Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 10
10 C SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. TiónasKoðunarsBðin * • Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Sími 5671120 • Fax 567 2620 Málarameistarar Óskum eftir tilboði í innanhúsmálun á fjórum stigagöngum, forstofum og járnhandriðum fyrir Búsetufélagið Berjarima 1-7. Verkið skal vinnast einhvern tímann á tímabilinu des. 1996 - mars 1997. Nánari upplýsingar og útboðsgögn er hægt að fá hjá Hannesi í síma 587-1597. Útboðs- frestur rennur út 16. des. kl. 18.00. ÚT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ Nýtt í auglýsingu 10682 Slökkvi- og eldvarnarbúnaður - Rammasamningur. Opnun 17. desember kl. 11.00. 10699 Ýmsar frætegundir fyrir Vegagerðina og Landgræðsl- una. Opnun 18. desember kl. 11.00. 10710 Endurbætur á sýslumannsbú- staðnum á Hólmavík. Opnun 18. desember kl. 14.00. 10693 Slysatryggingar lögreglu- manna. Opnun 19. desember kl. 11.00. 10691 Tryggingar ökutækja. Opnun 23. desember kl. 11.00. ★ 10712 Flugstöð á Egilsstöðum 5. áfangi. Opnun 30. desember kl. 11.00. Útboðsgögn til sölu á kr. 6.225,- frá og með þriðju- degi 10. desember. 10692 Smurþjónusta bifreiða - Rammasamningur. Opnun 7. janúar 1997 kl. 11.00. ★ 10666 Hnífapör - Rammasamning- ur. Opnun 9. janúar 1997 kl. 11.00. 10701 Ræsarör fyrir Vegagerðina. Opnun 14. janúar 1997 kl. 11.00. 10698 Viðloðunarefni fyrir malbik (Amin) fyrir Vegagerðina. Opn- un 15. janúar 1997 kl. 11.00. 10709 Nærföt fyrir þvottahús Rík- isspítala. Opnun 14. janúar 1997 kl. 14.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema ■ annað sé tekið fram. Vegna breytinga hefur verið opnaður nýr inngangur í skrifstofur okkar á . 1. hæð í Borgartúni 7. #RÍKISKAUP 0 t b o & s k i I a á r a n g r i ! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f a s i m i 5626739Netfang rikiskaup@rikiskaup.is UTBOÐ Innkaupastofnun'Reykjavíkurborgar f.h. sjálfs- eignastofnunarinnar Skógarbæjar óskar eftir til- boðum í hjúkrunarrúm fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2 í Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 10. des. nk. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: Fimmtud. 9. janúar 1997, kl. 14.00 á sama stað. bgd 162/6 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfs- eignastofnunarinnar Skógarbæjar óskar eftir tilboðum í útvegun og uppsetningu á niður- hengdum loftum fyrir hjúkrunarheimilið Skóg- arbæ að Árskógum 2 í Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 10. des. nk. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 9. janúar 1997, kl. 11.00 á sama stað. bgd 163/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun leiguíbúða ífjölbýli. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri á kr. 1.000. Opnun tilboða: fimmtud. 2. janúar 1997, kl. 11.00 á sama stað. bgd 164/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun í leikskól- um Reykjavíkur. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri á kr. 1.000. Opnun tilboða: fimmtud. 2. janúar 1997, kl. 14.00 á sama stað. bgd 165/6 Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 9. desember 1996, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Hamarshöfða 2, 112 Reykjavik Simi 51S 2000 og 5152100, fax 5152110. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík, frá kl. 9-16 mánudaginn 9. desember 1996. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tryggingamiðstöðin hf. - Tjónaskoðunarstöð - TILKYNNINGAR Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir umsókn- um til úthlutunar úr styrktarsjóði félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félags- ins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 16. desember nk. Auglýsing um deiliskipulag sumarbústaðahverfis ílandi Norðurkots, Grímsneshreppi Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi sumarbústaða- hverfis í landi Norðurkots, Grímsneshreppi. Skipulagstillagan nær til norðvesturhluta sumarbústaðahverfisins í Norðurkotslandi (svæði 1). Tillagan liggurframmi á skrifstofu Grímsnes- hrepps, félagsheimilinu Borg og hjá Skipu- lagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, frá 9. desember 1996 til 21. janúar 1997. At- hugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á skrifstofu Grímsneshrepps í síðasta lagi 5. febrúar og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Oddviti Grímsneshrepps. Skipulagsstjóri ríkisins. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreks- firði, fimmtudaginn 12. desember 1996 kl. 10.20 á eftirfarandi eign: Hellisbraut 57, Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Reykhóla- hreppur, gerðarbeiðandi Rannsóknarstofnun landbúnaðarins. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 6. desember 1996. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðalstræti 31, e.h., norðurendi, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Hreiðar Hermannsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands, 11. desem- ber 1996, kl. 10.00. Aðalstræti 31, neðri hæð, norðurendi, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Sandfell hf„ gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf„ 11. desem- ber 1996, kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 6. desember 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 11. desember 1996, kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Aðalstræti 100, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Sláturfélagið Dorri hf„ perðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og Vátryggingafélag íslands. hf. Aðalstræti 39, efri hæð, 0201, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Sólveig Sigriður Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Mötuneyti Reyk- holtsskóla og Vátryggingafélag (slands hf. Bjarkarholt, Krossholti, Barðarströnd, Vesturbyggð, þingl. eig. Helga B. Nönnudóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Brunnar 2, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhanna Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga. Guðrún Hlín BA-122, sknr. 0072, ásamt fylgifé og búnaði, þingl. eig. Háanes hf„ gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Patreksfirði, Verkalýðsfélag Patreksfjarðar og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Hellisbraut 42, Reykhólum, 380 Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Þorgeir Samúelsson og Vaka Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands. Hraðfrystihús Tálknafjarðar, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf„ gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður fslands, Isberg LTD„ Jöklar hf„ Sýslumaðurinn á Patreksfirði og íslandsbanki hf. Hrefnustöð A, I. Grundartanga, Brjánslæk II, Vesturbyggð, þingl. eig. Trostan efh„ gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Guðmundur H. Ingólfsson og Vesturbyggð. Hótel Valhöll, Strandgötu 11,460 Tálknafirði, þingl. eig. Jónína Har- aldsdóttir og Vilhjálmur Albertsson, gerðarbeiðandi Nesbú hf. Jörðin Breiðavík, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Arnheiður Guðnadóttir og Jónas H. Jónasson, gerðarbeiðandi Bandalag ís- lenskra farfugla. Jörðin Saurbær, Vesturbyggð, þingl. eig. Albert Gíslason og Ólöf E. Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Neðri Tunga, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Rúnar Árnason, gerðarbeiðandi Graskögglaverksmiðjan. Sigtún 6, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Ásgeir Einarsson, gerðarbeið- andi Eyrasparisjóður. Álftaland 1, Reykhólum, Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Bjarni P. Magn- ússon, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sýslumaöurinn á Patreksfirði, 6. desember 1996.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.