Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 C 7 ATVIN N tMAUGL YSINGA R „Au pair“ til London Barnfóstra óskast á enskt-íslenskt heimili í London til að gæta tveggja barna frá janúar 1997. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 557 2381. Oliufélagið hf. er alíslenskt olíufélag og eru hluthafar um 1300. Sam- starfssamningur Olíufélagsins hf. við EXXON veitir því einkarétt á notkun vörumerkis ESSO á íslandi, án þess að um eignaraðild sé að ræða. Olíufélagið hf. er stærsta olíufélag á íslandí með um 42% markaðshlutdeild. Höfuöstöövar Olíufélagsins hf. eru á Suðurlands- braut 18 í Reykjavík en félagið rekur um 130 bensín- og þjónustu- stöðvar vítt og breitt um landið. Á árinu 1996 voru starfsmenn Olíu- félagsins hf. um 290. Tölvunar- eða kerfisfræðingur Olíufélagið hf. óskar eftir að ráða tölvunar- eða kerfisfræðing í upplýsingatæknideild. Deildin er stoðdeild á sviði tölvu- og upplýs- ingatæknilegra mála. Meginverksvið tölvun- ar- eða kerfisfræðingsins er verkefnastjórn- un á uppsetningu hugbúnaðarkerfa, hönnun og forritun. Auk þess starfar hann m.a. að eftirfarandi verkefnum: • Viðhaldi og rekstri tölvukerfá Olíufélags- ins hf. • Notendaþjónustu. • Þarfagreiningu. • Stefnumótun. • Námskeiðshaldi. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið háskóla- menntun á sviði tölvunar- eða kerfisfræði. Auk þess hafi góða kunnáttu í UNIX, Oracle, Conc- orde, NT, Windows 95, Cisco víðnetsbúnaði, ISDN, X25 og afgreiðslukerfi og hafi reynslu í vinnuhópavinnu, kerfisgreiningu, kerfisgang- setningum og verkefnastjórnun. Sölustjóri iðnaðar og endursölu Olíufélagið hf. óskar eftir að ráða sölustjóra iðnaðar og endursölu. Meginverksvið sölu- stjóra er yfirumsjón með sölu og þjónustu við stærri kaupendur á vörum Olíufélagsins hf. Að auki sér deildin um smávörusölu til endurseljanda og um rekstur ESSO búðar. Gert er ráð fyrir að innan deildarinnar eigi sér stað öflug vöruþróun og markaðssókn með nýjum vörum og markhópum. Auk þess starfar sölustjóri iðnaðar og endursölu m.a. að eftirfarandi verkefnum: • Frumkvæði að öflun nýrra viðskiptavina, sölu á nýjum vörutegundum og sölu til nýrra markhópa. • Umsjón með allri sölu og þjónustu iðnað- arvara og þátttöku í stefnumótun félags- ins í vörusölu til aðila sem ekki eru innan umboðsmannakerfis Olíufélagsins hf. • Útbúa söluáætlanir, setja sölumarkmið og gera tillögur um markaðsaðgerðir. • Aðstoð og ráðgjöf við viðskiptavini Olíufé- lagsins hf. o.fl. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið há- skólamenntun, helst á sviði tæknimenntunar og hafi auk þess að minnsta kosti fimm ára starfsreynslu tengda sölu og markaðssetn- ingu á bíla- og/eða iðnaðarvörum. Þar sem um er að ræða nýtt starf er mikilvægt að sölustjóri iðnaðar og endursölu hafi mikið frumkvæði í starfi. Upplýsingar um ofangreind störf veitir Ingvar Stefánsson, starfsmannastjóri, milli kl. 14 og 16 alla virka daga í síma 560 3300. Umsóknum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila fyrir 13. des. nk. merktum: Olíufélagið hf., bt. Ingvars Stefánssonar, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. Opin kerfi hf. eru m.a. umboðsfyrirtæki Hewlett-Packard og Cisco og pjónusta mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. Starfsmenn eru mí 30 og velta fyrirtækisins d drinu 1996 verður væntanlega um 1.000 m.kr. Fyrirtækið hefur sterka fjdrhagsstöðu og greiðir hæstu meðallaun d tölvusviði hér d landi (skv. Frjdlsri verslun, okt. 1996). Lögð er dhersla d góða pjdlfun starfsmanna og peim eru gefin tækifæri til að vaxa í starfi. Viá leitum aá eftirfarandi starfsmönnum: 1) Fjölhæfum