Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 D 21
TAFLA 1
Áætlaðar magntölur byggingarhluta á íslandi
Athugasemdir
Stærð Eining Magn
Loftafletir (inni) 1.000 fm 20 700
Flötur innveggja og innri hlið útveggja - 45.130
Gólffletir nettó - 23.700
brúttó - 23.’375
Þakflötur nettó - 12.610
Útveggjafletir alls - 12.470
.. steyptir veggir - 10.050
.. veggir klæddir með stálklæðningu - 690
.. veggir úr öðru en steypu - 1.180
Gluggar, fjöldi 1.000 stk. 1.500
, lengd karma og pósta 1.000 m 11.130
, glerflötur 1.000 fm 3.065
Gólfflötur herbefgja
Mælt að steypu í útvegg
Þakgluggar undanskildir
Op ekki meðtalin
Byggt rúmmái (þúsund rúmmetrar)
Bygginga- íbúðarhús Aðrar
tímabil byggingar
-1899 182,629 181,450
1900-1929 1.933,382 1.196,047
1930-1939 1.693,997 1.224,413
1940-1949 2.881,733 2.485,665
1950-1959 4.310,272 2.908,265
1960-1969 6.723,313 6.601,755
1970-1979 9.322,254 9.141,'691
1980-1989 8.055,886 11.600,925
1990-1993 3.723,571 3.528,131
handahófi úr fasteignaskrá, en þó
þannig að skipting úrtaksins er
eins uppbyggð varðandi tegund
húsnæðis og aldur og skipting
húsa á svæðinu er í reynd.
Húsin eru skoðuð að utan og
ástand einstakra byggingarefna
og byggingarhluta skráð. Flatar-
stærðir eru síðan fundnar útfrá
teikningum eða mælingum á
staðnum þegar teikningar skortir,
en upplýsingar um þessar stærðir
er ekki hægt að fá með öðru móti.
Með spumingum til húseigenda er
aflað upplýsinga um fyrra viðhald
og ástand innanhúss.
Niðurstöður sem þannig fást
varðandi 224 hús má yfirfæra á
öll hús á Reykjavíkursvæðinu þeg-
ar haft er í huga að hús, ætluð
til sömu notkunar og frá sama
byggingatímabili, eru svipuð inn-
byrðis þótt undantekningar séu
frá þeirri meginreglu. I reynd
verða hús þó fyrir mismunandi
áraun, m.a. eftir því hvernig þau
standa við veðri, og einnig gildir
að upphafsgæði húsa geta verið
mismunandi.
Þessi atriði munu hafa áhrif á
viðhaldsþörf þegar tímar líða. Þó
er talið að úrtakið sé nægilega
stórt, og aðstæður allar nógu
áþekkar, til þess að könnunin gefí
góða mynd af ástandi bygginga
almennt. Könnunin gildir strangt
til tekið fyrir Reykjavíkursvæðið
en varðandi stærðir og efnisnotkun
má yfirfæra niðurstöður á allt
landið með allgóðri nákvæmni.
Athyglisverðar
upplýsingar
Mjög athyglisverðar upplýsingar
fást þannig um efnisnotkun og
stærðir byggingarhluta og verða
niðurstöðumar notaðar til að meta
umfang væntanlegs viðhaldsmark-
aðar. I töflu 1 em nokkur dæmi um
áætlað magn flata í byggingum á
landinu öllu og má af þeim m.a.
draga nokkrar ályktanir um algeng-
ustu viðhaldsaðgerðina, málun:
- Loftafletir innanhúss eru til
samans áætlaðir rúmlega 20 millj-
ón fermetrar og yfirborð innveggja
og útveggja að innan eru 45 millj-
ón fermetrar til viðbótar. Til sam-
ans er um að ræða rúmlega 65
milljón fermetra slíkrá flata innan-
húss, en til að endurmála þá einu
sinni þarf um 6,5 milljón lítra. Ef
gert er ráð fyrir að fletirnir séu
að jafnaði málaðir á 10 ára fresti
þarf til þess um 650 þúsund lítra
af málningu á ári.
- Glerflötur glugga er áætlaður
um þijár milljónir fermetra. Miðað
við 18 ára meðalendingu tvöfalds
verksmiðjuglers þarf að jafnaði að
skipta um tæplega 170 þúsund
fermetra glers á ári.
