Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ 22 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 BIFROST fasteigiiasala e n d a o g * e I j e n d a Vegmúla 2 • Sínú 533-3344 -Fax 533-3345 Pálmi B. Almarsson. Guðmundur Björn Steinþórsson lögg fasteignasuli, SigfiísAlmarsson Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 18. If Stærri eigrtir Sunnanvert á Seltjarnarnesi. Glæsi- legt 1951m einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr viö Sólbraut. Húsiö stendur á fal- legri hornlóð. Stórar stofur, arinn, falleg ver- önd. Fallega innréttaö hús. Verö 19,9 millj. Selbrekka - Aukaíb. Raðhús á tveimur hæöum, á glæsilegum útsýnistað. Sér 2ja herb. íbúö á neðri hæö. Áhv. 6,2 millj. Verö 12,8 millj. Laufbrekka - Þrjár íbúðir. Mikiö og gott 208 fm hús. i dag eru í húsinu þrjár íbúöir. Þetta er hús sem gefur mikla möguleika. Verö 14,9 millj. \’erð 10-12 m.i.Dj. Auðbrekka - Sérhæð. Rúmgóð 5 herb. 151 fm efri sérhæð með bilskúr. Rúmgóöar stofur, útsýni, þrjú svefnherb. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verö 10,5 millj. Hagar - Rúmgóð. Mjög góð ca. 130 fm hæð ásamt bílskúr. Þrjú svefnherb. góö stofa, eldhús, þvottahús í íbúð. Verö 11,5 miilj. Lækjarhvammur - Hf. Mjög fal- legt sérbýli ca 190 fm, hæð og ris með innb. bilsk. Rúmgóöar stofur, arinn, park- et. Áhv. 4.7 m. veðd. og húsb. Skipti á minni eign. Verð 8-10 millj. Við Háskólann - Laus. Rúmgóö ca 100 fm 4ra herb. íbúð á, 2. hæö í ný- legu húsi viö Fálkagötu. Áhv. 3,4 millj. veöd. Hæðargarður - Sérhæð. Vorum að fá i sölu fallega ca 100 fm efri sérhæð á þess- um eftirsótta staö. íbúðin er mikið endurnýj- uð. Þrjú svefnherb. Áhv. 3,6 millj. veöd. Framnesvegur - Lítil útb. Falleg og skemmtileg 95 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö í fjölbýli. Tvær stofur og tvö svefn- herb. Áhv. 5,2 miilj. Verð 8,5 millj. Mosfellsbær - Gott verð. Gott 131 fm raöhús á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi, stofa og sjónvarpshol. Áhv. 3,1 m. veðd. o.fl. Verð aöeins 8,5 millj. Langabrekka - Laus. Góö 105 fm efri sérhæð ásamt bilskúr. Þrjú svefnherb. Þvotta- hús í íbúö. Áhv. 2,3 millj. veöd. Lykl- ar á Bifröst. Verð 9, 2 millj. Hrísrimi - Glæsileg. Mjög falleg ca 100 fm 3ja herb. ibúð ásamt stæöi í bilskýli. Park- et og flísar. Þvottahús í íbúð. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Lyklar á Bifröst. Réttarholtsvegur. Fallegt og mikiö end- urnýjað 109 fm raöhús, m.a. nýtt eldhús og baöherbergi. Áhv. 2,1 millj. Verð 8,9 millj. Hafnarfjörður - Hæð. Mjög rúmgóð 137 fm efri sérhæö viö Hringbraut. Stórkost- legt útsýni. Áhv. 4,4 millj. Verö aöeins 8,5 millj. Verð 6-8 millj. Gullsmári - Lyfta. Nýjar og glæsi- legar 3ja og 4ra herb. íbúöir í átta hæða tjöibýlishúsi. íbúöirnar afhendast fullbún- ar án gólfefna fljótlega. Verö frá 7.150 þ. Hlégerði - Bílskúr3ja herb. íbúð á jarö- hæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað, ásamt bilskúr. Áhv. 2 millj. Verð 7.3 millj. Vesturbær - Fjórbýli. Vorum aö fá í sölu fallega 82 fm ibúð í fjórbýli viö Brekku- stíg, ásamt bílskúr. Gamli góði vesturbærinn stendur fyrir sinu. Áhv. 4 millj. Verö 8,6 miilj. Dunhagi - Rúmgóð. Falleg 3-4 herb. íbúö á 2. hæö i góöu fjölbýlishúsi. Tvær stofur, tvö svefnherb. Parket. Þetta er íbúöin fyrir Háskólafólkiö. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Verö 8 millj. Engihjalli - Góð lán. Björt og rúmgóö ca 100 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Rúmgóð stofa og eldhús, þrjú svefnherb. Laus 01.08 n.k. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,9 millj. Efstaland - Laus fljódega. Vorum aö fá í einkasölu góöa 4ra herb. íbúö í góðu fjöl- býli. Þrjú svefnherb. Suöur svalir útaf stofu, glæsilegt útsýni. Laus 01.09 n.k. Verö 7,8 millj. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Hlíðar-Hæð . Rúmgóö og vel skipulögö 104 fm hæö meö sérinngangi. Þrjú sve fnher- bergi, tvær stofur. Nýtt þak. Góöar svalir. Verö aðeins 7,9 millj. Hamraborg - Gott verð. Góð 70 fm 3ja herb. ibúö á 3. hæö ásamt stæöi i bílskýli. Björt og rúmgóö stofa, suður svalir. Verö 6,2 millj. Æsufell - Útsýni. Góö 105 fm 4ra her- bergja ibúö á 7. hæö meö frábæru útsýni. Verð aðeins 7 millj. Maríubakki - Laus. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæö ásamt herb. i kjall- ara. Þvottahús í íbúö. Parket og flisar. Nýtt eldhús. Áhv. 3,5 millj. veödeild. Verð 6,7 millj. Flúðasel - Góð lán. Falleg 92 fm 4ra herb. ibúö á 1. hæð ásamt stæöi í býlskýli. lb. er öll nýlega máluð og laus fljótlega. Park- et og flísar. Ahv. 3,6 millj. veödeild. Verð 7,8 millj. Hraunbær - Laus. Falleg og rúmgóð 88 fm 3ja herb. ibúö á 3. hæö i góöu fjölbýlis- húsi. Áhv. 2 millj. veðd. og fl. Verð 6,4 millj. Jörfabakki - Aukaherb. Góö 4ra her- bergja íbúö á 1. hæð ásamt aukaherbergi. Parket og flisar. Endurnýjaö eldhús. Áhv. húsb. 2,3 millj. Verð 7,2 millj. írabakki - Laus. Sérlega falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Tvennar svalir, park- et og flisar, góöar innréttingar. Verð 6,2 millj. Bugðutangi - Mos. Mjög gott 100 fm raöhús á einni hæð ásamt 14 fm sólstofu. Húsiö er laust. Verð 7,9 millj. Dúfnahólar - Líttu á verðið. Rúm- góö 103 fm 4ra herbergja íbúö á 6. hæð. Frá- bært útsýni. Laus fljótlega. Verö aðeins 7,150 þ. Við Miklatún - Gott verð. Mjög rúm- góð 110 fm risíbúö viö Miklubraut. 3-4 svefn- herb. Stór stofa, suður svalir. Áhv. 4,7 millj. Verö 7 millj. Háskólafólk - Rekagrandi. Mjög fal- leg 2ja herb. íbúö á 2.hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Ibúöin er laus, lyklar á Bifröst. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Bakkar á frábæru verði.Mjög rúmgóö ca 80 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæö í góðu fjölbýh . Þvottahús í íbúð. parket, suöursvalir. Áhv. 2,1 millj. Verö aöeins 5.9 millj. Rauðás - Mjög góð. Falleg og björt 63 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæð i góðu fjölbýlis- húsi. Gott útsýni. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 5,2 millj. Hörgsholt - Bíll uppí.. Glæsileg 57 fm 2ja herb. ibúö á 3. hæö í nýlegur fjölbýlishúsi í Hafnarfiröi. Fallega innréttuð ib. Skipti á bíl allt að 1 m. Áhv. 3,8 m. Verð 5,8 millj. Túnin - Sérhæð. Góð 3ja herb. hæö i bakhúsi, sérinngangur. Áhugaverð íbúð. Áhv. 3 millj. Verö 6 millj. Skólagerði - Skipti. Töluvert endurnýj- Furugrund - Laus. Falleg ca 75 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Stofa meö par- keti, stórar svalir, lagt fyrir þvottavél ( íbúð. Áhv. 1,2 millj. veöd. Verö 6,5 millj. Hraunbær - Ein góð. Rúmgóð ca 120 fm 4ra-5 herb. ibúð á3. hæö. Þrjú svefnherb. Stór stofa, nýtt bað, rúmgott eldhús. Áhv. 4,8 millj. húsbréf. Gott verö 7,9 millj.l uð 2-3 herb. 60 fm kjallaraíbúð í Kópavogi. Skipti á dýrari eign. Áhv. 