Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.07.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 1996 C 27 ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagj aldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaið- gjalda. Sé eign í Reykjavík brunatryggð hjá Húsatrygging- um Reykjavíkur eru brunaið- gjöld innheimt með fasteigna- gjöldum og þá duga kvittanir vegna þeirra. Annars þarf kvitt- anir viðkomandi tryggingarfé- lags. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstand- andi framkvæmdir. Fprmaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGN ASKIPT AS AMN - INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. V anti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. § v FJARFESTING I FASTEIGNASALA ehf Sími 5624250 Borgartúni 31 Opuð mánud. - föstud. kl. 9-18, Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Einbýlis- og raðhús Tjarnarflöt. Einstakl. vandað og vel skipul. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. og 35 fm sólstofu. 4-5 góð svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Sérl. góð staðsetn. Eign í topp standi utan sem innan. Verð 15,4 m. Fannafold - parh. séri. taiiegt parh. ásamt innb. bílsk. 2 rúmg. svefn- herb., góð stofa og borðst. auk sólstofu. Parket, flísar, góöar innr. Fallegur ræktað- ur garður. Sólrík verönd meö heitum pot- ti. Ahv. byggsj. 5,1 millj. Vallarbarð - einb. Mjög faiiegt og gott tvil. einb. ásamt tvöf. 50 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Nýl. innr. á baði og i eldh. Góð staðsetning. Verð 12,1 millj. Vesturberg - einb. séri. vei stað- sett og gott 194 fm einb. ásamt 33 fm bíl- sk. 5 svefnherb., borðst. og góð stofa. Fráb. óhindrað útsýni yfir borgina. Hag- stætt verð 11,9 millj. Skipti á 3ja herb. Kópavogsbraut - einb. vei staðs. einbhús ásamt góðum ca 35 .fm bílsk. Húsið stendur á stórri lóð. Mögul. á byggrélti. V. 8 millj. Hraunbær - raðhús. Ein staki. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vand aðasta. Flísar, parket, JP-innr„ góður arinn í stofu, 4 svefnh, Sérlega sólrík ur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,6 m. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús í mjög góðu ástan- di. 4 rúmg. svefnh. Fallegur ræktaður garður. Mjög hagst. verð 11,5 millj. Arnartangi - raðhús. Faiiegt og gott raðhús á einni hæð ásamt bílsk. 2-3 svefnherb. Parket, flísar, góðar innr. Sauna á baði. Skipti á minni eign mögul. Verð 8,3 millj. 5 herb. og sérhæðir Stigahlíð - sérh. Einstakl. glæsil. 