Morgunblaðið - 10.12.1996, Blaðsíða 16
16 D ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MEÐFRAM húsunum er yfirbyggður gangur, sem fólk kemst eftir yfir í þjónustumiðstöðina. Um leið
er þar aðstaða til samveru. Öll hönnun húsanna, bæði úti og inni, tekur mið af þörfum eldri borgara.
er nauðsynlegt vegna roks, skap-
ast stórar breiður malbikaðra bfla-
stæða, sem enginn nennir að dvelj-
ast á. Dæmi um slíkt eru bíla-
stæði við blokkirnar í Asparfelli
og Æsufelli í Breiðholti.
Allt ytra viðhald háhýsa er örð-
ugra, svo að ekki sé talað um ein-
falda hluti eins og gluggaþvott. í
háhýsum er lyfta nauðsynleg og
ef hún bilar, þá eru íbúar með
skerta hreyfígetu illa staddir,
hvoru megin sem þeir eru. Annað
hvort komast þeir ekki heim eða
að heiman.
Vindur og vindstrengir fara yfír
lága og þétta byggð og neikvæðra
áhrifa gætir því síður. Hærri byggð
og dreifðari fangar vindinn og af-
leiðingin er óþægilegir vindstrengir
og rok. Rokið takmarkar kannski
mest útiveru fólks og það veldur
mestu kælingunni. Byggð, sem
skapar skjól, skiptir því miklu máli.
Við háhýsi er staðbundið veð-
urfar mun verra en í lágri og þéttri
byggð og oft umtalsvert lakara
en á opnum svæðum. Kaldir vind-
strengir úr 10-30 metra hæð geta
hreinlega skrúfast niður í byggð-
ina og kælt allt og alla. Vindurinn
blæs hreinlega lífinu burt úr sam-
eiginlegum útisvæðum háhýsa-
byggðanna.
J
ODAL
FASTEIGNASALA
S u ð u r I a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin)
Jón Þ. Ingimundarson, sölum. Svanur Jónatansson, sölum.
Hörður Hrafndal, sölumaður. Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri.
Eyrún Helgadóttir ritari. Gisli Maack, löggiltur fasteignasali.
588*9999
Opið virka daga kl. 9 -18.
Laugardaga 11 -13.
http://www.islandia.is/odal
Einbýli - raðhús
Fannafold. Stórgl. raðh. á einni hæð
ásamt innb. bílsk. alls 184 fm. 4 svefnherb.
Sérsm. innr. Parket, flisar. Sólstofa. Sérlóð
m. palli. Eign (algj. sérfl. Verð 13,9 millj.
Reynigrund. Gott og vei staðsett
raðhús á tveimur hæðum. Alls 127 fm.
Falleg ræktuð lóð. Verð 10,3 millj.
Hraunbær. Fallegt parhús á einni
hæð 135 fm ásamt 21 fm bílsk. 4
svefnherb., sjónvhol og rúmg. stofa.
Verð 11,4 millj.
Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á
þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau-par-
ket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8
millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú aðeins
13,9 millj.
Hjallabrekka - Kóp. Giæsii.
endurn. einbhús 137 fm á einni hæð á
fráb. stað. Allt nýtt i húsinu, þ.á.m. þak,
rafm. og hluti af pípulögn. 4 svefnh. Áhv.
4,5 millj. Verð 11,8 millj.
Álfhólsvegur - Kóp. V. 10,8 m.
Logafold V. 15,2 m.
Baughús V. 12,0 m.
Hæðir
Höfum kaupendur að
hæðum í vesturbæ, Hlíðum, Teigum og
Vogum.
Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb.
íb. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Fallegt
útsýni. Þvhús i íb. Verð 6,9 millj. Sk.
mögul.
Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 5-
6 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 182 fm
ásamt stæði i bílgeymslu. Þvottah. í íb.
Suðursv. 4-5 svefnherb. Áhv. 5,7 millj.
Verð 11,7 millj.
Hraunbær - laus. Falleg 5 herb.
endaib. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn-
herb. Hús ( góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj.
Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul. á minni
eign.
FífUSel. Góð 116 fm íb. ásamt stæði í
bílageymslu og 2 herb. í sameign. Áhv.
hagst lán 6,2 millj. Verð 7,9 millj.
3ja herb.
Alfholsvegur - Kop. Giæsii. 3ja
herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr.
Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð
8,5 millj.
Hraunbær. Faiieg og rúmg. 5
herb. endaíb. 125 fm á 3. hasð (2.
hæð). 4 svefnherb., sjónvarpshol, ný
eidhinnr. Sérþvhús í ib. Áhv. 4 millj.
Verð 7,9 millj.
Nýlendugata 22. Stórglæsileg
3ja herb. ib. á 1. hæð í nýendurbyggðu
húsi á þessum frábæra stað. íbúðin er
öll endurn., þ.e. gluggar, gler, rafmagn
og pípulögn. íbúðin er í dag tilb. til afh.
fullmáluð með hreinlætistækjum á
baði, fallegum eldri huröum og teppum
á gólfum, en að öðru leyti tilb. til innr.
Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,1 millj.
Ugluhólar. Mjög falleg 4ra herb.
endaíb. 90 fm á 3. hæð. Parket, fallegar
innr. Bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,1 millj.
Frostafold V. 10,7 m.
Lyngmóar - Gb. V. 9,3 m.
Rauðás V. 7,7 m.
Álfhólsvegur V. 6,9 m.
Blikahólar V. 8,9 m.
Vallarás V. 6,9 m.
Galtarlind 3ja og 4ra herb.
Glæsilegar 100-120 fm 3ja og 4ra
herb. íb. í 6 íb. húsi. Frábær staðset-
ning. Mögul. á bílsk. Afh. fullb. án
gólfefna.
Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii.
ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin
afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð
10,4 m.
Barmahlíð V. 8,5 m.
4ra-5 herb.
Fífulind 5-11 - Kóp. Stórgl. 5
herb. íb. á 2 hæðum. Alls 136 fm. Ib.
afhendast fullb. án gólfefna. Verö 8,6 millj.
Dalaland. Sérl. falleg og rúmg. 4ra
herb. íb. 120 fm ásamt bílsk. Nýl. eldh.,
stórar suðursv. Eign í góðu ástandi.Áhv.
1,0 miilj. Verð 10,9 millj.
Rífandi sala - rífandi sala
Bráðvantar eignir
Ekkert skoðunargjald
Lækjasmári - Kóp. Stórglæsil.
4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt
stæði í bílageymslu. Allt sér. íb. afh.
fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð
11 millj.
Karfavogur. Góð 3ja herb. kjfb. í
tvíbýli, 87 fm m. sérinng. Fallegur garður.
Áhv. 3,0 millj. Verð 5,7 millj.
Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb.
á 2. hæð ásamt aukaherb. I risi. Gott
ástand. Verð 6,5 millj.
Hrísmóar - Gb. Sérlega falleg íb. á
tveimur hæðum, alls 113 fm. Fallegar innr.
Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 9,7 millj.
Fífulind - Kóp. Stórgl. ný 86 fm
endalb. á 2. hæð. íb. er tilb. til afh. full-
frág. án gólfefna. Verð 7,7 millj.
Hlíðarhjaili - Kóp. Sérl. falleg og
rúmg. 4ra herb. íb. 116 fm ásamt 29 fm
bílsk. Fallegar innróttingar. Parket.
Suðursvalir. Áhv. 3,4 millj. Verð 10,4 millj.
Laugarnes. Mjög falleg 5 herb.
endalb. 118 fm á 3. hæð. 4 góð svefnherb.
Parket. Fallegt útsýni. Hús mál. f. 3 árum.
Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj.
Fiskakvísl. Gullfalleg 4ra herb.
endalb. 110 fm á tveimur hæðum.
Fallegar innr. Tvennar svalir. Glæsil.
útsýni. Hagst. lán áhv. V. 9,2 millj.