2,9 millj. húsbréf. Verð 5,3 millj. Jörfabakki - Frábært verð. Rúmgóö ca 70 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæö í nýlega viö- gerðu húsi. Rúmgóð stofa meö parketi. Verð aðeins 5,7 millj. Dalsel - Góð lán. Rúmgóð ca 70 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bilskýli. Rúmgott herbergi og stórt baö. Áhv. 3,5 millj. veödeild . Verö 6,2 millj. Fróðengi - Ný íbúð. Rúmgóð og vell Jörfalind - Raðhús. Fallegt og vel hann- aö 195 fm endaraðhús á einni og hálfri hæð ásamt innb. bilskúr. Frábær staðsetning. Verö 9,2 millj. skipulögö 103 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö i failegu fjölbýlishúsi. Verö aöeins 6 millj. í Miðbænum. Mjög góð 81 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö í bakhúsí viö Lauga- veg. Faltega innréttuð íbúð. Ótrúlegt verð 5,8 millj. Starengi - Raðhús. Falleg og vel hönnuð 145 fm endaraðhús á einni hæð meö innb. bílskúr. Skilast fullbúiö aö utan, málaö og fokhelt aö innan. Verð 8,2 millj. Gullengi - Frábært verð. Falleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö. íbúðin er tilbúin til innréttingar. Áhv. 3 millj. Verð 5,9 millj. Safamýri. Björt 2ja herb. einstaklingsíbúð á jaröhæð meö sérinngagni. íbúið er laus, lyklar á Bifröst. Ekki skemmir veröiö, aðeins 3,9 millj. Mosfellsbær - Bjartahlíð. Vel skipu- lagt 130 fm raöhús með millilofti og innb. bíl- skúr. Húsið er tilb. til afh. fullbúiö aö utan, fok- helt aö innan. Verð aöeins 7 millj. Sól- pallar Smiðjan Sólpallur með skjólvegg getur verið unaðsstað- ur, segir Bjami Ólafs- son. En við smíði sól- palla þarf að huga að ýmsum þáttum. Víða hafa verið byggðir sólpallar á seinni árum, bæði við íbúðar- hús og sumarhús, í almenningsgörð- um og við sundstaði, svo að nokkuð sé nefnt. Venjulega er síðan reist skjólgirðing á einni eða fleiri hliðum pallsins. Það kann að vefjast fyrir sumum er við pallasmíðar fást að koma undirstöðunum þannig fyrir að dregararnir verði láréttir og liggi þannig jafnir að pallgólfið fjaðri ekki undan þunga manns sem geng- ur um gólfíð. Jarðvegur er auðvitað misjafn og er því misjafnt úr hvaða efni undirstöður verða gerðar. Undirstöður eru stundum byggðar á steinsteyptum ramma, í öðrum til- vikum á steyptum súlum, eða að reknir eru niður staurar sem pallarn- ir eru síðan byggðir ofan á. Þá er algengt að nota sérstaka langa járn- odda sem eru holir. Stólpar eru sett- ir ofan í odda þessa. Oddarnir eru hentugir þar sem jarðvegur er mold eða sandur, en sé mikið um grjót í jarðveginum eða grunnt niður á 1 > 4l 3 ftL n i ii— ii iii n 1 it 1 r-r T ¥ 1 v iilí í ÞESSI skýringarmynd sýnir uppstillingu undirstöðu súlnanna, dregarana þar yfir og festingar þeirra við súlurnar og svo sést á enda gólfbitanna ofan á dregurunum. EF annar endi dregaranna nær að húsvegg er gott að byrja á að ákveða hæð dregaranna við vegginn og festa á réttum stöðum járn á vegg- inn sem halda uppi dregaraendunum. klöpp, þá er ekki hægt að reka nið- ur slíka odda. Steyptar súlur Þar sem grunnt er niður á klöpp er ágætt ráð að grafa fyrir rörum sem síðan verða fyllt með stein- steypu. Nota má steinrör, plaströr eða rör úr blikki. Þau eru ætluð sem mót fyrir steypuna. Það er vanda- samt að staðsetja rörin rétt á ójafna jörð. Hægt er að moka að þeim sandi eða möl svo að þau standi á sínum stað meðan steypt er. Til þess að hæð súlnanna verði rétt, má leggja dregara