Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 C 5 rf> 551 2600 ^ C 552 1750 ^ Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Ástún - Kóp. 2ja Gullfalleg 57 fm fb. á 3ju hæð. Parket, stórar svalir. V. 5,4 mlllj. Ljósheimar - 3ja herb. 82 fm mjög falleg íb. á 2. hæö. Suður- sv. Laus. Friðsæll staður. Vesturbær - 3ja-4ra Mjög falleg íb. á 5. hæö í lyftuhúsi viö Vesturgötu. Sérhiti. Stórar suöursv. Furugrund - 3ja-4ra 101 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stórt herb. i kj. (hringstigi úr stofu). Suðursvalir. Laus. íbúð f. aldraða Glæsil. 4ra herb. 114,6 fm íb. á 8. hæö v. Grandaveg. Parket. Suöursv. Bílg. Fallegt útsýni. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæö. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus. V. 7,5 m. Tómasarhagi - sérh. 5 herb. 108,7 fm falleg íb. á 1. hæð. Sérhiti. Sérinng. 38 fm bílsk. V. 10,5 m. Kópavogur - 2 íb. Falleg 6 herb. 145,5 fm íb„ hæð og ris við Hlíðarveg. 40 fm bílsk. Einnig 2ja herb. 73 fm kjallaraíb. Mjög hagst. Lok- rekkja Sumu fólki finnast lokrekkjur rómantískar. Hér má sjá eina slika. Fallega lagt áborð Það skiptir máli að leggja fallega á borð þegar gesti ber að garði og raunar líka fyrir heimilisfólk- ið. Hér er gengið frá servíett- unni á óvenjulegan bátt. c§b , LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sím, 5331111 fAx 533 1115 Opið virka daga frá kl. 9 -18 Þjónustuíbúð * Lækkað verð - frábær kaup! SLÉTTUVEGUR V. 7,95 M. 2ja herbergja, 70 fm falleg og vönd- uð íbúð, sérhönnuð með þarfir aldr- aðra í huga. Yfirbyggð verönd. Áhvíl- andi 3,6 m. í húsbréfum. 2ja herbergja ASHAMAR, VESTM. NYTT Mjög góð íbúð á 3. hæð I fjölbýlis- húsi í Vestmannaeyjum. Útsýni yfir golfvöllinn. Parket. Flísalagt baðher- bergi. Áhvílandi 1,8 m. húnæöislán. Skipti á íbúð í Reykjavlk. BÓLSTAÐARHLÍÐ NÝTT 2ja herbergja tæpiega 65 fm íbúð á 1. hæð. Húsið er með nýju þaki. 23ja fm bílskúr fylgir. Ákveðin sala. Auk þessara eigna höfum við fjölda annarra á söluskrá okkar. |f Hringið og fáið upplýsingar. |f Laufás ávallt í fararbroddi NÝ ÞJÓNUSTA - Eignaskiptayfirlýsingar Er til eignaskiptayfirlýsing um húsið þitt? Frá 1. júní 1996 þarf löggildingu til að gera eignaskiptayfirlýsingar, en þeim þarf að þinglýsa fyrir næstu áramót. Við á Laufási höfum slik réttindi og tökum að okkur gerð eignaskiptayfirlýsinga. Vantar íbúðir á skrá. Mikil sala framundan. Við enjm á götuhæð við Suðurlandsbraut, eina fjölförnustu götu í Reykjavík. Hjá okk- ur er ávallt mikil umferö viöskiptavina i leit að fasteignum. Stórir sýningargluggar. SAMTENGD SÖLUSKRÁ db . ACRYRGI lAl'FAS ijraravriYynn «,533-1111 HRISRIMI V. 7,2 M. 75 fm mjög falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Glæsilegar viðarinnréttingar. Park- et á gólfum. Frábært útsýni. Stæði í ve búnu bílhýsi. Skipti á ódýrari eign koma til greina. ÁLFTAMÝRI V. 6,4 M. ÁSGARÐUR m.bílsk. V. 6,6 M. BARÓNSTÍGUR V. 5,8 M. FURUGRUND V. 6,8 M. KLEPPSVEGUR V. 7,2 M. LAUGARNESVEGUR V. 6,6 M. SIGTÚN NÝTT VINDÁS V. 7,2 M. 4ra herbergja og stærri * BERGSTAÐASTRÆTI NYTT íbúð á efstu hæð f þessu góða hverfi. Stórar stofur. Viðgerðum á húsinu er að Ijúka. Snyrtileg sameign. GRETTISGATA V. 5,7 M. 2ja herbergja 59 fm mikið endurnýjuð ibúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Sérinngang- ur. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eld- húsinnrétting. Óinnréttað ris yfir allri íbúðinni. Áhvílandi 2,5 m. HRAUNBÆR V. 4,7 M. 2ja herbergja 58 fm íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Hjólastólafær. Geymsla í íbúð- inni. Vestursvalir. Verð 4,7 m. SKÓGARÁS V. 5,6 M. 65 fm íbúð með verönd framan viö stofu. íbúðin er sérstaklega rúmgóð og öll ný- máluð. Sérhiti. Laus strax. Áhvilandi 2,7 m. í hagstæðum lánum. ÁLFTAHÓLAR V. 5,5 M. ENGIHJALLI V. 5,2 M. EYJABAKKI V. 5,2 M KRUMMAHÓLAR V. 4,7 M. LAUGAVEGUR V. 4,2 M. NJÁLSGATA V. 5,7 M. REYKÁS V. 5,9 M. SKIPASUND V. 4,5 M. VÍKURÁS V. 3,7 M. ÞANGBAKKI V. 5,5 M. 3ja herbergja * BALDURSGATA V. 5,7 M. 69 fm reisuleg risíbúð í 6 íbúða steinhúsi. Húsið og íbúðin hafa verið endurnýjuð að hluta. M.a. er nýtt þak, gler og gluggar. Laus strax. BRÆÐRABORGARSTÍGUR V. 5,7 M. 75 fm risíbúð í steyptu, virðuiegu þríbýlis- húsi. Nýlegt þak á húsinu og flestir gluggar hafa verið endurnýjaðir. Nýlegt baðherbergi. Kverklistar. Þetta er rúmgóð íbúð og ekki mikið undir súð. Góður lok- aður garður. BLIKAHOLAR V. 8,4 ra herbergja 100 fm (búð á efstu hæð í Iftilli blokk. Frábært útsýni til vesturs. íbúðin er f toppstandi. Bílskúr fylgir. Skipti á minni íbúð með bflskúr eða bílskýli innan Elliðaáa eða t.d. í Furugrund. MIÐTÚN V. 7,6 M. SÓLHEIMAR V. 7,9 M. Sérhæðir * ÁLFHÓLSVEGUR V. 10,5 M. 143 fm sérhæð i tvíbýlishúsi. 4 svefnher- bergi. Björt og rúmgóð íbúð. Nýir ofnar og nýjar hitalagnir. Innbyggður bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. ÁLFHÓLSVEGUR V. 9,5 M. Glæsileg 100 fm sérhæð í tvíbýlis- húsi. 2 svefnherbergi og stofa. Sér- þvottahús. Nýtt eldhús. Baðherbergi flísalagt i hólf og gólf. Sérgarður, sér- bílastæði. Áhvllandi 5,4 m. GÖMLU LÁNIN. Skipti á stóru tvfbýlishúsi. HRAUNBÆR V. 7,9 M. 4ra herbergja 106 fm björt og vel um- gengin endaíbúð á 2. hæð. Þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Suðursvalir. Hús- ið