Jörfabakki. Falleg og björt 3ja
herb. hornlb. 70 fm á 3. hæð. Hús nýl.
viðgert. Sameign nýstands. Verð 5,7
millj.
Bergstaðastræti. góö 3ja herb.
risíb. á góðum stað við Bergstaðastræti. 2
svefnherb. Útsýni. Geymsluskúr. Áhv. 2,6
millj. Verð 5,5 millj.
Hraunbær. Góð 4ra herb. Ib. 96 fm á
4. hæð. Pvhús inn af eldhúsi. Suðursv.
Eign I góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V.
6,9 m.
Alfaheiði - Kóp. Stórglæsil. 3ja
herb. íb. 80 fm á 2. hæð í litlu fjölb.
Glæsil. innr. Merbau-parket. Ahv.
Byggsj. rík. 5,0 millj. Verð 7,9 millj.
Hrísmóar. Gullfalleg 3ja-4ra herb. íb.
á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2 svefnh.
Mögul. á 3. Parket. Fallegar innr. Áhv. 3,1
milij. Verð 8,8 millj.
Vesturberg - bsj. 3,5 millj.
Falleg og vel skipul. 3Ja herb. íb. á 4. hæð
(lyftuh. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,7 millj.
Hraunbær V. 6,4 m.
Dvergabakki V. 6,7 m.
Lyngmóar V. 7,9 m.
Leirutangi - Mos. V. 8,3 m.
Laugarnesvegur V. 5,9 m.
Krummahólar 10. séri. faiieg
og rúmg. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð.
Sérþvhús í íb. Sérinng. Stórar suðursv.
Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð
5,9 millj. Lyklar á skrifst.
Langabrekka Utb. 1,8
millj. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á
jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv.
4,7 m. Verð 6,5 m.
Stelkshólar. Góö 3ja herb. íb. 77 fm
á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan.
Áhv. byggsj. 3,5 millj. Skipti möguleg á
góðum bfl. Verð 5,9 millj.
Einarsnes - mikið áhv. Faiieg
3ja herb. risíb. Nýl. innr. Húsið nýeinan-
grað og klætt. Nýtt gler og gluggar. Áhv.
hyggsj. 2,9 millj. Verð 5,1 millj.
Engjasel. Falleg 3ja-4ra herb. fb. á
tveimur haaðum, alls ca 120 fm ásamt
stæði I bílageymslu. 2 svefnh. Mögul. á
þremur herb. Gott sjónvhol. Fráb. útsýni.
Mjög góð aðstaða fyrir börn.
Verðlaunalóð. Verð 7,9 millj.
Stóragerði. Sérlega glæsil. 3ja herb.
(b. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. og bílsk.
Fallegar innr. Frábært útsýni. Eign í topp-
standi innan sem utan. Verð 7,9 millj.
Álfhólsvegur - Kóp. Mjög falleg
3ja herb. íb. 80 fm nettó á jarðh. ásamt 30
fm bílsk. m. kj. Fallegar innr. Áhv. 3,8 millj.
byggsj. Verð 7,5 millj.
Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj.
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góðar
innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv.
Ekkert greiöslumat. Verð 6,4 millj.
Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb.
íb. á jarðh. m. innb. bflsk. alls 80 fm.
Sérinng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj.
Verð 7,6 m.
Laufengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 97
fm á 1. hæð í nýju húsi. Ib. er tilb. til
afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv.
ca 6 millj. Mögul. að gr. eftirst. með
skuldabr.
2ja herb.
Hverfisgata. Stórglæsil. 2ja herb.
risíb. 72 fm nettó. Ib. er öll sem ný.
Fallegar nýl. innr. Góð tæki. Merbau
parket. Eign í algjörum sérflokki. Áhv.
byggsj. 4,1 millj. Verð 6,5 millj.
Hrísrimi. Stórgl. 2ja herb. íb. 65 fm á
1. hæð. Sérsmíðaðar innr. Parket. Fllsar.
Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 7 millj.
Grbyrði 26 þús. á mán.
Hraunbær. Góö 2ja herb. Ib. 55 fm á
jarðh. Húsið er klætt að utan. Verð 4,9
millj.