yfir rörin og negla jámfest- ingarnar neðan á dregarana, svo að þær steypist fastar í súlurnar. Sjá skýringarmynd nr. 1. Nú kann einhver að spyrja hvern- ig dregarinn haldist í réttri hæð yfir súlunum. Til þess að svo verði má negla hæla utan á hliðar dregar- anna, sem ná niður á jarðbotninn og halda dregurunum uppi þar til steypan er hörðnuð. Ef annar endi dregaranna nær að húsvegg er gott að byija á að ákveða hæð dregaranna við vegginn og festa á réttum stöðum járn á vegginn sem halda uppi dregara- endunum. Sjá skýringarmynd nr. 2. Gólfbitar og stoðir Skýringarmynd nr. 1 sýnir upp- stillingu undirstöðu súlnanna, dreg- arana þar yfir og festingar þeirra við súlurnar og svo sést á enda gólf- bitanna ofan á dregurunum. Þeir em festir með vinkiljárnum við dregar- ana. Við ysta gólfbitann skal síðan reisa stoðirnar sem bera uppi skjól- vegg. Gott er að festa neðri enda stoðanna bæði við gólfbita og dreg- ara ef þannig getur staðið á með millibil. Fjarlægð á milli stoða er nokkuð hæfileg á bilinu frá 150 sm. upp í 210 sm. en auðvitað getur hver og einn haft styttra bil á milli stoða. Vindálag getur þó orðið of mikið og skekkt girðinguna ef millibil á milli stoða fer mikið yfir 200 sm. Ef ekki rignir Sólpallur með skjólvegg getur verið unaðsstaður til að dvelja á. Við smíði skjólveggja úr timbri þarf að gefa gaum að ýmsum þáttum. í langflestum görðum hér á Iandi geta legið kaldir vindar þegar einhver ákveðin vindátt er ríkjandi. Timbur- skjólveggir eru einmitt byggðir til þess að loka fyrir kalda loftstrauma og getur í sumum tilvikum verið þörf fyrir tvo veggi til þess að slík lokun takist. Svona skjólveggir hafa einnig mikið að segja varðandi gróð- ur í garðinum. Þess sjást víða merki í görðum þar sem skjólveggir hafa verið byggðir, hve gróður dafnar miklu betur eftir að skjólveggirnir voru settir upp. Tilraunir í garðrækt Þeir sem hafa áhuga og ánægju af að vinna úti í garðinum sínum, eru oft að breyta til, prófa nýjar tegundir plantna, leggja stéttir og steina o.s.frv. Verkefnin eru enda- laus fyrir þá sem hafa gaman af garðvinnu og gefa sér tíma til slíkra starfa. Þessi vinna veitir fólki líka ómælda ánægju, sem stöku sinnum endar jafnvel með verðlaunum fyrir fallegan garð. Þegar ég var drengur var fólk frekar vantrúað á að tijá- gróður gæti þrifist í Reyjkavík. Þó voru margir að prófa sig áfram, komu heim með birkiplöntu, reyni og víði. Þá voru fáar sólstofur við heimili landsmanna og sólpallar voru ekki komnir í tísku. Nú blómstr- ar allt í görðunum. íslensk villt blóm eru líka flutt heim í suma garða og dafna vel, ef rétt er um þau hugs- að. Blöðin af fíflum jafnvel etin sem salat og mætti telja margt fleira til. Blessaðir fíflarnir sækja í bletti og blómabeð, enda fyrstu vorboðar í sumum beðum og við gangstéttir. Leitið ráðgjafar Smíði sólpalla og skjólveggja er aðalefni þessarar smiðjugreinar. Stóru timburverslanirnar hafa flest allt til sölu sem þarf til þeirrar smíði. Auk þess starfa þar hæfír ráðgjafar sem geta gefið viðskiptavinum allar nauðsynlegar upplýsingar, bæði um efnismagn og framkvæmd. Ég gat um það í upphafi að undir- stöður geta verið sérstakir járnodd- ar, sem tréstoðir ganga ofaní. Sum- ir nefna þá Metapost-stólpa. Upplýs- ingar um þetta allt veita afgreiðslu- menn í verslunum er selja timbur og byggingarefni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.