Morgunblaðið - 10.09.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.09.1996, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 C 27 J I 1 I i j i I j I i : i < i i i ; i i i J Morgunblaðið/Júlíus HJÁ Eignamiðluninni er nú til sölu 8.500 ferm. lóð við Köllunarklettsveg. Þessi lóð hentar vel fyrir iðnaðarhús, heildverzlanir, lagerhúsnæði og fleira af því tagi. Lóðin er í iðnaðarhverfi og stutt frá höfninni og umferðaræðum í kring. Ásett verð er 29 millj. kr. SÍF-skemmurnar svonefndu við Keilugranda 1 eru nú til sölu hjá Eignamiðluninni. Þetta er 4900 ferm. bygging, sem skiptist í þrjár aðaleiningar, en þær eru nánast einn geimur hið innra. Góð bílastæði og gámapláss fylgja. í mestum hluta byggingarinnar er 5,7 metra lofthæð, en í hluta hennar er milliloft, sem nýtt er m. a. fyrir skrifstofur og kaffistofur. Ásett verð er 95 millj. kr. og boðið upp á hagstæð greiðslukjör. af þeim eignum, sem henta þeim. — Góð eign er stundum lengi í sölu, en síðan koma tveir eða þrír kaup- endur sama daginn með tilboð, seg- ir hann. — Það er eins og augu þeirra allra hafi opnast á sama tíma fyrir þeim möguleikum, sem eignin býður upp á. — Sala á fasteignum er í eðli sínu hraðvirk starfsemi, heldur Sverrir áfram. — Það er ekki svo, að safnað sé tilboðum í margar vik- ur og afstaða tekin til þeirra eftir einhvern tiltekinn tíma. Tilboð get- ur komið skyndilega og stendur oft ekki nema tvo til þrjá daga, jafnvel bara einn dag. Það þarf því að taka afstöðu til þess á mjög stuttum tíma. Ég er því undrandi yfir því, þeg- ar opinberir aðilar eða stofnanir auglýsa sjálfar fasteignir til sölu. Þar er óskað eftir tilboðum en beð- ið með að ganga frá sölu. Að mínu mati er það vænlegra að setja þess- ar eignir í hendur fasteignasalanna, en þeir þekkja markaðinn. Þar að auki er það mjög sérhæfð starfsemi að selja fasteignir. Við Brautarholt 20 er Eignamiðl- unin með þekkt hús í sölu, en þar var áður “Þórskaffi" til húsa. Nú- verandi eigandi er Rekstrarfélagið hf. Ásett verð er 95 miltj. kr., en húsið er fjórar hæðir og selst annað hvort í einu lagi eða í hlutum. Fyrsta hæðin er stærst. Þar eru meðal annars þrír barir, setustofa og stórt diskótek með tilheyrandi búnaði. Önnur hæðin tengist 1. hæðinni með bogadregnum stiga og skipist í stórt eldhús, stóran danssal og bari. Þriðja hæðin var fyrir nokkrum árum fullinnréttuð sem veitingasal- ur og skemmtistaður. Þar eru tveir góðir salir, tveir- þrír barir, hljóm- kerfi að hluta og vönduð lýsing með ýmiss konar kösturum. Þetta er fullinnréttaður staður, sem kæmi til greina, að selja sér. Fjórða hæðin er einnig fullinn- réttuð sem samkomusalur og veizlusalur og skipist m. a. í eld- hús, bari, tvo sali og setustofur með básum. Inn af þessu aðalrými er síðan pláss, sem skiptist í 4-5 skrif- stofuherbergi eða þjónusturými. Til greina kemur að selja þessa hæð sérstaklega. — Sala á