Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.08.1996, Blaðsíða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hitaveita Suðurnesja Miklar f ramkvæmd- ir í undirbúningi við Svartsengi STJÓRN Hitaveitu Suðumesja samþykkti í maí í fyrra, þegar umræður um álversframkvæmdir stóðu sem hæst, að hefja skyldi undirbúning að aukinni rafmagns- framleiðslu. í framhaldi af þessari samþykkt fóru af stað athuganir á því hvort hægt væri að framleiða að minnsta kosti 15-20 MW meira rafmagn í Svartsengi í viðbót við þau 16 MW sem nú eru framleidd. í byrjun þessa árs var gerð gróf kostnaðaráætlun fyrir orkuver sem getur framleitt 20 MW rafmagn og 50 MW hita og hljóðaði hún upp á tvo milljarða króna. í henni er gert ráð fyrir einum 20 MW gufu- hverfli með tilheyrandi búnaði, svo sem gufuþétti, kæliturnum og gas- losurum. Einnig er gert ráð fyrir röra- varmaskiptum, sem geta hitað 220 lítra á sek. frá 60 gráðum Celsíus í 90 gráður Celsíus. Þá er einnig reiknað með að öll lokahitun fyrir orkuverin, þ.e. 400 h'trar/sek. frá 90 gráðum C í 115 gráður C verði í þessu nýja orkuveri, sem kallað er orkuver 5. Nú er unnið að frumhönnun slíks orkuvers hjá Varmaverki hf. en undirbúningur KKS kóðunar er unnin á Verkfræðistofunni Afli og orku, jarðhitavinnsla er hjá Orku- stofnun, stýritækni hjá Rafagna- tækni, háspenna hjá Tera og bygg- ingaverkfræði hjá Verkfræðistofu Suðumesja. Eftir er að ráða arki- tekt. Elsti hluti HS 19 ára gamall Orkuverin í Svartsengi eru, orkuver 1, sem framleiðir 2MW rafafls og 150 lítra/sek af hita- veituvatni. Orkuver 2, framleiðir 225 lítra/sek. af hitaveituvatni. Orkuver 3, framleiðir 6 MW rafafls. Orkuver 4, ormat raforkuverið sem framleiðir samtals 8,4 MW rafafls. Nú í haust eru 19 ár, frá því fyrsta rásin var tekin í notkun. Nú á tímum er allt annar hugsun- arháttur í gangi en fyrir 20 árum. í dag er aðalatriðið nýtni og gæði, en í upphafi var einungis hugsað um að koma í gang nægilega mik- illi framleiðslu með eins litlum til- kostnaði og mögulegt var. Á árunum 1989-1990 var byij- að að ræða allsheijar endurbygg- ingu á orkuveri 1. Skiljustöðin var orðin léleg og augljóst, að auka þyrfti vinnslu úr svokölluðum gufupúðum til að halda þrýsti- lækkun í jarðhitakerfinu í skefjum. Síðsumars 1995 komu upp önnur sjónarmið, vegna hugmynda um álver en með nýju orkuveri má bæta úr ýmsum göllum, sem eru fyrir hendi í orkuverunum núna, svo sem léleg gufunýting á vélum í OVl og OV2, ómöguleg viðhalds- aðstaða í OVl, plötuvarmaskiptar í OV2 dýrir í rekstri og fleira. Kynningar- og mötuneytishús í hönnun Unnið er einnig að hönnun Kynningar- og mötuneytishúss við orkuver HS í Svartsengi og að henni lokinni tekur stjórnin ákvörðun um hvort húsið verði byggt enda liggi þá fyrir kostnað- Morgunblaðið/Kr. Ben. ORKUVER Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi Grindavík er hér tilkomumikið í kvöldsólinni