Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 22
22 D FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 A MORGUNBLAÐIÐ Hver er tilgangur úttekta? Tillögur að skilvirkara fyrirkomulagi lagnakerfa ÍTILEFNI af 10 ára afmælisári Lagnafélags íslands er rétt að hnykkja á aðaltilgangi og markmið- um félagsins í starfi þess á liðnum árum. Lagnafélag íslands vinnur að aukinni samvinnu lagnamanna og betri lagnakerfum með fræðslu- fundum og útgáfu fræðsluefnis. í Byggingareglugerð sem byggir á Byggingalögum er að finna kröfu um úttektir. Tilgangur úttekta er að tryggja að framkvæmd verka sé í samræmi við fyrirliggjandi hönn- un. Það er svo hönnuða og iðnmeist- ara, hverra á sínu sviði, að sjá til þess að verk uppfylli væntingar verkkaupa og kröfur reglugerða og laga. Úttektir lagna- og loftræstikerfa Lokaúttekt á fullgerðum lagna- kerfum er nauðsynleg, segir Sæbjörn Krístjánsson byggíngar- tæknifræðingur. Með henni er fyrst hægt að sannreyna, hvort kerfín skili því, sem til er ætlast og þjóni þar með notendum sínum. Lokaúttekt á full- gerðum kerfum er nauðsynleg. Með henni er fyrst hægt að sann- reyna hvort kerfin skili því sem til er ætlast og þjóni þar með not- endum sínum. úttektir á framkvæmdatíma til iðn- meistaranna og fella þær undir gæðastjórnun þeirra. Iðnmeistarar eru hvort sem er hinir ábyrgu aðil- ar við sjálfa framkvæmdina. Nauð- synlegt getur reynst að samtök-iðn- meistara komi upp formlegu fyrir- komulagi á gæðaeftirliti og fái það samþykkt af hendi byggingayfir- valda. Gæði lagnakerfa Úttektir byggingayfirvalda á lagnakerfum eru í dag bundnar við skoðun á lögnum eftir uppsetningu þeirra. Úttektimar fara fram áður en kerfín eru fullfrágengin og farin að vinna eins og þeim er ætlað. Fyrirkomulag úttekta sannreynir ákveðna þætti við gerð lagnakerfa. Úttektir ná þó ekki til mikilvægustu þátta margra lagnakerfa þ.e. end- anlegs frágangs þeirra og stillinga. Að mati margra sem að lagna- málum vinna vantar sárlega úttekt á fullgerðum kerfum. Sem dæmi má nefna að þrýstipróf á þétt- leika lagna er mjög mikilvæg próf- un og góð til þess sem hún er ætl- uð, en hún segir harla lítið til um hvernig það kerfí sem lagnimar til- heyra muni vinna þegar þar að kemur. Sæbjörn Kristjánsson CiARÐUR 562-1200 562-1201 Skipholti 5 Símatími lau. kl. 12-14 Kjarrhólmi. 3ja herb.75,1 Immjög góð íb. á 3. haeð. Þvherb. í ib. Stórar suöursv. Hús viðgert. Fallegt útsýni. Verð 6,6 millj. Álfhólsvegur. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Bílskúr fylgir. Verð 6,3 mlllj. Lyngmóar - Gbæ. 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í blokk. Björt ib., nýtt parket. Innb. bflskúr. Verð 7,7 millj. Furugrund. 3ja herb. 85,1 fm íb. á 1. hæð i blokk. Verð 6,7 millj. Hjallabraut - Hf. Endaíb. 139,6 fm á 1. hæð. Góð íb. Þvherb. ( íb. 4 svefnherb. Verð 8,9 millj. Raðhús - einbýlishús 2ja herb. 4ra herb. Hverfisgata. 2ja-3ja herb. 115fm ib. á 2. hæð í nýl. húsi. Sérstök íb. fyrir miöbæjarfólkið. Ath. mjög gott byggsjlán. Álfaskeið. 