- í landinu eru um 1,5 milljón
gluggar með alls um 900 þúsund
opnanleg fög og rúmlega 11 millj-
ónir lengdarmetra af körmum og
póstum. Gera má ráð fyrir að
mála þurfí timburverk utanhúss á
2-6 ára fresti eftir aðstæðum.
- Þakflötur er áætlaður alls
12,6 milljón fermetrar, til þess að
mála þann flöt allan þarf um 1,5
milljónir lítra af málningu.
- Steyptur (og múraður)
útyeggjaflötur er alls áætlaður um
10 milljón fermetrar. Til að endur-
mála þessa fleti þarf samtals um
1 milljón lítra, en einnig þarf að
gera við steypu í hluta flatanna.
Yfirgripsmikil
könnun
Könnun þessi er yfirgripsmikil
og hafa fjölmargir starfsmenn
stofnunarinnar unnið að henni.
Úrvinnsla upplýsinga er allvel á
veg komin en mikið er óunnið enn.
í síðari umfjöllun verður gerð nán-
ari grein fyrir niðurstöðum varð-
andi efnisnotkun, ástand efna og.
einstakra byggingarhluta ásamt
áætlaðri viðhaldsþörf og kostnaði
sem henni fylgir.
lleimildir og greinar: [1] Björn Marteinsson
og Benedikt Jónsson, 1988, Eru íslenskar
fasteignir að HRYNJA?, grein í ARKI-
TEKTÚR og skipulag, 3. tbl. 9.árg. 1988.
[2] Fclagsvísindastofnun HÍ, febrúar 1992,
Viðhorf til viðhalds og nýbygginga á fbúð-
arhúsnæði.
[3] Þjóðhagsstofnun , Húsbyggingar og
mannvirkjagerð 1945-1986, og Ijósrit.
[4] Fasteignamat ríkisins, ýmsar upplýs-
ingar úr fasteignaskrá.
[5] Bjbrn Marteinsson og Benedikt Jóns-
son, 1994, VIÐHALDSVINNA f BYGGING-
ARIÐNAÐI - Skipulag og framkvæmd,
erindi flutt á Steinsteypudaginn 1994 (birt
í ráðstefnugögnum).
[6J Björn Marteinsson og Benedikt Jóns-
son, 1996, „Ástand mannvirkja og viðhalds-
þörf“ - rannsóknaverkefni, óbirt gögn. ^
VANTAR FYRIR ÖRUGGAN FJÁRFESTI ATVINNU-
HÚSNÆÐI SEM MÁ KOSTA ALLT AÐ 20 MILUÓNIR
Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir>Breiðfjörð, lögg. fasteignasaii, hs. 568 7131. Æ Eliert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. Æ li Kari Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 || Opið laugard. og sunnud. kl. 12 - 14 gHil
Nýbyggingar
GRÓFARSMÁRI 2-4 - KÓP. góö
parhús á tveimur hæðum 4-5 svefnherbergi.
Afh. fullb. að utan og fokeld að innan.
BERJARIMI - PARHÚS. 170 fm
hús á tveimur hæðum. 3 -4 svefnherbergi. Af-
hend. strax, tilbúið að utan, fokelt að innan.
Verð 8,5 millj.
ÞINGÁS 61 . Til sölu endaraðh. 160 fm.
Fullbúið að utan, fokhelt að innan. Lyklar á
skrifst. Verð 8,2 millj.
FJALLALIND - KÓP. 150 fm parhús
á einni hæð. Afhending strax. Fullbúið að utan,
fokhelt að innan. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr.
5,6 millj.
GRAFARVOGUR - GOTT
VERÐ. 2ja til 3ja herb. nýjar íbúðir við
Laufrima. Tilbúnar til innréttinga. Til afhending-
ar strax. Vefð frá 5 millj.
STARENGI. Skemmtileg og vel hönnuð
145 fm raðhús á einni hæð. Fullb. að utan
fokh. að innan. Verð frá 7,8 millj.
HEIÐARHJALLI - KÓP. 115 fm
íbúð á 1. hæð auk bílskúrs. Allt sér. Tilbúin til
innréttinga. Verð 8,5 millj.
SELAS. 180 fm raðhús við Suðurás. Full-
búið að utan, fokhelt að innan. Afh. strax. Verð
8,5 millj.
