 8.1. héldu byggingarþjón- usturnar á Norðurlöndunum og forráðamenn Byggingarþjón- ustunnar í St. Pétursborg sameig- inlega ráðstefnu (Russian-Nordie Seminar), þar sem samskipti þess- ara aðila voru rædd og þau mál sem efst eru á baugi í hveiju landi fyrir sig. Undanfarin ár hefur umtalsverð samvinna verið milli norrænu byggingarþjónustanna og í tengsl- um við þessa ráðstefnu var m.a. ákveðið að koma á laggirnar nor- rænni „bókabúð" á alnetinu (Inter- netinu) sem mun til að byija með selja bækur og upplýsingarit um byggingar og mannvirkjagerð. St. Pétursborg er næststærsta borg Rússlands og er reist á fjölda eyja við ósa árinnar Nevu. Borgin var stofnuð árið 1703 af Pétri mikla. Hún var höfuðborg Rúss- lands til ársins 1918 og ber það greininlega með sér enn þann dag í dag. Borgin varð illa úti í seinni heimsstyijöldinni, en þá var setið um hana í nær 900 daga án þess að hún gæfist upp. Eyðileggingin var mjög mikil og meira en 600.000 manns létu lífið. í stríðslok var því um veruleg vandamál að ræða í skipulags- og byggingarmálum borgarinnar og nú hafa enn komið til skjalanna ný vanda- mál með erlendri íjár- festingu, aukinni bif- reiðaeign og nýju stjórnkerfi, svo fátt eitt sé nefnt. Opnuð í fyrra Byggingarmiðstöð- in í St. Pétursborg var opnuð í maí í fyrra og Gestur Ölafsson átti finnska bygging- arþjónustan þar mikinn hlut að máli. Finnskir byggingaraðilar virðast fyrir löngu hafa gert sér grein fyrir mikilvægi rússnesks byggingamarkaðar og unnið markvisst að því að kynna þar sínar vörur og þjónustu. Þessi byggingarmiðstöð er skipulögð á svipaðan hátt og flest- ar aðrar byggingarmiðstöðvar, þótt hún sé enn nokkuð smærri í sniðum. Byggingarmiðstöðin er Pr FASTEICNAMIÐSTOÐIN P m SKIPHOLTI 50B - SIMI 562 20 30 - FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, sfmatími laugardaga kl. 11-14. SÖRLASKJÓL 5370 Til sölu skemmtil. 5 herb. sérhæð 100,4 fm í tvibhúel. Bllskréttur. Glæsíl. sjávarútsýni. Verft 9,8 millj. HÁALEITISBRAUT 3568 Góð 1,02 fm 4ra herb. íb. á 4. hæft I góðu fjölb. 23 fm bllek. fylgir. Frá- bært útsýni. Laus fljfttl. V. 7,8 m. Nýbyggingar ATHUGIÐ! Yfir 600 eignir á Rvíkursvœð- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar leitt i boði. yfir- Einbýli MOSFELLSBÆR 7592 ÚTSÝNlGlæsil. 260 fm einb./tvíb. á fráb. útsýnisstað. Húsið stendur á u.þ.b. 2500 fm eignarlóö (jaðai'lóð - ekki í þétt- býliskjarna) í landi Reykja. Eignin stendur við fráb. útivistarsvæði. Eign sem gefur mikla mögul. fyrir þá sem vilja vera í þétt- býli en þó út af fyrir sig. MOSFELLSDALUR 7638 Til sölu áhugavert hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm. Sólpallur um 80 fm. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignar- land. Fráb. staðsetn. Raðhús/parhús SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bflsk. samt. 137,5fm. Húsinu skilaó fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstætt verð 7,3 mlllj. HLIÐAR 5377 Glæsil. 160 fm neðri sérh. á góðum stað í Hlíðunum. Einnig 28 fm bílsk. Áhuga- verð eign. BARMAHLÍÐ 5373 Til sölu áhugaverð 95 fm efri hæð við Barmahlíð. íb. fylgir hálfur kj. þar sem m.a. er íb. sem leigð er út. 4ra herb. og staerri ESKIHLIÐ 2857 Stórgl. 102 fm íb. v. Eskihlíö. íb. hefur mikið verið endurn. m.a. eldhús, gólfefni sem er parket og granít, huröir, gluggar og gler. íb. fylgir 1 herb. í risi sem mætti nýta sem vinnuherb. Eign í sérfl. V. 8,2 m. VESTURBERG 4111 Til sölu 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. við Vesturberg. Stærð 97,6 fm. 3 góð svefnh. öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni yfir borgina. Verð 6,9 m. ÞVERBR. - LYFTUH. 3642 Góö 4ra-5 herb. 104,2 fm íb. á"7. hæð með glæsil. útsýni. Parket. Tvennar sval- ir. Gott skápapláss. Þvhús í íb. Góð sam- eign. Sérstakl. gott aögengi fyrir fatlaða. ENGJASEL 3645 Til sölu 4ra herb. íb. á 2. hæð 101,3 fm. íb. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eöa sjónvarpsrými, 3 svefnherb. Þvhús í íb. Stæði í bílskýli. Verð aðeins 6,7 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góö sameign. 3ja herb. íb. FURUGRUND 2270 Til sölu skemmtil. 3ja herb. íb. 73,8 fm í litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefn- herb. Hús nýl. málað að utan. Áhv. veð- deild og húsbr. 3,8 millj. Verð aðeins 6.2 millj. ARNARSMÁRI - KÓP. 2849 Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaöar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus strax. STELKSHÓLAR 2867 Mjög snyrtil. 