Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 E 7
Tsurumi
skólp- og
grunnvatnsdælur
Mikið úrval
Gott verð
Skútuvogi 12a, 104 Rvík., s. 581 2530
Vel hannaður
stóll
ÞESSI stóll, sem er í hinum vin-
sæla „einfalda stíl“ er hannaður
af Anders Heger og er úr hörð-
um viði og stáli. Hann virðist
vera jafn þægilegur og hann er
einfaldur.
Sér-
kennileg-
ur gólf-
lampi
ÞESSI gólf-
lampi gengur
undir nafninu
Morning Glory.
Hann er 2,3 m
á hæð og er
seldur í Þýska-
landi
FASTEICIHAMIDSTÖÐIIH P JÍSg'
J^5sett1958 SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005 LE™
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
Opið virka daga 9-12
og 13-18.
Athugið!
Á söluskrá FM er
mikill fjöldi sumar-
húsa, bújarða og ann-
arra eigna úti á landi.
Fáið senda söluskrá.
Einbýlishús
HVERFISGATA
Um er að ræða 5 herb. íb. á efstu hæð í góðu
húsi. íb. er um 130 fm með góðu eldhúsi og
baðherb. íb. með mikla möguleika. 5363
4ra herb. og sfærri
SKOGARAS-UTSYNI
Vorum að fá í sölu glæsil. 137 fm íb. ásamt
25 fm bílsk. 5 svefnherb. Sérþvottahús.
Góðar innr. Suðvestursv. Mögul. skipti á
stærri eða minni eign. 4154
VESTURBERG
4ra-5 herb. íb. í Irtlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm
3 góð svefnh., öll með skápum. Rúmg. og
björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111
ENGJASEL
Til sölu 4ra herb. 101 fm ib. á 2. hæð. Ib.
skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol
eða sjónvarpsrými og 3 svefnherb. Þvhús
[ íb. Stæði i bílskýli. Áhv. byggsj. kr. 2,6
m. Verð aðeins 6,7 m. 3645
Raðhús - Parhús
HAMARSBRAUT-HAFNARF.
Fallegt einbýlishús í gamla bænum. Timb-
urhús, hæð og ris. A hæðinni er eldhús,
stofa og borðstofa, uppi eru 3 svefnherb.
og baðherb. Húsið er mikið endurnýjað
m.a. klæðning að utan, innréttingar og lóð-
in. Á lóðinni eru sökklar fyrir bílskúr. Lyklar
á skrifst. Laus strax. 7704
SMÁRARIMI
Mjög fallegt timburhús á einni hæð með
innb. bílskúr, stærð samt. 192 fm. Húsið er
vandað á allan hátt m.a. klætt með 34 mm
bjálkaklæðningu. 5 svefnherb. Frág. lóð.
120 fm verönd. Hellulögð stétt með hita-
lögn. Glæsilegt útsýni. Akv. 5,0 m. húsbr.
Skipti vel möguleg á minni íbúð. 7071
LYNGBREKKA
Mjög góð neðri sérhæð ásamt stórum bíl-
skúr í tvíbýlishúsi. íbúðin er 91 fm mikið
endurnýjuð m.a nýtt gler og hitalögn. Park-
et. 35 fm bílskúr. Möguleg skipti á minni
íbúð í Kópavogi. 5392
KIRKJUTEIGUR
Falleg sérhæð á eftirsóttum stað, íbúðin er
117 fm ásamt rúmg. bílskúr. 3 svefnherb.
og tvær saml. stofur. Mikið endurnýjuð.
5390
FÁLKAGATA
Óvenju glæsil. íbúð á 2. hæð í nýl. litlu fjölb.
Stærð 101 fm, 2 svefnh. stórt hol, bað-
herb., eldhús, borðstofa og stofa. Glæsil.
innr. Eldhúsinnr. úr eik, vönduð tæki. Hurð-
ir og parket úr beyki sem gefa íb. sérlega
glæsilega heildarmynd. 5389
SIGTÚN - TVÆR ÍBÚÐIR
Skemmtileg hæð og ris í góðu húsi á þess-
um vinsæla stað. Stærð alls 164 fm Hér er
í raun um tvær íbúðir að ræða en hefur ver-
ið nýtt sem ein. Gert ráð fyrir bílskúr.
Áhugaverð eign. 5387
SUÐURAS
Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137 fm Húsinu skilað fullb. að ut-
an með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur seljandi. Afh. strax. Mjög
hagst. verð 7,3 m. 6422
VESTURBÆR
Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæð. Vand-
aðar innr. Stór stofa m. fráb. útsýni til hafs.
