Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 D 25
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - Vottorðin fást
hjá því tryggingafélagi, sem
eignin er brunatryggð hjá. Vott
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu brunaið-
gjalda. Sé eign í Reykjavík
brunatryggð hjá Húsatrygging-
um Reykjavíkur eru brunaið-
gjöld innheimt með fasteigna-
gjöldum og þá duga kvittanir
vegna þeirra. Annars þarf kvitt-
anir viðkomandi tryggingarfé-
lags.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um
að ræða yfirlit yfir stöðu hús-
sjóðs og yfirlýsingu húsfélags
um væntanlegar eða yfirstand-
andi framkvæmdir. Formaður
eða gjaldkeri húsfélagsins þarf
að útfylla sérstakt eyðublað
Félags fasteignasala í þessu
skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það
nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheim-
ildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR - Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
ljósrit kaupsamnings. Það er þvi
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
; enn verið þinglýst.
I ■ EIGNASKIPTASAMN-
) INGUR - Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
i fram umboð, þar sem eigandi
. veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér-
stakar kvaðir eru á eigninni s.
s. forkaupsréttur, umferðarrétt-
ur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar
að lútandi. Ljósrit af slíkum
skjölum fást yfirleitt hjá við-
komandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja
þarf fram samþykktar teikning-
ar af eigninni. Hér er um að
ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær
má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
KAUPENDUR
■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn-
legt er að þinglýsa kaupsamn-
ingi strax hjáviðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikil-
vægt öryggisatriði. Á kaup-
samninga v/eigna í Hafnarfirði
þarf áritun bæjaryfirvalda áður
en þeim erþinglýst.
■ GREIÐSLUSTAÐUR
KAUPVERÐS - Algengast er
að kaupandi greiði afborganir
skv. kaupsamningi inn á banka-
reikning seljanda og skal hann
tilgreindur í söluumboði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal
allar greiðslur af hendi á gjald-
daga. Seljanda er heimilt að
reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15
daga greiðslufrestur.
T
ODAL
Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður
Svanur Jónatansson, sölumaður
Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri
Eyrún Helgadóttir ritari.
Gísli Maack, löggiltur fasteignasali
FASTE IGN ASALA
S u ö u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin|
Opið virka daga kl. 9-18,
laugardaga og sunnudaga kl. 12-14.
588-9999
SÍMBRÉF 568 2422
FIFULIND 5-7 OG 9-11, KOP.
Stórglæsil. 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað.
íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv.
3ja herb. ib. 91 (m, verð 7.390 þús. 5 herb. 136 fm, verð 8,6 millj.
Einbýli - raðhús
Miðskógar. Glæsil. 202 fm einbhús á
friðsælum stað á Álftanesi ásamt 58 fm
bílsk. sem var innr. sem íb. 5 svefnherb.,
stórar stofur, garðskáli. Öll vinna og efnis-
val (háum gæðafl. Hús fyrir vandláta. Áhv.
4,2 millj. húsbr. Verð 15,0 millj.
Lyngheiði - Kóp. Giæsii. einb.
mjög mikið endurn. Rúmg. eldh. með eik-
arinnr. 3 svefnherb. Arinn í stofu. Parket.
Sólstofa. Glæsil. útsýni. Góður bílsk. Verð
aðeins 14,9 millj.
Vallhólmi. Fallegt einb./tvíb. á tveimur
hæðum ásamt innb. bílsk. alls 261 fm. Sér
2ja herb. íb. á jarðh. Verð 15,9 millj.
Álfhólsvegur - Kóp. Gott raðh.
179 fm á tveimur hæðum ásamt 40 fm bíl-
sk. Mögul. á séríb. í kj. Fallegt útsýni. Verð
10,8 millj.
Digranesvegur. Gott einb. á tveim-
ur hæðum með aukaíb. I kj. með sérinng.
alls 152 fm ásamt innr. 32 fm bílsk. Áhv.
hagst. lán 5,6 millj. Verð 12,9 millj.
Digranesheiði - Kóp. Einbýiis-
hús á einni hæð 133 fm ásamt innb. 35 fm
bílsk. 3-4 svefnh. Frábært útsýni. Falleg
gróin lóð. Verð 12,5 millj.
Smáraflöt. Sérl. vandað einbhús á
einni hæð 176 fm ásamt 32 fm innb. bllsk.
Sjónvhol m. arni, 4 svefnherb. Parket, flis-
ar. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,4 millj. Verð
14,5 millj.
