Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 E 5 „Spítalabaðherbergi“ að vera, einnig er gott að þau geti stundum boðið félaga að setj- ast við borðið. Barnaborð Nauðsynlegt er að smíða einnig borð fyrir börnin til að vinna við, teikna, lita, hnoða leir og svo fram- vegis, auk þess verða þau að fá leyfi til að leggja á sitt eigið borð og borða við það þegar þau vilja. Efni í barnaborð: 1 borðplata, lengd 600 mm X breidd 450 mm X þykkt 22 mm 4 fætur, lengd 500 mm X 34 mm X 34 mm 2 þverstykki, lengd 530 mm X b. 60 mm X þ. 22 mm og 2 þverstykki, lengd 380 mm X b. 60 mm X þ. 22 mm. Hér er reiknað með að þver- stykkin verði töppuð inn í fæturna með 20 mm löngum töppum á hvorum enda. Þá þarf að fræsa ílöng göt í efri enda fótanna fyrir þessa tappa á þverstykkjunum. Götin mega ekki ná ofar en svo í fótunum að eftir verði 12 mm upp að endanum á hverjum fæti. Alla hluta borðsins þarf að hefla og pússa vel, áður en borðið verður sett saman. Ef það sýnist fallegra má hefla af innhliðum fótanna, svo að þeir mjókki niður og verði 20 mm í þvermál að neðan. Heflið ekki af öllum hliðum fótanna, held- ur aðeins af innhliðunum. Fyrst skal líma saman styttri þverstykkin í fæturna fjóra og svo lengri þverstykkin. Gætið þess að úthliðar fótanna verði hornréttar við þverstykkin þegar þau eru límd föst. Borðplötuna þarf einnig að hefla og pússa vel og einnig þarf að rúnna vel horn og brúnir á plöt- unni. Plötuna má festa neðan frá með borðvinklum. Málmur Kertastjakar eru í raun og veru vel fallnir til jólagjafa. Það heyrir jólum til að kveikt sé á kertum. Því miður er viður ekki vel kjörinn til þess að nota í kertastjaka. Kert- in geta brunnið alveg niður, ef ekki er að gáð og þá kviknar í stjakanum og getur valdið elds- voða. Æskilegt er auðvitað að búa til kertastjaka úr málmi eða leir eða jafnvel úr iitlum steinum sem við getum safnað á göngu okkar úti. Mjúka steina, eins og margar hrauntegundir, er auðvelt að bora með venjulegum steinborum. Það verða þó að vera hæfilega gildir borar fyrir venjuleg kerti, 20-21 mm. Eir, messing, ál og tin getur verið viðráðanlegt efni í kerta- stjaka. Þá er bara að finna sér viðráðanlegt form. Á ég þá við útlit stjakans, vel má hugsa sér að undir pípunni sem heldur kert- inu sé plata sem pípan er annað- hvort lóðuð á eða hnoðuð föst. Undir plötuna þarf fót, því platan getur hitnað vel er kertið brennur niður. Fóturinn getur verið úr viði, málmi eða steini. Ef stjakinn er smíðaður úr áii, þá er ekki hægt að lóða hann saman heldur þarf að hnoða hann eða skrúfa saman. Yfirborðsmeðferð þeirra málma sem ég nefndi verður sennilega heppilegust við að málmurinn sé pússaður með fínum vatnsslípi- pappír. Vel má líka hamra yfir- borðið alveg eða að hluta til, t.d. brúnirnar. Eir og messing má svo fægja vel með slípimassa og fægi- legi, en álið fær fallegri áferð ef það er pússað yfir með fínum vír- bursta, í vél. Hengiskraut Hengiskraut nefndi ég einnig í síðustu smiðjugrein. Vel má hugsa sér að búa til gorma, spírala úr fægðum vír. Það er gert með því að finna sér hæfilega gildan tein eða sívalan blýant. Hæfilegur gild- leiki er 8-10 mm í þvermál. Mjúk- um vírnum er þéttvafið utan um teininn, bútað niður í þær lengdir sem óskað er. Vírendana þarf að sverfa aðeins með fínni þjöl og beygja síðan lykkjur á endana svo að hengja megi þá á jólatré. Ef ætlunin er að nota gorminn í eyrnalokka eða hálsmen, þá þarf að velja gildleikann í samræmi við þær óskir og hafa endalykkjurnar minni. í hálsmen má hengja skrautið á leðurreim. Þá má búa til ýmis skonar dýra- myndir úr vír sem nota má til skrauts. Hús og kirkjur Ég nefndi einnig bylgjupappa sem ágætt efni í lítil hús. Nota má dúkahnífa til þess að skera pappann til og til þess að skera út glugga. Einnig má nota útsög- unarboga við það verk. Þegar búið er að sníða til húsið og líma það saman veltur mikið á að málning- arvinnan takist vel. Þar á ég við veggi, glugga, dyr pg lista umhverfis dyr og glugga. I gluggapósta er hægt að nota granna trélista. Langar eldspýtur eru líka tilvaldar í gluggapósta, þ.e. arineldspýtur. Þær má einnig líma í kringum gluggana í stað list- anna. ÞETTA baðherbergi er „innblás- ið“ af sjúkrahúsabaðherbergjum. Hér er ekkert sem truflar, allt ónauðsynlegt er víðs fjarri. Það eina sem ekki er naglfast eru skáparnir sem eru úr málmi. Veggurinn á bak við vaskana er gerður úr gagnsæjum glerflísum. ! ODAL Jón Þ. Ingimundarson, sölum. Svanur Jónatansson, sölum. Höröur Hrafndal, sölumaður. Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri. Eyrún Helgadóttir ritari. Gísli Maack, löggiltur fasteignasali. FASTEIGNASALA S u ð u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin' Opið virka daga kl. 9 -18. Laugardaga 11 -13. http://www.islandia.is/odal Frfulind 5 -11 - Kópavogi - gott verð -3ja-5.íb. Stórglæsilegar 3ja-5 herb. íbúðir á þessum frábæra stað. íb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. Verð frá 7,7 millj. Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg íb. á tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,7 millj. Nýlendugata 22 - sú fyrsta af fjórum íb. Stórglæsileg 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýendurbyggðu húsi á þess- um fráþæra stað. íbúðin er öll endurn., þ.e. gluggar, gler, rafmagn og píþulögn. íbúðin er í dag tilb. til afh. fullmáluð með heinlætis- tækjum á baði, fallegum eldri hurðum og teppum og gólfum, en að öðru leyti tilb. til innr. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Fiskakvísl. Gulltalleg 4ra herb. endaíb. 110 fm á tveimur hæðum. Fal- legar innr. Tvennar svalir. Glæsil. út- sýni. Hagst. lán áhv. V. 9,2 millj. Einbýli - raðhús FANNAFOLD. stórgi. raðh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. alls 184 fm. 4 svefnherb. Sérsm. innr. Parket, flísar. Sól- stofa. Sér lóð m. palli. Eign I algj. sérfl. Verð 13,9 millj. Fannafold. Sérl. vandað einbh. á 1 hæð. 177 fm ásamt 31 fm innb. bllsk. Sérsm. innr. 4 rúmg. svefnherb. Góðar stofur. Eign í sérfl. Verð 16,5 millj. Reynigrund. Gott og vei staðsett raðhús á tveimur hæðum. Alls 127 fm. Fal- leg ræktuð lóð. Verð 10,3 millj. Hraunbær. Fallegt parhús á einni hæð 135 fm ásamt 21 fm bilsk. 4 svefnherb., sjónvhol og rúmg. stofa. Verð 11,4 millj. Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau-par- ket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú að- eins 13,9 millj. Hjallabrekka - Kóp. Giæsii. end- urn. einbhús 137 fm á einni hæð á fráb. stað. Allt nýtt í húsinu, þ.á.m. þak, rafm. og hluti af pípulögn. 4 svefnh. Áhv. 4,5 millj. Verð 11,8 millj. Álfhólsvegur - Kóp. V. 10,8 m. Logafold V. 15,2 m. Baughús V. 12,0 m. Hæðir Höfum kaupendur að hæð- um I Vesturbæ, Hlíðum, Teigum og Vogum. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsit. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. Hraunbær - laus. Falleg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn- herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul. á minni eign. Fífusel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði í bllageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv. hagst. lán 6,2 millj. Verð 8,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn af eldhúsi. Suðursv. Eign I góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 7,3 m. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. í íb. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Hraunbær. Falleg og rúmg. 5 herb. endaíb. 125 fm á 3. hæð (2. hæð). 4 svefnherb., sjónvarpshol, ný eldhinnr. Sérþvhús í íb. Áhv. 4 millj. Verð 7,9 millj. Lítið sérbýli - Njálsgata. Glæsil. sérbýli á tveimur hæðum alls 85 fm. Húsið er allt nýuppg. að utan sem innan. Suðurlóð. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. Rífandi sala - rífandi sala Bráðvantar eignir Ekkert skoðunargjald Hraunbær. Góð 4ra herb. ib. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. pvhús í íb. Verð 6,9 millj. Karfavogur. Góð 3ja herb. kjíb. I tví- býli, 80 fm m. sérinng. Fallegur garður. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Barmahlíð V. 8,5 m. 4ra-5 herb. Dalaland. Sérl. falleg og rúmg. 4ra herb. íb. 120 fm ásamt bílsk. Nýl. eldh., stórar suðursv. Eign I góðu ástandi. Ahv. 1,0 millj. Verð 10,9 millj. Laugarnes. Mjög falleg 5 herb. endaib. 118 fm á 3. hæð. 4 góð svefnherb. Parket. Fallegt útsýni. Hús mál. f. 3 árum. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 5- 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 182 fm ásamt stæði I btlgeymslu. Þvottah. I íb. Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,7 millj. FiÚðasel. Mjög falleg 4ra herb. enda- íb. 101 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. i sameign. Parket á gólfum. Sérþvhús. Verð 7,5 mlllj. Hraunbær. Góð 4ra herb. Ib. á 2. hæð. Sérþvhús í Ib. Skipti mögul. á 2-3 herb. íb I Árbæ. Lyngmóar - Gb. verð 9,3 m. Ugluhólar. Mjög falleg 4ra herb. endalb. 