Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JULÍ 1996 C 25 Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali, hs. 568 7131. Æ Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. - ll Karl Gunnarsson, sölum., hs. 567 0499 4T mmmmsmam FJALLALIND - KÓP. 150 fm parhús á einni hæð. Afh. fullb. utan, fok- helt innan. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbréf 5,6 millj. JÖRFALIND - KÓP. Vel skipul. raðhús afh. fullbúin utan fokh. innan. Verð 8,5 millj. LINDARSMÁRI - KÓP. Endaraðhús á tveimur hæðum. Tilb. til innr. GRÓFARSMÁRI - KÓP. Caiesfm parhús. Skilast fokh. innan fullb. utan. LAUFRIMI. Ca 190 fm parhús. Skilast fullb. utan fokh. innan. ALFTANES. Endaraðhús ca 114 fm. Selst fullb. Verð 9,2 millj. STARENGI. Vel hönnuð 145 fm raðhús á einni hæð. Seljast fokh innan. Verð frá 7,8 millj. SELTJARNARNES. Falleg 214 fm einb. á einni hæð við Valhúsabraut. Seljast fok- held innan. Verð 12,5 millj. HEIÐARHJALLI - KÓP. Ca 122 fm hæð m. bílsk. Selst rúml. fokh. innan. Glæsilegt útsýni. ÁLFHOLT - HF. Ca 126 fm íb. Ó2. hæð. Tilb. til innr. Gott verð. Einbýli - raðhús YRSUFELL. Mjög gott ca 141 fm raðhús ásamt kj. og bílsk. Mikið endurn. Mögul. á að taka íb. uppí. LÁTRASEL. Mjög fallegt einb. ca 308 fm. Mögul. á tveimur íb. Eignaskipti. LINDASEL. Fallegt ca 273 fm einb. m. tveimur íb. Verð 16,2 millj. GARÐABÆR. Fallegt einb. viö Háholt. ca 295 fm. Lítil séríb. í húsinu. Verð 16,9 millj. VALLHÓLMI - KÓP. Gott ca 261 fm einb. m. aukaíb. á jarðhæð. Verð 15,9 millj. Mögul. að taka íb. uppí. SÆBÓLSBRAUT. Glæsil. 240 fm raö- hús á þremur hæðum. Innb. bílskúr. 5 svefn- herb. Mögulegt að taka íbúð uppí. ÁSGARÐUR. Glæsil. endaraðhús 215 fm á þremur hæðum. Góður sólpallur. Mögul. að skipta á stærri eign. Verð 8,9 millj. ÁSLAND - MOS. Fallegt parhús á einni hæð. Ca 149 fm. Garðstofa, arinn o. fl. Eignaskipti. Verð 11,9 millj. Áhu. 7 millj. LATRASTRÖND. Gott endaraðhús á tveimur hæðum. Möguleiki á séríbúð á jarð- hæð. Verð 13,5 millj. KEILUFELL. Gott einb. hæö og ris. Góðar stofur. 4 svefnherb. Verð 11,5 millj. GRETTISGATA. Fallegt uppgert hús. Góðar stofur og 3-4 herb. Verð 10,9 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Glæisl. einb. með tveimur íb. v. Fagrahjalla. Verð 16,9 millj. GRASARIMI. Gott parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Verð 12,6 millj. ESJUGRUND - KJALARN.Gott 270 fm hús með aukaíb. á jarðhæð. Verð 11,5 millj. Áhv. V.O. 5 mlllj. HVERAFOLD. Glæsil. einb. á einum besta stað í Grafarvogi. Verð 17,7 millj. HLEGERÐI. Mjög fallegt einb. á einni og hálfri hæð ca 213 fm. FOSSVOGUR. Glæsil. endaraðhús við Geitland. Bílsk. Mögul. skipti á 4-5 herb. íb. Hæðir AUSTURBRÚN. Ca 124 fm efri hæð. Sérinng. Stór bílsk. Mögul. skipti