Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 C 1-3 Lægri end- urgreiðsla a virðis- aukaskatti ENDURGREIÐSLUR á virðis- aukaskatti vegna nýbygginga eru nú lægri en áður. Nú er einungis heimilt að endurgreiða 60% virðis- aukaskatts af vinnu við nýbygg- ingar, sem unnin er á byggingar- stað, í stað 100% áður. Þessi breyting var samþykkt með lagabreytingu á Alþingi í vor og tók hún gildi 1. júlí sl. Full endurgreiðsla er hins vegar af verkum, sem unnin voru fyrir 1. júlí óháð útgáfudegi reiknings. Til þess að 100% endurgreiðsla fáist, þarf að koma skýrt fram á reikningi, hvenær verkið var unnið. Að öðrum kosti ræður dagsetning reikningsins því, hvert endur- greiðsluhlutfallið er. Ef verk er framkvæmt fyrir og eftir 1. júlí, verður að sundurliða á reikningi, hvað er unnið fyrir gildistöku laga- breytingarinnar og hvað á eftir. Þessi breyting nær þó ekki yfir framkvæmdir á byggingarstað vegna viðhalds húsa. Endur- greiðsluhlutfall virðisaukaskatts til eigenda íbúðarhúsnæðis vegna vinnu við endurbætur og viðhald verður áfram 100%. KAUPENDUR sækjast eink- um eftir vel við höldnum hús- um á um 1,5 millj. d. kr. og góðir staðir auka að sjálf- sögðu á eftirspurnina. Danmörk Hæsta verð í tíu ár EIGENDUR einbýlishúsa í Dan- mörku geta glaðst yfir því, að verð á eignum þeirra er nú hærra en það hefur nokkru sinni verið síðan 1986. Þeir sem eiga fallegt hús, sem stendur ekki mitt við þjóð- braut, geta hagnazt verulega á því að selja einmitt nú. Kaupendur sækjast einkum eftir vel við höldnum húsum á um 1,5 millj. d. kr. og góðir staðir auka að sjálfsögðu á eftirspurnina. Þeg- ar samanburður er gerður við verð á árinu 1986, er tekið tillit til verð- bólgunnar á tímabilinu og þá má með sanni segja, að hús seljist nú á hærra verði en nokkru sinni fyrr. Talið er þó, að verðið muni vart stíga miklu meira en orðið er, en muni samt fylgja verðbólgu. Könn- un á meðal fasteignasala í Home- keðjunni, sem selja nær fimmta hvert hús af þeim 80.000 húsum, er árlega skipta um eigendur í Danmörku, hefur leitt í ljós, að verðhækkanirnar hafa hjaðnað. Sú uppsöfnun á óseldum húsum, sem varð til við niðursveifluna á fasteignamarkaðnum á síðasta áratug, er nú úr sögunni, því að tekizt hefur að selja þessi hús á síðustu árum. Að sögn danskra fasteignasala gengur húsasalan mjög vel nú og hjá //ome-keðjunni varð metsala í síðasta mánuði, þriðja mánuðinn í röð. Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Hörður Hrafndal, sölumaóur Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Eyrún Helgadóttir ritari. Gisli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGN AS ALA S u S u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 BRÁÐVANTAR ALLAR STÆRÐIR FASTEIGNA EKKERT SKOÐUNARGJALD Einbýii - raðhús Reykjabyggð - Mosó. Gott 136 frp timburhús á 1. hæö ásamt 34 fm bílsk. Parket. Fallegar innr. 4 svefnherb. Hagst. verð. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérl. glæsil. einbhús á tveimur hæöum 217 fm ásamt 32 fm bílsk. m. kj. undir. Rúmg. stofur m. parketi. Arinn. 4 svefnherb. Áhv. 4,8 millj. Ýmis skipti mögul. Verð 18,0 millj. Baughús. Fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 188 fm. 5 svefnherb. Áhv. hagst. lán. Verð 12,0 millj. Vallhólmi. Fallegt einb./tvíb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. alls 261 fm. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. Verð 15,9 millj. Logafold Holtsbúð Gbæ Smáraflöt Langagerði Klukkurimi Álfhólsvegur Flúðasel Seiðakvísl Vesturholt V. 15,2 m. V. 17,9 m. V. 14,5 m. V. 15,9 m. V. 14,9 m. V. 10,8 m. V. 11,5 m. V. 18,9 m. V.14,5 m. 5-6 herb. og hæðir Tómasarhagi. Gullfalleg neðri sérh. 135 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb., stofa og borðst. með parketi. Eign i góðu ástandi. Áhv. 5 millj. Verð 11,8 millj. Hraunbær. Falleg 5 herb. endaib. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefnherb. Hús I góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,2 m. Breiðás - Gbæ. Mjög góð 116 fm neðri sérhæö f tvíb. ásamt góðum bllsk. m. gryfju. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Sporðagrunn. vei skipuiogð efri sérhæð 120 fm á þessum fráb. stað ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnherb., stórar stofur, laufskáli. Fallegt útsýni. Verð 10,9 millj. Frostafold. Glæsil. 5-6 herb. íb. 137 fm á 3. hasð í góðu lyftuh. 4 svefnh. Tvenn- ar svalir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Fífusel. Góð 116 fm (b. ásamt stæði i bílageymslu og 2 herb. f sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. Valhúsabraut V. 11,4 m. Glaðheimar V. 10,0 m. Drápuhlíð V. 9,5 m. Barmahlíð V. 8,9 m. 4ra herb. Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fallegar innr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Hagst. lán áhv. V. 9,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. Ib. 95 fm á 3. hæð. Suöursv. Þvhús í Ib. Verð 7,5 millj. Lækjasmári. Falleg 5 herb. íb. 133 fm á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Tvennar svalir í suður og norður. 4 svefnherb. Fallegar innr. Sérþvhús. Áhv. 9,3 millj. Verð 10,6 millj. Engihjalli - gott verð. Góð 4ra herb. A-íb. á 3. hæð 97 fm. Suður- sv. Verð 6,3 millj. Grettisgata. Falleg 4ra herb. íb. 96 fm á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 m. Verð 6,9 m. Kaplaskjólsvegur. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í þrfbýli. Fallegar innr. Eign i góðu ástandi. Ahv. 4,8 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Fífusel Fellsmúli Hlíðarhjalli Víkurás Hraunbær Jörfabakki Álftahólar Rauðás Hólmgarður Reykás Tjarnarmýri Álfheimar Hraunbær Háaleitisbraut Engihjalli Hrísrimi Víkurás Fífusel V. 7,9 m. V. 8,5 m. V. 9,4 m. V. 6,9 m. V. 7,4 m. V. 7,2 m. V. 6,9 m. V. 7,7 m. V. 7,3 m. V. 10,2 m. V. 11,2 m. V. 7,3 m. V. 8,2 m. V. 8,5 m. V. 6,9 m. V. 8,9 m. V. 7,2 m. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæö. Suöursv. Þvottah.! íb. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. Ib. á 4. hæð. Parket. Agætar innr. Fallegt útsýni. Eign i góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. 3ja herb. Miðbraut - Seltjarnarn. Mjög falleg 3ja herb. íb. 84 fm ásamt 24 fm bílsk. í nýl. húsi. Fallegar innr. V. 8,2 m. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. ib. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bilsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign í topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai- leg 3ja herb. íb. á 1. hæð Parket góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Austurströnd Stórglæsil. og björt 3ja herb. íb. 81 fm á 5. hæö í lyftu- húsi ásamt stæði í bílgeymslu. Parket, flísar. Stórglæsil. útsýni. Áhv. byggsj. V. 7,9 m. Safamýri. Stórglæsileg 3ja herb. ib. 58 fm á jarðhæð. Parket. Nýjar innr. Áhv. 1,3 millj. MÍðtÚn. Góð 3ja herb. ib. f kj. Sérinng. Áhv. 2,6 byggsj. Verð 5,1 millj. Langabrekka. Mjog faiieg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,7 millj. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Stórlækkað verð - Kóngs- bakkí. Falleg endaíb. á 3. hæð 72 fm. Þvhús og búr í íb. Hús nýmál. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,5 millj. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. (b. á jarðh. m. innb. bllsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Kleppsvegur. 3ja herb. Ib. á 3. hæð 80 fm. Fallegt útsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 6.5 millj. Engihjalli. Rúmg. 3ja herb. íb. 87 fm í litlu fjölb. Suðursv. V. 6,4 m. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 mlllj. Verð 8.5 millj. Stóragerði. Rúmg. 3ja herb. íb. 83 fm á 3. hæð ásamt aukaherb. I kj. Suður- sv. Áhv. 3,8 m. Verð 6,7 m. Borgarholtsbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. risíb. 63 fm. Suðursv. Áhv. 3,2 m. Verð 5,8 m. Einarsnes. Falleg 3ja herb. risíb. Fal- legar innr. Parket. Áhv. Byggsj. rík. 3 millj. Verð 4,8 millj. Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 79 fm á 6. hæð. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð 6 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. (b. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bilsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Gullengi. Vel skipul. 