ÁLFHOLT - HF. 126 fm íbúð á 2. hæð.
Afh. strax. Tilbúin til innréttinga. Gott verð
Einbýli - raðhús
SKERJAFJÖRÐUR - 2
IBUÐIR. Vorum aö fá hús á þremur
hæðum viö Fossagötu. Gert ráð fyrir sér
íbúð ( kj. Aðflutt hús sem verið er að gera
upp. Verð 9,5 millj.
GRETTISGATA. Til sölu fallegt, Upp-
gert hús. Góðar stofur, 3-4 herb. Verð 10,9
millj.
SUÐURHLÍÐAR - KÓP. - 2 ÍB.
Glæsilegt einbýli með tveimur íbúöum á þess-
um frábæra stað. Verð 16,9 millj.
EGILSGATA - 2 ÍBÚÐIR. Mjög gott
parhús ásamt bílskúr. 4-5 svefnherb. Sér 2ja
herb. íb. I kj. Góð eign. Verð 13,5 millj.
LEIÐHAMRAR. Mjög gott 135 fm par-
hús á einni hæð. Mjög góð staðsetning. Verð
12,6 millj. Áhv. byggsj. 5,3 millj.
FÍFUSEL - 2 ÍBÚÐIR. Gott
endaraðh. á þremur hæðum. Sér 3ja herb.
íbúð í kj. Laust strax. Verð 12,5 millj.
BIRKIGRUND. Mjög gott 196 fm
endaraðhús auk bílskúrs. Möguleiki á sér íb. í
kj. Verð 13,0 millj.
LÁTRASEL - (MÖGUL. 2 ÍB.).
Fallegt 310 fm einb. á tveimur hæðum. A
efri hæð eru m.a. 3-4 svefnherb. Á neðri
hæð er auðvelt að hafa 3ja herb. íbúð. 40
fm innb. bílskúr. Vandað hús m. gódum
innr. Verd 17,9 millj.
LAUGALÆKUR. Gott 205 fm raðhús
auk bílskúrs. Mögul. á sér íbúð í kj. 13,5 mlllj.
NÆFURÁS. Fallegt 190 fm endaraðh. á
tveimur hæðum. Verð 14,0 millj.
SKEIÐARVOGUR - GOTT
VERÐ. Ca 166 fm endaraðh. á þrem
hæðum meö möguleika á litilli séríbúð í kj.
Mjög vel staðsett hús í góðu ástandi. Verd
10,2 millj.
VALLHÓLMI - 2 ÍBÚÐIR. Gott 270
fm hús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr.
Ágæt 2ja herb. íb á jarðhæð. Verð 15,9 millj.
I JrÆ'- vf
FOSSVOGUR. Til sölu þetta glæsi- lega endaraðhús við Geitland. Bílskúr. Verð 14,9 mlllj.
BERJARIMI. 180 fm parhús á tveimur
hæðum. Nánast fullbúið. Verð 11,9 millj.
Hæðir
EFSTASUND. Mjög góð ca 80 fm sér-
hæð ásamt bílskúr.
KÓPAVOGSBRAUT. Vorum að fá í
sölu fallega 120 fm hæð ásamt bílskúr. Suður-
svalir. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2
millj.
SMÁÍBÚÐARHVERFI. Góð 76
fm efri sérhæð í þessu fallega husi vlð
Hólmgarð. Hús og íbúð t góðu ástandi.
Verð 7,6 millj.
DIGRANESVEGUR. tíi söiu góð 112
fm íbúð á 1. hæð. Sérinng. Verð 8,3 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR. Sérlega glæsil.
130 fm neðri sérhæð auk bílskúrs innarl. við
Álfhólsveg. Vandaðar innréttingar og tæki.
Áhv. 3,5 millj.
HRINGBRAUT. Góð 74 fm sérhæð. 3
herb. Suðursvalir. Verð 6,9 millj.
RAUÐALÆKUR. Góð 121 fm íbúð á2.
hæð í fjórb. ásamt bílsk. Skipti mögul á 3ja-4ra
herb. íbúð. Verð 9,5 millj.
HLÍÐAR. Góð 110 fm efri hæð ásamt 42
fm bílskúr við Drápuhlíð. Verð 9,5 millj.
LOGAFOLD. 130 fm neðri sérhæð í tvíb.
ásamt bílskúr. Vönduð eign. Verð 11,5 millj.