Víkurás. 2ja herb. Ib. á 3. hæð. Nýl.
innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj.
Verð 5 millj.
Laugavegur. Gullfalleg 3ja herb. fb.
58 fm á 2. hæð ásamt 8 fm geymsluskúr.
Áhv. 3,6 millj. Verð 5,4 millj.
Hrísrimi V. 7,1 m.
Jöklafold V. 5,9 m.
DÚfnahÓlar. Góð 63 fm lb. á 2. hæð
í 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni.
Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj.
Efstihjalli. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð
53 fm. Verð 5,4 millj.
1-3 hæða byggð með
20-40 íbúðum
— í byggð, sem er lág og þétt
og styrkir möguleikana til félags-
legra athafna, kynnist fólk betur,
heldur Jón Ólafur áfram. — Þar
hjálpast fólk að. Samvera og fé-
lagsskapur þrífst bezt, þar sem
við getum hitt aðra, sinnt sameig-
inlegum áhugamálum og verkefn-
um. Ég tel líka þörf á sérstökum
íbúðum með gestaherbergjum,
sem ættingjar geta notað í sér-
stökum tilfellum. Slík byggð veitir
öryggi og kemur í veg fyrir félags-
lega einangrun.
Ég sé fyrir mér aðlaðandi, skjól-
ríka og lága en þétta byggð, sem
þjónar hlutverki sínu vel. Hún
gæti verið 1-3 hæðir með 20-40
íbúðum, sem tengjast félagsað-
stöðu með mötuneyti og annarri
félagslegri þjónustu. Utivistar-
svæðin eiga að vera skjólgóð og
aðlaðandi með bekkjum og borðum
og matjurtagörðum og gróður-
húsi, þar sem íbúarnir hittast á
björtum og sólríkum dögum.
Sú spurning kemur strax upp,
hvort íbúðir fyrir aldraða verði
ekki dýrari í lágri byggð en í há-
hýsum. Lóðarverð hlýtur að verða
hlutfallslega dýrara, eftir því sem
húsin þurfa meira pláss og nýting
á sameign verður minni.
— Það er alls ekki hægt að
fullyrða, að lóðarnýtingin verði
betri í háhýsum, segir Jón Ólafur.
— Það þarf miklu meira rými í
kringum háhýsi en lághýsi og það
verður að taka með í reikninginn.
Þegar upp er staðið, er alls ekki
víst, að nýtingin sé svo miklu lak-
ari, þegar lág hús eru reist.
I háhýsum geta íbúarnir gengið
úr íbúðum sínum í þjónustumið-
stöðina innanhúss. Það er kostur,
sem ekki er hægt að horfa fram-
hjá. — Það er vandalaust að
tryggja aðgengi að þjónstumið-
stöðinni innandyra í lágum húsum,
segir Jón Ólafur. — Samkvæmt
teikningu minni fyrir Laufskála
er gert ráð fyrir yfírbyggðum
gangi meðfram húsunum í þjón-
ustumiðstöðina. Um leið er þar
aðstaða til samveru.
Gott útsýni skiptir enn meira
máli fýrir eldra fólk en fyrir þá,
sem yngri eru, þar sem eldra fólk
er minna á ferðinni og bundnara
við íbúð sína. Möguleikar til af-
þreyingar eru því minni og
skemmtilegt útsýni getur hjálpað
til að bæta úr því. I háhýsum er
gott útsýni að jafnaði og miklu
meira en þeim, sem lægri eru.
— Þetta er spurning um for-
gangsröðun, segir Jón Ólafur. —
Sumir leggja meiri áherzlu á út-
sýni en annað. En þá má ekki
gleyma því, að með því er kannski
verið að skerða útsýni annarra.
Þess eru mörg dæmi, að íbúðir
hafí því aðeins fengið útsýni með
því að taka það frá öðrum íbúðum,
sem höfðu gott útsýni áður.
KAUPA
FASTEIGN
ER
ÖRUGG
FJÁR-
FESTING
____e_
Félag Fasteignasala