160 fm efri sérh. ásamt 33 fm bílsk. Ib. er mikið endurn. t.d. nýlegt eldh., bað og gólfefni. Einnig nýstandsett að utan. Efstasund. Mjög falleg 4-5 herb. íb. á 2. hæö ásamt góðum ný byggð- um 30 fm bílsk. Allt nýtt á baði og eldh. Nýi. parket á allri ib. Nýl. raf- magn. Panelklætt loft í stofu. Áhv. 3, 7 miilj. Reynimelur. Mjög góð 140 fm neðri hæð með sérinng. i þríb. ásamt 28 fm bil- sk. 3 góð svefnherb. Stórar og bjartar stofur, parket, fiísar. Allt sér. Sameign í góðu standi. Frábær staðsetning í lokaðri götu. Kjarrhólmi. Einstaklega björt og rúmgóð 115 fm endaíb. á 2. hæð í fjórb. Vel skipulögð með vönduðum Innr. 3-4 góð svefnherb. Þvottahús i íb. Búr inn af eldh. Parket. Flisar. Suð- ursv. Frábært útsýni. Gnoðarvogur. Einstakl. björt og fal- leg 130 fm miðhæð í fjórb. ásamt góðum 32 fm bílsk. Nýtt eldh., bað, skápar og parket. 3 stór svefnherb. Búr ipn af eldh. Góðar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. bygg- sj. 2,4 millj. Mávahlíð. Sérlega góð ca 100 fm neðri hæð í þríbýli. Nýstandsett eldh. 3 góð svefnherb., sólrík stofa. Suður- sv. Nýtt gler og giuggar. 4ra herb. Rauðás. Sérl. björt og falleg 110 fm tb. á 2. hæð. Flísar, parket, góðar innr. Þvottah. og búr innaf eldh. 3 góð svefnherb. Bílsk.plata fyrir 28 fm bíl- sk. fylgir. Húsið viðgert og málað fyrir nokkru síðan. Hraunbær. Góð 120 fm vei skipui. ib. á 3. hæð ásamt aukaherb. I kj. Nýl. bað, rúmg. eldh. Stór og björt stofa. Suð- ursv. 3-4 svefnherb. Húsið nýstandsett að utan. Áhv. 4,8 millj. Austurberg. Mjög góð vei skipui. ib. í fjölbýli. 3 rúmg. svefn herb. Gegn- heilt parket. Vandaðar innr. Þvottah. og búr inn af eldh. Suðursv. Hagstætt verð. Háaleitisbraut. Einstakl. björt og góð 117 fm endaib. ásamt bilsk. 3-4 svefnherb. Nýl. parket á allri íb. Þvhús og búr inn af eldhúsi. Sameign verður öll ný- standsett. Góð staðsetn. Hagstætt verð. 3ja herb. Hlíðarhjalli - KÓp. Mjögglæsil. ca 100 fm ib. ásamt góðum 25 fm bíl- sk. íb. er vel skipul. Fallegt bað og eldh., þvottah. og búr innaf eldh. Stór og góð svefnherb. Einstakt útsýni. Góð sameign og garður. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 8,9 millj. Drápuhlíð. Björt og góð 2ja til 3ja herb. litið niðurgr. kjib. í fjórb.húsi. Sér- inng, flísar, parket, stór herb. snyrtil. sameign, hiti í stétt. Rólegur og góður staður. V. 5,4 millj. Flyðrugrandi. Falleg og vel um- gengin 3ja herb. íb. á 2. hæð. Flis ar, parket. Þvhús á hæðinni. Góð sam- eign. Gufubað. Eftirsóttur staður. Eyjabakki. Mjög góð og vel um- gengin 101 fm ib. á 1. hæð. íb. ersérl. rúmg. og 2 stór svefnherb. Tengt fyrir þvottav. á baði. Búr inn af eldh. Sam- eign í góðu ástandi. Flétturimi - nýtt. Einstakl. glæsil. 96 fm ib. ásamt stæði í bíl geymslu. Ib. er vönduð og vel skipul. með fatlegum innr. Parket. Flísar. Sér- bvhús I íb. Innangengt úr bilskýii I ib. Ib. er laus nú þegar. Verð 8,5 millj. Ástún - Kóp. Björt og góö ca 80 fm ib. á 1. hæð i fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Engihjalli. Mjög björt falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Nýl. parket og flísar. Tvennar svalir. Vandaðar innr. Þvottah. á hæðinni. Sameign í mjög góðu standi. Tjarnarmýri - Seltjn. Ný, glæslleg 3ja herb. íbúð með stæði i bílageymslu (innangengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Flísalögð baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. ib. eru tilb. tll afh. nú þegar. 