umlukið gufu sem stígur upp af Bláa lóninu. Elsti hluti orkuversins er lengst til hægri á myndinni en Kynningar- og mötuneytishúsið verður staðsett framan við orku- verið á miðri myndinni milli OV 1 og OV2. Fyrirhugað orkuver 5 verður byggt væntanlega fyrir aftan OVl lengst til hægri. aráætlun um bygginguna. Hönn- uðir eru arkitektarnir Gísli Sæ- mundsson og Ragnar Ólafsson en Fjarðargata 17 Sími 565 2790 Fax 565 0790 netfang Ingvarg ©centrum.is Álfatún - Kópv. Mjög vönduð og falleg 80 fm fbúð á efstu hæð í litlu fjðlbýli. Vandaðar innréttingar, parket og flfsar. FRÁBÆR STAÐSETNING NEÐST I FOSSVOGSDALNUM. Verð 7,0 millj. 810 Eigum fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum söluskrár um land allt. Opið virka daga kl. 9-18. EINBYLI, PAR- OG RAÐH. Fjóluhvammur-Tvær íbúðir Glæsilegt 305 fm einbýli, ásamt 50 fm tvö- földum bílskúr. Aukaíbúð á jarðhæð. Vand- aðar innréttingar og gólfefni. Fallegt útsýni. Verö 19,5 millj. 859 Hátún - Álftanes Vel staðsett 139 fm einb. á einni hæð, ásamt 40 fm bílsk. 4 svefn- herb. Áhvíl. byggsj. 5,2 millj. Skipti mögu- leg. Verð 11,9 millj. 733 Miðholt - Tvær íbúðir Nýi. 281 fm einbýli/tvíbýli. Efri hæð 144 fm og 31 fm bíl- skúr. Rúml. tilbúin undir tréverk. Neðri hæð 106 fm fullbúin. Áhv. húsbréf 10,4 millj. Verð 16,7 millj. 854 Strandgata - 2 íbúðir. Taisvert end- urn. 193 fm einbýli/tvíbýli. Hæðin 124 fm Bíl- skúr 29 fm og ca. 40 fm séríbúð. Verð 11,2 millj. 818 Heiðvangur Vorum að fá fallegt einbýli á einni hæð með bílskúr og stórum sólskála. Hús í góðu standi. Arinn. Falleg ræktuð lóð. 848 Lækjarberg Vorum að fá ( einkasölu fal- lega neðri sértiæð í tvíbýli ásamt bllskúr, alls ca. 120 fm. Parket á gólfum. Rólegur og góð- ur staður. Verð 9,5 millj. 878 Skerseyrarvegur Falleg og endurnýjuð efri sérhæð í tvíbýli. Nýleg útihurð, gler og gluggar, eldhúsinnrétting, parket, hiti, raf- magn ofl. Verð 6,4 millj. 863 Hjallabraut Snyrtileg 3ja til 4ra herb. íbúð í nýmáluðu fjölbýli. Er í dag skipulögð með 3 svefnherb. Verð 7 millj. 880 Sóleyjarhlíð - Glæsileg Giæsiieg fullbúin 79 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fal- legu fjölb. Vandaðar innr., parket og flísar. Áhv. húsbréf 2,9 millj. Verð 8,2 millj. 814 Holtsgata - Laus strax Mjög rúm- góð og snyrtileg rishæð í þríbýli. Nýlegt gler og gluggar. LAUS STRAX. Fallegt útsýni. Verð 5,3 millj. 870 Lækjarberg - Með bílskúr Ný rúmg. 3ja herb. neðri sérhæð I tvíbýlisbúsi ásamt bilskúr. Allt sér, þ.m.t. séflóö. íbúð- in afhendist tiibúin undir tréverk, lóð og hús fuilbúið. Verð 8,3 millj. 499 Sléttahraun - Laus strax góö 79 fm 3Ja herb. ibúö á 1. hæð i góðu fjöl- býli. Parket. Áhv. góð lán 3,9 millj. Grelðslub. 24 þús á mán. Mögul. að taka góðan bil upp I hiuta kaupverðs. Laus strax Verö 6,5 mítlj. 210 Stekkjarhvammur Faiiegt raðhús á 2 hæðum ásamt innbyggðum bílskúr, samtals 221 fm. Góðar Innréttingar og gólfefni. Fal- legt útsýni. Verð 13,5 millj. 