SÖRLASKJÓL. 100 fm efri hæð.
Glæsilegt útsýni. Verð 8,7 millj. Áhv. húsbr.
4,6 millj.
HOLTAGERÐI - KÓP. 82 fm ib á 2
hæð í tvíbýli. Nýlegur 40 fm bílskúr.
4ra til 7 herb.
HÆÐARGARÐUR. Agæt efri sérhæð
76 fm. Verð 7,4 millj.
RAUÐALÆKUR. Góð 3ja til 4ra her-
bergja íbúð á 3ju hæð í fjórbýli. Eign I góðu
ástandi. Verö 7,9 millj.
HÁALEITISBRAUT. Falleg endaíbúð
á 3. hæð. Parket. Suður svalir. Gott útsýni.
Verð 7,9 millj. Áhv. 4,5 millj.
HÁALEITISBRAUT. Vorum að fá í
sölu 100 fm íbúð í kjallara. Sérinng. .Verð 6,1
millj. Áhv. 2,6 miilj.
FÍFUSEL . Vorum að fá góða 110 fm enda-
íbúð á 2. hæð ásamt aukaherbergi í kj. Suður
svalir. Þvottahús í íbúð.
REYKÁS - GLÆSIEIGN . Vorum að
fá í sölu glæsil. ca 160 fm íb. á tveimur hæö-
um ásamt 26 fm bilsk. Sjón er sögu rikari.
ESKIHLÍÐ. Góð 100 fm íbúö á 3. hæö.
Aukaherb. I kj. Verð 7,5 millj. Áhv. 3,8 millj.
AUSTURBERG M. BÍLSKÚR.
Mjög góð 90 fm íbúð á 3ju hæð auk bílskúrs.
Verð 7,3 millj.
FOSSVOGUR. Mjög góð 4-5 herb. 110
fm íbúð á 1. hæð við Markland. Verð 9,2 millj.,
áhv. byggsj. 2,0 millj.
SKIPHOLT - 5 HERB. góö s herb
íbúð á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 7,1
tnillj.
BÚÐARGERÐI . Góð 4ra herb. íbúð á 2.
hæð litlu fjölb. Verð 7,3 millj.
SPÓAHÓLAR M. TVÖF. BÍL-
SK. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt
36 fm bílsk. íbúð og hús í mjög góðu ástandi.
Verð 7.950 þús.
KLEPPSVEGUR . Góð 4ra herb. íbúð á
4. hæð. Verð aðeins 5,9 millj.
LINDASMÁRI 102 fm íbúð m. sérinn-
gangi, tilb. til innréttinga og til afhendingar
strax. Verð 7,7 millj.
HÁALEITISBRAUT. 107 fm góð ib á
1. hæð ásamt bílskúr. 8,9 millj.
ÁLFATÚN. Góð 4ra herb. 123 fm íb. á 2.
hæð. Bílskúr. Vinsæll staður. Verð 10,0 millj.
EFSTIHJALLI . 90 fm íbúð á 1. hæð í 2ja
hæða blokk. Verð 7,3 millj. Áhv. byggsj. 3,5
millj.
3ja herb.
ASPARFELL. Góð^6 fm íbúð á 6. hæð.
Verð 5,7 millj. Laus fljótlega
HRAUNBÆR. Góð 81 fm íbúð á 3.
hæð. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Verð 6,1
millj. Laus fljótlega
DRÁPUHLÍÐ. Góð 70 fm kj.íbúð. Verð
5,7 millj. Áhv 3,250 þ. Ekkert greiðslumat.
Skipti mögul.á bíl.
BERGÞÓRUGATA + AUKA
HERB . Vorum að fá I sölu góða 80 fm
íb. á 2. hæð. I kjallara eru tvö góð herb.
með aðgang að w.c. sem gefa góðar
aukatekjur. Verð 7,5 millj.
BLÖNDUHLÍÐ. Björt og góð 79 fm
kjíb. Suður garður. Verð 6,4 millj. Áhv. 3,2
millj.
ÍRABAKKI. Bjðrt og góð 78 fm íbúð á 1.
hæð. Tvennar svalir. Parket. Blokk í góðu
ástandi. Laus fljótl.
VESTURBÆR. Vorum að fá 57 fm íbúð
á 1. hæð vestarlega við Hringbraut. Eign I
góðu ástandi. Verð 4,4 millj.