jafn veigamiklum eign- um sem þessari á sér ávallt nokk- urn aðdraganda, segir Sverrir. — Hún hefur auðvitað verið notuð fyrir sérhæfða starfsemi, en gæti einnig hentað vel fyrir aðra starf- semi. Offramboð borgar sig ekki Sverrir víkur síðan að atvinnu- húsamarkaðnum í heild og segir: — Það er búið að byggja mikið af stór- byggingum. Nú tel ég, að tími sé kominn til þess að staldra við og gæta þess, að ekki verði byggt of mikið. Fjárfestingar í verzlunar- byggingum eins og Kringlunni og Borgarkringlunni hafa verið geysi- miklar. í Hafnarfirði er búið að byggja stóra verzlunarmiðstöð og undirbúningur er í gangi fyrir stór- ar verzlunarbyggingar í Kópavogi. En hve mikil er þörfin? Það gild- ir einu, hve mikið er byggt af verzl- unar- og skrifstofuhúsnæði í Reykjavík og bæjarfélögunum í kring. Ekki þýðir að gera ráð fyrir neinni aukningu að marki í neyzlu á þessu svæði. Að sjálfsögðu verður einhver fólksfjölgun, en sú fjölgun þarf að verða töluverð til þess að standa undir mikilli aukningu í framboði á slíku húsnæði. Ég sé fyrir mér nokkra aukningu í eftirspurn eftir verzlunar- og skrif- stofuhúsnæði. Sú hætta gæti samt aftur skapazt, að of mikið framboð verði á slíku húsnæði og að þá yrði verðfall. Bygging á nýju húsnæði af þessu tagi hefur samt verið nokk- uð í hófi síðustu misserin og búið er að selja og taka í notkun mjög mikið af öllu því húsnæði, sem í boði var fyrir fimm árum og tiltölu- lega lítið af því eftir. Það má því segja, að nú sé jafnvægi milli fram- boðs og eftirspurnar á atvinnuhús- næði. Þess ber þó að gæta, að það er ekkert óeðlilegt við, að hvetju sinni séu tugþúsundir fermetra af at- vinnuhúsnæði lausir og til sölu. Það er til það mikið af atvinnuhúsnæði, nýju og gömlu, að í rauninni er afar eðlilegt, að ákveðinn hundraðs- hluti af því sé að jafnaði laus og til sölu eða leigu. — Það kann hins vegar að verða meiri þörf, þegar fram í sækir, fyr- ir mjög sérhæft húsnæði, segir Sverrir Kristinsson fasteignasali að lokum. — Nú er mikið rætt um ýmiss konar ný fyrirtæki í landinu og þá má gera ráð fyrir, að þörf verði fyrir ýmsar mjög sérhæfðar byggingar fyrir stóriðjuver o. fl. Slíkar byggingar þarf að hanna sérstaklega miðað við þá starfsemi, sem þar verður rekin. Þær þarf því að byggja frá grunni, þar sem þær eru ekki fyrir hendi í landinu. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN tf Félag Fasteignasala CiARfil IR S.56Z-1200 562-1201 Skipholti 5 2ja herb. Ægisíða. 2ja-3ja herb. rúmg. falleg ib. I kj. Sérinng. Háteigsvegur. 2ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. Herb. I kj. Laus. Verð 5,1 millj. Furugrund. 2ja herb. 59,6 fm falleg íd. á 1. hæð í lítilli blokk. Mjög stórar suður-sólbaðssvalir. Rólegur staður. íb. jafnt fyrir yngra sem eldra fólk. Verð 5,3 millj. Seljaland. 