Svalir í suðvestur úr hjónah. Áhv. húsbr. og
byggsj. 5,7 m. Verð 8,2 m. 3621
HÁALEITISBRAUT
Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu
fjölb. 23 fm bilsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus
fljótlega. Verð 7,3 m. 3566
RAUÐARÁRSTÍGUR
Nýl. 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð. íb. er á
tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket
á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 3565
KAPLASKJÓLSVEGUR
Mjög góð 4ra herb. íbúð 96 fm ásamt 10
fm herb. í kjallara. Gott útsýni. Suðursval-
ir. Parket á gólfum. Hús nýlega tekið í gegn
að utan. Góð sameign. Áhv. 4,6 m. hús-
bréf. 3545
3ja herb. íbúðir
KRUMMAHOLAR
Óvenju rúmgóð 3ja herb. 88 fm íbúð á 2
hæð ásamt bilskýli. íbúðin hefur verið mik-
ið endurnýjuð m.a. allt nýtt á baði. Stórar
svalir. Mjög góð sameign. Góð eign á góðu
verði. 2891
EIÐISTORG
Mjög falleg ibúð á 2 hæðum með vönduð-
um innréttingum. Á neðri hæð er eldhús,
stofa, borðstofa, sólstofa, svalir og gesta-
wc. Á efri hæð eru 2 svefnherb., baðherb.
og geymsla. Gólfefni: parket og flísar.
Pvottahús á hæðinni. Skipti á minni eign
koma vel til greina. 2890
KÓNGSBAKKI
Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýviðgert
hús. Merbau parket á stofu, holi og eld-
húsi. Flisalagt bað. Þvottahús í íbúð. Áhv.
3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889
HJARÐARHAGI
Falleg 3-4 herb. íbúð á þriðju hæð ásamt
herb. í risi. Hús nýlega mikið endurnýjað.
Verð 6,8 m. 2886
MARÍUBAKKI
Áhugaverð 3ja herb. íbúð á 3. hæð í snyrti-
legu tjölbýii. Ibúðin er ágætlega skipulögð.
Stærð 80,4 fm Gólfefni aðallega beykipar-
ket. íbúðin er laus. Áhv. veðdeild 1,6 m.
Verð 6,3 m. 2885
HRINGBRAUT
Mjög góð 3ja herb. 79 fm björt endaíbúð á
4. hæð + aukaherb. í risi. íbúðin er töluv.
endurn., m.a nýtt rafmagn og parket. Góð
bilastæði. Áhv. 4,2 m. Verð 6,1 m. 2855
LAUGARNESVEGUR
Rúmgóð 3ja herb. ib. á jaröh., ekki niður-
gr., m. sérinng. Nýl. standsett m. góðum
innr. Bílskúrsréttur. Húsið nýl. viðg. og mál.
að utan. Áhv. 4,0 m. Verð 5.950 þús. 2851
FRÓÐENGI
87 fm 3ja herb. ib. i nýju fjölb. á fráb. út-
sýnisstað. (b. skiiast tilb. til innr. Verð að-
eins 5,9 m. 2743
ÍRABAKKI
Mjög falleg vel innr. 3ja herb. 63 fm íb. á 3.
hæð. Góð staðsetning. Fráb. sameign.
2676
2ja herb. íbúðir
HAHOLT
Mjög góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð með
sérlóð fyrir framan íbúð. íbúðin er parket-
lögð með failegum innréttingum, lagt fyrir
þvottavél á baði. Geymsla í íbúð. Stutt í
skóla. Laus nú þegar. 1645
Atvinnuhúsnæði
FAXAFEN
Til sölu 829 fm lagerhúsn. með góðum
innkdyrum. Um er að ræða kj. f nýl. húsi.
Snyrtií. húsnæði. 4 m lofthæð. 9256
ÍÞRÓTTASALIR
Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 iþrótta-
sölum, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsiraðr-
ir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. 9224
SUÐURLANDSBRAUT
Til sölu á hagst. verði um 900 fm húsnæði
á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfnast
lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn-
ing. 9205
GRENSÁSVEGUR
Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð
t vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfær-
inga en gefur mikla möguleika. Teikn., lykl-
ar og nánari uppl. á skrifst. 9162
MIÐLEITI-BILSKYLI
2ja herb. íbúð með sérgarði. Ibúðin er öll
hin vandaðasta með góðum innréttingum.
Parket á gólfum og glæsil. flísalögðu bað-
herb. Gott aðgengi fyrir fatlaða. 1644
BREKKUSTÍGUR
Ágæt 2-3 herb. 48 fm ibúð með sér inn-
gangi í gamla Vesturbænum. Áhv. 2,3 m.
byggsj. og húsbréf. Áhugaverð íbúð.
Frábær staðsetning. 1640
BERGÞÓRUGATA
Kjallaraíbúð sem skiptist í hol, eldhús,
svefnherb. og stofu. Séngeymsla, sam.
þvottahús. Verð 3,9 m. 1637
Landsbyggðin
SELJATUNGA-GAUL-
VERJAB.
Jörðin selst með bústofni, vélum og fram-
leiðslurétti, sem er um 70 þús. I. í mjólk.
Jörðin ertæpiega 200 ha. að stærð. 11 km.
frá Selfossi. Nánarí uppl. á skrifst. 10454
BERGSSTAÐIR-A-HÚN.