Dverghamrar V. 15,9 m.
Funafold V. 16,9 m.
Hraunbær V. 12,5 m.
Kúrland V. 14,1 m.
Klukkurimi V. 14,9 m.
Vesturholt. Fallegt einbhús á tveimur
hæðum. Húsið er pýramídahús og teiknað
af Vífli Magnússyni, arkitekt. 3 svefnherb.
Stórkostl. útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð
14,5 millj.
Gilsárstekkur. Fallegteinb. átveim-
ur hæðum ásamt innb. bílsk. Sér 2ja herb.
íb. í kj. Fallegar innr. Arinn. Verð 17,5 millj.
Langagerði. Glæsil. einb. á tveimur
hæðum ásamt kj., alls 214 fm. Mögul. á
séríb. í kj. Parket, flísar. Eign I góðu ástan-
di. Verð 14,9 millj.
5-6 herb. cg hæðir
Bjargartangi - Mos. Vei skipui.
144 fm neðri sérh. ásamt 21 fm bilsk. 3
svefnherb., 2 stofur. Hellulögð verönd. Allt
sér. Verð 9,0 millj.
Glaðheimar. Rúmg. 130 fm neðri
sérh. I fjórbýli ásamt bílskúrsplötu. 3
svefnherb. Tvennar svalir. Verð 10 millj.
FífUSel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði I
bllageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv.
hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj.
Vesturbær
Grænamýri - Seltjarnarnesi.
Glæsileg ný efri sérh. 112 fm I fjórb. Allt
sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað full-
frág. Verð 10,4 millj.
Bræðraborgarstígur. Faiieg 106
fm (b. á 1. hæð. Nýjar innr. Parket. Nýtt
gler. Eign í góöu ástandi.
Valhúsabraut - Seltjn. Faiieg
141 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bflsk.
Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Hagst. lán
áhv. Verð 11,4 millj.
Barmahlið V. 8,9 m.
Heiðargerði V. 8,1 m.
Lerkihlíð V.12,9 m.
4ra herb.
Teigar - Rvík - Reykjavegur.
Gullfalleg 190 fm íb. í tvíb. m. sérinna. 3
svefnherb., 2 saml. stofur. Rækuö lóð.Ahv.
4,7 millj. Verð 7,7 millj. Laus fljótl.
RauðáS. Gullfalleg 4ra herb. íb. 108 fm
á tveimur hæðum. Fallegar innr. Glæsil. út-
sýni. Áhv, 3,2 millj. byggsj. Verð 8,5 millj.
Engihjalli - gott verð. Góð
4ra herb. A-íb. á 3. hæð 97 fm. Suður-
sv. Verð 6,3 millj.
Grettisgata. Falleg 4ra herb. íb. 96
fm á 3'. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Áhv. 2,4
millj. Verð 6,9 millj.
Kaplaskjólsvegur. Faiieg 4ra
herb. íb. á 1. hæð í þríbýli. Fallegar innr.
Eign í góðu ástandi. Ahv. 4,8 millj. húsbr.
Verð 7,1 millj.
Tjarnarmýri. Stórglæsil. 4ra herb. íb.
95 fm ásamt ca 40 fm risi. Stæði í blla-
geymslu. Fallegar innr. Parket. Fllsar. Suð-
ursv. Áhv. 6,1 húsbr. Verð 11,4 millj.
Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á
4. hæð. Þvhús innaf eldhúsi. Suðursv. Eign
I góðu ástandi. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð
7,3 millj.
Súluhólar. Falleg 4ra herb. íb. á 3.
hæð ásamt bllsk. Fallegt útsýni. Góðar
innr. Hagst. áhv. lán. Verð 7,9 millj.
Engihjalli. Mjög góð 4ra herb. ib. 94
fm á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suður-
sv. Verð 7 millj.
Hraunbær V. 8,2 m.
Háaleitisbraut V. 8,5 m.
Engihjalli V. 6,9 m.
Hrísrimi V. 8,9 m.
Flúðasel V. 7,7 m.
Víkurás V. 7,2 m.
KÓngsbakkí. Mjög falleg 4ra herb.
íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. I íb. Húsið
f góðu ástandi. Verð 6,9 millj.
Fífusel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 95 fm
á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 7,3
millj.
Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb.
íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt
útsýni. Eign I góðu ástandi. Hagst. lán
áhv. Verð aðeins 6,8 millj.
Álfheimar. Góð 4ra herb. íb. 98 fm
á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir.
Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni.
Kleppsvegur - Inn við
Sund. 3ja herb. íb. 74 fm á jarðh. I
góðu steinh. Ib. þarfn. lagf. Verð 5,2
millj.
Hrísrimi. Áhv. 5,3 m. v. 7,8 m.
Hraunbær. Gullfalleg 3ja herb. fb. 89
fm á 3. hæð ásamt aukaherb. meö aög. að
snyrtingu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj.
Eyjabakki. Góð 3ja herb. íb. á 1.
hæð 75 fm. Suðvestursv. Áhv. byggsj.
3,0 millj. Verð 5,9 millj.
Borgarholtsbraut - Kóp. Faiieg
3ja herb. risíb. 63 fm. Suðursv. Áhv. 3,2
millj. Verð 5,8 millj.
Skipasund. Gullfalleg 3ja herb. íb. 78
fm I kj. Litið niðurgrafin. Fallegar innr. Park-
et. Flísar. Hús í góðu ástahdi. Áhv. 3,1
miilj. Verð 6,5 millj.
Einarsnes. Falleg 3ja herb. rislb. Fal-
legar innr. Parket. Áhv. Byggsj. rlk. 3 millj.
Verð 4,8 millj.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. ib. 79 fm á
6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð
6 mllij.
Miðbraut - Seltj. Góð3ja herb.
Ib. 84 fm á jarðh. í þrlbýli ásamt 24 fm
bllsk. Sérþvottah. Verð 8,2 millj.
Álfhótsvegur - Kóp. Mjög falleg
3ja herb. (b. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30
fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj.
byggsj. Verð 7,8 millj.
Gullengi. Vel skipul. 3ja herb. Ib. 81 fm
á jarðh. m. sérsuðurverönd. íb. afh. tilb. u.
trév. Verð 6,3 m. Fullb. án gólfefna 7,3 m.
Laufengi. Glæsil. 3ja herb. fb. 97 fm á
1. hæð í nýju húsi. Ib. er tilb. til afh. fullb.
Verð 7.950 þús.
Álftamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 75
fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign I góðu
ástandi. Verð 6,4 milij.
Vesturberg - byggsj. 3,5
millj. Falleg 3ja herb. íb. 74 fm á 4.
hæð. Stutt í alla þjónustu. V. 5,9 m.
Hverfisgata. 3ja herb. Ib. á 1.
hæð 79 fm. Áhv. Byggsj. rík. 3,5 millj.
Verð 5,5 millj.
Æsufell. Góö 3ja-4ra herb. íb. 88 fm.
Fallegt utsýni. Hús nýviðg. Áhv. 3,6 millj.
byggsj. Verð 6,0 millj.
Leirutangi - Mos. Falleg 3ja-4ra
herb. Ib. á jarðh. 93 fm. 3 svefnherb. þar af
2 gluggalaus. Sérinng. og -lóð. Áhv. 5,4
millj. Verð 6,4 millj.
Hamraborg - Kóp. góö 3ja herb.
íb. 77 fm á 5. hæð I lyftuh. Fallegt útsýni.
Bllskýli. Verð 6,6 millj.
Fannborg - Kóp. góö 3ja herb. ib.
á 2. hæð. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,1 millj.
Hjallabraut - Hf. Góð 3ja herb. íb.
95 fm á 2. hæð (litlu fjölb. Suðursv. Áhv.
1,7 millj. Verð 6,7 milij.
Lækjarsmári. Góð 3ja herb. íb. 101
fm á jarðh. I nýju húsi. Sér suðurlóö. Áhv.
3,2 millj. húsbr. Verð 8,6 millj.
Skaftahlíð V. 5,9 m.
Skipasund V. 5,9 m.
Furugrund V. 6,6 m.
Ugluhólar V. 5,9 m.
Gerðhamrar V. 7,6 m.
Hraunbær V. 6,6 m.
Safamýri V. 7,4 m.
Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb.
íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst.
lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.j. Fráb. aðst.
fyrlr börn. Verð 8,7 millj.
írabakki. Góð 3ja herb. fb. 65 fm á 2.
hæð. Suðursv. Parket. Verð 5,8 millj.
2ja herb.
Njálsgata - útb. aðeins 1,3
rn. Falleg og björt 2ja herb. íb. 61 fm
á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Áhv.
húsbr. 3,6 miilj. Verð 4,9 m.
Drápuhlíð - gott verð. Rúmg.