2ja herb. 56',5 fm- ib. á 2. hæð. Bílskúr. Verð 5,9 millj. Auðbrekka. 2ja herb. 50 fm íb. á 2. hæð. Góð ib. í miðbæ Kópavogs. Sérinng. af svölum. Suðursvalir. Verð 4,9 millj. Frakkastígur. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Svalir. Nýl. hús. Stæði í bila- geymslu fylgir. Góð lán. Verð 5,2 millj. Keilugrandi. 2ja herb. 51,4 fm íb. á jarðh. Góð íb. Stæði í bílageymslu fylgir. Laus. Verð 5,5 millj. Seljavegur. 2ja herb. 61,1 fm gullfalleg íb. á 2. hæð. M.a. nýl. eldh. Parket. Verð 5,7 millj. Hringbraut. 2ja herb. falleg 53 fm íb. á 4. hæð. Suöursv. Stæði í bilg. Nýl. vel umgengin íb. Verð 6,4 millj. Næfurás. 2ja herb. 108,5 fm (b. á jarðh. (iítillí blokk. Verð 5,9 millj. Smárabarð. 2ja herb. 53,4 fm íb. á 1. hæð. Nýl. falleg íb. Verð 5,4 millj. Austurströnd. 2ja herb. 51,5 fm íb. Góð íb. Fallegt út- sýni. Bílastæði í bílgeymslu. Verð 5,7 millj. Vesturhús. 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlish. Bílsk. Góð lán. Verð 8,5 millj. Álftamýri. 4ra herb. 101,2 fm endaíb. á 2. hæð. Stórar stofur. Tilval- in íb. fyrir t.d. eldra fólk sem þarf gott stofupláss. Bílsk. Björt íb. Suðursv. Verð 7,9 millj. Lyngbrekka - Kóp. 4ra herb. snotur íb. á jarðh. Sérinng. og sérhlti. Verð 7,5 millj. Engihlíð. 4ra herb. 89,2 fm ágæt kjíb. í þríbýlish. Laus fljótl. Verð 5,9 millj. Kriuhólar. 4ra herb. 101,3 fm íb. á efstu hæð í háhýsi. Laus. Mjög mik- ið útsýni. Rauðarárstígur. 4ra herb. 95,6 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvottaherb. í (b. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Mjög gott byggsjlán 4,5 millj. Verð 8,9 millj. Ásbraut. 4ra herb. 94,2 fm endaib. á 3. hæð, efstu. Góð ib. Laus. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,4 millj. Hólabraut - Hf. 4ra herb. íb. á 1. hæð í 5 íb. húsi. Ný eldhinnr. og tæki. Nýtt á öllum gólfum. Laus. Verð 7,6 millj. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Lyngmóar - Gb. 4ra herb. 104,9 fm íb. á 1. hæð í blokk. Innb. bílsk. Áhv. langtl. ca 5,5 millj. Suðurvangur. 4ra herb. endaíb. 103,5 fm á 3. hæð (efstu). Snotur ib. á góðum stað. Verð 6,9 millj. Raðhús - tvær íbúðir. Höfum til sölu tveggja hæða raðh. á mjög friðsælum stað í Kópavogi. Á efri hæð eru stofur, 3-4 svefnherb., eldhr og bað. Á neðri hæð er m.a. 2ja herb. fal- leg íb. tilvalin fyrir tengdó. Stór innb. bílsk. Verð 12,8 millj. Seljahverfi. Einbhús, hæð, rishæð og kj. að hluta samt. 241,1 fm auk 30,9 fm bílsk. Hús- ið er mjög vandað og stendur á einstakl. kyrrlátum stað. Mögul. skipti á góðri 3ja-4ra herb. íb. Langholtsvegur. Einb., hæð og kj. Mikið endurn., fallegt og notalegt einb. Bílsk. Verð 10,8 millj. Melbær. Endaraðhús, tvær hæðir og kj., samtals 269,1 fm. 6 mjög góð herb., stofur, eld- hús, bað, snyrting o.fl. Mögul. að hafa íb. í kj. Innb. bílsk. Mjög vel staðsett hús í góðu ástandi. Verð 13,9 millj. Mosfellsdalur. Einbhús á mjög skemmtil. stað í Mosfellsdalnum. Hús- ið er eldra timburhús og nýl. glæsil. viðbygging (steinn). Miklir mögul. Verð 12,5 millj. 3ja herb. 5 herb. og stærra Rauðarárstígur. 