Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 C 11 rekstrarkostnað sameignar að jöfnu, enda sé hagnýtingarréttur hennar milli eigenda jafn. Að sama skapi er sanngjarnt að þeir sem eiga stærri hlut í húsinu greiði samsvarandi stærri hlut í við- haldskostnaði hússins sem er að jafnaði í hlutfalli við stærð hússins. Reglumar eru þó ekki sanngjamar í garð allra. Ljóst er að ósanngjarnt er að eigandi á jarðhæð greiði við- halds- og rekstrarkostnað lyftu sem hann notar ekki. Sjónarmið um sameigin- legan kostnað Vafist hefur fyrir íbúðaeigendum í fjölbýlishúsum hvernig skýra eigi og skilja lög um fjöleignarhús varð- andi skiptingu sameiginlegs kostn- aðar. Fjöldi ágreiningsmála sem borin hafa verið undir kærunefnd fjöleignarhúsamála (hér eftir kölluð nefndin) snúa að ágreiningi aðilia um hvernig eigi að skipta sameigin- legum kostnaði í fjöleignarhúsi. Á grundvelli álita nefndarinnar hafa þó línur skýrst en þess ber að geta að um er að ræða álit stjórn- valds sem ekki er bindandi fyrir aðila eða dómstóla landsins. Áliti hennar er ekki hægt að vísa til æðra stjórnvalds svo sem félags- málaráðuneytisins. Á grundvelli álita nefndarinnar er talið að hlutfallsskipta eigi stofn- og viðhaldskostnaði vegna sam- eignar innanhúss og utan svo sem vegna málningar, múrviðgerða og klæðningar á ytra byrði hússins. Jafnframt hefur verið talið að hlut- fallsskipta' eigi kostnaði vegna málningar og viðgerða á þaki, kostnaðar vegna teppalagningar og málningar á sameign innanhúss, viðgerða eða stofnkostnaðar vegna sameiginlegra pípulagna og raf- lagna. Sama er talið gilda um tryggingariðgjöld og fasteignar- gjöld. Umdeild kostnaðar- skipting Talið hefur verið á grundvelli álita nefndarinnar að hlutfallsskipta eigi kostnaðarliðum vegna lóðar svo sem stofn- og viðhaldskostnaði vegna trjáa og plantna, göngustíga, girðinga og leiktækja fyrir börn. Þetta er þó umdeilt. Rök má leiða að því að jafn- skipta eigi stofnkostnaði vegna lóð- ar og leiktækja því hægt er að segja að um sé að ræða búnað sem er sameiginlegur öllum og eigendur hafa jöfn afnot af. Má segja að þessir kostnaðarliðir séu úr tengsl- um við stærð eignanna og óháðir verðmæti þeirra og þar með eigi hlutfallstalan ekki við. Einnig má halda því fram að ósanngjarnt sé að skipta kostnaði ójafnt vegna réttar sem allir eiga jafnt en hagnýtingarréttur eigenda á lóð og búnaði hennar er jafn öllum eigendum og afnotahöfnum. Með sömu rökum má segja að teppi í stigagangi sé búnaður sem allir eig- endur í viðkomandi stigahúsi eiga og hafa jöfn afnot af og ósann- gjarnt sé að skipta ójafnt, þ.e. á grundvelli hlutfallstölunnar. Kæru- eða dómstólaleið? Þegar vafi rís hjá húsfélagi hvernig skipta eigi sameiginlegum kostnaði er unnt að bera ágrein- ingsefnið undir nefndina en álit hennar eru ekki bindandi eins og fyrr segir. Nefndin hefur i mörgum tilvikum leyst vanda eigenda í fjöl- býlishúsum og málsmeðferð fyrir nefndinni hefur tekið stuttan tíma og hún kostar ekkert. Dómstólaleiðin er að jafnaði fær aðilum en hún getur tekið langan tíma og er yfirleitt kostnaðarsöm. Sá möguleiki er þó fyrir hendi að leita eftir gjafsókn til dómsmála- ráðuneytisins sem þýðir að sá aðili sem fær gjafsókn ber ekki kostnað af málarekstrinum heldur greiðir ríkið hann. Það kann að vera eina úrræðið sem aðilum stendur til boða ef þeir eru ekki sáttir við niðurstöðu nefnd- arinnar en eru samt ekki færir um að fara með málið fyrir dómstóla. Væri akkur fyrir húseigendur að hafa slíkan möguleika opinn og virkan sérstaklega þegar, um lög- skýringar er að ræða og málið varð- ar fleiri en aðila málsins. ODAL F A STEIGNASALA S u ö u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Einbýli - raðhús Logafold. Gott einbhús 133 fm innst i botnlanga ásamt rúmg. 64 fm bilsk. Vand- aðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. 4,5 millj. Verð 15,2 millj. Reykjabyggð - Mosó. Gott 136 fm timburhús á 1. hæð ásamt 34 fm bilsk. Parket. Fallegar innr. 4 svefnherb. Hagst. verð. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. glæsil. einbhús á tveimur hæðum 217 fm ásamt 32 fm bilsk. m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parketi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Ýmis skipti mögul. Verð 18,0 millj. Baughús. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 188 fm. 5 svefnherb. Áhv. hagst. lán. Verð 12,0 millj. Vallhólmi. Fallegt einb./tvíb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 261 fm. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. Verð 15,9 millj. Holtsbúð Gbæ V. 17,9 m. Smáraflöt Langagerði Klukkurimi Álfhólsvegur Flúðasel Seiðakvísl Vesturholt V. 14,5 m. V. 15,9 m. V. 14,9 m. V. 10,8 m. V. 11,5 m. V. 18,9 m. V. 14,5 m. Sporðagrunn. vei skipuiögð efri sérhæð 120 fm á þessum fráb. stað ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb., stórar stofur, laufskáli. Fallegt útsýni. Verð 10,9 millj. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fal- leg innr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. V. 9,5 millj. Fellsmúli. Rúmg. og falleg 4ra herb. íb. 110 fm á 2. hæð.-Parket, flísar. Góð að- staða f. börn. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,5 millj. 5-6 herb. oq hæðir Tómasarhagi. Gúllfalleg neðri sérh. 135 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb., stofa og borðst. með parketi. Eign í góðu ástandi. Áhv. 5 millj. Verð 11,8 millj. Hraunbær. Falleg 5 herb. endaib. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefnherb. Hús i góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,2 m. Breiðás - Gbæ. Mjðg góð H6 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Lækjasmári. Falleg 5 herb. íb. 133 fm á 2. hæð ásamt stæði í bilskýli. Tvennar svalir í suður og norður. 4 svefnherb. Fallegar innr. Sérþvhús. Áhv. 9,3 millj. Verð 10,6 millj. Hlíðarhjalli. Mjög falleg 4ra herb. íb. 116 fm á 3. hæð ásamt 29 fm bílsk. Falleg- ar innr. Parket. Suðursv. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 10,4 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. fb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvhús í íb. Verð 7,5 millj. Víkurás - gott verð. Mjög fal- leg 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket, físar. Fallegt útsýni. Áhv. 2,2 millj. Verð aðeins 6,9 millj. Engihjalli - gott verð. góö 4ra herb. A-íb. á 3. hæð 97 fm. Suður- sv. Verð 6,3 millj. Grettisgata. Falleg 4ra herb. ib. 96 fm á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 m. Verð 6,9 m. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýli. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Ahv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign I góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Frostafold. Glæsil. 5-6 herb. íb. 137 fm á 3. hæð í góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvenn- ar svalir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Fífusel. Góð 116 fm Ib. ásamt stæði í bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsit. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðln afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. Valhúsabraut V. 11,4 m. Glaðheimar V. 10,0 m. Drápuhlíð V. Ö9,5 m. Barmahiíð V. Ö8,9 m. Lerkihlíð V. 12,9 m. 4ra herb. Fífusel. Góð 4ra herb. íb. 115 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Gott aukaherb. í sameign m. aðg. að snyrtingu. Nýtt parket ib. nýmáluð. Suðursv. Ahv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. Hraunbær V. 7,4 m. Jörfabakki V. 7,2 m. Álftahólar V. 6,9 m. Rauðás V. 7,7 m. Hólmgarður V. 7,3 m. Reykás V. 10,2 m. Tjarnarmýri V. 11,2 m. Álfheimar V. 7,3 m. Hraunbær V. 8,2 m. Háaleitisbraut V. 8,5 m. Engihjalli V. 6,9 m. Hrísrimi V. 8,9 m. Víkurás V. 7,2 m. Fífusel V. 7,3 m. 3ja herb. Miðbraut - Seltjarnarn. Mjðg falleg 3ja herb. íb. 84 fm ásamt 24 fm bílsk. í nýl. húsi. Fallegar innr. V. 8,2 m. Austurströnd Stórglæsil. og björt 3ja herb. íb. 81 fm á 5. hæð I lyftuhúsi ásamt stæði I bílgeymslu. Parket, flísar. Stórglæsil. útsýni. Áhv. byggsj. V. 7,9 m. Safamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 58 fm á jarðhæð. Parket. Ný innr. Áhv. 1,3 millj. Verð 6,5 millj. Miðtún. Góö 3ja herb. ib. í kj. Sérinng. Áhv. 2,6 byggsj. Verð 5,1 millj. Langabrekka. Mjðg faiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Park- et. Flísar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,7 millj. Stelkshótar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Stórlækkað verð - Kóngs- bakki. Falleg endaíb. á 3. hæð 72 fm. Þvhús og búr í fb. Hús nýmál. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,5 millj. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. Ib. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Kleppsvegur. 3ja herb. íb. á 3. hæð 80 fm. Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 6.5 millj. Engihjaili. Rúmg. 3ja herb. ib. 87 fm í litlu fjölb. Suðursv. V. 6,4 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8.5 millj. Stóragerði. Rúmg. 3ja herb. íb. 83 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. í kj. Suður- sv. Áhv. 3,8 m. Verð 6,7 m. Borgarholtsbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. risíb. 