Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 16
16 E ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuhúsnæði selst nú mun betur en áður Talsverð hreyfíng hefar verið á atvinnuhúsnæði, en mun meira er nú byggt af slíku húsnæði. Magnús Sigurðsson Qaliar hér um atvinnu- húsamarkaðinn í viðtali við nokkra kunna fasteignasala. MIKILL kraftur hefur verið í sumar í íbúðarbyggingum, enda er eftir- spum eftir nýjum íbúðum mikil. Góð hreyfing hefur líka verði á notuðu húsnæði. Eftirspum eftir atvinnu- húsnæði hefur einnig verið meiri en var og það bendir til þess, að batinn í efnahagslífinu sé farinn að skila sér til atvinnufyrirtækjanna. Nú er svo komið, að skortur er orðinn á sumum tegundum atvinnuhúsnæðis. Talsvert er þó byggt af atvinnu- húsnæði. Við Skútuvog er Fast- eignamiðlun Sverris Kristjánssonar með til sölu nýtt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Húsið er 912 ferm. að grunnfleti og því rúml. 1800 ferm. alls. Búið er að selja 400 ferm. á 2. hæð. Stórar innkeyrsludyr em á húsinu, sem er með góðri lofthæð og stendur á góðum stað rétt við Bónus og Húsasmiðjuna. Húsið af- hendist að mestu fullfrágengið eða eftir nánara samkomulagi. — Húsið stendur á framtíðarstað, segir Sverrir Kristjánsson fasteigna- -sali. — Samkvæmt skipulagi er gert ráð fyrir vegtengingu yfír Elliðavog upp á Kjalarnes og þá verður þetta hús í þjóðbraut. Þar að auki er þetta VIÐ Skútuvog er Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar með til sölu nýtt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Húsið er 912 ferm. að grunnfleti og því rúml. 1800 ferm. alls. Stórar innkeyrsludyr eru á húsinu, sem er með góðri lofthæð. Húsið er langt komið. Nú er verið að klæða það að utan og það er til afhendingar mjög fljótlega. VIÐ Dalshraun 17 í Hafnarfirði er fasteignasalan Hraunhamar með nytt hus til sölu, sem verður um 1200 ferm. að gólffleti. Það er teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni byggingafræðingi og sérstaklega hannað með verzlunarstarfsemi og léttan iðnað í huga. Innkeyrsludyr verða á flestum einingum, loft- hæð góð og möguleiki á millilofti, ef vill. Húsið verður selt i 100-200 ferm. einingum, en þær geta þó mjög vandað hús í hvívetna, en það er einangrað að utan með viðhaldsfr- írri klæðningu. Það á því að geta staðizt vel íslenzkt veðurálag, sem er mikið eins og allir þekkja. Hús- næðið ætti að nýtast mjög vel, en í þvi eru nánast engar súlur. Byggingafyrirtækið Búlki byggir húsið, en aðaleigandi þess og fram- kvæmdastjóri er Sveinn Guðmunds- son byggingameistari. — Þetta er verið minni. Húsið verður tilbúið í mjög traustur byggingaraðili og hann er tilbúinn til þess að lána allt að 80% kaupverðs, segir Sverrir. — Á jarðhæðinni er fermetraverðið um 60.000 kr„ en 50.000-55.000 kr. á efri hæðinni. Ég tel þetta mjög hag- stætt verð á jafn góðu húsnæði. Verð gæti hækkað — Það vantar á markaðinn at- vinnuhúsnæði með mikilli lofthæð vor. og góðri útiaðstöðu, heldur Sverrir áfram. — Það er líka