Morgunblaðið - 11.06.1996, Side 4

Morgunblaðið - 11.06.1996, Side 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Blikastúlkur einar á toppnum Morgunjjlaðið/Golli STOJANKA Nikollc tryggðl Blikum slgyrinn er hún gerði annað mark leiksins gegn ÍA. Hér sækir Laufey Sigurðardóttir að henni. Glæsilegt sigurmark ÍBA á Akureyrarvelli BLIKASTÚLKUR tóku á móti sessunautum sínum á toppi 1. deildar, Akurnesingum, á Kópavogsvelli í gærkvötdi og höfðu heimamenn sigur með tveimur mörkum gegn engu. Breiðablik hafði tögl og hagldir allan leikinn sem fór að mestu fram á vallarhelming ÍA. Með sigrinum er Kópavogsliðið eitt á toppi deildarinnar. Blikar voru ekki lengi að ná yfir- burðastöðu á vellinum og léku knettinum sín á milli við vítateig- ■■■■■■ sjaðar Skaga- Edwin stúlkna. Á 12. mín- Rögnvaldsson útu myndaðist loks skrifar glufa í vöm ÍA er boltinn barst inn í miðjan teiginn til Katrínar Jónsdótt- ur sem renndi honum framhjá Steindóru Steinsdóttur, markverði ÍA. Eftir mark Blikanna reyndu Ak- umesingar að færa sig framar á völlinn en sóknaraðgerðir þeirra voru stöðvaðar í fæðingu. Blika- stúlkur voru meira með boltann en tókst ekki að skapa sér nógu góð marktækifæri. í upphafi síðari hálfleiks komu stúlkumar úr Breiðabliki ákveðnar til leiks og strax á 53. mínútu fékk Margrét Ólafsdóttir ágætt færi í miðjum vítateig ÍA en Steindóra Steinsdóttir varði. Kópavogsliðið hélt áfram að sækja en Akumesing- ar héldu sig aftarlega og náðu að koma í veg fyrir frekari marktæki- fæn Blika. Á 71. mínútu misstu Skagastúlk- urnar einbeitinguna í vöminni eitt augnablik er há sending kom inn á teiginn og Stojanka Nikolie lagði boltann viðstöðulaust í hægra markhomið og juku Blikastúlkur forystu sína í tvö mörk. Blikamir létu ekki þar við sitja heldur sóttu enn frekar og áttu tvær heiðarlegar tilraunir til að auka forystu sína ennfrekar. Skagastúlkur náðu að þoka sér framar á völlinn og litlu munaði að þær næðu að minnka muninn þegar Áslaug Ákadóttir skaut föstu skoti sem stefndi út við stöng en Þóra Helgadóttir, varamarkvörður Blika, varði vel. Miðað við gang leiksins áttu Blikastúlkur góða möguleika á að bæta við mörkum en Vanda Sigur- geirsdóttir var sátt í leikslok enda var þremur stigum náð, „Það er mikilvægast að vinna, sama hversu stór sigurinn er.“ Mikil eftirvænting ríkir fyrir leik ítala og Rússa, sem fram fer á Anfield Road í Liverpool í dag. Þjálfari ítala, Arrigo Sacchi, hefur sagt við sína menn að þeir megi alls ekki bíða lægri hlut fyrir Rússum ætli þeir sér að komast upp úr hinum svokallaða „dauðariðli". Þjóðverjar verða að teljast líklegir sigurvegarar riðilsins eftir sannfær- andi sigur á Tékkum sl. sunnudag og baráttan um annað sætið mun því að öllum líkindum standa milli Itala og Rússa. Athygli vekur að Sacchi hefur hvorki valið silfurrefinn, Fabrizio Ravanelli frá Juventus, né hinn unga og efnilega Enrico Chiesa frá Sampdoria í byrjunarliðið í dag, en í staðinn munu Pierluigi Casiraghi, Lazio, og Gianfranco Zola, Parma, byija í framlínunni. „Ravanelli hefur verið meiddur og það er dagsformið sem skiptir máli,“ sagði Sacchi þeg- ar hann var spurður út í val sitt á liðinu. Hann bætti ennfremur við að Kvennalið ÍBA vann góðan 3:2 sigur á liði Stjömunnar í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu á Akureyrarvelli sl. Kristján