Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.08.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. AGÚST 1996 C 7 Q9P ATLANTA '96 Afall að stökkva ein- ungis 7,28 Sólin braust fram úr skýjunum í Atlanta í þann mund sem lang- stökkskeppni tugþrautarkappanna hófst. Hún skein reyndar ekki nema í fáeinar mínútur, skýin tóku völdin á ný, og það dimmdi líka hjá Islands- methafanum. Hann fór 7,28 metra í fyrstu tilraun og lengra komst hann ekki. Gerði ógilt í annarri tilraun er hann steig á plankann og þriðja stökkið mældist ekki nema 5,88 m. Það var löglegt en Jón stökk þó ekki heldur hljóp inn í gryfjuna. Jón Arnar á best 8,00 metra í langstökki, sem er íslandsmet og mátti búast við talsvert lengra stökki. Árangurinn í greininni í gær er því talsvert áfall. I metþrautinni LANGSTOKK 3. Dar O'Brien 1.927 13. Jon Arnar 1.816 í Talence í fyrra stökk hann 7,67 m og hlaut 977 stig en fékk nú einungis 881 stig og datt niður í 13. sæti. Eistinn Erki Nool hef- ur náð bestum árangri í langstökki í sögu tugþrautarinnar, stökk 8,10 m í Götsiz í Austurríki 1995, en hann varð að sætta sig við annað sætið í gær með stökki upp á 7,88 m. Þjóðverjinn Frank Buse- mann, stökk 8,07 sem er persónulegt met - því hann hafði ekki farið nema 7,80 m áður. Fyrir stökkið fékk Bu- semann 1079 stig og fór í efsta sætið. Var sá eini sem var kominn yfir 2000 stig Kúlan aldrei svífid lengra hjá Jóni Henti kúlunni 15,52 metra, sem varáttunda lengsta kastið. Til samanburðar má geta að þegar hann setti íslandsmetið ííyrra kastaði hann kúlunni aðeins 14,30 m Jón Arnar náði besta árangri sín- um í kúluvarpi í tugþrautar- keppni til þessa er hann gerði sér lítið fyrir og henti kúlunni 15,52 metra í gær. Þetta var áttunda lengsta kastið í gær, Jón fékk 822 stig og færðist upp um tvö sæti - upp í það ellefta. Til samanburðar má geta að þegar hann setti ís- landsmetið kúkmni í fyrra 1 A Qft kastaði hann þá 747 stig. Hann hefur hins vegar kastað kúlu lengst 16,37 - á innan- hússmeistaramóti íslands í vetur. Jón byrjaði á því að kasta 15,28 í gær, annað kastið var ógilt og síðan sveif kúlan 15,52 í þriðju og síðustu tilraun. Jón var greinilega ánægður með árangur sinn því hann lyfti höndum fagnandi. Eftir þrjár greinar var Jón Arnar kominn með 2.638 stig og var í ellefta sæti. í metþrautinni í fyrra var hann með sex stigum minna þegar þarna var komið sögu - 2.632. Pékk nú 27 stigum meira fyrir 100 m hlaupið, 96 stigum minna í langstökkinu en 45 stigum meira í kúluvarpi. Kúluvarpskeppnin tafðist um þrjár klukkustundir vegna sér- kennilegrar skipulagningar móts- haldara. Stangarstökkvarar voru að athafna sig á sama stað og tug- þrautarkappaMHHMHMUMÉ lengsta kast hans til þessa var 16,94. Antonio Penalver frá Spáni kastaði 16,91 og Eduard Ham- alainen frá Hvíta-Rússlandi kastaði 16,32, sem einnig er persónulegt met. Hann átti best 16,05. Thomas m máttu þeir því bíða í óratíma. Þeg- ar þeir gátu loksins byrjað vildi ekki betur til en svo að þá byrjaði að rigna, þannig að útlitið var ekk- ert allt of gott. En það kom ekki að sök - a.m.k. ekki fyrir Jón Arn- ar, sem betur fer. Michael Smith frá Kanada kast- aði lengst allra í gær, 16,97 metra, og fékk 911 stig. Kastið var per- sónulegt met Kanadamannsins því Arangur Fyrstu menn í kúluvarpi: 1. MichaelSmith...........16,97 Antonio Penalver......16,91 Eduard Hamalain........16,32 TomasDvorak..........15,82 DanO'Brien..............15,66 ChrisHuffins............15,57 Lev Lobodyn..............15,57 JónArnar..................15,52 Kamil Damasek........15,51 SteveFritz................15,31 2. 3. 4. 5. 6. 9. 