skortur á góðu skrifstofuhúsnæði á bilinu 150-300 ferm. að stærð. En það er talsvert framboð á lélegu húsnæði, sem er komið til ára sinna, fullnægir því ekki kröfunum í dag og er jafnvel alkalískemmt og ekki vel byggt í upphafi. Ennþá er verð á atvinnuhúsnæði mjög áþekkt og verið hefur. Ef fram- EIGNAMIÐSTÖÐIN Suðurlandsbraut 10 Sími: 568 7800 Fax: 568 6747 Oplð vlrka daga 3:00 - 10:00 BRYNIAR FRANSSON. LÁRUS H. LÁRUSSON. KJARTAN HALLGEIRSSON. g|5 Lögg. fasteignasali Sölumaður Sölurnaður HÖFÐABAKKI - FJÁRFEST- AR - VERKALÝÐSFÉLÖG. Höfum til sölu nokkrar íbúðir í nýju íbúðarhóteli, sem verður tilbúið ( mars n.k. Gott tækifæri fyrir verka- lýðsfélög eða fjárfesta. Verð frá 4,0 m. Hafðu samband. Fyrstur kem- ur fyrstur fær. BÁRUGRANDI - BYGGINGARSJ. Mjög (alleg 90 fm Ib. m/bílsk. Parket og flísar. Skipti á stærra. Verð 8,5 m. 3,7 m. í byggíngar- sj. áhv. h«rt?crg|a ÁLFHEIMAR. Til sölu, rúmgóö glæsileg 4ra herb Ib. á 2. hæð. ibúöin er öll meira og minna endurnýjuö. Parket. Flísar. Gott hús. HRAUNBÆR. Vorum aö fá I sölu alveg prýðilega 4ra herb 98 fm fb. á 3. hæð. Rúmgóð svefnherbergi. Nýlegt parket á stofu og herb. Stórar suðursvalir. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina BLÖNDUBAKKI Falleg og skemmtilega hönn- uð 100 fm Ibúð á 1. hæð ásamt íbúðarherbergi I kjallara. Þvottah. I íbúð. Suðursvalir. Gott ástand á húsi. Parket. Verð 7.5 m. Ávh. 4,4 m. UÓSHEIMAR - 4RA M. BÍLSKÚR. Vor- um að fá I sölu 4ra herb. Ib. á 6. hæð, auk 24 fm bílskúrs. Tvennar svalir. Gler og gluggar endurnýjaðir. Húsið er ný viðgert að utan, með einkar glæsilegum hætti, með varan- legu efni. Hiti og lýsing við gangstíga. Frá- bært útsýni. EIGN VIKUNNAR. herbvrgja GRANDAVEGUR - BYGGINGARSJÓÐ- UR. Vorum að fá I einkasölu mjög skemmti- lega og vel umgengna 75 fm íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. Góðarinnréttingar. Falleg Ibúð. Þvottaherb. í Ib. Áhv. 5,2 m í byggsj. Ekkert greiöslumat! EIRÍKSGATA Bráðhugguleg 2ja herb. Ib. á neðstu hæð I þrigga íbúða húsi. Frábærstað- setning. Góður garður. JÖKLAFOLD. Ný glæsileg 56,3 fm íb. á 2. hæð. Til afhendingar strax. SNORRABRAUT. Vorum að fá I sölu góða íbúð á 3. hæð. Óll eins og ný. Nýtt eldhús og baðherb. Nýtt parket. Nýjir fataskápar. Stutt I allt. Laus. — J AUÐARSTRÆTI - HÆD OG RIS. Vorum að fá I einkasölu spennandi 3ja herb. 82 fm Ibúð ásamt óinnréttuðu risi með góðri loft- hæð. Miklir möguleikar. Sanngjarnt verð. ’ SKIPASUND - BYGGSJ. Nýkomin I sölu 76 fm kj.íb. Skemmtileg íbúð og góð lán, ca. . 2,5 m (byggsj. Spennandi eign. HRAUNBÆR. Vorum að fá I sölu 82 fm íb. á 1. hæð. Parket. Gott hús og sameign. Skipti á 4ra. --- V * r. c TYSGATA. Vorum að fá I sölu litla, vel skipu- lagða 3. herb íb. á 1. hæð I þriggja íbúða húsi. Mikið endurn íb. m.a. nýir gluggar og gler, nýtt eldhús o.fl. Verð 4.6 m. VOGATUNGA- ELDRI BORGARAR. Stórglæsileg 110 fm neðri sérhæð f tvíbýli á þessum frábæra stað. Mjög vandaðar nýjar innréttingar og gól- fefni. Suður verönd. Áhv. 3.4 m. í byggsj. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI. Falleg 97 fm (búð á 1. hæð I viðgeröu húsi. Góðar innr. Parket, fllsar. Þvottah. I Ib. Áhv. 3,3 m. I byggsj. KRÍUHÓLAR. Rúmgóð 4ra herb. 109 fm Ib. á 3. hæð I litlu fjölbýli. Þvottaherbergi I íbúð. Stutt I alla þjónustu. Hús ný málaö. Verð aðeins 6,9 m. BUKAHÓLAR - ÚTSÝNI. Nýkomin I sölu björt 98 fm íbúð á 5. hæð I lyftublokk. Mikið útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Gott verð 7,1 m. EIRÍKSGATA. Til sölu 4ra herb Ib. á neðri hæð ásamt 40 fm bílsk. I þriggja Ib. húsi á einum eftirsóttasta stað I borginni. Tvær stof- ur, tvö svefnh. Frábær eign. DRÁPUHLÍÐ. 4ra herb. íb. á efri hæð I fjög- urra íbúða húsi. Góð lán áhvílandi. einb./raAhús HELLULAND - Á EINNI HÆÐ. Til sölu mjög gott enda raðhús á einni hæð. Húsið er 140 fm auk bflskúrs sem er 21 fm I hús- inu eru m.a 4 svefnh. og tvö baðherb. Park- et, flísar. Ágætar innréttingar. Fallegur garð- ur. Skipti koma til greina á góðri 3ja herb íb. á 1. hæð eða I lyftuhúsi I Reykjavík, vest- an Elliðaár, Kópavogi eða Garðabæ. LANGABREKKA - TVÆR ÍB. Nýkomið I sölu fallegt 180 fm parhús á þremur hæðum ásamt 34 fm bflsk. Lítil íbúð I kjallarar. Gott ásigkomulag. V 13,8 m. Sklptl möguleg á íbúð í Grafarvoginum. BAKKASEL - SKIPTI. Tii sölu mjög gott 236 fm endaraðhús með góðum ca. 20 fm bflskúr. Skipti möguleg á Ibúð vestan Elliða- áa. Verð kr. 13,5 m. BARMAHLÍÐ - MEÐ BÍLSKÚR. Nýkom- in I sölu falleg og vel umgengjn 105 fm ib. ásamt bllskúr á þessum eftirsótta stað. Ágætar innr., parket og flísar. Skipti á stærri koma til greina. GRENSÁSVEGUR. Vorum aö fá I sölu skemmtilegt og vel umgengið 188 fm skrif- stofuhúsnæði. Góðar innréttingar. Miklir lána- möguleikar. SPENNANDI HUSNÆÐI. LYNGÁS - GARÐABÆ. Til sölu nýtt at- vinnuhúsnæöi á mjög sanngjörnu verði. Um er að ræða þrjár 100 fm einingar og tvær 180 fm einingar. Se Ist I hlutum eða einu lagi. ' Hagstæöir greiðsluskilmálar. HJALLAHRAUN - HF. 6863 Vorum að fá 1 I sölu gott ca. 280 fm atvinnuhúsnæði I Hafn- arfiröi. Milliloft er I hluta hússins. Góðir lána- möguleikar. 30 ÁRA REYNSLA - 30 ÁRA TRAUST - 30 ÁFIA ÖRYGGI boð verður áfram lítið á góðu hús- næði en eftirspumin helzt, ætti verð- ið að hækka og það fljótlega. Á tíma- bili eignuðust bankarnir mikið af atvinnuhúsnæði, sem þeir höfðu lán- að út á en eigendumir gátu ekki staðið í skilum. Þetta húsnæði hafa bankamir verið að selja á mjög lágu verði og það hefur leitt til þess, að verð hefur haldizt lægra en eðlilegt er. Nú er þetta húsnæði að verða uppurið. Að sögn Sverris skipta einstakir staðir ekki jafn miklu máli og áður. — Atvinnuhúsnæði er farið að dreif- ast mun meira um höfuðborgar- svæðið, segir hann. — Vissulega þykja sumir staðir eftirsóknarverðari en aðrir. Ásókn í Skeifuna hefur verið mikil, en þar er nánast ekkert húsnæði til sölu. Mjög lítið af hús- næði er til sölu við Laugaveg og verð fer þar hækkandi. Það er allt annað að selja þar en var. Miðjusvæðið í Kópavogi er enn jaðarsvæði, en það er ljóst, að