sunnudag. Staðan í Kristjánsson hálfleik var 2:2 en skrifar Erna Lind Rögn- valdsdóttir tryggði ÍBA sigur með glæsilegu marki í upphafi síðari hálfleiks. „Ég er mjög ánægður með að stelpumar skyldu ná að rífa sig upp þrátt fyrir að lenda tvívegis undir í leiknum. Það er ákveðinn karakter í liðinu, stelpurnar hafa tekið mikl- um framfömm og við þurfum ekki að vera með neina minnimáttar- í framherjastöðumar tvær hefði hann fjóra mjög góða leikmenn og valið hefði því verið erfitt. En Sacchi er ekki eini þjálfarinn í keppninni sem á í erfiðleikum. Varnarmenn Rússa ganga ekki heil- ir til skógar og nýlega varð það ljóst að hinn geysisterki Yuri Nikiforov getur ekki leikið með Rússunum í fyrsta leiknum gegn ítölum. Annað áhyggjuefni fyrir Oleg Romantsev, þjálfara Rússanna, er að leikmenn hans tapa flestum skallaeinvígum og er það því ekki að ástæðulausu að margar af síðustu æfingum Rússa hafa farið í að æfa skalla- bolta. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa þó kallað leikinn einvígi milli eins sterkasta varnarmanns heims, Paolo Maldin- is, og hins eldfljóta Andrei Kanch- elskis, sem þó er hvergi banginn: „Ég hef leikið gegn Maldini tvisvar áður og hræðist hann ekki. Hvernig á maður að geta dæmt manns eigin styrk nema með því að spila gegn kennd gagnvart öðrum liðum,“ sagði Hinrik Þórhallsson, þjálfari ÍBA. Stjörnustúlkur náðu forystunni strax á 3. mínútu, er Lovísa Lind Sigurjónsdóttir skoraði en Rósa Sigbjörnsdóttir jafnaði fyrir ÍBA skömmu síðar. Rósa Dögg Jónsdótt- ir kom Stjörnunni yfir á ný á 12. mínútu en nafna hennar Sigbjörns- dóttir jafnaði aftur með sínu öðru marki og þannig var staðan í leik- hléi. Það var svo Erna Lind sem tryggði heimastúlkum sigur með viðstöðulausu skoti upp undir sam- skeytin á marki Stjörnunnar á 53. mínútu. þeim bestu?“ sagði Kanchelskis og brosti í kampinn. En Italirnir hugsa ekki eingöngu um knattspyrnu á Englandi og eins ,og þeirra er siður skiptir ekki minna máli að líta vel út í framan en að líta vel út á knattspyrnuvellinum. Eyddu leikmenn Ítalíu dágóðum peningaupphæðum í að endurnýja búningsaðstöðu sína í Crewe og Alsager-framhaldsskólanum, en þeir létu koma þar fyrir nýjum sturtum, hárþurrkum og speglum til þess að þeir gætu litið sem best út eftir æfingar. Iðnaðarmenn voru vikum saman að endumýja aðstöðu ítalanna og að eigin sögn eru leik- menn ánægðir með árangurinn, en hvort útlitið nýja kemur Itölum að gagni á knattspyrnuvellinum kemur væntanlega í ljós í dag. Króatar tilbúnir Við miklu er búist af liði Króata í Evrópukeppninni og þeir hefja leik í dag gegn Tyrkjum. Leikmenn ÍBA-liðið hefur byrjað íslands- mótið mjög vel og hlotið 6 stig að loknum þremur umferðum. Liðið lagði Aftureldingu að velli í fyrstu umferð 4:2 en tapaði 0:2 fyrir ÍA í annarri umferð. Tveir stórsigrar Valsstúlkur gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn í gærvöldi og sigr- uðu Aftureldingu, 7:0, en sex stúlk- ur skoruðu í leiknum. í Vesturbæn- um tóku KR-ingar á móti ÍBV og sigruðu 6:1. ■ Úrslit/BIO þessa litla, nýstofnaða lýðveldis í fyrrum Júgóslavíu segja ekki erfitt að búa sig andlega fyrir baráttuna í dag. Segja þjáningar landa sinna í stríðinu á Balkanskaga hafa þjappað þeim vel saman. „Friður hefur ríkt í eitt ár en við erum samt staðráðnir í að sigra því það er mjög mikilvægt