76,4 fm íb. á 1. hæð í nýl. viðg. húsi. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ 2852 Mjög góð 3ja herb. íb. 66,7 fm sem töluv. hefur verið endurn. m.a. gler, gluggar og baðherb. Áhv. rúml. 3,0 millj. hagst. langtlán. Verð 5,5 millj. Laus. BARMAHLÍÐ 2844 Til sölu falleg 61 fm kjíb. í góðu fjórb- húsi. Fallegur garður. Ról. gata. Áhuga- verð íb. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstaö. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6.3 millj. SUÐURAS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæft meft innb. bflsk. samt. 137,5fm. Húsinuskilað fullb. aft utan meft grófjafnaftri lóð en fokh. aft Innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstætt verð 7,3 miltj. Hæðir KARSNESBRAUT 5375 Til sölu áhugaverð hæö í tvíbh. á glæsil. útsýnisstað við Kársnesbraut. Stærð 121,3 fm auk 30 fm bílsk. 3 rúmg. svefn- herb., tvær stofur, lítið vinnuherb. og rúmg. eldh. Sérinng. Góður bílsk. NÖKKVAVOGUR 6371 Til sölu éhugavorft hæð 93,4 fm auk þess 33,6 fm bltsk. fb. skiptist í 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eld- hús og baöherb. Laus 1. maf. Hagst. verð 8,2 millj. VESTURBÆR Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. é 3. haeð. Innr. allar vandafter fré Brún- ási. Stór stofa m. fráb. útsýni yfir sjóinn. Svalir úr hjónaherb. í suft- vestur. Áhv. húsbr. og byggsj. 6,7 mlllj. Verð 9,2 millj. 2ja herb. íb. EFSTASUND 1630 Stór 2ja herb. íb. á þessum vinsæla staö í tvíbýlish. íb. er mikið endurn. m.a. gler, rafmagn og vatnslagnir. Áhugaverð eign. GAUKSHÓLAR 1607 Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Stærð 54,8 fm í snyrtil. fjölb. Áhv. 2,5 millj. hagst. langtlán. Verð aðeins 4,5 millj. ÁSVALLAGATA 1626 Snyrtil. 2ja herb. kjíb. um 50 fm á þessum vinsæla stað. Verð 3,8 millj. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverö, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbvli. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Hagst. verð 6,4 millj. Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góðum innk- dyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunahnögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Landsbyggðin BORGARFJORÐUR 10419 Áhugaverö jörð í Borgarfirfti. Á jörftinni er m.a. ágætt fjárhús og gamalt ibhús. Landstærð rúmir 800 ha. Töluverð veiöi- hlunnindi. Jörftin er án framleiftsluréttar og ekki í ábúft en tún hafa verið nytjuft. Verð 11,5 millj. JÖRÐ í GRÍMSNESI 10015 Til sölu jörðin Reykjanes i Grímsneshr. Byggingar: 1400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingarmöguleika, heitt vatn. Nán- ari uppl. gefur Magnús á skrifst. FM. Verð 16,0 millj. BISKUPSTUNGUR 13286 Nýlegur svo til fullb. sumarbústaður á 3.300 fm kjarrivaxinni eignarlóð í landi Heiðar í Biskupstungnahr. Fallegt um- hverfi. Skipul. svæði fyrir nokkra bústaöi. Bústaðurinn er panelklæddur að innan með verönd umhverfis. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. nálægt miðbæ St. Pét- ursborgar í húsakynn- um „Vísinda- og rann- sóknarstofnunarinnar í borgaruppbygg- ingu“, röskum fjórum kílómetrum norðan við Vetrarhöllina. í þessari bygging- armiðstöð er að finna margs konar upplýs- ingar um aðila í bygg- ingariðnaði, þar eru sýningarsvæði og fundaraðstaða og auk þess er hægt að fá þar aðstoð við kynningar og samningagerð. Að- sókn að byggingarmiðstöðinni hef- ur verið mjög góð og gert er ráð fyrir að hátt í 100.000 manns komi þangað á fyrsta rekstrarári. í kjölfar þeirra breytinga sem hafa átt sér stað í Sovétríkjunum fyrrverandi undanfarin ár hafa líka átt sér stað umtalsverðar framfarir og breytingar í bygging- ariðnaði. Rússar virðast hafa gert sér góða grein fyrir því að það getur skipt sköpum fyrir aðila í byggingariðnaði að vera vel á verði og nýta sér nýja markaði, tækn- inýjungar og möguleika sem sí- fellt eru að opnast. Samkeppni á þessu sviði er sí- fellt að aukast þannig að þeir sem fylgjast ekki með og markaðssetja sig og þá þjónustu sem þeir veita eiga stöðugt á hættu að dragast afturúr. Eins og aðrar þjóðir hafa Rúss- ar lagt mikla áherslu á að byggja upp haldgóðar upplýsingar í tölvu- tæku formi um rússneskan bygg- ingariðnað, bæði framkvæmdaað- Andstæð- urnar eru spennandi Það er alltaf spennandi í þessu lífi þegar andstæðum lýstur sam- an. Út úr því getur komið bæði heillandi og athyglisverður árangur. Hér sést hvað hvítir gluggar og hurðir njóta sín vel á mjög dökkum flötum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.