10. eftir tvær greinar. Nool fékk aftur á móti 1030 stig fyrir langstökkið, fór úr fimmta í annað sæti með 1970 stig en O'Brien færðist niður í það þriðja. Á best 8,08 (í of miklum vindi) en stökk 7,57 í gær og fékk 952 stig og var því samtals með 1927. Huffins, sem var fyrstur eftir 100 m hlaupið fór niður í fjórða sæti eftir tvær greinar og gamla franska kempan Christian Plaziat komst þá upp í fimmta sæti - stökk 7,82 sem hann fékk 1015 stig fyrir. keppendur 40, og í þessari annarri grein voru þeir komnir langt á eftir tímaáætlun. Þegar keppendur gengu af velli átti þriðja grein, kúluvarpið, löngu að vera byrjuð en bæði var að langstökkið hafði tafist og eins var undankeppni í stangarstökki í fullum gangi við sama enda vallarins og kúluvarpið fór fram þannig að ekki var hægt að byrja hvort sem var. Áður en Jón gekk af velli til hvíld- ar fyrir þriðju grein skellti hann á sig svörtu sólgleraugunum sem hann var með við setningarathöfnina og stikaði síðan einbeittur inn í vallar- húsið. Greinilega staðráðinn í að gera betur í næstu grein. STAÐAN Staðan eftir 2. grein, langstökk: 1. Frank Busemann (Þýskal.)...........2.031 2. Erki Nool (Eistlandi).....................1.970 3. Dan O'Brien (Bandar.)..................1.927 4. Chris Huffins (Bandar.)................1.914 5. Christian Plaziat (Frakkl.)............1.909 6. Tomas Dvorak (Tékkl.).................1.902 7. Steve Fritz (Bandar.)....................1.885 Dirk-Achim Pajonk (Þýskal.)........1.870 Robert Zmelik (Tékkl.).................1.869 Ramil Ganiyev (Uzbekistan).........1.859 Victor Houston (Barbados)...........1.857 Eduard Hámáláinen (Hy-Rússl.)...1.824 13. Jón Arnar Magnússon (Íslandi).....1.816 14. Sebastian Chmara (Póllandi)........1.796 15. LevLobodyn (Úkraínu).................1.792 16. Doug Pirini (N-Sjálandi)...............1.778 9. 10. 11. 12. 1 '"""*".............." "¦...........•|"»"Wi fÆrn^ '9B ' flfll J ¦tgP ¦ Bjr w% '>fp * . 4m- - á ' : Bfl bYl. í. Tjmti wf ^Hbl.^** "í r «* i n i í» l: =^y Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson DAN O'Brlan í keppnl við Frank Busemann, Þúskalandl (1535) og Spánverjann Francisco Benet (1333) í 100 m hlaupi. 3.000 STIG 1. Dan O'Brien 2.757 11. Jón Arnar 2.638 KULUVARP Dvoark kastaði 15,82 og Dan O'Brien 15,66. O'Brien var svolítið frá sínu bestu í fyrstu þremur greinunum, en náði engu að síður fyrsta sætinu í fyrsta skipti í gær eftir kúluvarpið. Var kominn í 2.757 stig. Thomas Dvorak frá Tékklandi var 15 stigum á eftir með 2.742 og Bandaríkjamaðurinn Huffins, sem kastaði 15,57, þriðji með 2.739. 2.000 STIG Undarleg skipulagning KEPPNI í kúluvarpi f tugþraut- inni hófst þremur klukkustund- um siðar en hún átti að gera skv. tímatöflu. Ástæðan var sú að stangarstökkvarar voru í undankeppni við sama enda vall- arins og keppni þeirra tók mun iengri tima en áætlað hafði ver- ið. „Þetta er alveg út í hött. Tíminn sem áætlaður var í stangarstökkið var allt of stutt- ur. Þetta eru ólympiuleikar! Ég hef aldrei kynnst ö ðrum eins vinnubrögðum á stór móti." STAÐAN Staðan eftir 3. grein, kúluvarp: 1. Dan O'Brien...................2.757 2. Tomas Dvorak...............2.742 3. Chris Huffins.................2.739 4. Frank Busemann...........2.735 5. Erki Nool.......................2.699 6. Eduard Hamalainen.......2.695 7. Steve Fritz.....................2.694 8. Christian Plaziat............2.689 9. Michael Smith................2.681 10. Antonio Penalver.............2.657 11. Jón Arnar Magnússon.....2.638 Árangur Fyrstu menn í langstökki: 1. Frank Busemann.......8,07 2. ErkiNool...................7,88 3. Christian Plaziat........7,82 4. SteveFritz.................7,77 4. Sebastian Chmara.....7,75 5. RobertZmelik............7,64 6. RamilGaniyev...........7,61 7. TomasDvorak...........7,60 8. DanO'Brien...............7,57 9. ViktorHouston..........7,53 VitalyKolpakov..........7,53 20. Jón Arnar...................7,28 JÓN Arnar náði sér ekkl á strik í langstökkkeppnlnnl, gerði tvö stökk ógild, Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.