90 fm á 3. hæð. Parket, fallegar innr. Bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,1 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. 99 fm á 2. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsið nýmálað. Verð 7,2 millj. Frostafold V. 10,7 m. Rauðás V. 7,7 m. Álfhólsvegur V. 6,9 m. Blikahólar V. 8,9 m. Vallarás V. 6,9 m. Fífulind - Kóp. Stórgl. ný 86 fm endaib. á 2. hæð. Ib. er tilb. til afh. full- frág. án gólfefna. Verð 7,7 millj. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 4ra herb. ný Ib. 116 fm á jarðh. ásamt stæði í bílageymslu. Allt sér. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð 11 millj. Alfaheiði - Kóp. Stórglæsll. 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð I litlu tjölb. Glæsil. innr. Merbau-parket. Áhv. Byggsj. rfk. 5,0 millj. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endafb. á 2. hæð ásamt aukaherb. I risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. Vesturberg - bsj. 3,5 millj. Fai- leg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,7 millj. Hraunbær V. 6,4 m. Dvergabakki V. 6,7 m. Lyngmóar V. 7,9 m. Leirutangi - Mos. V. 8,3 m. Laugarnesvegur V. 5,9 m. Frostafold. Stórgl. 3ja herb. ib. 91 fm. 6 fm geymsla. Glæsil. innr. Parket. Stórar suðursv. Glaesil. útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,6 millj. Jörfabakki. Falleg og björt 3ja herb. horníb. 70 fm á 3. hæð. Hús nýl. viðgert. Sameign nýstands. Verð 5,7 millj. Krummahólar 10. Sérl. falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð. Sérþvhús í íb. Sérinng. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 5,9 millj. Lyklar á skrifst. Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,5 m. Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, alls ca 120 fm ásamt stæði I bílageymslu. 2 svefnh. Mögui. á þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Verðlauna- lóð. Verð 7,9 millj. Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bílsk. Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign í topp- standi innan sem utan. Verð 7,9 millj. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai- leg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Gerðhamrar. Guittaiieg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. Álfhólsvegur - Kóp. Glæsil. 3ja herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg 3ja herb. fb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30 fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verð 7,8 millj. Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97 fm á 1. hæð I nýju húsi. íb. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv. ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. í nýviðg. húsi. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Hverfisgata. Stórglæsil. 2ja herb. risíb. 72 fm nettó. Ib. er öll sem ný. Fal- legar nýl. innr. Góð tæki. Merbau park- et. Eign í algjörum sérflokki. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Bergstaðastræti. góö 3ja herb. risíb. á góðum stað við Bergstaðastræti. 2 svefnherb. Útsýni. Geymsluskúr. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,5 millj. Lækjasmári. Sérl. falleg 3ja herb. íb. 101 fm á jarðhæð. Rúmg. herb. Sérsuður- verönd. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,6 millj. Hrísmóar. Gullfalleg 3ja-4ra herb. Ib. á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2 svefnh. Mögul. á 3. Parket. Fallegar innr. Áhv. 3,1 millj. Verð 8,8 millj. Hrísrimi. Stórgl. 2ja herb. íb. 65 fm á 1. hæð. Sérsmíðaðar innr. Parket. Flísar. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 7 millj. Grbyrði 26 þús. á mán. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 55 fm á jarðh. Húsið er klætt að utan. Verð 4,9 millj. Víkurás. 2ja herb. Ib. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Lækjasmári - Kóp. Guiifaiieg ib. 76 fm ó jarðh. Sérlega vandað tréverk I íb. Sérlóð. Ahv. 3,8 millj. Verð 7,5 millj. Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. íb. 58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj. Hrísateigur. Góð 55 fm 2ja herb. íb. Lltið niðurgrafin. Björt og falleg eign. Fal- legar innr. Verð 4,8 millj. Hrísrimi V. 7,1 m. Jöklafold V. 5,9 m. Dúfnahólar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð I 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.