Morgunblaðið - 26.01.1997, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 26.01.1997, Qupperneq 2
2 SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Morgunblaðið/Kristinn SIGHVATUR Björgvinsson formaður Alþýðuflokksins ræðir við Gunnar Inga Gunnarsson við upphaf aukaflokksstjórnarfundar í gær. Forseti ASÍ um aðlögun launataxta að greiddu kaupi Ekki verið efast um heimild til samninga Útgáfu Al- þýðublaðs verði hætt TILLAGA um að hætta útgáfu Alþýðublaðsins ótímabundið, frá næstu mánaðamótum var lögð fram á aukafundi flokksstjómar Alþýðuflokksins í gær, sem stóð frá hádegi og fram undir kvöld. Tillagan hafði ekki hlotið af- greiðslu, þegar Morgunblaðið fór í prentun, en þrátt fyrir deildar meiningar var búist við, sam- kvæmt heimiidum Morgunblaðs- ins, að hún hlyti samþykki. Skuldar á milli 8 og 10 milljónir Fjárhagsstaða Alþýðublaðsins er erfið, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins, því blaðið skuldar á milli 8 og 10 milljónir, en endan- leg skuldatala ræðst af því hversu mikið af út.istandandi skuldum verður ákveðið að afskrifa. Tillagan um að hætta ótíma- bundið útgáfu Alþýðublaðsins ger- ir jafnframt ráð fyrir því að Al- þýðuflokkurinn selji ekki nafn Al- þýðublaðsins heldur geymi hjá sér með það í huga að kanna hveijir útgáfumöguleikar geti verið í framtíðinni og hvort mögulegt verði að heija útgáfuna á nýjan leik, í breyttri eða óbreyttri mynd. Margrét opnaði margar dyr Sighvatur Björgvinsson, for- maður Alþýðuflokksins, gerði í ræðu sinni við upphaf fundarins ræðu Magrétar Frímannsdóttur, formanns Alþýðubandalagsins, á miðstjórnarfundi flokksins í fyrra- dag að umtalsefni og sagði alveg ljóst að bilið milli flokkanna hefði minnkað. „Hún opnaði í ræðu sinni ýmsar nýjar dyr sem hingað til hafa verið harðlæstar í þeim flokki,“ sagði Sighvatur. Hann sagði að hún hefði m.a. getið þess að flokkur hennar þyrfti að endurmeta afstöðu sfna til vam- arsamstarfs vestrænna þjóða. Önnur atriði í ræðu Margrétar sem Sighvati þóttu markverð voru að Evrópumálin væru á dagskrá og að flokkur hennar þyrfti að skoða alla möguleika þar að lútandi. Jafnframt sagði Sighvatur að hug- myndir formanns Alþýðubanda- lagsins um sjávarútvegsmál væru mjög í anda hugmynda Alþýðu- flokksins um að þjóðin fái hlut- deild í auðlindum lands og sjávar. Hann kvaðst vonast til aðjafnaðar- menn gengju saman fram til al- þingiskosninga næst. ÓLAFUR Ólafsson, forstjóri Sam- skipa, segist telja það samkomulag sem gert hefur verið við Eimskip um flutninga milli íslands og Norð- ur-Ameríku mjög heppilegt og eðli- legt miðað við núverandi aðstæður. Hann segir að Eimskip hafí nú boð- ið þá skilmála sem Samskip vildu fyrir tveimur árum, þegar fyrri samningi félaganna um Ameríku- flutningana var sagt upp, t.d. hvað varðar kjör og flutningsrými. Þá væri allt önnur aðstaða á markaðn- um núna þar sem Samskip hefðu möguleika á að taka flutningana til Ameríku í gegnum Evrópu. Samskip hættu Ameríkuflutning- GRÉTAR Þorsteinsson forseti Al- þýðusambands segir að það kæmi sér afskaplega mikið á óvart ef persónulegir ráðningarsamningar falli ekki undir aðlögun launataxta að greiddu kaupi. „Eg ætla hins vegar ekki að vera með fullyrðingar um lögfræðileg álitamál. En