OFANLEITI. Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3.
hæð. Bílskýli. Verð 8,5 millj. Áhv. 5 millj.
JÖKLASEL. Góð 80 fm íbúð á 2. hæð.
SKÓGARÁS-LAUS . 3ja herb. 66 fm
íbúö á 1. hæð. Laus strax. Góð lán, ekki hús-
bréf. Verð 5,7 millj. Áhv. 3,7 millj.
ÓDÝR ÍBÚÐ. Vorum að fá í sölu ágæta
3ja herb.-risíbúö við Laugaveg. Verð 3,8 miilj.
Áhv. 2 millj.
H J ALLAVEGU R. Góð jarðhæð í þrí-
býli. Eign í góðu ástandi. Verð 5,8 millj. Áhv.
2,9 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ Falleg og björt 87
fm kj. íbúð. Verð 6,4 millj. Áhv. byggsj. 2,7
millj.
LEIRUBAKKI - GOTT VERÐ.
Rúmgóð 3ja til 4ra herb. íbúö á 2. hæó.
Gott útsýni. Laus strax. Verð aðeins 5,9
millj.
STIGAHLÍÐ. 76 fm íbúð á 1. hæð. Verð
6,3 millj.
LYNGHAGI. Góð 85 fm íb. í kj. Sérinng.
Verð 6,5 millj. Áhv.ca 3.8 millj.
ÞÓRSGATA. Góð 3ja herb. íbúð á 2.
hæð. Verð 5.3 millj. Áhv. húsbr. 3,3 milli.
HAMRAHLÍÐ Góð 75 fm íb. á 1. hæð.
Verð 6,7 millj.
AUSTURSTRÖND. so fm íb á 2
hæð. Bílskýli. Parket á gólfum. Glæsilegt út-
sýni. Laus fljótlega.
ÁLFTAMÝRI. 76 fm ib. á 3.hæð.
MIÐBÆR. 3ja herb. kjíb. við Ránargötu.
Laus strax - lyklar á skrifst. Gott verð.
2ja herb.
VALLARÁS. Góð 55 fm íbúð á 5. hæð I
lyftuh. Verð 4,9 millj. Áhv. byggsj. 2,5 millj.
FLYÐRUGRANDI. Faiieg 65 fm
íbúð á þessum frábæra stað. Verð 5,9
millj. Áhv. 3,8 millj.
ÞANGBAKKI . Vorum að fá í sölu fallega
63 fm íbúð í vinsælu fjölbýli.á 5. hæð. Lyfta.
Verð 5,9 millj.
KELDULAND. Góð 2ja herb. íb. á jarð-
hæð. Sér suðurgarður. Verð 5,2 millj.
VESTURBÆR. Rúmgóö 70 fm kjíb. við
Holtsgötu í góðu ástandi. Verð 4,5 millj. Áhv.
húsbr. 2,5 millj.
ÖLDUGRANDI. Glæsileg ca 60 fm I
ibúð á 1. hæð. Sér suðurgaröur. Verð 6,4
millj.
GNOÐARVOGUR .60 fm íb. á2.hæð.
Verð 5,4 millj. Góð lán.
AUSTURBERG. Góð 60 fm íb. á 3.
hæð. Suðursv. Blokk í góðu ástandi. Verð
4,950 millj. Áhv. 3,2 millj.
SAMTUN . Góð kjíb. Mikið uppg. Sérinng.
Verð 3,9 millj. Áhv. húsbr. 2,4 millj.
GRETTISGATA. 37 fm íb á 2. hæð.
Verð 2,8 millj.
LANGHOLTSVEGUR. Mikið endurn.
kjíb. I tvíbýli. Sérinng. Verð 5,3 millj. Áhv. 3,6
millj.
VÍKURÁS. Góð 60 fm íbúð á 4. hæð
ásamt bílskýli. Suðursvalir. Verð 5,5 millj.
LINDASMÁRI. Ný íb. á 2. hæð. Góðar
innr. Laus strax. Lyklar á skrifst.
KVISTHAGI . Góð 2ja herb. kjíb. á þess-
um frábæra stað. Verö 5,350 millj.
AUSTURBRÚN. 48 fm íb. á 2. hæð I
lyftubl. Blokk í góðu ástandi. Verð 4,5 millj.