2ja herb. 46,2 fm góö íb. á jarðh. á þessum eftirsótta stað. Verð 4,6 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Nýl. falleg 2ja herb. 57,4 fm íb. á 3. hæð. Stórar suð- ursv. Gott útsýni. 25,9 fm bílsk. Verð 6,7 millj. Kleppsvegur. 2ja herb. góö íb. á l. hæð í blokk. Laus 1. ágúst. Verð 5,3 m. Sléttahraun. 2ja herb. rúmg. Ib. á 3. hæð. Þvherb. innaf eldh. Laus. V. 5,2 m. Hraunbær. 2ja herb. 54 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Góð íb. í viðg. húsi. V. 5,1 millj. Áhv. 2,4 m. bygg- sj. Laus. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur 50 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. Verð 4,9 millj.________________________ Mávahlíð. 2ja herb. 71,8 fm góð kjíb. í fjórbhúsi. íb. er laus. Verö 5,2 millj. Austurströnd. 2ja herb. 51,5 fm ib. Góð íb. Fallegt útsýni. Bilastæði f bíl- geymslu. Nýmáluð, ný teppi. Verð 5,7 millj. Frakkastígur. 2ja herb. nýi. goð íb. á 1. hæð. Stæði I bílgeymslu fylglr. Verð 5,3 millj. Hringbraut. 2ja herb. 53 fm nýl., fallega ínnr. íb. á efstu hæð. Stórar sval- ir. Bilastæði í bílgeymslu fylgir. Verð 5,4 millj. Keilugrandi. 2ja herb. 51,4 fm íb. á jarðh. Sérgaröur. Bllastæði i bilahúsi. Verð 5,5 millj. Smárabarö - Hf. 2ja herb. snotur nýl. 53,5 fm íb. með sérinng. Laus. Verð 4,9 millj. Húsbr. 2,7 mlllj. Næfurás. Mjög stór 2ja herb. ib. á jarðh. í blokk. Sérstök íb. Verð 5,9 millj. Engjasel. 2ja-3ja herb. 62 fm íb. á efstu hæð. Bllastæði I bíigeymslu. Verð 5,5 millj. 3ja herb. Rauðás. 3ja herb. 80,4 fm ib. á 3. hæð, efstu. Bílskúrsplata. Góð íbúð. Verð 6,9 millj. GarðhÚS. 3ja-4ra herb. 99,1 fm endaíb. á 2. hæð. Góð ibúð. Þvottaherb. í íb. Ath. áhv. byggsj. 5,3 millj. Þinghólsbraut - Kóp. tii sölu stórglæsil. 3ja herb. 95 fm íb. á neðri hæð í þríbýli. Ib. er ný og ónotuð með mjög fallegum innr. Þvottaherb. í íb. Sérinng. og hiti. Verð 8,2 millj. Rauöarárstígur. 3ja hem. rúmg. falleg nýl. íb. á 2. hæð. Laus. Stæði f bflg. Verö 8,5 millj. Njálsgata. 3ja herb. 63,6 fm kjíb. Samþ. íb. Laus strax. Verð 4,6 millj. 4ra-5 herb. Grettisgata. 4ra herb. rúmg. Ib. á 4. hæö. Nýl. eldhús. Parket. Laus. Kvisthagi. Vorum að fá I einkasölu sérh. á þessum eftirsótta stað. ib. er tvær saml. stofur, 3 herb., sjónvarpshol, eldh., bað og þvottaherb. Góð íb. Skiptí á 3ja-4ra herb. ib. mðgul.____ Ovenjuleg risíbúð. 4ra-5 herb. 124 fm björt og góð risíb. miðsv. í borginni. Ný glæsil. eldh- innr. Ef þú ert að leita að svolítið öðruvísi íb. skoðaðu þá þessa. Verð 7,9 millj. Áhv. 4,8 millj. Leifsgata. 4ra herb. 115,5 fm endaib. á 3. hæð í góðu steinhúsi. Ib. er 2 samliggjandi góðar stofur, 2 rúmg. svefnherb., eldh., bað o.ft. Suðursv. Nýl þak. Verð 7,5 millj. Háaleitisbraut - 4ra-5 herb. 112 fm íb. á 1. hæð í blokk. Mjög góð Ib. á ettirsóttum stað. Nýl. parket. Góð blokk. Bíl- skúr fylgir. Laus. Verð 8,8 millj. Hringbraut. 3ja herb. 69,6 fm íb. á 2. hæð f steinh. Verð 4,9 milij. Skaftahlíð. 3ja herb. 64,5 fm kjlb. I góðu húsi. Sérinng. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,9 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. 75,1 fm mjög góð Ib. á 3. hæð. Þvherb. i Ib. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Verð 5,9 mlllj. Engjasel 3ja herb. 85.6 fm Ib. á 1. hæb. Mjóg snyrtileg íb. Gott sklpulag. Verö 6,2 millj. Eyjabakki 3ja herb. 79,6 fm, enda- íb. á 1. hæð í blokk. Parket, góð Ib. Áhv. húsbr. 3,2 m. V. 6,5 m. FífUSel. 4ra herb. 96,5 fm ib. á 2. hæð. Góð ib. I góðu húsi. Verð 6,9 millj. Lyngbrekka. 4ra herb. 110,6 fm íb. á jarðh. í þríbýll. Góð íb. Laus. Verð 7,5 millj.__________________ Ljósheimar. 3ja-4ra herb. góð ib. (lyftuhúsi. Gott aðgengi fyr- ir fatlaða. Engjasel. 4ra herb. 102,4 fm enda- íb. á 3. hæð. Stæði I bflahúsi. Verð 7,5 millj. Bæjarholt. Ný 4ra herb. 96,5 fm endaíb. til afh. strax. Verð 8,6 millj. Skúlagata. Endaíb. á 2. hæð 130 fm. Ib. er tilb. tll Innr. Glæsil. íb. Stæði I bllageymslu. Til afh. strax. Vesturhús. 4ra herb. neðri hæð í tvibýlish. Bílsk. Góð lán. Verð 8,5 millj. Rauðarárstígur. 4ra herb. 95,6 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvottaherb. I íb. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Mjög gott byggsjlán 4,5 millj. Verð 8,9 millj. Álfheimar. 4ra herb. Ib. á 2. hæð. Nýl. eldh. og parket. 2 ib. á hæð. Verð 6,7 millj. Stelkshólar. 5 herb. 104,2 fm íb. á 3. hæð (efstu) i blokk. 4 svefnh. Gott út- sýni. Suöursv. Bílskúr fylgir. V. 8,1 m. Hjallabraut - Hf. Endaib. 139,6 fm á 1. hæð. Góð íb. Þvherb. I fb. 4 svefnherb. Verð 8,9 millj. Raðhús - einbýlishús Unufell. Raöhús, ein hæð, gott hús, m.a. nýtt eldh., bílskúr. Ath. skipti mögul. Hagstætt verð. Heiðnaberg. Vorum að fá í einka- sölu gullfallegt raðhús 172,5 fm með bflsk. Á hæðinni eru stofur, eldh., snyrt- ing, forstofa og þvottaherb. Á efri hæð eru 2 svetnherb., (geta verið 3), sjón- varpshol og baðherb. Fallegur garður. Verð 12,3 millj. Viðarrimi - einb. Hötum i söiu einlyft einb. 156.8 fm Ib. og 27 fm bíl- skúr. Húsið selst fokh., frág. utan og fulleinangraö til afh. strax. Mjög góó teikn. Verð 9,5 millj. Klukkuberg - Hf. Nýl. mjög fal- legt parh. 258,4 fm með innb. bllsk. 4 góð svefnherb., stofur, sjónvarpsherb. o.fl. Mikið útsýni. Verð 15 millj. Tunguvegur Hf. Einbhús, steinhús 91,4 fm á fallegum staö. V. 8,5 m. Lindasmári - Kóp. Raðh., hæð og ris 175,5 fm m. innb. bílsk. Selst tiib. til innr. Til afh. strax. V. 10,8 m. Brekkubyggð r Gb. Endaraðh., 2ja herb. 75 fm íb. íb. er tvær saml. stofur (mætti skipta i stofu + herb.), svefn- herb., eldh., baðherb., þvottaherb. og forstofa. Fallegt, vandað vel um gengið hús á sérl. róiegum stað. Verð 7,7 millj. Kári Fanndal GuAbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali, Axel Kristjánsson hrl. Mikil sala - vantar allar stærðir eigna á skrá SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN If Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.