fyrir Króatíu," sagði framherjinn Davor Suker og fyrirliðinn Zvonimir Boban, leik- maður AC Milan, sagði: „Knatt- spyrna er fólkinu í Króatíu mikil- vægari en nokkur önnur íþrótt. “ Þeir segjast þó ekki vanmeta Tyrki, sem taka nú þátt í úrslita- keppni stórmóts í fyrsta sinn síðan 1954, er þeir voru með í HM. Sterk- asta hlið Tyrkjanna eru stórhættu- legar skyndisóknir og reiknað er með að þær geti reynst vel gegn Króötum. „Margir leikmanna liðsins vilja sækja stíft að andstæðingun- um en í nútíma knattspyrnu verða menn að hugsa fyrst um vörnina," sagði Króatinn Suker. Stórtap gegn Dönum ÍSLENSKA piltalandsliðið í handknattleik, skipað leik- mönnum 20 ára og yngri, tapaði illa fyrir Dönum 35:19 í síðari leiknum í 8. riðli Evrópukeppniimar á sunnu- dag og er þar með úr leik í keppninni. íslenska liðið vann Finna 26:19 í fyrri leiknum. Danir unnu Finna einnig stórt, 29:13, og komast í úrslit keppninnar. Arnar Pétursson úr ÍBV var marka- hæstur í íslenska liðinu í báð- um leikjunum; gerði 8 mörk á móti Dönum og 7 mörk á móti Finnum. Úrslitakeppni Evrópumóts- ins fer fram í Oradea í Rúmeníu 16.-25. ágúst í sum- ar. Þau lið sem leika þar eru Króatia, Danmörk, Tékkland, Portúgal, Frakkland, og Svi- þjóð sem leika í A-riðli, og í B-riðli leika Júgóslavia, Grikkland, Hvita-Rússland, Rússland og Rúmenia. ÍÞRÓmR FOLK ■ ÍTÖLSK dagblöð voru allt ann- að en hrifin af frammistöðu enska liðsins í opnunarleiknum gegn Sviss. Gazzetta dello Sport sagði í fyrirsögn að enska liðið hefði verið eins og „sauðir á Wembley". íþróttafréttamaður La Repubblica sagði að leikurinn hefði verið hund- leiðinlegur. „Ef marka má þennan leik eru Englendingar líklega með slakasta liðið í keppninni." ■ ÍTALSKA landsliðið lék æfinga- leik gegn unglingaliði Stoke City á laugardaginn og vann aðeins 2:0. Arrigo Sacchi landsliðsþjálfari gaf leikmönnum sínum þau skilaboð eftir leikinn að aðeins þeir sem væru tilbúnir að leggja sig fram yrðu í byrjunarliðinu í dag gegn Rússum og átti þá við leikmenn Juventus og AC Milan sem honum fannst ekki leggja nógu hart að sér gegn Stoke. „Leikurinn var frekar hægur vegna þess að leikmenn tóku ekki neina áhættu á að meiðast," sagði Sacchi. ■ FABRIZIO Ravanelli, leikmað- ur Juventus, og Gianfranco Zola, Parma, voru í framlínunni gegn Stoke. Enrico Chiese, sem hefur aðeins leikið einn landsleik, kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik og skoraði annað markið og gerði um leið tilkall til þess að vera val- inn í byijunarliðið í dag. ByijunaHiðin á Anfield ÍTALSKA byijunarliðið gegn Rúss- um á Anfield Road í Liverpool í dag samanstendur af leikmönnum frá einungis fjórum liðum: AC Milan, Juventus, Parma og Lazio, en liðs- uppstilling ítala í leiknum gegn Rússum í dag er eftirfarandi: Peruzzi, Mussi, Costacurta, Apolloni, Maldini, Di Livio, Albertini, Di Matteo, Del Piero, Zola og Casiraghi. Nokkrir leikmanna Rússa hafa hins vegar verið meiddir undanfarið en líklegt byijunarlið þeirra er: Kharin, Kovtun, Tetradze, Onopko, Yanovsky, Kanchelskis, Mostovoi, Tsymbalar, Karpin, Kiryakov og Kolyvanov. Ekki var búið að tilkynna byijun- arliðin í viðureign Króatíu og Tyrk- lands í gærkvöldi. Tveir hörkuleikir á dagskrá Evrópukeppni landsliða á Englandi í dag Kanchelskis óhræddur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.