einstaklingi til að annast tölvu- og upplýsingamál fyrirtækisins. Starfið er fjölþætt og felst m.a. í: - stefnumörkun í upplýsingamálum og vali á hugbúnaói. - stefnumörkun varóandi uppbyggingu og notkun tölvukerfa og tæknilegra lausna. - endurgerð vinnuferla. - kerfisgreiningu og forritun. Umsækjendur þurfa að hafa til að bera: - Háskólamenntun og yfirgripsmikla tölvu- og tækniþekkingu, ásamt þekkingu á rekstri. - Fjölbreytta reynslu og vilja til símenntunar. - Frumkvæði og ákveðni til aó ná árangri. - Samstarfsvilja og góða samskiptahæfileika. UppLýsingakerfi fyrirtækisins er ætlað að vera í fremstu röð. í boói er sjálfstætt starf fyrir dugmikinn einstakling í kröfuhöróu samkeppnisumhverfi. Ráðning veróur sem fyrst. Upplýsingar gefur Birgir Sigurðsson, fjármáLastjóri. 2) Sölufulltrúi - heildsöludeild Heildsöludeild Opinna kerfa annast endursölu á HP prenturum, skönnum, rekstrarvörum og PC vélum. Vió leitum að hæfileikaríkum markaós- og sölumanni. Starfió felst í sölu og utanumhaldi á ákveðnum vörutegundum ásamt markaössetningu. MikiL samskipti eru vió erLenda aðila þannig að góó ensku kunnátta er skiLyrói. Leitað er að aðila sem á auðveLt meö að vinna sjálfstætt, sýna frumkvæði og ákveðni til aó ná árangri í starfi ásamt samstarfsviLja og góóum samskiptahæfiLeikum. Nánari uppLýsingar gefur Agnar Már Jónsson, söLustjóri heiLdsöludeiLdar. Umsóknir skuLu vera skrifLegar og þurfa aó hafa borist fyrir 17. desember merkt: Opin kerfi hf., Höfðabakka 9, 112 Reykjavik. OPIN KERFIHF HEWLETT PACKARD Höfðabakka 9, Sími: 567 1000 VÉLVfe( Tæknifræðingur Vélvík ehf. óskar að ráða tæknifræðing til starfa. Leitað er að manni með véltækni- menntun. Viðkomandi verður að hafa reynslu af Autocad-hönnunar og teiknikerfi. Umsóknum óskast skilað til Vélvíkur ehf. fyrir 31. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Daníel Guðmundsson. Vélvík ehf., Höfðabakka 1, Reykjavík, sími 587 9960. Rafiðnaðarmaður Fjarskiptatækni Við leitum að rafeindavirkja eða rafiðnaðar- manni til starfa við loftnetskerfi, örbylgju- sjónvarp, gervihnattabúnað og fjarskipta- tækni á sjónvarps- og útvarpssviði. Um er að ræða uppsetningu og viðgerðir á tækja- búnaði og þjónustu við viðskiptavini. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á faginu og uppbyggingu þar sem tækifærin eru mörg. Góð framkoma er einnig skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um áramót. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Orlyg Jónatansson í síma 554 2727. elnet hf. Auðbrekka 16, Kópavogur Hárgreiðslufólk og snyrtifræðingar Óska eftir metnaðarfullu og ábyrgu hár- greiðslufólki, sveinum og meisturum á nýja glæsilega stofu miðsvæðis í Reykjavík. Þarf að geta hafið störf í feb./mars ’97. Einnig vantar snyrtifræðing á sama stað. Fullum trúnaði heitið. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar „Hár-97“, fyrir 15. des. nk. Tækniteiknari Verkfræðistofan Fjarhitun hf.óskar eftir að ráða tækniteiknara til starfa við tölvuteiknun. Æskilegt er að umsækjendur hafi unnið við eða hafi þekkingu á tölvuteiknun eða kortagerð. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila til verfræði- stofunnar Fjarhitunar hf. Borgartúni 17, 105 Reykjavík, fyrir 14. desemþer nk. FÉLAGSSTOFNUIM STÚDENTA V. HRINGBRAUT, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 561 5959 Störf íleikskóla Óskum eftir að ráða leikskólakennara eða annað áhugasamt fólk til starfa á leikskóla. Einnig manneskju sem hefur reynslu og/eða menntun í eldhússtörfum. Upplýsingar gefur Ragnar Matthíasson síma 561-5959, mánudag og þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.