864 Dofraberg Fallegt og rúmgott 228 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr. Áhv. 40 ára húsnæðislán kr. 3,7 millj. Verð 12,9 millj. 720 Reykjavíkurvegur Gott 96 tm eidra einbýli, kjallari, hæð og ris. Nýl. eldhús, raf- magn, hiti o.fl. Verð 8,5 míllj. 840 % Olduslóð Gott einbýli á 3 hæðum meö SÉRÍBÚÐ á jarðhæð. Gott viðhald. Falleg, skógi vaxin lóð, góð staðsetning, frábært útsýni yfir Hafnarfjörð. Verð 16,5 millj. 874 Hraunbrún Vorum að fá í einkasölu stórt nýlegt timburhús á steyptum kjallara með inn- byggðum bílskúr, alls 239,3 fm. Vandað og vel byggt hús. Sérlega góð staðsetning. Verð 16,5 millj. 879 Fábært verð Stekkjarhvammur Gott 220 fm endaraðhús ásamt 24 fm bílskúr. 6 svefnherb. Eign í góðu ástandi að utan sem innan. Frágengin hornlóö. Ótrúlega hag- stætt verð 11,9 millj. 228 Traðarberg Fallegt og rúmgott parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk., alls 205 fm Áhv. gamia húsnstjórnarlánið 3,7 millj. Skipti á minna mögul. Verð 13,9 millj. 783 SERHÆÐIR Ölduslóð Rúmgóð 80 fm neðri hæð í tví- býli ásamt 35 fm bílskúr. Góður garður með suöurverönd. Verð 7,9 millj. 858 Arnarhraun Vorum að fá í sölu góða efri sérhæð í þríbýli, 136,2 fm. Allt sér. Fallegt út- sýni. Hagstætt verð 9,2 millj. 868 Skúlaskeið 3ja herb. efri hæð með auka- herb. í kjallara, á mjög góðum og rólegum stað. Nýlegar innréttingar, gluggar endurnýj- aðir. Verð 6,2 millj. 867 Kelduhvammur Góð rúmlega 100 fm, 4ra herb. sérhæð í þríbýli. Sérinngangur. Gott útsýni. Verð 8,2 millj. 447 Grænakinn Góð 106 fm efri sérhæð og ris ásamt 32 fm bílskúr í tvíbýli. Húsið er klætt á tvær hliðar. Verð 8,8 millj. 806 Hólabraut Sórstaklega vönduð og góö 120 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Nýtt rafmagn, eldhús, parket, gluggar, viðgert að utan, o.fl. Áhv. hagstæð lán 4,5 millj. Verð 9,2 millj. 805 4RA HERB. OG STÆRRA Álfaskeið Björt og rúmgóð 4-5 herbergja ENDAÍBÚÐ á 2. hæð í góðu fjölbýli, ásamt 24 fm nýl. bílskúr. SKIPTI Á MINNA. Verð 8,2 millj. 412 Breiðvangur - Laus strax góö og snyrtileg 133 fm 5 til 6 herb. íbúð á 2. hasð í fjöl- býli. Nýtt baðherb., parket. Verð 8,7 millj. 847 Hjallabraut Falleg 4ra til 5 herb. íbúð á l.hæð, í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar, parket, flísar. Suðursvalir. Verð 8,5 millj. 93 Hjallabraut Vorum að fá í einkasölu rúm- góða og fallega 3ja til 4ra herb. íbúð í nýmál- uðu fjölbýli. Verð 7,4 millj. 866 Breiðvangur Rúmgóð 5 til 6 herb. íbúð ásamt 43 fm, bílskúr á efstu hæð í góðu fjöl- býli. Frábært útsýni. Verö 9,5 millj. 34 Hringbraut - Með bílskúr góö 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýli, ásamt bílskúr. Rólegur og góður staður. Húsið er nýmálað og lítur vel út. Verð 8,6 millj. 347 Hringbraut - Laus strax Mikið end- urnýjuð miðhæð í nýlega viðgerðu og máluöu þríbýli. Vel staðsett við Flensborg. Áhv. góð lán 3,6 millj. Verð 6,9 millj. 