er í mjög góðu ástandi, nýklætt að utan og sameign er mjög góð. SELJABRAUT V. 9,0 M. Ca 170 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Stofa og fimm svefnher- bergi. Suðursvalir á hvorri hæð. Mjög stórt aukarými yfir íbúðinni. Áhvílandi ca 4,2 m. i hagstæðum lánum. BARMAHLÍÐ V. 6,8 M. BREIÐVANGUR V. 9,4 M. DUNHAGI V. 7,9 M. ENGJASEL V. 7,6 M. HÁALEITISBRAUT V. 7,5 M. HJALLABRAUT V. 9,4 M. HRAUNBÆR V. 7,7 M. HRÍSRIMI V. 9,8 M. KLEPPSVEGUR V. 6,7 M. KÓNGSBAKKI V. 6,9 M. LINDASMÁRI V. 8,4 M. OTRATEIGUR V. 11,8 M. 128 fm endaraðhús á tveimur hæð- um ásamt 24ra fm bílskúr. Stofa, 4 svefnherbergi (5. svefnherbergið er í bílskúrnum). Nýlegt eldhús og bað. Skjólsæll ræktaður garður mót suðri. Skipti möguleg á 3ja - 4ra her- bergja íbúð f Laugarnesi, Laugar- ási eða Heimahverfi. MAKASKIPTAMIÐLARINN Við leitum að: 2ja herb. íb. í lyftuhúsi 2ja-3ja herb. íbúð I skiptum fyrir: 4ra herb. ib. við Kleppsveg 4ra herb. í Hraunbæ Lækkað verð SELTJARNARNES V. 14,9 M. Ca 170 fm óvenju vinalegt og vand- að einbýlishús ásamt tvöföldum bíl- skúr. Húsið fékk verðlaun fyrir vand- aðar endurbætur. Tvær stofur og 3 svefnherbergi. Sauna. Gróðurhús. Frábær garður. Áhvílandi 7 millj. SÆBOLSBRAUT V. 16,5 M. 240 fm einbýlishús með tvöföldum inn- byggðum bílskúr. Húsið stendur á sjáv- arlóð. 5 svefnherbergi og 30 fm tóm- stundaherbergi. Fallegt útsýni. Verönd. Fallega ræktaður og vel skipulagður garður. TUNGUVEGUR V. 7,9 M. Eitt af þessum litlu vinalegu raðhúsum. Þetta hús stendur í efstu röðinni, hæst á Réttarholtinu. Þess vegna er útsýnið frá- bært. Það skiptist í stofu og 3 svefnher- bergi. Fjórða svefnherbergið getur verið i kjallara. Hugsanlegt að leyfi fáist til að byggja bílskúr. FRABÆR STAÐUR VATNSENDI NÝTT Nýtt einbýlishús á einni hæð, 180 fm að stærð ásamt 50 fm bílskúr. ca 6.000 fm lóð. Húsið stendur á bakka Elliðavatns. Frábært útsýni yfir vatnið, til Heiðmerkur og fjall- anna handan hennar. Svona tækifæri kemur einu sinni á öld. AUSTURBRÚN V. 10,2 M. BARMAHLÍÐ V. 8,9 M. GRÆNAHLÍÐ V. 10,5 M. LOKASTÍGUR V. 10,8 M. MÁVAHLÍÐ V. 7,4 M. MÁVAHLÍÐ V. 8,4 M. NÝBÝLAVEGUR V. 10,5 M. Raðhús - Einbýli * KLYFJASEL V. 14,9 220 fm gott einbýlishús úr timbri sem stendur á steyptum grunni og kjallara. Yfir aðalhæð er hlýlegt baðstofuloft. Möguleiki á að útbúa sér ibúð í kjallara. Skipti koma til greina á 4ra-5 her- bergja íbúð innan Elliðaáa. KÓPAVOGSBRAUT V. 7,9 M. Eitt af þessum litlu vinalegu húsum á Kársnesinu. Það er 80 fm að grunnfleti og hæð með stóru geymslurisi. 