Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 26
26 D FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aðstod við íbúðarkaupendur Markaðurinn Með kerfísbreytingum er ekki hægt að •lækka greiðslubyrði íbúðarkaupenda og fjölga þeim, sem geta keypt á hinum almenna markaði, segir Grétar J. Guð- mundsson, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnun- ar ríkisins. Það verða engir nýir peningar til bara með því að breyta um kerfi. RÓUNIN í ýmsum þáttum vel- ferðarkerfísins á undanföm- um árum hefur verið í þá átt að tekjutengja aðstoð hins opinbera við þegnana á sem flestum sviðum. Þetta á jafnt við um heilbrigðis- og húsnæðismál sem og ýmsa aðra þætti. Þessi þróun er í samræmi við það sem gerst hefur í hinum vestræna heimi á undanförnum árum, jafnt á Norðurlöndum sem Bretlandi svo dæmi séu tekin. Aðstoð hins opinbera Aðstoð hins opinbera við íbúðar- kaupendur kemur fram í ríkis- ábyrgð á húsbréfum, niðurgreidd- um vöxtum í félagslega íbúðakerf- inu og vaxtabótum. Um það er ekki deilt, að vextir af húsbréfalán- um eru lægri en ella vegna ríkis- ábyrgðarinnar. Vextirnir myndu hækka og greiðslubyrði lána þar með, ef ríkisábyrgðin yrði afnumin. í félagslega íbúðalánakerfinu er hins vegar um beina niðurgreiðslu á vöxtum að ræða. Hún er mismun- andi eftir iánaflokkum og kemur- fram í þeim mismun sem er á vöxt- um þeirra lána sem Húsnæðisstofn- unin tekur á fjármagnsmarkaði og þeim lánum sem hún veitir úr Bygg- ingarsjóði verkamanna til félags- legra íbúða. Niðurgreiðslan er mest vegna félagslegra kaupleiguíbúða og félagslegra leiguíbúða, en vextir af lánum vegna þeirra eru 1,0%. Hún er hins vegar minnst vegna almennra kaupleiguíbúða, en vextir af þeim eru 4,5% eða 4,9%. Vextir af lánum vegna félagslegra eignar- íbúða eru 2,4%. Lánstími þeirra er 43 ár. Styrkur hins opinbera í formi niðurgreiddra vaxta er hátt í helm- ingur af þannig láni á öllum láns- tímanum. Aðstoð eftir efnum Fyrirgreiðsla í húsbréfakerfinu er háð eignum umsækjenda. Þeir sem eiga íbúðir fyrir fá einungis húsbréfalán sem nemur mismuni á kaupverði nýju íbúðarinnar og eign- arhluta í fyrri íbúð. í húsbréfakerf- inu er ekki tekjutenging nema þannig, að kaupendur verða að sýna fram á að þeir hafi greiðslugetu til að greiða af öllum lánum þeirra eftir kaupin. Að öðru leyti skerðast húsbréfalán ekki vegna tekna. Sam- kvæmt þessu taka húsbréfalán því mið af þörfum kaupenda. Úthlutun félagslegra íbúða, ann- arra en almennra kaupleiguíbúða, er háð tekjum og eignum kaupenda eða leigjenda. Menn hafa bent á að þau tekju- og eignamörk séu há, þannig að jafnvel fólk með meðal- tekjur á kost á að komast inn í félagslega íbúðakerfið. Þótt viðmið- unarmörkin séu e.t.v. há, þá segir það hins vegar ekkert til um það hverjir hafí notið þess að fá úthlut- að félagslegum íbúðum. Þar hefur undantekningarlítið verið um að ræða fólk, sem sannanlega hefur ekki átt aðra kosti. Vaxtabætur eru beint háðar tekj- um og eignum íbúðarkaupenda. Þær lækka með auknum tekjum og auknum eignum. Lánakerfið frá 1986 Húsnæðislánakerfið frá árinu 1986 var þannig, að íbúðarkaup- ■■■■ BB WBMÉBI asBsasssBBBsa SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN pr a Æmr OUUUnLttHUODnMU I O V/TMAMrCIN HUSAKAUP Heildarlausn í fasteignaviðskiptum Opið laugardaga kl. 11-13, sunnudaga kl. 12 -14 Þjónustuíbúðir SLETTUVEGUR 28907 Giæsiieg 90 fm íbúð ásamt bílsk. I þessu eftirsótta lyftuhúsi. Glæsileg sameign og mikil þjón- usta. Parket. Allar innr. frá Alno. Sérbýli HLIÐARHJALLI 28838 183 fm einbýli á 2 hæðum í suðurhl. Kóp. ásamt 28 fm bsk. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. Góð lóð. Áhv. ca. 4,0 millj'. í hagst. lánum. Verð 16 millj. HRAUNBRÚN - HF 28790 Fal- legt uppgert einbýli á rólegum stað i gamla bænum. Hæð, kj. og ris. 4 svefn- herb. 2 WC. Góðar stofur og vandað eld- hús. Sérstaklega vönduð og falleg eign á hraunlóð. Stór verönd og svalir. Frábært útsýni. Áhv. rúml 3. millj. Verð 11,3 millj. UNUFELL 28658 124 fm gott rað- hús á einni hæð ásamt bilskúr. 3 svefn: herb. Rúmgóðar stofur. Endurnýjað bað- herb. Allt sér. Verð 10,2 millj. ASGARÐUR 28498 182 fm endaraðh. Tvær hæðir og kjallari. 24 fm bílsk. Húsið er í upprunalegu ástandi. 5 svefnherb. Góður garður. Mögul. á sér- íb. í kjallara. Miklir möguleikar. Verð 11,9 millj. BIRKIHLÍÐ 14863 Stórglæsilegt 190 fm sérbýli á tveimur hæðum i tvibýlu raðhúsi ásamt biiskúr. Vönduð gólfefni og sérsmíðaðar innréttingar. Sérstaklega góð eign. Áhv. 9,8 millj. m. grb. 70 þús. pr. mán. GRUNDARTANGI 26556 3ja herb.steinsteypt parhús m. fallegum garði. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. KLETTABERG - HF. 22625 Sérlega glæsilegt parhús á tveimur hæðum ásamt innb. tvöföldum bilskúr alls 220 fm. 4 góð svefnherb. Stór ver- önd og frábærar s-svalir.Snjóbræðsla i tröppum. Eign í algerum sértlokki. Skil- ast fullbúið að utan, fokhelt að innan fyrir 9,9 millj eða tilbúið undir tréverk á 12,5 milljónir. Sérhæðir MIKLABRAUT 28743 nofm ris hæð sem býður upp á mikla mögul. 3-4 svefnherb. Stór stofa. Eldri gólfefni og innr. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. MIKLABRAUT 28537 Mjög fai- leg 125 fm rishæð, á horni Miklubrautar og Reykjahliðar, mikið endurnýjuð m.a. nýtt eldhús og nýleg gólfefni. 3-4 góð svefnherbergi, stór stofa. Sérþvhús á hæðinni. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,5 millj. 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Útbúum lista eftir þínum óskum. Eigum einnig staðlaða lista eftir stærð íbúða, makaskiptalista og lista yfir eignir með háum byggingarsjóðslánum áhvílandi. Hafið samband við sölumenn og þeir senda lista um hæl á símbréfi eða í pósti. RAUÐALÆKUR 27987 127 fm mjög góð efri sérhæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr á góðum stað. Rúmgóð og björt hæð m. sérinngangi. Nýlegt parket, tvöfalt gler. Bílskúr m. vinnuaðstöðu. Verð 10,2 millj. DVERGHAMRAR 27341 Glæsi- leg 151 fm sérhæð ásamt 32 fm bilskúr á einum besta stað í Grafarvogi. Fullbúin eign. 3 svefnherb. Verð 12,2 millj. GNOÐARVOGUR - SÉR- HÆÐ 7919 89 fm góð sérhæð efst í fjórbýli. Talsvert endurnýjuð íbúð m. suð- ursv. og frábæru útsýni. Góö íbúð í góðu húsi. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,9 millj. 