63 fm. Suðursv. Áhv. 3,2 m. Verð 5,8 m. Einarsnes. Falleg 3ja herb. risíb. Fal- legar innr. Parket. Áhv. Byggsj. rík. 3 millj. Verð 4,8 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bllsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Gullengi. Vel skipul. 3ja herb. ib. 81 fm á jarðh. m. sérsuðurverönd. Ib. afh. tilb. u. trév. Verð 6,3 m. Fullb. án gólfefna 7,3 m. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. ib. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. Ib. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv ca 6 millj. Álftamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 6,4 millj. Vesturberg - byggsj. 3,5 millj. Falleg 3ja herb. íb. 74 fm á 4. hæð. Stutt I alla þjónustu. V. 5,9 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð. Suöursv. Þvottah. I Ib. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - KÓp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.j. Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. 2ja herb. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. íb. Lítið niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Furugrund. Mjögfalleg 2ja herb. (b. á 3. hæð (efstu). Góðar innr. Rúmgóð stofa m. parketi. Stórar svalir. Verð 5,6 millj. Laufásvegur. Vel skipul. 3ja herb. íb. 59 fm á jarðhæð. Ný innr, Útsýni yfir Tjörn- ina. Verð 4,9 millj. Njálsgata - Útb. 1,3 millj. Falleg og björt 2ja herb. fb. 61 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Áhv. 3,6 millj. Verð 4,9. Mögul. að taka bíl upp í. Þangbakki. Góö 2ja herb. íb. 63 fm á 2. hæð í lyftuh. Eign í góðu ástandi. Verð 5,5 millj. Austurströnd. Gullfalleg 2ja herb. íb. 51 fm ásamt stæði ( bíl- geymslu. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Ahv. 1,8 millj. Verð 5,7 millj. Ugluhólar. Sérl. falleg 2ja herb. ib. 54 fm á jarðh. Góðar innr. Sér lóð. Verð 5,3 m. Frakkastígur. 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. I kj. (b. þarfn. lagfæring- ar. Verð 3,5 millj. Hrísrimi. Gullfalleg 2ja herb. ib. 82 fm á 2. hæð ásamt stæði i bllgeymslu: Parket. Fallegar innr. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,9 m. Lækjasmári - Kóp. Gullfalleg ný 2ja herb. ib. 84 fm á jarðhæð. Sérsuður- verönd. Fallegar innr. Verð 6,9 millj. Dúf nahólar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 m. Orrahólar V. 5,1 m. Efstasund V. 5,5 m. Víðimelur V. 4,7 m. Engihjalli V. 5,5 m. Kleifarsel V. 6,0 m. Krummahólar V. 5,1 m. Hraunbær. Falleg 2ja herb. 35 fm. Ib. nýtist ótrúl. vel miðað við stærð. Verð 3,5 m. Hraunbær. Falleg 3ja herb. ib. 62 fm. Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. (b. á 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. Ib. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Laugavegur - áhv. byggsj. 5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3jaherb. ib. 82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 millj. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúrrig. 2ja herb. ib. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði I bílg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm ib. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bil. Hraunbær. Góð 2ja herb. fb. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. I smíðum Ásbraut - Kóp. V. 5,7 m. Hverfisgata V. 5,5 m. Efstihjalli V. 6,7 m. Skólagerði - Kóp. V. 5,3 m. Leirutangi V. 6,6 m. Skaftahlíð V. 5,9 m. Skipasund V. 5,9 m. Furugrund V. 6,6 m. Ugluhólar V. 5,9 m. Framnesvegur V. 4,9 m. Hraunbær V. 6,6 m. Safamýri V. 7,4 m. Jörfabakki - endaib. V. 5,7 m. Aðaltún - Mos. - gott verð. Gott 180 fm raðh. m. 28 fm innb. bílsk. 4 svefnh. Húsið afh. fullb. að utan en með pípulögn og hlöðnum miliiveggj- um að innan. Verð 8,2 millj. Fjallalind. Fallegt og vel skipul. parh. á einni hæð m. innb. bílsk. 154 fm alls. Verð 8.450 þús. Starengi. Fallegt 148 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Húsin afh. nán- ast tilb. u. trév. V. 8,7 m. Fjallalind - Kóp. Vel skipul. parh. á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. tilb. u. trév. fullb. utan. Sumarhús Hvaifjörður. Sérl. vandaður og glæsil. sumarbústaður 50 fm ásamt 30 fm svefn- lofti. Hitaveita og rafmagn. Glæsil. útsýni. Kjarri gróið land. Verð 6 millj. með búslóð. íf Félag Fasteignasala Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.