2ja herb. Rekagrandi. Björt og góð 57 fm ib. á jarðhæð. Vandaðar innr. Parket. Flísar. Búr og þvhús inn af eldhúsi. Sér suðvest- urgarður. Sameign í góðu standi. Áhv. 1,5 millj. Verð 4,9 millj. Einarsnes. Mikið endurn. og sér- lega góð 2ja herb. ib. í tvíb. i ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Hamraborg. Björt og góð 58 fm íb. á 2. hæö. Snyrtil. og góö sameign. Öll þjónusta í næsta nágrenni. Fyrir eldri borgara Eiðismýri. Einstakl. glæsil. ný fullb. 3ja herb. ib. ásamt stæði i bílg. Vandaðar innr. Parket. Sérl. góð staðsetning i nánd við stóra verslunarmiðstöð. Til afhend. nú þegar. Nesvegur - sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvíbýli á góðum stað við Nesveginn. Ib. eru 110 og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fullb. ib. á jarðhæð f nýju og fallegu húsi á einum besta stað i vesturbæ. Til afh. strax. I dag 16. júlí eru nákvœmlega 30 ár síðan fyrsta auglýsingin frá fasteignasölunni Hátúni birtist. LJÓSHEIMAR. Góö 4ra herb. ib. á 1. bæð. V 6,9 m. FLÚÐASEL. Rúmg. 4ra herb. íb. á jarð- hæö. Ósamþ. V 5,7 m. ÁLFATÚN. M/BÍLSKÚR. Glæsileg 4ra herb. 98 fm á2. hæö. V 10,5 m. Áhv. 4,4 m. LANG ABREKKA.180 fm parhús á tveimur hæöum ásamt 34 fm bílsk. V 13,0 m. MIÐVANGUR. 149 fm raöhús á tveimur hæðum ásamt 38 fm bílsk. V 12.5 m. JÖKLAFOLD. Á EINNI HÆÐ. 149 fm einbýlishús ásamt 38 fm bilsk. 15,5 m. SIMI: 568 7800 FAX: 568 6747 --------R EIGN VIKUNNAR Bárugrandi. Glæsileg 3ja herbergja 87 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskúr, í þessu fallega húsi. Parket. Flisar. Áhvílandi lán til 40 ára m/4,9% vöxtum. id^jÉHSSB HRAUNBÆR. 53 fm íb. á3. hæð. Suður- svalir. V 5,1 m. Áhv. 3,3 m. ASPARFELL. 66 fm ib. á 3. hæð. Suður- svalir. V 5,5 m. Áhv. 2,9 m. LINDASMÁRI. Ný 57 fm. íb. á 1. hæð. Ekki fullkláruð. VÍKURÁS. 58 fm íb. á 4. hæð. V. 5,4 m. Áhv. 3,2 m. EFSTIHJALLI. 53 fm íb. á 2. hæð. Suður- svalir. V 5,3 m. Áhv. 2,4 m. DALSEL. 69fm íb. á 3. hæö. Bílskýli. V 5,9 m. Áhv. 3,5 m, STELKSHÓLAR. 52 fm íb á 3. hæð. V 4,7 m. Áhv. 2,6 m. ÁLFTAMÝRI. 55 fm íb. á 4. hæö. Parket. Suðursvalir. V 5.2 m. Áhv. 3,2 m. NESVEGUR. 49 fm risíbúð. V 3,9 m. LINDARGATA. 59 fm íb. á jarðhæð. Sér- inngangur. V 3,9 m. Áhv. 2,0 m. KARLAGATA. 52 fm íb. í kjallara. V. 3,9 m. HAMRABORG. 58 fm íb. á 3. h. í lyftuh. Bíl- skýli. V 5,2 m. ÁLFAHEIÐI. Falleg 80 fm íb. á 2. hæð. Parket. V 8,7 m. Áhv. 5,0 m. FUNALIND. Nýjar 92 fm íbúöir, fullbúnar án gólfefna. V 7,7 m. VALLARBRAUT M/ BÍLSKÚR. Falleg 83 fm ib. á efri hæð. Bflsk. V 8,7 m. Áhv. 5,5 m. RAUÐÁS. 63 1m ib. á jarðhæö. V 5,4 m. Áhv. 3,2 m. HULDULAND. Glæsileg 87 fm íb. á 1. hæö. V 8,9 m. Áhv. 3,5 m. iMffbraaafl ÁLFTAMÝRI. 3jatil 4ra herb. 87 fm íb. á3. hæð. V 7,4 m. HOLTSGATA. 