Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.07.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1996 C 17 mmm Borgarhlutinn nær yfir fjögur hverfi, íbúðarhverfin Árbæ, Selás og Ártúnsholt og athafnasvæðið á Bæjarliálsi. Morgunblaðið/RAX Árbær. Skipulag hverfisins er byggt á þeirri hugmynd að mynda skjólvegg með fjölbýlishúsum, þar sem land ber hæst í norðri, fyrir lægri byggð fyrir sunnan. Hlutfall opinna svæða af heildarlandstærð borgarhlutans er tæplega 36%, sem er með því mesta sem gerist í borginni. Þar munar mestu um nálægð Elliðaárdalsins. málum veigamikill þáttur í vinnslu hverfakorts. Þessi samvinna er mjög mikilvæg, því að engir þekkja betur til hverfisins og hvetju þar er ábótavant en þeir sem búa þar eða stunda þar vinnu. Börn í grunnskólum borgarhlut- ans taka einnig þátt með því að kortleggja gönguleiðir sínar í skól- ana og'umferðarsérfræðingur notar þær upplýsingar, er hann gerir til- lögur um úrbætur í umferðinni. Við upphaf vinnslu hverfakorts- ins var auglýst í dagblöðum eftir ábendingum frá íbúum og öðrum hagsmunaaðilum um, hvað þeim fyndist betur mega fara í hverfinu t. d. varðandi umferð, leiksvæði og önnur útivistarsvæði, stíga eða byggð. Fjölmargar ábendingar bár- ust, bæði bréf og símleiðis eða þá að menn höfðu samband við Borg- arskipulag. Starfsmenn gatnadeildar borgar- verkfræðings fóru síðan yfir ábend- ingarnar og merktu við það, sem yrði framkvæmt um sumarið eða væri áætlað. Við vettvangskönnur starfsmanna borgarinnar í hverfinu voru ábendingarnar hafða til hlið- sjónar, þegar starfsmenn mynduði sér skoðanir á, hvað þyrfti að gera Tiliögur á umhverfiskorti byggjasi að miklum hluta á ábendingum íbú anna. — Hverfakort Árbæjar er sjö unda hverfakortið og því verðu dreift ókeypis á næstu vikum á öl heimili og vinnustaði í borgarhlut; 7, segir Ingibjörg R. Guðlaugsdótt ir að lokum. — Fyrri hverfakortun fyrir aðra borgarhluta hefur verii mjög vel tekið og þurft hefur ai endurprenta nokkur þeirra. Næs liggir fyrir að gefa út hverfakor fyrir Grafarvog. -kjarni mál.dns! Fjarðargata 17 Sími 565-2790 Fax 565-0790 netfang ingvarg @centrum.is Myndaglugginn okkar er alltaf opinn. |f Traust þjónusta |f Eigum fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum söluskrár um land allt. Fjóluhvammur-Tvær íbúðir Glœsilegt 305 fm einbýli, ásamt 50 fm tvö- földum bílskúr. Aukaíbúö á jaröhœð. Vandaðar innréttingar og góifefni. Failegt útsýni. Verð 19,5 milij. 859 Hátún - Álftanes Vel staísett 139 fm einb. á einni hæð, ásamt 40 fm bílsk. 4 svefn- herb. Áhvíl. byggsj. 5,2 millj. Skipti mögu- leg. Verð 11,9 millj. 733 Reykjavíkurvegur Gott 96 fm eidra einbýli, kjallari, hæö og ris. Nýl. eldhús, raf- magn, hiti o.fl. Verð 8,5 millj. 840 Miðholt - Tvær íbúðir Nýi. 281 tm einbýli/tvíbýli. Efri hæð 144 fm og 31 fm bíl- skúr. Rúml. tilbúin undir tréverk. Neðri hæð 106 fm fullbúin. Áhv. húsbréf 10,4 millj. Verð 16,7 millj. 854 Strandgata - 2 íbúðir. Taisvert end- urn. 193 fm einbýli/tvíbýli. Hæðin 124 fm Bílskúr 29 fm og ca 40 fm séríbúð. Verð 11,2 millj. 818 Heiðvangur Vorum að fá fallegt einbýli á einni hæö með bilskúr og stórum sólskála. Hús í góðu standi. Arinn. Falleg ræktuð lóð. 848 Úthlíð - Lækkað verð Nýl. og vand- að 106 fm endaraðhús á einni hæö, ásamt 34 fm bílskúr. Skorst. fyrir arin. Ágætt útsýni. Áhv. húsbréf 5,6 millj. Verð 10,5 millj. 538 Lindarbyggö - Mosf. Nýi. og tai- legt 108 fm endaraóhús, ásamt millilofti. Góðar Innr. Afgirt ræktuð hornlóð. Áhv. gamia 40 ára húsn.stj.lánið kr. 5,1 miiij. Afb. 25 þús ó mánuöi. Verö 9.4 millj. 542 Opið virka daga kl. 9-18. EINBÝLI PAR- OG RAÐH. Dofraberg Fallegt og rúmgott 228 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Áhv. 40 ára húsnæðislán kr. 3,7 millj. Verð 12,9 millj. 720 SERHÆÐIR Lækjarberg - Með bflskúr Ný rúmg. 3ja. herb. neðri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Alit sér, þ.m.t. sérlóð. íbúð- in afhendist tilbúin undir tréverk, lóð og hús fullbúiö. Verö 8,3 mlllj. 