110 3JA HERBERGJA Suðurbraut 3ja herb. íbúð í nýklæddu húsi, ásamt bílskúr. Til afhendingar strax. Gott verð. 5,9 millj. 877 Suðurvangur Glæsileg endumýjuð 94 fm 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Nýjar innréttingar, tæki o.fl. Áhv. góð lán 4,2 millj. Verð 7,2 millj. 808 Fagrakinn Góð rishæð í þríbýli. 2 svefn- herb. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 40 ára hús- næðislán 1.550 þús. Verð 5,7 millj. 801 Miðvangur - Lækkað verð góö 66 fm 3ja herbergja endaíbúö í lyftuhúsi. Hús- vörður. öll þjónusta og samgöngur innan seil- ingar. Áhv. 40 ára byggsj. lán 2,3 millj. Hagstætt verð 5,6 millj. 188 2JA HERBERGJA Álfholt Falleg og björt 66 fm íbúð á 3 hæð í góðu fjölbýli. Góð eldhúsinnrétting, fallegt útsýni, stórar suðursvalir. Verð 5,9 millj. 865 Skerseyrarvegur - Laus utii og fai- leg 48 fm neðri sérhæð ásamt hlutdeild í þvottahúsi. Sér inngangur. Afgirtur og gró- inn garður. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,8 millj. 828 Dofraberg Rúmgóð 2ja herb. íbúð í ný- legu fjölbýli. Parket á gólfum. Verð 6,2 millj. 875 Sléttahraun - Laus strax góö 50 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 40 ára húsnæðislán 3,0 millj. Verö 5,2 millj. 841 Miðvangur Vönduð og rúmgóð 64 fm íbúð á besta stað í Norðurbænum. Góðar innréttingar og parket. Frábær staðsetning og útsýni. Verð 6,0 millj. 796 Hjallabraut-Þjónustufbúð Eldri borgarar. Nýl. falleg 2ja herb. íbúð á 3.hæö. Vandaðar innréttingar. Parket. Laus strax. Verð 7,4 mlllj. 831 Hraunstígur - Laus strax góö 53 fm 2ja herb. sérhæð í þríbýli. Góð staðsetn. í endagötu. Parket. Áhv. góð lán 2,5 millj. Verð 5,0 millj. 716 húsið hefur tekið nokkrum breyt- ingum frá verðlaunatillögu arki- tektanna, en þó ekki stórvægiieg- um, og er nú 1100 fermetrar að grunnfleti. Mestu munar um tæknirými í kjallara, sem var ófull- nægjandi samkvæmt verðlaunatil- lögunni, svo og nokkur stækkun á eldhúskjarna. Verkfræðistofa Suðurnesja í Keflavík annast hönnun burðaþols og lagna, annarra en raflagna en hönnun þeirra annast Rafmiðstöð- in í Keflavík. Fleiri hönnuðir munu koma að þessu síðar. Framtíðaruppbygging við Bláa lónið Tillögur að framtíðaruppbygg- ingu við Bláa lónið á nýjum stað í hrauninu þar sem lónið hefur breitt úr sér á liðnum árum, voru kynntar í stjórn Bláa lónsins í vetur. Frumhönnun liggur fyrir og er áætlaður kostnaður 650-700 milljónir króna við fyrstu tvo áfangana af þremur. Þeir eru meðferðaraðstaða fyrir sjúklinga og vatnsgarður með veitingaað- stöðu, þar sem hægt verður að dvelja daglangt, auk ráðstefnu- aðstöðu. Þriðji áfanginn er mikil hótelbygging, sem reist verður síð- ar. Vegagerðin hefur unnið að lagningu nýs vegar að nýja bygg- ingasvæðinu í hrauninu undan- farna mánuði og er hann á loka- stigi. M Ingvar - Jónas - Kári á§= J TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.