á 3ja herb. í NÁGRENNI KENNARHÁSK. Góð ca 150 fm efri hseð ásamt 20 fm bílsk. Laus fljótlega. LÆKJARHVAMMUR - HF.Caigo fm vönduð efri hæð. Ýmis eignaskipti. Verð 12,5 miilj. Áhv. 6 mlllj. GUNNARSB./MIKLABRAUT. Mjög vegleg efri hæð ca 150 fm ásamt bílsk. Allt sér. Býður uppá mögul. ESKIHLÍÐ. Vorum að fá góða ca 80 fm efri hasð. 3 svefnherb. Verð 7,7 millj. NÝBÝLAVEGUR. Góð efri hæð ca 130 fm og ca 30 fm bílsk. Sérinng. tvennar svalir. HLÍÐARVEGUR - KÓP. sén. falleg neðri hasð í nýl. húsi. Verð 8,8 millj. AUÐBREKKA. Efri hæð í tvíb. ásamt aukaherb. í kj. og innb. bílsk. Eignaskipti. HÓLMGARÐUR. Góð 76 fm efri sér- hæð. Hús og íb. í góöu standi. Verð 7,5 millj. KAUPAVOGSBRAUT. Faiieg 120fm efri hæð ásamt bílsk. Útsýni. Verð 9,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. Glæsil. neðri sér- hæð ca 110 fm ásamt 20 fm sólstofu og bílsk. Allt mjög vandað. BÚSTAÐAVEGUR. Mikið endurn. efri hæð ca 95 fm. Nýl. innr. Verð 8,4 millj. Áhv. 5 millj. HLÍÐAR. Góð 110 fm efri hæð ásamt 42 fm bílsk. við Drápuhlíð. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. t.d. í Seljahverfi. 4ra til 7 herb. EIÐISTORG. Ca 126 fm íb. á 1. hæð. Verð 9,5 millj. Áhv. 5,2 millj. HÁALEITISBRAUT. góö íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Mögul. skipti á stærri eign. HÁALEITISBRAUT. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,4 millj. HÓLMGARÐUR. Ca 76 fm lb. á efri hæð. Verð 7,5 millj. HVASSALEITI. Góð íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 7,6 millj. REYKÁS. Ca 153 fm íb. á efstu hæð. Eignaskipti. SÖRLASKJÓL. Ca 100 fm efri hæð i þríb. Verð 8,7 millj. Áhv 4,5 millj. VESTURGATA. Ca 168 fm íb. á tveim- ur hseðum. Vestast við Vesturgötuna. Útsýni yfir flóann. Verð 10,8 millj. Ahv. 5,1 millj. Eignaskipti. DVERGABAKKI. Góð 101 fm íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 6,9 millj. EYJABAKKI. Nýkomin góð 90 fm íb. á 3. hæð ásamt 21 fm íb. í kj. Verð aðeins 6,9 millj. HRAUNBÆR. Góð ca 100 fm íb. á 2. hæð. Laus strax. Verð 6,7 millj. FURUGRUND - KÓP. Mjög góð ib. á 2. hæð. 2 svefnherb. uppi. Stórt aukaherb. í kj. samtengt. Gott verö. Eignaskipti. DALSEL. Góð ca 100 fm (b. á 2. hæð ásamt bílsk. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj. Áhv. 4 millj. HÆÐARGARÐUR. Agæt efri sérhæð ca 76 fm. Verð 7,2 millj. RAUÐALÆKUR. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í fjórb. Verð 7,9 millj. HÁALEITISBRAUT. ca 100 im ib. f kj. Sérinng. Verð 6,1 millj. STÓRAGERÐI - LÆKKAÐ VERÐ. 100 fm endaíb. á 4. hæð. Útsýni. Laus strax. Verö 6,5 millj. AUSTURBERG - M/BÍLSKÚR. Góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Verð 7,3 millj. SKIPHOLT. Góð 5 herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. Verð 7,1 millj. BÚÐARGERÐI. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Verö 7,3 millj. SPÓAHÓLAR - TVÖF. BÍLSK. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 36 fm bílsk. Ib. og hús í góóu ástandi. Verð 7,950 þús. KLEPPSVEGUR. Góð ca 85 fm íb. á 1. hasö ásamt herb. i risi. Verð 5,9 millj. FLÚÐASEL. Mjög góð íb. á 1. haeð ásamt bílsk. Mögul. skipti á minni íb. ÁLFHEIMAR. Góð ca 90 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,2 millj. Möguleg skipti á stærri eign. LINDARSMÁRI 2ja - 5 herb. íbúðir 56-165 fm. Afhendast strax tilbúnar undir tréverk, sameign fullfrágengin. ÁLFATÚN - KÓP. Góð 100 fm íb. á efri hæð ásamt 20 fm bílsk. Verð 10 millj. Skipti á 3ja herb. íb. SEILUGRANDI. Ca 125 fm íb. á tveim- ur hæðum ásamt bílsk. Verð 9,8 millj. GARÐHÚS 14. Falleg 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Samtals ca 150 fm. Laus strax. Mögul. á að taka bíl sem útb. Verð 10,6 millj. Áhv. 7,4 millj. 3ja herb. ENGIHJALLI. Mjög góð íb. á 3. hæð í lyftublokk. Tvennar svalir. Laus. Lyklar á skrif- st. Verð 5,9 millj. BLÖNDUHLÍÐ. Ca 80 fm ib. I kj. Verö 6,4 millj. Áhv. 3,2 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ. Ca 88 fm lb. í kj. Verö 6,4 millj. Áhv. 2,7 millj. FURUGRUND - KÓP. 73fm ib á 4. hæð í lyftublokk. Verð 6,4 mlllj. Áhv. 3,6 millj. HAMRABORG. Ca 81 fm íb. á 2. hæð. Verð 6,5 millj. EYJABAKKI - GÓÐ LÁN. Ágætca 75 fm Ib. á 1. hæð. Laus fljótlega. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. 3 millj. VALSHÓLAR. Góð 82 fm endaíb. á 2. hæð. Verð 6,1 millj. FURUGRUND. Falleg og björt ca 85 fm íb. á 1. hæð m. aukaherb. ( kj. Mögul. skipti á 4ra herb. í Garðabæ. ÍRABAKKI. Björt og góð 78 fm Ib. á 1. hæð. Tvennar svalir. Parket. Laus fljótlega. LAUGARNESVEGUR. 75 fm ib. á jarðhæð. Sérinng. Laus fljótlega. HJALLAVEGUR. Góð jarðhæð í þríb. Eign í góðu ástandi. Verð 5,8 millj. áhv. 2,9 millj. STIGAHLÍÐ. 76 fm (b. á 1. hæð. Verð 6,3 millj. 2ja herb. AUSTURSTRÓND. Ca 63 fm lb. á 3. hæð. Verö 6,4 millj. Áhv. 2,5 millj. EIÐISTORG. Ca 55 fm ib. á 2. hæð. Laus strax. Verð 5,5 mlllj. FÝLSHÓLAR. Ca 45 fm íb. á jarðhæð í tvíb. Verð 4,5 millj. HAMRABORG. 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæö ásamt bflsk. Verð 4,9 míllj. Áhv. 2,5 millj. ENGIHJALLI. Góð ca 55 fm íb. á jaró- hæð. Getur losnað fljótlega. Verð 4,9 millj. Áhv. 2,6 millj. VESTURBERG. Góð ca 63 fm íb. á 2. hæð (lyftublokk.Verð 4,7 millj. Áhv. byggsj. 2 millj. KRÍUHÓLAR. Ca 45 fm ib. á 2. hæð í lyftublokk. Verð 3,9 millj. Áhv. 2 millj. byggsj. BERGSTAÐASTRÆTI. Mjög góð íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Húsið er nýl. að utan. (b. öll uppgerö. KARFAVOGUR. Góð 36 fm vel skipu- lögð kj.