3ja til 4ra herb. 90 fm íb. á 2. hæð. V 6,7 m. VEGHÚS. LÍTIL ÚTBORGUN. 4ra herb. 120 fm íb. á tvfeimur hæðum. V 8,3 m. Áhv. 7,3 m. SKAFTAHLÍÐ. Falleg 4ra herb. 104 fm íb. á 3. hæö. V 8,7 m. Áhv. 3,4 m. SKÓGARÁS. M/BÍLSKÚR. Glæsil. 138 fm íb. á 2. hæð. V 11,7 m. Áhv. 3 m. HÓLMGARÐUR. ALLT SÉR. 4ra herb. 95 fm íb. á efri hæð. V 8,9 m. Áhv. 2,6 m. HRAUNBÆR Falleg 108 fm íb. á 1. hæð. Flísar. Parket. DUNHAGI. M/BÍLSKÚR Nýstandsett 4ra herb. 85 fm íb. á 2. hæö.' V 7,7 m. NÝBÝLAVEGUR. M/BÍLSKÚR. 4ra herb. 83 fm íb. á efri hæð í 5 íb. húsi. V 7,9 m. RAUÐARÁRSTÍGUR. Nýleg 102 fm íb. á 4. hæö í lyftuh. Bilskýli. Tilb. óskast. SELJABRAUT. BÍLSKÝLI. 167 fm 7 herb. ib. á 3. hæö. V 9,2 m. Áhv. 4,2 m. ÁLFASKEIÐ. M/BÍLSKÚR. 4ratil 5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. V 8,5 m. SOGAVEGUR. 63 fm ib. á jaröhæð. Sér inng. V 5,6 m. Áhv. 2,6 m. Opið virka daga 9:00 - 18:00 BAKKASEL - TVÆR IB. 247 fm enda- raöhús ásamt 20 fm bílskúr. V 13,5 m. Áhv. 3,1 m.útsýni. VESTURBERG. Glæsilegt 187 fm. ein- býlishús ásamt 30 fm bílsk. V 14,7 m. FAXATÚN. M/BÍLSKÚR .136fm.einbýlis- hús ásamt 25 fm. bílsk. V 13,0 m. BÚLAND. 200 fm. endaraðhús ásamt 25 fm bílskúr. V 13,5 m. GRASARIMI. LAUST. 169 fm. en'darað- húsá tveimur hæðum, ásamt 29 fm. bílskúr. V 12,9 m. áhv. 5,0 m. EFSTUREYKIR. 260 fm. einbýlishús, hæð eg ris. V 16,8 m. HJALLABREKKA - KÓP. Fráb. 98 fm íbúð á góðum staö. Allt sér. Spennandi ib. LANGHOLTSVEGUR. Neöri sérhæð 132 fm. V 8,5 m. Áhv. 5,3 m. ÁLFHEIMAR. Glæsileg efri sérhæð, 153 fm. Bilsk. 30 fm. V 12,9 m. STIG AHLÍÐ Endurnýjuð neöri sérhæö, 159 fm Bílsk. 37 fm. V 11,9 m. STAPASEL. ALLT SÉR. 4ra herb. 121 fm. sér íb. á neðri hæð. V 8.7 m. áhv. 5,2 m. EFSTASAUND. Neðri sérhæð og 1/2 kj. samt. 163 fm. V 9,8 m. AE byggingu FORNASTROND. A EINNI HÆÐ. 139 fm einbýlishús ásamt 25 fm bílskúr. Tilboð óskast. AKRASEL - TVÆR ÍBÚÐUR. Hús átveim- ur hæöum ásmt innb. bílskúr samt 247 fm. V 18,9 m. HLÉSKÓGAR. TVÆR ÍBÚÐIR. 265 fm hús á tveimur hæöum með innbyggðum bil- skúr. V 21,0 m. SMÁRARIMI. 150 fm. einbýlishús ásamt 30 fm innb. bílskúr. FJALLALIND.150 fm. raðhús ásamt bíl- skúr. HLAÐBREKKA. 125 fm. sérhæðir ásamt bílskúr. LYNGRIMI. 197 fm parhús ásamt 20 fm innb. bílskúr. Fokh. innan. Frág. að utan. BAKKASMÁRI. 140 fm parhús, ásamt 37 fm bilsk. Fokh. innan. Frág. að utan. ^ 11 ^&tvinnuliúsnædi HJALLAHRAUN - HF. Erum meö í sðlu sér- staklega gott og vel með farið atvinnuhúsnæði við Hjallahraun í Hafnarfirði. Húsnæðið er 200 fm aö grunnfleti. Milliloft er i hluta húss- ins. Sjón er sögu ríkari. Góöir lánamöguleik- ar. SMIÐJUVEGUR. Til sölu velbyggt og vand- að atvinnuhúsnæði. Grunnflötur hússins er 240 fm, að auki er 60 fm milliloft. Góð loft- hæð. Góðar innkeyrsludyr. Gott plan fyrir framan húsið. BRYNJAR FRANSSON, lögg. fasteignasali, LARUS H. LARUSSON, KJARTAN HALLGEIRSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.