2ja herb. Ib. 71 fm I kj. Lftið niðurgr. Stór
stofa. (b. þarfnast staðsetn. Verð aðeins
4,4 millj.
Hraunbær. Falleg 2ja herb. íb. 53 fm
á 3. hæð. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,2 millj.
Verð 5,1 millj.
Hrísrimi. Gullfalleg 2ja herb. íb. 82 fm
á 2. hæð ásamt stæði I bílgeymslu. Park-
et. Fallegar innr. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,9
milij.
Austurbrún. Vorum að fá I einkasölu
47 fm 2ja herb. íb. á 5. hæð. Suðursv.
Fráb. útsýni. Verð aðeins 4,4 millj.
Mánagata. Mjög falleg 50 fm íb. á 2.
hæð. Ib. öll nýgegnumtekin. Verð 5,2 millj.
Bjargarstígur. góö 2ja herb. ib. 38
fm á 1. hæð I tvíbýli með sérinng. Eignin er
að mestu endurn. Verð 3,6 millj.
Þverbrekka - Kóp. góö 2ja herb.
íb. 45 fm á 8. hæð. Fallegar innr. Glæsil.
útsýni. Verð 4,5 millj.
Lækjasmári - Kóp. Gullfalleg ný
2ja herb. íb. 84 fm á jarðhæð. Sérsuður-
verönd. Fallegar innr. Verð 6,9 millj.
Dúfnahólar. Góð 63 fm ib. á 2. hæð I
3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni.
Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj.
Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. Ib.
á efstu hæð í nýl. húsi. Fráb, útsýni.
Hagst. lán áhv. Verð 6,5 millj.
Orrahólar V. 5,1 m.
Flyðrugrandi V. 6,2 m.
Efstasund V. 5,5 m.
Víðimelur V. 4,7 m.
Ástún - Kóp. V. 5,0 m.
Engihjalli V. 5,5 m.
Veghús V. 6,9 m.
Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. íb.
nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð
3,5 millj.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. ib. 62 fm.
Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj.
Auðarstræti. 3ja herb. íb. á 1. hæð
80 fm ásamt bílskrétti. Suðursv. Falleg,
ræktuð lóð. Áhv. 4,1 húsbr. Verð 6,9 m.
Kríuhólar. Góð 2ja herb. íb. á 3.
hæð 45 fm nettó. Góðar svalir. Blokkin
klædd með Steni. Áhv. 2,3 millj. Verð
4,5 millj.
Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. Ib. á
2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð
5,9 millj.
Hólmgarður. Falleg 3ja herb. 76 fm
á 2. hæð. Sérinng. Rúmg. eldh. Hagst. lán
áhv. Verð 7,5 millj.
Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. ib.
58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr.
Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj.
Hraunbær. Mjög falleg og rúmg. 3ja
herb. íb. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Áhv. 3,7
millj. Verð 6,7 millj.
Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb.
83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar.
Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj.
Laugavegur - áhv. byggsj.
5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3jaherb. íb.
82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 millj.
Laugarnesvegur. Falleg og rumg.
2ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Vestursv.
Verð 5,8 millj.
Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb. íb.
á jarðh. 68 fm ásamt stæði I bílageymslu.
Verð 5,8 millj.
Dalsei. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb.
íb. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði I bílg. Góð-
ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m.
Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð
53 fm. Verð 5,4 millj.
Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm ib.
Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti
mögul. á bfl.
Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60
fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur-
hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m.
I smíðum
Fjallalind. Fallegt og vel skipul. parh.
á einni hæð m. innb. bílsk. 154 fm alls.
Verð 8.450 þús.
Starengi. Fallegt 178 fm raðhús á einni
hæð. 3-4 svefnherb. Húsin afh. nánast tilb.
u. trév. Verð 8,7 millj.
Fjallalind -Kóp. Vel skipul.parh.á
2hæðum ásamt innb. bílskúr.Alls 185
fmþ. 4 svefnherb.Suöúrlóð.Húsin afh.tilb.
trév.fullb.utan
Fitjasmári -Kóp. Sérl.falleg
raðhús á einni hæð 130 fm.innb.bílskúr
Verð 7,6 millj. Húsið tilb. til afh.
Brábvantar 2ja-4ja herb.
íbúðir á söluskrá strax
EKKERT SKOÐUNARGJALD!
íf
Félag Fasteignasala
Hafðu öryggi og reynslu
í fyrirrúmi þegar þú kaupir
eða selur fasteign.