499 Sléttahraun Falleg talsvert endurnýjuð 77 fm neðri sérhæð í góðu tvíbýli. Nýl. eld- hús, gler, rafmagnstafla o.fl. Sér lóö. Áhv. góð lán 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 833 Kelduhvammur Góð rúmlega 100 fm, 4ra herb. sérhæð í þríbýli. Sérinngangur. Gott útsýni. Verð 8,2 millj. 447 Grænakinn Góð 106 fm efri sérhæð og ris ásamt 32 fm bílskúr í tvíbýli. Húsiö er klætt á tvær hliðar. Verð 8,8 millj. 806 Hólabraut Sérstaklega vönduð og góö 120 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Nýtt rafmagn, eldhús, parket, gluggar, viðgert aö utan, o.fl. Áhv. hagstæð lán 4,5 millj. Verö 9,2 millj. 805 4RA HERB. OG STÆRRA Breiðvangur - Laus strax Góð og snyrtileg 133 fm 5 til 6 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Nýtt baðherb., parket. Verö 8,7 millj. 847 Hringbraut - Með bílskúr Góð 4ra herb. íbúð i litlu fjölbýli, ásamt bílskúr. Róleg- ur og góður staður. Húsið er nýmálað og lítur vel út. Verð 8,6tmillj. 347 Hringbraut - Laus strax Mikið end- urnýjuð miðhæð í nýlega viðgeröu og máluöu þríbýli. Vel staðsett við Flensborg. Áhv. góð lán 3,6 millj. Verð 6,9 millj. 110 3JA HERBERGJA FABÆRT VERÐ Stekkjar- hvammur Gott 220 fm endaraðhús ásamt 24 fm bílskúr. 6 svefnherb. Eign í góðu ástandi að utan sem innan. Frágengin horn- lóð. Ótrúlega hagstætt verð 11,9 millj. 228 Traðarberg Fallegt og rúmgott parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk., alls 205 fm Áhv. gamla húsnstjórnarlánið 3,7 millj. Skipti á minna mögul. Verð 13,9 millj. 783 Krummahólar - Rvík. góó 89 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæð i góðu fjölbýii ásamt stæði í bilskýli. Húsvörður. Suður- svaiir. Áhv. góð lán 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 787 Sléttahraun - Laus strax góó 79 fm 3ja Iwb. íbúð á 1. hæð ( góöu fjöl- býli. Parket. Áhv. góð lán 3,9 millj. Greiðslub. 24 þús á mán. Mögui. að taka góðan bíi upp í hluta kaupverðs. Laus strax Verð 6,5 millj. 210 Suðurvangur Glæsileg endumýjuð 94 fm 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Nýjar innréttingar, tæki o.fl. Áhv. góð lán 4,2 millj. Verð 7,2 millj. 808 Fagrakinn Góð rishæð í þríbýli. 2 svefn- herb. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 40 ára hús- næðislán 1.550 þús. Verð 5,7 millj. 801 Engihjalli - Kóp. Góð 78 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fyftuh. Hús nýl. viðg. og málað aö utan. Ahv. góö lán 3,3 millj. Verð 5.9 millj. 752 Miðvangur - Lækkað verð Góð 66 fm 3ja herbergja endaíbúð í lyftuhúsi. Hús- vörður. öll þjónusta og samgöngur innan seilingar. Áhv. 40 ára byggsj. lán 2,3 millj. Hagstætt verð 5,6 millj. 188 2JA HERBERGJA Skerseyrarvegur - Laus Lítii og fai- leg 48 fm neðri sérhæð ásamt hlutdeild í þvottahúsi. Sér inngangur. Afgirtur og gró- Inn garður. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,8 millj. 828 Sléttahraun - Laus strax góö 50 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góöu fjölbýli. Áhv. 40 ára húsnæðislán 3,0 millj. Verð 5,2 millj. 841 Miðvangur Vönduö og rúmgóð 64 fm íbúð á besta stað í Norðurbænum. Góðar innréttingar og parket. Frábær staösetning og útsýni. Verð 6,0 millj. 796 Selvogsgata Lítil og snyrtileg miðhæð í þríbýli ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Áhv. 1,7 millj. til 40 ára i Byggsj. Verð 4 millj. 830 Hjallabraut-Þjónustuibúð Eldri borgarar. Nýl. falleg 2ja herb. íbúð a 3.hæð. Vandaðar Innréttingar. Parket. Laus strax. Verð 7.4 millj. 831 Sóleyjarhlíð - Glæsileg Giæsiieg fullbúin 79 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fal- legu fjölb. Vandaðar innr., parket og flisar. Áhv. húsbréf 2,9 millj. Verö 8,2 millj. 814 Hraunstígur - Laus strax góö 53 fm 2ja herb. sérhæð í þríbýli. Góð staðsetn. í endagötu. Parket. Áhv. góð lán 2,5 millj. Verð 5,0 millj. 716 -i£ Ingvar - Jónas - Kári &= J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.