Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.04.1996, Blaðsíða 30
30 D FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Skólaþorp að rísa á Bifröst FRÁ BIFRÖST. Nú í vor verða fullgerðar þar samtals tuttugu íbúðir og áformað er að byggja þar átta íbúðir til viðbótar næsta vetur. FRÁ ÞVÍ að Samvinnuháskólinn _,varð til hefur á nokkrum árum -vaxið og dafnað á Bifröst þorp byggt nemendum og starfsmönn- um skólans. Nú í vor verða full- gerðar samtals tuttugu íbúðir N'emendagarða Samvinnuháskól- ans, sem hýsa fyrst og fremst fjöl- skyldufólk úr hópi nemenda. Enn er áformað að bæta við húsakost staðarins. Næsta vetur verða byggðar átta íbúðir til við- bótar, en Nemendagarðar Sam- vinnuháskólans fengu nýlega vil- yrði Byggingasjóðs verkamanna fyrir lánum í þessar byggingar. Samkvæmt staðfestu deiliskipu- lagi að Bifrastarlóðinni er gert ráð fyrir að byggðar verði samtals 32 nemendaíþúðir á því byggingar- svæði sem þegar er unnið við. Innan Bifrastarlóðar eru enn- fremur fimm hús og fjórar íbúðir stárfsmanna skólans. Á nemenda- vist í sjálfum skólahúsunum búa enn um fjörutíu nemendur. — Það má því segja að yfir vetrarmánuðina þrífist á Bifröst vaxandi háskólaþorp, sem breiðir úr sér með hverju árinu sem líður, sagði Jónas Guðmundsson, aðstoð- arrektor Samvinnuháskólans. — Innan lóðar starfrækir Borgar- byggð nú leikskólann Hraunborg í húsi sem áður var bústaður rekt- ors Samvinnuháskólans. Þrjú hús fyrir starfsmenn Samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulaginu, sem Skólanefnd Samvinnuháskólans samþykkti sl. haust er ennfremur gert ráð fyrir byggingu þriggja húsa fyrir starfs- menn skólans. Þá er hugmyndin ennfremur að byggja litla sundlaug við enda þess húss er til skamms tíma hýsti leik- fimisal skólans, en þessum leik- fimisal hefur nú verið breytt í fyrir- lestrasal. Hversu hratt hægt verð- ur að hrinda þessum áformum í framkvæmd fer eftir hvernig geng- ur að afla fjár til þeirra. Bifrastarlóðin er ekki stór og byggingarsvæði innan hennar mjög takmarkað. Nýjar byggingar á lóðinni verða að falla að umhverf- inu, mega t.d. ekki vera hærri en núverandi skólahús. Sú stefna var mörkuð fyrir nokkrum árum, samkvæmt tillögu landslagsarkitekts og með sam- þykki Náttúruverndarráðs og Skipulags ríkisins, að taka hraun- jaðarinn sem næst liggur Vestur- landsvegi undir nýjar byggingar en vernda grasflötina innar á lóð- inni til útivistar. Það er ljóst, að innan þessa byggingarramma rúmast ekki margar byggingar til viðbótar þeim sem gert er ráð fyrir í núgildandi deiliskipulagi. Samt sem áður má ætla að rými sé til að stækka Bif- rastarskólann lítið eitt í framtíð- inni. Meira svigrúm til kennslu Á næstu árum verður lögð áhersla á að auka enn við íbúðar- húsnæði fyrir nemendur og starfs- menn. — Aukið íbúðarhúsnæði veitir svigrúm til að rýmka til fyr- ir kennslu í núverandi skólahúsum en á því er orðin mikil þörf vegna stærðar skólans og kennsluskipu- lags hans, sagði Jónas Guðmunds- son að lokum. Vopna- hléí stríði um limgerði London. Reuter. KEÐJUSÖG hefur tryggt vopnahlé í löngu stríði milli tveggja breskra ellilífeyrisþega um limgirðingu. Eftir 25 ára málaferli hefur annar þeirra, Charles Stanton, sem er 87 ára, viðurkennt ósigur sinn og leyft garðyrkjumanni að skera efri hlutann af limgerðinu milli lóðar hans og nágrannans Mic- hael Jones, sem er 16 árum yngri hann, aðeins 71 árs. Limgerðið var gróðursett 1971, þegar Jones fluttist í hús sitt í Birmingham á Norður- Englandi, og náði að lokum átta metra hæð svo að ekki sást til sólar úr garði Jones. Stanton neitaði að klippa af lim- girðingunni og Jones reyndi það sjálfur, stundum klæddur nátt- fötum. Málið kom til kasta dómstól- anna og þegar klögumálin höfðu