3ja herb. rúmg. falleg nýl. ib. á 2. hæð. Laus. Stæði i bílg. Verð 8,5 millj. Ugluhólar. 3ja herb. nýstands. góð íb. á 1. hæð. Laus. Verð 5,8 millj. Njálsgata. 3ja herb. 61,1 fm íb. á 1. hæð í steinh. Snotur íb. Laus. Áhv. 1,7 mlltj. Verð 4,7 millj. Reykjavíkurvegur - Hf. 3ja herb. 102 fm ib. á jarðh. I steinh. Nýl. góðar innr. Flísal. gólf. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. Hraunbær. 3ja herb. 86,5 fm íb. á efstu hæð neðst í Hraunbænum. Áhv. húsbr. 4.150 þús. Verð 6,5 millj. Rauðás. 3ja herb. íb. á 3. hæð 80,4 fm. Falleg íb. Bílskúrsplata. Verð 7,2 millj. Kambasel. Raðhús 179,1 fm með innb. bílsk. 2ja hæða hús. Á efri hæð eru stofur, eldhús, þvottaherb. og gestasnyrting. Á neðrl hæð eru 4 svefnh., bað- herb., forstofa og bílskúr. Fallegt vel um'gengið hús. Stórar svalir. Verð 12,7 millj. Ath. mögul. skipti á 3ja-4ra herb. ib. Stelkshólar. 5 herb. 104,2 fm ib. á 3. hæð (efstu) í blokk. 4 svefnh. Gott útsýni. Suðursv. Bílskúr fylgir. Verð 8,2 millj. Klukkuberg. Parh. tvær hæðir, innb. bílsk. 4 góð svefnherb. Nýl. mjög fallegt hús á miklum útsýnisstað. Verð 15,5 millj. Alfholt. 5 herb. 143,7 fm ib., hæð og ris. Ib. tilb. til innr., til afh. strax. Verð 8,9 mlllj. Borgarholtsbraut. 5 herb. góð sérh. (1. hæð) í þríb. 4 svefnh. Bílsk. Þvherb. i ib. Góð lán 3,6 millj. Ath. skipti á góðri 3ja herb. íb. mögul. Nesbali - Seltj. Raðhús tvílyft, 202 fm m. innb. bílskúr. 5-6 herb. íb m. 4 svefnherb. Gott hús. á eftirsóttum stað. Verð 13,5 millj. Þverholt. 3ja herb. 85 fm gullfalleg íb. Stæði í bílgeymslu fylgir. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 8,5 millj. Alfheimar - sérh. 6 herb. 152,8 fm sérh. (efsta) í mjög góðu þríbh. 5 svefnh. Þvherb. i íb. Baðherb. og gestasn. Mjög góð íb. 29,7 fm bílsk. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. mögul. Barðaströnd - Seltj. Raðh. tvær hæðir 221,2 fm þ.m.t. bllsk. Tvær fallegar stofur (arinn), 3-4 svefnherb. Verð 14,9 millj. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. ib. Bakkasmári - Kóp. Parh. tvær hæðir meö innb. biisk. Falleg ákaflega vel staðsett hús. Seljast tilb. til innr. Verð 10,8 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg, fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. Til þess að tryggja gæði lagnakerfa er mér efst í huga að efla gæðavitund þeirra sem að verkinu vinna, hönn- uða og framkvæmdað- ila. Koma mætti á skipulagðri stjórn við- komandi iðnmeistara með formlegu innra eftirliti og sama gæti gilt um hönnuði. Öðru nafni er þetta ferli nefnt gæðastjómun. Þegar verkum lyki kæmi síðan að traustum lokaúttektum byggingar- yfírvalda þannig að sannreyna megi endanlega virkni kerfa. Gæðastjómun við gerð lagna- kerfa kallar á undirbúningsvinnu og skipulagsbreytingar en hún legði skýrari ábyrgð á herðar þeirra sem lögum samkvæmt eiga að bera hana. Væntanlega yrðu einyrkjar og smærri aðilar að taka upp ein- hvers konar gagnkvæmar úttektir til að fullnægja kröfum um gæða- stjómun. Það þarf að leggja áherslu á að öllum aðilum sem að gerð lagna- kerfa vinna sé fullkomlega ljóst hver ábyrgð þeirra er. Það er hald- lítið að reyna að skjóta sér á bak við samþykktar teikningar eða út- tektir byggingayfirvalda ef vanda- mál koma upp við lagnakerfin. Byggingalög leggja ábyrgð á hönn- uði og iðnmeistara. Ég er eins og áður segir þeirrar skoðunar að færa eigi nauðsynlegar Með líkum hætti.