það verður mjög eftirsóknarvert í fram- tíðinni, þar sem það liggur afar vel við allri umferð. Ef byggð verður þar stór verzlunarmiðstöð, eins og áform eru nú uppi um, þá er hætt við að markaðurinn fyrir verzlunar- húsnæði taki nýja dífu. Það er samt ekki gott að segja fyrir um, hvar hún verður mest. — Rekstur fyrirtækja er að breyt- ast og viðhorfin gagnvart atvinnu- húsnæði um leið, segir Sverrir enn- fremur. — Áður var algengt, að sótzt var eftir jafn stóm skrifstofuhús- næði og lagerhúsnæði. Nú er skrif- stofurými gjaman haft hlutfallslega miklu minna. Heildsölum hefur fækkað, því að æ fleiri kaupmenn flytja vömr sínar inn sjálfír erlendis frá. Tölvutækni og bætt fjarskipti hafa haft í för með sér breytt vinnubrögð, þannig að það er ekki sama þörf og áður fyrir stórt húsnæði. Óeðlileg há skattheimta á skrifstofuhúsnæði og há vaxtagjöld valda því líka, að fyrir- tækin reyna að komast hjá því að hafa húsnæðið stærra en þau þurfa. Nýtt atvinnuhúsnæði við Dalshraun Við Dalshraun 17 í Hafnarfirði er fasteignasalan Hraunhamar með í sölu hús á lóð þeirri, þar sem Glugga- og hurðasmiðja Sigurðar Bjamasonar var áður til húsa, en hún brann til kaldra kola í lok sum- ars. Einar Ásgeirsson hefur nú keypt lóðina og ákveðið að byggja þar hús, sem verður um 1200 ferm. að gólffleti. — Húsið er teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni byggingafræðingi og sérstaklega hannað með verzlunar- starfsemi og léttan iðnað í huga, segir Helgi Jón Harðarson hjá Hraunhamri. — Húsið verður selt í einu lagi eða í minni einingum, t. d. 100-200 ferm. einingum. Inn- keyrsludyr verða á flestum eining- um, lofthæðin góð eftir þörfum og möguleiki á millilofti, ef vill. Húsið verður steypt upp á hefð- bundinn máta, en burðarbitar í þaki eru úr límtré. Það verður selt miðað við tilbúið undir tréverk að innan en fullbúið að utan og með malbik- aðri lóð. Byggingaframkvæmdir eru hafnar, en húsið verður afhent í sumarbyrjun. — Það er ekki hvað sízt staður- inn, sem gefur þessu húsi gildi, en hann er í einu orði sagt frábær, seg- ir Helgi Jón ennfremur. — Húsið stendur við fjölfarna umferðargötu á horni Dalshrauns og Hjallahrauns, mitt á milli veitingastaðanna Kentucky og Hróa Hattar og örstutt bæði frá BYKO og Húsasmiðjunni. Þetta er tvímælalaust einn bezti staðurinn í Hafnarfirði nú fyrir hús- næði af þessu tagi. Að sögn Helga Jóns hefur at- vinnuhúsamarkaðurinn í Firðinum sótt í sig veðrið að undanfömu vegna meiri eftirspumar. — Framboð á góðum eignum hefur minnkað veru- lega á síðustu mánuðum og þó sér- staklega á einingum á bilinu 60-250 ferm., segir hann. — Mikil eftirspum hefur verið eftir slíku húsnæði, þó aðallega atvinnuhúsnæði með inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð, en einnig verzlunarplássum af þessari stærð. í flestum tilfellum seljast þessar einingar tiltölulega fljótt, ef þær koma í solu. Erfiðara hefur hins vegar verið að selja flestar stærðir skrifstofu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.