íb. með sérinng. Áhv. 2,4 millj. byggsj. HVERFISGATA. Nýkominn 40 fm íb. í kj. Verð 3,2 millj. Áhv. 1,9 millj. GRANDAVEGUR. Ca 35 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Verð 3,7 millj. Áhv. 1,7 millj. GNOÐAVOGUR. 60 fm íb. á 2. hæð. Verð 5,4 millj. EYJABAKKI. 65 fm íb. á 3. hæð.Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. 2,7 millj. LANGHOLTSVEGUR. Mikið end- urn. kjallaríb. í tvíb. Sérinng. Áhv. húsbr. 3,6 millj. VÍKURÁS. Góð 60 fm íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Verð 5,5 millj. LINDASMÁRI. Ný íb. á 2. hæð. Góðar innr. Laus strax. Lyklar á skrifst. REYNIMELUR. Góð íb. í kj. með sér- inng. Mikið uppgerð. Bílsk. fylgir. KVISTHAGI - LÆKKAÐ VERÐ. Góð 2ja herb. íb. ( kj. á þessum frábæra stað. Verð 4.950 þús. SÚLUHÓLAR - GÓÐ LÁN. góö 50 fm ib, á 3. hæð. Verð 4.950 þús. Áhv. 3,1 mitlj. byggsj. AUSTURBRÚN. 48 fm íb. á 2. hæð í lyftublokk. Verð 4,5 millj. HRAUNBÆR. 43 fm (b. á 1. hæð. Verð 4,2 millj. Atvinnuhúsnæði SKIPHOLT. Glæsilegt ca 340 fm skrif- stofuhúsnæði á efstu hæð í lyftuhúsi. Getur losnað fljótlega. TUNGUHÁLS. Vorum að fá glæsilegt ca 1800 fm nýtt atvinnuhúsn. á fjórum hasðum. Mikil lofthæð á 1. hæð. Teikn. á skrifst. Ljós að sjávardýrafyrirmynd I aprílhefti ítalska blaðsins La sækir hönnuðurinn fyrirniyndir Mia Casa eru þessi Ijós kynnt og sinar niður í sjávardjúpin. HJÁ fasteignasölunni Hóli er til sölu atvinnuhúsnæði við Gerðu- berg 1, sem myndi henta vel fyrir heilsurækt. Að sögn Guðlaugs Arnar Þorsteinssonar hjá Hóli vantar tilfinnanlega í þetta stóra hverfi heilsurækt og tengda starf- semi, svo sem nudd, sjúkraþjálfun og fleira. „Ég tel, að þetta húsnæði í Gerðubergi henti afar vel fyrir svona starfsemi,“ sagði Guðlaugur Örn. „Hús þetta stendur við Gerðuberg 1, hinum megin við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Þeir eru margir, sem stunda þar nám og sem myndu vilja nýta sér svona þjónustu. Hverfið í kring er einnig mjög fjölmennt. En þetta húsnæði gæti að sjálf- sögðu hentað undir ýmiss konar aðra þjónustustarfsemi. Þarna voru áður verslanir og það er starf- andi rakari í húsinu í dag. Við þetta sama torg eru fyrirtæki, heilsugæsla, pósthús, veitingahús, bakarí og fleira." „Það er jarðhæðin við göngu- HÚSNÆÐIÐ er á jarðhæð hússins Gerðuberg 1. Ásett verð er 22,2 millj. kr. og boðið er upp á hagstæð lánakjör. Húsnæðið er til sölu hjá fasteignasölunni Hóli. götu og verslunartorg sem er til sölu hjá okkur,“ sagði Guðlaugur Örn ennfremur. „Hún er 617 fer- metrar að stærð og ásett verð er 22,2 millj. kr. en eigandi býður upp á hagstæð lánakjör. Húsnæðið skiptist nú í einingar sem eru frá 70 upp i 170 ferm. að stærð og_ auðvelt er að tengja þær samárf eða gera þær að einu íými. Heppilegt húsnæði fyrir heilsurækt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.