4-6 herbergja LOGAFOLD 28999 Tæplega 100 fm glæsileg útsýnisibúð á efstu hæð í sér- staklega vel staðsettu litlu fjölb. neðst í Logafold. Stórt eldhús. Sér þvhús. Út- byggður gluggi. S-svalir. Parket. Áhv. 4,5 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. ALFTAMYRI 28885 Rúmgóð 3-4ra herb. endaíbúð á 3. hæð i góðu fjölb. Nýtt eldhús. Nýl. gler. Parket og teppi. Heit og köld geymsla. Snyrtileg sameign. Bílsk.réttur. Verð 7,7 mlllj. LEIRUBAKKI 24841 103 fm 4ra herb. íb. á 3ju og efstu hæð I góðu fjöl- býli. Parket. Þvottaherb. í íb. Stutt í þjón- ustukj. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. 3ja herbergja KJARRHÓLMI - KÓP. 29005 Rúmgóð og falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, næstneðsta stigahús í Kjarrhólma. Nýlegt parket. Sér þvhús. Frábært útsýni. Áhv. 1,3 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. LAUGAVEGUR 29014 76 fm ibúð á 3ju hæð. Björt og skemmtileg íbúð. Nýjar sólarsvalir. Nýtt gler og gluggar. Verð 5,9 millj. HAMRABORG 28907 69 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð i lyftuhúsi ásamt stæði I bílgeymslu. Parket. Öll þjónusta við hönd- ina. Gott verð. 5,9 millj. KEILUGRANDI 28897 Faiieg rúmgóð 3ja herb. ibúð ásamt stæði i bil- sk. Nýlegt baðherb. Tvennar svalir. Vand- aðar innr. Gott hús. Ibúðin getur verið laus við samning. Verð 7,9 millj. EFSTASUND 28659 61 fm ibúð í kjallara i góðu húsi. Nýtist mjög vel. End- urnýjuð gólfefni að hluta. Sérinngangur. Verð 5,5 millj. KLEPPSVEGUR - LYFTU- HÚS 28819 103 fm góð 4-5 herb. íbúð á 7. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi. Góð svefnherb. Óviðjafnanlegt útsýni. Góð sameign. Endurnýjað gler. Verö 7,5 millj. VESTURBERG 20119 95 fm 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í góðu litlu stigahúsi. Vandað eldhús. Flísalagt bað. Eikarparket. Vel staðsett m. tilliti til skóla og verslana. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,2 millj. Laus við samning. KRUMMAHÓLAR „PENT- HOUSE“25237 133 fm ibúð á tveimur hæðum, ásamt stæði í bílg. Vand. innr. Parket. Flísar. 2 baðherb. Nýtt eld- hús. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Falleg eign í góðu húsi. Verð 8,5 millj. DVERGABAKKI 14863 86 fm góð 4ra herbergja ibúð ásamt bílskúr i góðu húsi. Mikið útsýni. Nýstandsett bað- hérbergi. Nýleg gólfefni. Góð sameign. Verð 6,9 millj. KLUKKUBERG - HF. 10142 104 fm íbúð á tveimur hæðum sem skilast tilbúin til innréttinga. Eigninni fylgir stæði í bílgeymslu. Glæsilegt útsýni og skemmti- legur arkitektúr. Verð aðeins 7,5 millj. DÚFNAHÓLAR 10142 Góð 4ra herb. íbúð á þriðju hæð ásamt góðum bíl- skúr. Tvennar svalir. 3 svefnherb. Frábært útsýni. Verð 7,9 millj. BARMAHLIÐ 28823 Björt og rúmgóð mikið endurn. 3ja herb. íbúð i kjallara I góðu húsi. Nýtt eldhús. Nýl. gler og gluggar. Parket. ræktaður aflokaður bakgarður. Góð eign. Áhv. 2,5 millj. bygg- sj. Verð 5,8 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. 75 fm fai leg 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýviðg. fjölbýli m. frábært útsýni yfir Fossvoginn og Rvk. Mikið endurn. eign. Parket, flisalagt bað, hv.eldhús. Stenl-klætt hús. Stutt í útivist- arsvæði, skóla o.fl. Gervihnattadiskur. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. DRÁPUHLÍÐ 28679 Glæsileg 87 fm 3ja herbergja íbúö, lítiö niöurgrafin í góðu húsi. Allt sér. Parket. Björt og skemmtileg. Áhv. 3,9 millj. Verð kr. 6,7 millj. IT.I AC.II I \STi;H,\ VSAI A Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. LANGHOLTSVEGUR 28265 81 fm íbúð í kjallara í góðu húsi, ekki mik- ið niðurgrafin. Mjög rúmgóð herbergi og stofa. Áhv. 3,7 milj. Verð aðeins 5,8 millj. VALSHÓLAR 26902 82 fm 3ja herb. falleg íbúð í góðu húsi nýlega yfir- förnu. Sameign endurnýjuð. Mikið útsýni. Góð eign. Áhv. 600 þús. Verð 6,5 millj. Laus strax. JÖRFABAKKI 27526 Rúmgóð og björt 3ja herb. íb. á efstu, 3. hæð, í góðu fjölbýli. Sér þvhús, nýtt eldhús, flísal. bað. Verðlaunagarður. Verð aðeins 5,8 millj. SMYRLAHRAUN 25879 Mjög góð 85 fm 3ja herb. endaíb. í 4-býlum stigagangi í litlu fjölb. ásamt 28 fm enda- bilskúr. Hús og sameign nýl. tekið í gegn. Nýtt þak. Endurn. bað. Sór þvhús. Skemmtileg íbúð. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. KLUKKUBERG - HF. 10142 71 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bilskýli. Eignin skilast tilbúin til inn- réttinga. Glæsilegt útsýni. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 3 millj. Verð 5,9 millj. GRETTISGATA 26489 100 fm 3ja herb. ibúð í nýju húsi í miðbænum. Allt sér þ.m.t inng. þv.aðstað og tvö sér þíla- stæði bakvið hús. Vönduð ný eign. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 8 millj. LANGHOLTSVEGUR 22615 90 fm 3ja herb. íbúö í kjallara í góðu 3- býli. Sér inngangur. Björt og rúmgóð íbúð. Góöur rækt. garður. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Laus fljótlega. BARÓNSSTÍGUR 24686 Rúm- góð 3ja herb. íbúð i góðu eldra fjölbýli. Nýleg eldhúsinnr. Mikið útsýni. í miðbæ Rvíkur, við hlið Sundhallar. Verð 5,3 millj. BRÆÐRAB.STÍGUR 23294 l nágrenni Háskólans. 74 fm rish. í 3-býlu eldra steinh. Ib. er mikið endun., m.a. eldh. og bað. Danfoss. Góð sameign og garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,7 millj. 2ja herbergja HRAUNBÆR 29019 63 fm 2ja herb. (b. á 1. hæð í góðu húsi. Rúmgóð og björt ibúð. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð ■5,1 millj. SNORRABRAUT 24521 Faiieg, talsvert endurnýjuð rúml. 60 fm 2ja herb. íb. á annarri hæð í litlu fjölb. Nýl. parket. Nýl. gler. Hvítt eldhús og flfsal. bað. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. I HJARTA BORGARINNAR 28655 67 fm 2ja herb. ibúð á miðhæð í sérlega fallegu eldra þríbýlu steinhúsi neðarlega v. Hverfisgötu beint á móti Landsbókasafninu. Franskir gluggar. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 5 millj. AUÐBREKKA - KÓP 21482 50 fm mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð ( góðu húsi. Parket. Fllsar. Útsýni. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,9 millj. ÞVERBREKKA 28251 44 fm rúmgóð 2ja herb. Ibúð I góðu lyftuhúsi á 7. hæð. Elkarparket og parket. Flísalagt baðherbergi. Vestursvalir. Útsýni. Verð 4,4 millj. LAUGAV. V. MJÖLNISHOLT 28118 Rúmgóð og falleg ibúð á 3. hæð I steinsteyptu húsi. Franskir gluggar. Parket. Góð sameign. Áhv. 2,2 millj. Verð aðeins 4,5 millj. SKEGGJAGATA 25303 46 fm (búð (kjallara (3-býli, sérinng. Endurnýjuð gólfefni. Flísalagt bað. Björt íbúð sem nýt- ist vel. Ræktaður garður. Áhv. 2 millj. byggsj. Verð 4,1 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.