3ja herb. íb. 81 fm á jarðh. m. sérsuðurverönd. Ib. afh. tilb. u. trév. Verð 6,3 m. Fullb. án gólfefna 7,3 m. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð I nýju húsi. Ib. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv ca 6 millj. Álftamýri. Mjög falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Eign I góðu ástandi. Verð 6,4 millj. Vesturberg - byggsj. 3,5 millj. Falleg 3ja herb. íb. 74 fm á 4. hæð. Stutt í alla þjónustu. V. 5,9 m Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. 62 fm. Fallegar innr. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. Hraunbær. Mjög taiieg 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 5,9 millj. Laugavegur Laugavegur Ásbraut - Kóp. Hverfisgata Efstihjalli Skólagerði - Kóp. Leirutangi Skaftahlíð Skipasund Furugrund Ugluhólar Framnesvegur Hraunbær 3ja herb. íb. á 2,8 millj. Verð V. 7,8 m. V. 5,4 m. V. 5,7 m. V. 5,5 m. V. 6,7 m. V. 5,3 m. V. 6,6 m. V. 5,9 m. V. 5,9 m. V. 6,6 m. V. 5,9 m. V. 4,9 m. V. 6,6 m. Safamýri V. 7,4 m. Jörfabakki - endaíb. V. 5,7 m. Álfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.). Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. 2ja herb. Rofabær - útb. 2,3 m. Faiieg 2ja herb.íb. á 1. hæð. Góðar innr. suðursvalir. Hagstæð lán áhv. Sameign í góðu ástandi. Verð 5 millj. Hrísateigur. Gðð 55 fm 2ja herb. íb. Lltið niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 milij. Furugrund. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Góðar innr. Rúmgóð stofa m. parketi. Stórar svalir. Verð 5,6 millj. Laufásvegur. Vel skipul. 2ja herb. (b. 59 fm á jarðhæð. Nýlegar innr. Útsýni yfir Tjörnina. Verð 4,9 millj. Þangbakki. Góð 2ja herb. íb. 63 fm á 2. hæð I lyftuh. Elgn I góðu ástandi. Verð 5,5 millj. Austurströnd. Gullfalleg 2ja herb. íb. 51 fm ásamt stæði í bíl- geymslu. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Ahv. 1,8 millj. Verð 5,7 millj. Ugluhólar. Sérl. falleg 2ja herb. Ib. 54 fm á jarðh. Góðar innr. Sér lóð. Verð 5,3 m. Frakkastígur. 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. i kj. (b. þarfn. lagfæring- ar. Verð 3,5 millj. Hrísrimi. Gullfalleg 2ja herb. Ib. 82 fm á 2. hæð ásamt stæði I bílgeymslu. Park- et. Fallegar innr. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,9 m. Lækjasmári - Kóp. Gullfalleg ný 2ja herb. íb. 84 fm á jarðhæð. Sérsuður- verönd. Fallegar innr. Verð 6,9 millj. Dúfnahólar. góö 63 fm ib. á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 milij. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð í nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 m. Orrahólar V. 5,1 m. Efstasund V. 5,5 m. Vfðimelur V. 4,7 m. Engihjalli V. 5,5 m. Kleifarsel V. 6,0 m. Krummahólar V. 5,1 m. Hraunbær. Falleg 2)a herb. 35 fm. íb. nýtist ótrúl. vel Verð 3,5 m. miðað við stærð. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. ib. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Daisel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. Ib. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði i bílg. Góð- ar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Efstihjalli. Góð 2ja herb. Ib. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm Ib. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bfl. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austur- hlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. í smfðum Fjallalind. Fallegt og vel skipul. parh. á einni hæð m. innb. bllsk. 154 fm alls. Verð 8.450 þús. Starengi. Fallegt 148 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svefnherb. Húsin afh. nán- ast tilb. u. trév. V. 8,7 m. Fjallalind - Kóp. Vel skipul. parh. á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. fullb. utan fokh. innan eða tilb. undir tréverk. Sumarhús Hvalfjörður. Sérl. vandaður og glæsil. sumarbústaður 50 fm ásamt 30 fm svefnlofti. Hitaveita og rafmagn. Glæsil. útsýni. Kjarri gróið land. Verð 6 millj. með búslóð. f Félag Fasteignasala Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.