Á jörðinni er gott íbúðarhús og útihús. Jörð
með mikla möguleika. Verð 7,5 m. Mögu-
leg skipti á eign í Rvík. 10441
JORÐ I GRIMSNESI
Reykjanes í Grimsneshr. Byggingar: 1.400
fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar-
möguleika. Heitt vatn. Nánari uppl. gefur
Magnús. Verð 16,0 m. 10015
HÚSIÐ stendur við Nesbala 17 á Seltjarnarnesi Það er 169 ferm.
að stærð með tæplega 50 ferm. tvöföldum bílskúr. Húsið er til
sölu lyá Fold og ásett verð er 14,5 miiy. kr.
Gott einbýlishús
á Seltjarnarnesi
MIKIL ásókn er ávallt í húseignir
á Seltjarnarnesi. Hjá fasteignasöl-
unni Fold er til sölu einbýlishús á
einni hæð að Nesbala 17. Húsið er
reist 1987 og er 169 ferm. að stærð
með tæplega 50 ferm. tvöföldum
bílskúr.
„Þetta er 6-7 herbergja hús á
góðum stað á Seltjarnarnesi," sagði
Helgi H. Ófeigsson hjá Fold. „Geng-
ið er inn í hol með flísum á gólfi
og fataskáp. í stofunni, sem er stór
og björt, er glæsilegur arinn. Borð-
stofan er rúmgóð. Sjónvarpsherbergi
er í húsinu og eldhúsið er með góð-
um innréttingum og tækjum.
Svefnherbergin eru á sér gangi
og eru þau fjögur samtals og skáp-
ar í þeim öllum. Baðherbergið er
rúmgott með flísum í hólf og gólf.
Þvottahúsið er flísalagt og úr því
er gengt út í garð. I bílskúmum,
sem er tvöfaldur, er rafmagn, hiti,
vatn og sjálfvirkur opnari. Hiti er
í gangstéttum og bílastæði.
Garðurinn er 800 ferm. að stærð
og er í góðri rækt. Ásett verð er
14,5 millj. kr.“
ÍBRYNJÓLFUR JÓNSSONl
Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík.
Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali
Fax 511 -1556
SÍMl 511-1555
Einbýli - radhús I [ Opið kl. 9-12.30 og 14-18.
HLÍÐARTÚN - MOS. 170 fm Laugardaga kl. 10-14.
einbýlishús á einni hæð. Möguleiki á 1 tveim fbúðum. 40 fm bílskúr. 2400 fm falleg ræktuð lóð. Verð 13,5 m. GRETTISGATA Gott einbýlishús á einni hæö f mjög góðu ástandi. Verð
VESTURGATA Sérlega falleg 175 fm útsýnisíbúö á tveim hæðum. Verö 9,9 m. Áhv. 5,5 m. mjög góð lán.
9,9 m. Áhv. 3,4 m. byggsj.
| 4ra herb. oq stærri
Hæðir |
HAMRABORG - NÝTT - Mjög falleg 4-5 herbergja íbúö ásamt stæði f bílageymslu. Gervi- hnattasjónvarp. Sameign öll mikið endurnýjuð. Verð 7,8 m.
KARFAVOGUR Mjög góð efri sérhæð í tvíbýli í sænsku húsi um 104 fm. Bílskúrsréttur. Falleg lóð. Áhv. 3,5 byggsj.
HOLTAGERÐI - KÓÞ. Glæsi- leg nýleg 160 fm efri sérh. Stór sér- lóö. Eign í algjörum sérflokki. Áhv. 6,9 m. góð lán. BARÓNSSTÍGUR - NÝTT - Mjög góð endaíbúð á 2. hæð í þrí- býli á besta stað við Barónsstíginn. Verö 7,9 m. Áhv. 3,8 m. byggsj.
VEGHÚS Stórglæsileg og vönduö
125 fm íbúð með bílskúr. Verð 9,9 m.
Áhv. byggsj. 3,8 m.
3ja herb.
MERKJATEIGUR - MOS. Góð
82 fm íbúð með sérinngangi. Þvottahús
í íbúðinni. 34 fm bílskúr. Verð 6,9 m.
Áhv. 3,6 m.
SUNDLAUGAVEGUR Ca. 70 fm
jarðhæð í þríbýli. Sérinngangur. Falleg
ræktuð lóð. Verð 5,3 m.
VIÐ SÆVIÐARSUND Sérlega
falleg og björt 3ja-4ra herb. enda-
íbúö á 3ju og efstu hæö. Verö 7,3
m. Áhv. 4,4 m.
SÖRLASKJÓL Mikiö endurnýjuð
og sérlega falleg 80 fm kjlbúð í þrfbýli.
Sérinngangur. Verð 6,7 m. Áhv. 1,8 m.
byggsj.
FURUGRUND 66 fm mjög falleg
(búð á 2 hæð. Parket. Sameign nýlega
endurnýjuð. Verð 6,1 m. Áhv. 3,5 m
byggsj.
2ja herb.
RAUÐAS - NYTT - Sérlega
falleg 85 fm útsýnisíbúö á 1. hæð.
íbúöin er öll sem ný. Parket og flísar
á gólfi. Verð 5,9 m. Áhv. 1,9 m
byggsj.
SNORRABRAUT Sérlega vinaleg
og algjörlega endurnýjuö íbúð á annarri
hæð. Verð 4,9 m.