1 húsinu eru 2 stofur og 2 svefnherbergi. Þvi fylgir tæplega 40 fm bílskúr. Það eru góðar lik- ur á að leyft yrði að stækka húsið ef þess yrði óskað. Garðurinn er stór og góður og útsýni til fjalla á Reykjanesi. LAUGARNESVEGUR V. 13,4 M. Sérlega fallegt og vel við haldið steinhús sem skiptist í kjallara, hæð og ris. í kjall- ara er stúdíóíbúð með sérinngangi. Aðal- íbúð skiptist í eldhús, samliggjandi stofur og eitt herbergi á hæð og baðherbergi og þrjú svefnherbergi á rishæð. Tvöfaldur bílskúr. Vandað gróðurhús á lóð. ÁLFHÓLSVEGUR V. 15,0 M. BORGARHEIÐI, HVERAG. V. 5,6 M. FLJÓTASEL V. 13,9 M. GRENIBYGGÐ V. 13,2 M. HJALLASEL V. 14,0 M. LANGAMÝRI V. 17,8 M. LAUFSKÓGAR, HVERAG. V. 7,9 M. LEIÐHAMRAR V. 13,5 M. REYKJAMELUR, MOS. V. 11,9 M. SOGAVEGUR V. 13,9 M. SOGAVEGUR V. 13,8 M. Nýbyggingar * FJALLALIND V. 9,5 M. Endaraðhús á einni hæð ásamt inn- byggðum bílskúr. Samtals ca 173 fm. Óvenjulegur byggingarstill. Húsið af- hendist fullbúið að utan, einangrað, múr- húðað og með varanlegu steinuðu yfir- borðslagi úr skeljamulningi. BERJARIMI V. 8,5 M. VÆTTABORGIR V. 11,060 Þ. Byggingarlóð * FELLSÁS V. 2,0 M. Eignarlóð á fallegum útsýnisstað við Fellsás i Mosfellsbæ. SKÓGARÁS V.1,5 m. 760 fm byggingarlóð undir einbýlishús. Atvinnuhúsnæði. * LAUGARNES Mjög arðsamt sjoppuhúsnæði til sölu. SMIÐJUVEGUR V. 10,5 Frábært ca 300 fm húsnæðl. Mikil lofthæð. Gott ástand. Stórar inn- keyrsludyr. * * * * * * * Asíumenn bjarga bresku byggingarfyrirlæki Londoii. Rcuter. ILLA statt en þekkt byggingai'fyt'irtæki í Bret- landi, Costain Group, hefur ákveðið að leysa fjár- hagserfiðleika sína með útgáfu hlutabréfa upp á 73.6 milljóna punda, sem verður til þess að nýr fjárfestir frá Asíu fær 40% eignarhlut í fyrir- tækinu. Costain hefur samþykkt eftir eins árs viðræð- ur að ganga að tilboði byggingarfyrirtækis í Malaysíu, sem breska fyrirtækið vonar að rnuni leiða til meiriháttar útþenslu í Suðaustur-Asíu. Forstjóri Costain, Alan Lovell, sagði að endur- ljármögnunin væri fyrirtækinu lífsnauðsynleg svo að það glataði ekki trausti viðskiptabanka sinna. Fyrirtækið var nánast í lausu lofti þegar til- kynnt var um hlutabréfaútgáfuna, en kaupum og sölu með hlutabréf í því hafði verið hætt viku áður, þar sem fyrirtækið hafði ekki birt ársreikn- inga fyrir tilsettan tíma. Hlutabréf í Costain voru skráð á 39 pens þegar sölu með þau var liætt. Fyrir fimm árum kostuðu hlutabréf í fyrirtækinu 14 pund, hver hlutur. Lovell spáði „verulegri veltuaukningu á tveim- ur árum“ vegna samningsins. Sem stendur ná 15% umsvifa Costain til Suðaustur-Asíu, en Lovell segir að skýrt verði frá nokkrum samning- um við Maiaysíu innan skamms.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.