ætti að gera kröfu til hönnuða um kerfísbundna gæðastjórnun á verkum sínum og skil á nákvæmum upplýsingum um viðkomandi lagnakerfi. Þær lýsing- ar á gerð og virkni viðkomandi kerfa verða að liggja fyrir í síðasta lagi áður en komið er að stillingum kerfanna. Hér á ég við upplýsingar sem fínna má í handbókum um lagnakerfí sem hafa tíðkast undan- farin ár þar sem vandað er til verka. Án slíkra upplýsinga er ekki hægt að framkvæma lokaúttekt og sann- reyna að lagnakerfíð sé með þeim hætti sem hönnuður ætlaði. Kröfur um innihald gagna eiga að taka mið af eðli og umfangi viðkomandi lagnakerfís og forðast verður óþarfa atriði og flókna framsetn- ingu gagnanna. Hópvinna Sumarhúsalóðir Félagasamtök, stéttarfélög, einstaklingar. Til leigu eru sumarhúsalóðir á skipulögðu svæði á Steinsstöðum í Skagafirði. Búið að leggja veg, vatn og rafmagn. Bund- ið slitlag af hringvegi. Friðsæll og hlýlegur staður. Sund- laug, leiksvæði barna og verslun í nánd. Upplýsingar veittar í símum 453-8035 og 453-8068. ALFTANES Til sölu tvö íbúðarhús nr. 30 og 32 við Vesturtún. Verð frá 8,6 millj. fullbúið án gólfefna. Upplýsingar í síma 471 1633. TIL SOLU A EGILSSTOÐUM OG í FELLABÆ Til sölu er eignarhluti Samkvæmispáfans hf. í fasteigninni Lagarfelli 2 í Fellabæ. Húsnæðið getur hentað undir margs konar rekstur en í dag er þar rekinn veitingastaður. Húsnæðið á jarðhæð er 159 fm að grunnfleti en 81 fm í kjallara. Jarðhæð- in skiptist í veitingasal og eldhús með tilheyrandi aðstöðu. Húsnæðinu getur fylgt búnaður til veitingarekstrar. Til sölu er verslunarhúsnæði á jarðhæð að Miðvangi 2-4 á Egilsstöðum. Húsnæðið er 69 fm að grunnfleti með sameign. í húsnæðinu er rekin vefnaðarvöruverslun og til greina kemur að selja verslunina með húsnæðinu. Allar nánari upplýsingar verða veittar hjá: Lögfræðiþjónustu Austurlands, Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum, sími 471 1131 og fax 471 2201. Gerð lagnakerfa - allt frá hug- mynd til fullgerðs kerfís - er hóp- vinna. Enginn þáttur í þeirri vinnu er öðrum mikilvægari. Slæmri hönnun verður ekki bjargað með góðu handverki. Það er nánast sama hvað hönnuðir setja á blað - ef iðnmeistararnir og iðnaðarmenn þeirra sem framkvæma verkið eru ekki starfinu vaxnir verður útkom- an aldrei góð. Þessir tveir hópar eru ráðandi við gerð góðs lagnakerfis. Ef þeir þeir leysa verk sín vel af hendi er í raun engum gæðum bætt við með úttektum - svo ein- falt er málið. Markviss gæðastjórnun á öllu ferlinu er nauðsynleg ef virkilega á að taka á þessum málum. Þá er ég ekki að tála um tilfallandi og óskipulagðar skoðanir heldur fast uppbyggt eftirlitskerfí hjá þeim aðilum sem að verkinu vinna. Hönn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.