Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1996 C 11 RAÐAUGi YSINGAR KENNSLA Sólbakur EA-307 ÝMISLEGT Almennt búnaðarnám á Hvanneyri Vilt þú læra um: - landið? - húsdýrin? - jurtirnar? - vélarnar? - búskapinn? - mannlífið? Vilt þú nema í heimavistarskóla í sveitinni? Vilt þú fara í námsdvöl á valið bændabýli? Ert þú búfræðingur í leit að viðbótarnámi? Þú gætir byrjað í janúar! s: 437 OOOO. Bændaskólinn á Hvanneyri er ykkar skóli. BÁTAR — SKIP Fiskiskip til sölu 63 brl. afturbyggt eikarskip, með 425 ha. Caterpillar-vél er til sölu. Skipið er í toppásig- komulagi og selst með eða án veiðarfæra. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofutíma. Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðumúla 33, 3. hæð. Sími 568 3330. Fax: 568 3331. Fiskiskiptil sölu Vélskipið Óskar Halldórsson RE 157 skrnr. 0962, sem er 250 brúttórúml. skip byggt í Hollandi 1964. Aðalvél Stork 1.000 hö. 1981. Skipið er útbúið til togveiða. Skip- ið selst með vei^ileyfi en án aflahlutdeilda. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, símar 552 2475, 552 3340. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri. Gunnar I. Hafsteinsson, hdl. Magnús Helgi Árnason, hdl. Togskipið „Sturla“ til sölu ásamt varanlegum aflaheimildum, smíðað í Wallsend í Englandi 1974. Lengd 35,87 x breidd 8,32 m. Aðalvél: 1065 BHP Bergen diesel frá 1985. Skipið selst ásamt varanlegum aflaheimildum Allar frekari upplýsingar hjá: B.P. skip ehf., Borgartúni 18, Reykjavík, sími 551 4160/fax 551 4180. Sigurberg Guðjónsson, löggiltur skipasali. Til sölu er Sólbakur EA-307 sem er 53,8 m frystitogari smíðaður í Japan 1972. Skipið var lengt og endurbyggt 1986 og m.a. skipt um aðalvél, togspil og brú. Skipið er í góðu viðhaldi og á síðustu árum hefur mikið af tækjum og búnaði þess verið endurnýjaður. Skipið er nú búið vinnslulínu fyrir bolfisk, en einnig fylgir rækjulína. Skipið selst með veiði- leyfi og mögulega hluta aflahlutdeilda. LM skipamiðlun, Friðrik J. Arngrimsson hdl., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavik, sími 562 1018. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR 30 ára afmæli kvennadeildarinnar 12. desember 1996 Afmælishátíð í Sunnusal Hótel Sögu fimmtudaginn 12. desember kl. 19.00. Fjölbreytt dagskrá. Makar velkomnir. Tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Stiórnin Notkun upplýsingatækni í heilbrigðiskerfinu Nú stenduryfir stefnumótun í notkun upplýs- ingatáekni í íslenska heilbrigðiskerfinu. Af því tilefni stendur Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneyti fyrir komu tveggja þekktra sérfræðinga á þessu sviði til íslands. Boðað er til opins fundar í Rúgbrauðsgerð- inni mánudaginn 9. desember kl. 14-17. Hér er einstakt tækifæri fyrir stjórnendur og áhugafólk um notkun upplýsingatækni í heil- brigðiskerfinu. Aðgangur er ókeypis. Dagskrá: Kl. 14.00 llias lakovidis er vísindalegur yfir- maður áætlunar Evrópuráðsins um Tele- matics applications for health. Hann mun m.a. fjalla um möguleika íslend- inga til þátttöku í verkefnum sem styrkt eru af Evrópuráðinu og tölvuvæddar sjúkraskrár. Kl. 15.30 Peter Waegeman er yfirmaður Medical Records Institute i' Boston. Hann mun fjalla um tölvuvæddar sjúkra- skrár, sjúklingakort, heilbrigðisnet, fjarlækn- ingar, verndun persónutengdra upplýsinga og miðlun upplýsinga um heilbrigðismál til almennings. Kl. 15.30 Kaffi. Kl. 16.00-17.00 Umræður og fyrirspurnir. Veiðimenn Meðalá í Dölum er laus til leigu sumarið 1997. Þeir sem áhuga hafa sendi inn tilboð fyrir 20. janúar nk. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Pálma- son, Kvennabrekku, 371 Búðardal, sími 43-41366. Avöxtun Verktakafyrirtæki vantar 9 milljónir í eitt ár. Greiddir verða 18% vextir ásamt verðtrygg- ingu og veð veitt í útistandandi kröfum. Tilboð sendistTil afgreiðslu Mbl., merkt: „Hagkvæmt". Styrkveiting Styrkir vegna Fjórðu framkvæmdaáætlunar Evrópusambandsins í jafnréttismálum eru nú til umsóknar. Styrkirnir eru veittir til verk- efna eða aðgerða sem tengjast einu eða fleir- um sviða: 1) Stuðla að samþættingu jafnréttissjónar- hornsins inn í alla almenna stefnumótun. 2) Stuðla að jafnræði kynjanna í atvinnulífinu og á vinnumarkaði. 3) Stuðla að jafnræði kynjanna við alla ákvarðanatöku innan samfélagsins. 4) -Að miðla upplýsingum sem koma jafnrétt- isstarfi til góða. Evrópusambandið styrkir umsóknir um allt að 60% af fyrirhuguðum kostnaði. Gert er ráð fyrir að 40% sé fjármagnað af umsóknar- aðilum. Lögð er áhersla á að verkefnin hafi evrópska skírskotun og séu unnin í sam- starfi við aðila í öðrum Evrópulöndum. Umsóknarferlið er í tveimur þrepum og renn- ur fresturinn fyrir val í fyrri umferð umsókna út þann 31. janúar 1997. Állar nánari upplýsingar ásamt leiðbeiningar- reglum fást á Skrifstofu jafnréttismála. TIL SÖLU Veitingastaður Til sölu er skemmtistaður með vínveitinga- leyfi í Kópavogi. Á, staðnum sem tekur um 200 manns, er gervihnattasjónvarp og spilakassar (Gullnáma). Tilvalið tækifæri fyrir röskan aðila. Miklir tekjumöguleikar. Allar nánari upplýsingar veitir: Eignaborg fasteignasala Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Hlutabréf íS.B.K. hf. Til sölu eru 7 hlutabréf í S.B.K. hf. að nafn- virði kr. 200.000 hvert. S.B.K. hf. er nýstofnað hlutafélag í almennings- samgöngum með 40.000.000 króna hlutafé. Félagið yfirtekur allan rekstur Sérleyfisbifreiða Keflavíkur frá 1/1 ’97, en Sérleyfisbifreiðarnar hafa starfað í 66 ár. Tilboð sendist undirrituðum, sem jafnframt gefur allar nánari upplýsingar fyrir 16. desember nk. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Ellert Eiríksson. Fitjabraut 30, Njarðvík 860 fm húsnæði, ásamt 130 fm lofti, eða alls um 1000 fm. Mikil lofthæð. Selst í einu lagi eða smærri einingum. Eign með mikla möguleika. Sérlega góð kjör. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 17, Keflavík, símar 421 1700 og 421 3868, og Rafn í símum 423 7831 og 854 0431.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.