gengið á víxl í fjölda ára aflétti dómari lögbanni við því í vetur að Jones hróflaði við lim- gerðinu. Á dögunum hringdi Jones í garðyrkjumann og bað hann að koma með sög og fjarlægja trén. Þá höfðu allar tilraunir til að ná samkomulagi farið út um þúfur og þolinmæði Jones var á þrotum. En flest bendir til að lim- gerðastríði nágrannanna í út- hverfi Birmingham sé ekki úr sögunni. Stanton hefur komið fyrir táknrænni líkkistu úr pappa fyrir framan hús sitt og tilkynnt að hann muni gróður- setja tré, sem ná 43 metra hæð, á lóðamörkunum. „Stan- ton gefst aldrei upp,“ sagði Jones og andvarpaði. STOFMSETT 1958 |W FASTEICMAMIDSTÖDIN P {jB' SKIPHOLTI 50B - SIMI 562 20 30 • FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, sfmatími laugardaga kl. 11-14. ATHUGIÐ! Yfir 600 eignir á Rvíkursvaeö- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt í boði. VANTAR - VANTAR Leitum að aínb. sem gefur mögul. helst á tveimur íb. í skiptum fyrir góöa hæö við Kambsveg. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raöh. áeínni haeð með innb. bflsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að Innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagsttett verð 7,3 mlllj. ARLAND 7688 Vorum að fá í sölu mjög áhugavert einb. á einni hæð um 220 fm ásamt bílsk. Nýtt þak sem gefur húsinu glæsilegan heildar- svip. í þakrýminu er um 40 fm rými sem mætti auðveldlega nýta. Parket. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á góðri minni eign á svipuðum slóðum. FANNAFOLD 7685 Fallegt 108 fm timburh. á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. 3 svefnh. Skemmtil. lóö. Gott rými undir öllum bílsk. Áhuga- verð eign. Verð 13 millj. HAGALAND 7686 Skemmtil. 137 fm einb. á einni hæð. 4 svefnherb., góð stofa. Parket. Ný eld- hinnr. Flísal. baðherb. 34 fm bílsk. með grifju. Mjög skemmtil. hornlóð. Bein sala eða mögul. skipti á einb. eða raðh. á Akureyri. MOSFELLSDALUR 7638 Til sölu áhugavert hús í Mosfellsdal. Um er að ræöa einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm. Sólpallur um 80 fm. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignar- land. Fráb. staösetn. Raöhús/parhús Hæöir BARMAHLIÐ 5373 Til sölu áhugaverö 95 fm efri hæð við Barmahlíö. íb. fylgir hálfur kj. þar sem m.a. er íb. sem leigö er út. SÖRLASKJÓL 6370 Til sölu skemmtil. 5 herb, sérhæð 100,4 fm I þrlbhúsi. Bílskréttur. Glæsil. sjávarútsýní. Getur losnað fjótl. Verð 9,8 mlllj. NÖKKVAVOGUR 6371 Til sölu áhugaverð hæð 93,4 fm auk þess 33,6 fm bflsk. íb. skiptist i 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eld* hús og baðherb. Laus 1. maí. Hagst. verð 8,2 milfj. 4ra herb. og stærri GRETTISGATA 6 3600 Til sölu falleg 4ra herb. íb. á næst efstu hæð í litlu fjölb. Stærð 108,5 fm. Áhuga- vert hús. Skemmtil. íb. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 millj. ESKIHLÍÐ 2857 Stórgl. 102 fm íb. v. Eskihlíð. íb. hefur mikið verið endurn. m.a. eldhús, gólfefni sem er parket og granít, hurðir, gluggar og gler. íb. fylgir 1 herb. í risi sem mætti nýta sem vinnuherb. Eign í sérfl. V. 8,2 m. VESTURBERG 4111 Til sölu 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. við Vesturberg. Stærð 97,6 fm. 3 góð svefnh. öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni yfir borgina. Verð 6,9 m. ÞVERBR. - LYFTUH. 3642 Góö 4ra-5 herb. 104,2 fm íb. á 7. hæð meö glæsil. útsýni. Parket. Tvennar sval- ir. Gott skápapláss. Þvhús í íb. Góð sam- eign. Sérstakl. gott aðgengi fyrir fatlaða. ENGJASEL 3645 Til sölu 4ra herb. íb. á 2. hæð 101,3 fm. íb. skiptist í forst., stofu, boröst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými, 3 svefnherb. Þvhús í íb. Stæöi í bílskýli. Verð aðeins 6,7 millj. VESTURBÆR 3621 Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæð. Innr. allar vandaðar frá Brun- ásí. Stór stofa m. fráb. útsýni yfir sjóinn. Svalir úr hjónaherb. í suð- vestur. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,7 mlllj. Verð 9,2 miflj. HÁALEITiSBRAUT 3666 Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð i góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylglr. Frá- bært útsýni. Laus fljótl. V. 7,8 m. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæöum og skemmtil. innr. Parkét á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 3ja herb. fb. FURUGRUND 2270 Til sölu skemmtil. 3ja herb. íb. 73,8 fm í litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefn- herb. Hús nýl. málað að utan. Áhv. veð- delld og húsbr. 3,8 millj. Verð aðeins 6.2 millj. ARNARSMÁRI - KÓP. 2849 Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus strax. STELKSHÓLAR 2867 Mjög snyrtil. 76,4 fm lb. á 1. hæð i nýl. viðg. húsi. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. BARMAHLÍÐ 2852 Mjög góð 3ja herb. íb. 66,7 fm sem töluv. hefur veriö endurn. m.a. gler, gluggar og baðherb. Áhv. rúml. 3,0 millj. hagst. langtlán. Verð 5,5 millj. Laus. BARMAHLÍÐ 2844 Til sölu falleg 61 fm kjib. í góðu fjórb- húsi. Fallegur garður. Ról. gata. Áhuga- verð íb. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6.3 mlllj. 2ja herb. íb. EFSTASUND 1630 Stór 2ja herb. íb. á þessum vinsæla stað í tvíbýlish. íb. er mikið endurn. m.a. gler, rafmagn og vatnslagnir. Áhugaverð eign. GAUKSHÓLAR 1607 Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Stærð 54,8 fm í snyrtil. fjölb. Áhv. 2,5 millj. hagst. langtlán. Verð aðeins 4,5 millj. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverð, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbyli. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Hagst. verð 6,4 millj. Nýbyggingar SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bllsk. samt. 137,5 fm. Hústnu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að Innan. Traustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagsteett verð 7,3 miltj. Atvinnuhúsnæöi o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góðum innk- dyrum. Um er aö ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtii. húsnæði. 4 m lofthæð. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Landsbyggðin HEIÐARBRUN 14165 HVERAGERÐI Til sölu 127 fm parh. á einni hæð ásamt 22 fm bilsk. Áhv. 4,6 millj. hagst. lán. Skipti mögul. á eign á Reykjavíkursv. Verð 8,4 millj. SUÐURLAND - SVÍNABÚ 10305 Til sölu áhugaverð jörð á Suðurlandi. Á jörðinni er nú rekið myndalegt svínabú. Nýlegar góðar byggingar. Gott tækifæri fyrir fjársterkan aðila. GARÐYRKJUBÝLI 10312 VIÐ VESTURLANDSVEG Til sölu myndarlegt garðyrkjubýli við Vest- urlandsveg. Byggingar m.a. gott 160 fm einb. á einni hæð og nokkur gróðurhús undir plasti. Landstærð um 2,7 ha. Mikill gróður. Hagst. lán áhv. Verðhugmynd 17,8 millj. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. BORGARFJÖRÐUR 10419 Áhugaverð jörð í Borgarfirði. Á jörðinni er m.a. ágætt fjárhús og gamalt ibhus. Landstærð rúmir 800 ha. Tötuverö veiðihlunnindi. Jörðin er án framleiðsluréttar og okki i ábúð en tún hafa verið nytjuð. Verð 11,5 mlllj. JÖRÐ í GRÍMSNESI 10015 Til sölu jöröin Reykjanes í Grímsneshr. ByOflingar: 1400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingarmöguleika, heitt vatn. Nán- ari uppl. gefur Magnús á skrifst. FM. Verð 16,0 millj. BISKUPSTUNGUR 13286 Nýlegur svo til fullb. sumarbústaður á 3.300 fm kjarrivaxinni eignarlóð í landi Heiðar í Biskupstungnahr. Fallegt um- hverfi. Skipul. svæði fyrir nokkra bústaði. Bústaðurinn er panelklæddur að innan með verönd umhverfis. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.