staðreyndin er sú að við höfum margoft í samningum á undanfömum árum gert samkomu- lag um að færa kauptaxta að greiddu kaupi, síðast í samningun- um 1995 án þess að nokkum tím- ann hafí verið efast um að við hefð- um fullt vald til þess, annars hefði það ekki verið gert,“ sagði Grétar. Lára V. Júlíusdóttir sagði í Morg- unblaðinu á föstudag að það væri andstætt reglum vinnuréttarins að hægt væri með kjarasamningi að svipta einstaklinga kjörum sem hlutaðeigandi hefði samið um í per- sónubundnum samningi. Lára fer með mál sem félagi í Sleipni hefur höfðað og sagði hún að þar reyndi á áhrif kjarasamninga á ákvæði ráðningarsamninga. Grétar sagði að við mótun kröfu- gerðar fyrir næstu kjarasamninga hefðu allir aðilar innan verkalýðs- hreyfíngarinnar lagt áherslu á að- lögun taxta að greiddu kaupi og ekki hefði heyrst gagnrýni eða efa- semdir um að verkalýðshreyfíngin hefði heimild til að gera þetta. um um mitt ár 1993 á eigin skipum og sá Eimskip um flutningana fyrir Samskip fram á mitt ár 1995 þegar samningur skipafélaganna um flutn- ingana rann út. Samskip tóku þá ákvörðun um að slíta viðræðum við Eimskip um áframhaldandi sam- starf, en Samskip töldu sig ekki fá nægilegt flutningsfymi í skipum Eimskips á viðunandi verði og tók félagið á leigu skip til flutninganna. Eimskip hélt því hins vegar fram að Samskip hefðu nýtt sér flutninga- rýmið í skipum Eimskips til að stunda undirboð á markaðnum og vildi breyta samningnum, auk þess sem sama aukaflutningsgeta væri Þegar Grétar var spurður hvort hann teldi að verið væri að koma aftan að samningsaðilum með þess- um málaferlum sagði hann að ef málið snérist um aðlögun taxta að greiddu kaupi þá mætti líta svo á. En Grétar sagðist ekki þekkja mála- tilbúnaðinn nægilega vel til að kveða upp úr um þetta. Mál síðan 1995 Þórarinn V. Þórarinsson fram- kvæmdasljóri VSÍ gagnrýndi á fímmtudag að tvö aðildarfélög ASÍ hefðu lagt fram kröfur um að yfír- borganir haldi sér þrátt fyrir ákvæði kjarasamninganna og samtímis geri verkalýðsforustan það að megin- máli fyrir komandi kjarasamninga að færa aukagreiðslur inn í kaupið. „Þessi mál munu hafa farið af stað á árinu 1995, þannig að Vinnu- veitendasambandið var ekki að upp- götva þetta í gær eða fyrradag. Og VSI hefur hingað til í þessum samningaviðræðum ekki verið til viðtals um þetta og yfírlýsingar þeirra nú eru væntanlega enn frek- ari staðfesting á að engrar breyt- ingar sé að vænta á því,“ sagði Grétar. Ekki yfirborgun Umrædd dómsmál tengjast ann- ars vegar félaga í Sleipni og hins vegar Iðnsveinafélagi Suðumesja. ekki fyrir hendi og hefði verið þegar samningurinn við Samskip var gerð- ur 1993. „Við ákváðum á sínum tíma að taka flutningana í gegnum Evrópu og hófum samstarf við Maersk en við vorum með of lítil skip til að geta tekið það magn sem þurfti í gegnum Evrópu. Við höfum síðan stækkað bæði skipin, þ.e. skipt út bæði Helgafelli og Úranusi, og erum komnir með þá burðargetu sem þarf og tengingu sem þurfti í Bremer- haven, þannig að nú náum við þessu þar í gegn eins og við viljum," sagði Ólafur. Hann sagði að einnig hefði það Að sögn Sigfúsar Rúnars Ey- steinssonar, formanns Iðnsveinafé- lagsins, er málshöfðun félagsins vegna þess að starfsmannahald Vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli túlkaði kjarasamninga á annan hátt en félagið. Sigfús sagði að árið 1989 hefði kaupskrámefnd vamarsvæða úr- skurðað að félagsmenn Iðnsveinafé- lagsins, sem unnu á Keflavíkurflug- velli, fengju ákveðinn launabónus vegna þess að þeir hefðu ekki að- gang að afkastahvetjandi launa- kerfí eins og aðrir hópar á Keflavík- urflugvelli. í kjarasamningum Samiðnar, sem Iðnsveinafélagið á aðild að, árið 1995, var gert ráð fyrir að taxtar yrðu færðir að greiddu kaupi. Sigfús sagði að í kjölfarið hefði starfsmannahaldið skert áður- nefndan bónus á þeim forsendum að bónusinn væri yfirborgun. Því hafí Iðnsveinafélagið mótmælt og telji að starfsmannahaldið hafí ein- hliða breytt úrskurði kaupskrár- nefndar. Sigfús sagði að félagið liti því ekki svo á að málið snúist um rétt- mæti þess að færa laun að greiddu kaupi. „Við teljum að starfsmanna- haldið hafí haft rangt vinnulag og hefði í raun þurft að leita til kaup- skrámefndar til að breyta þessum úrskurði frá 1989,“ sagði Sigfús. haft sín áhrif að íslenskar sjávaraf- urðir, sem væm stærsti viðskipta- vinur Samskipa í útflutningi til Bandaríkjanna, væru að flytja til Norfolk sem væri aðalhöfnin fyrir Ameríkuflutninga frá Evrópu, en frystiskipið M/S Greenland Saga sem Samskip hafa nú tekið úr bein- um siglingum milli íslands og Norð- ur-Ameríku, sigldi hins vegar til Gloucester. „Þá vomm við með umtalsverða flutninga á Flæmska hattinum með Greenland Saga, en nú er búið að skera niður aflaheimildir og fyrirsjá- anlegt að flutningar þaðan verða mun minni en áður,“ sagði Ólafur. Óttast að menn séu að tala sig í verkföll ►Davíð Oddsson forsætisráðherra segir möguleika á að auka kaup- mátt verulega hér á næstu árum, ef vel er haldið á spilunum. /10 Clinton á krossgötum ►Bill Clinton er nú að hefja annað kjörtímabil sitt. Hann er með ann- að augað á sögubókunum eins og glögglega mátti heyra af innsetn- ingarræðu hans. /12 Kúvendir á tíu ára fresti ►Stundum er sagt að maður eigi að skipta algerlega um starf þrisv- ar til fíómm sinnum á ævinni. Það hefur Elfa Björk Gunnarsdóttir kosið að gera. /20 Markaðsstaða Slátur- félags Suðurlands sterk ►í Viðskiptum/Atvinnulífi á sunnudegi er rætt við Steinþór Skúlason forstjóra Sláturfélags Suðurlands. /24 B________________________ ► 1-32 Ný sögusýn ►Nú er verið að skrá sendibréf frá Reykvíkingum á síðustu öld og þannig gengið til fundar við fortíðina sem birtist okkur sem ljóslifandi í frásögn hinna ýmsu bréfritara. /1-3 Þeir voru engum líkir ►Ein helsta stuðhljómsveit fyrri ára Stefán og Lúdó, ætlar að dusta rykið af raddböndum og hljóðfær- um og rifja ugp stemmingu rokkár- anna á Hótel Islandi. /8 Fyrsti íslenski Everest-leiðangurinn ►Félagamir þrír í Landsbjörgu, sem í vor ætla freista þéss að klífa hæsta fjall heims, Everest, lýsa aðdraganda leiðangursins, leiðar- vali og skipulagi göngunnar. /16 c FERÐALOG ► 1-4 Kanada ►Á skíðum í Klettafjöllum. /2 Ferðapistill ►Hreinasta land í heimi. /4 BÍLAR ► 1-4 FMB í Borgarholts- skóla ►Einn best búni bíltækniskóli Norðurlanda. /2 Reynsluakstur ►Þægilegur Peugeot 406 með aflmeiri vélenáður./4 FASTIR ÞÆTTIR Préttir 1/2/4/8/bak Stjðmuspá 42 Leiðari 28 Skák 42 Helgispjall 28 Fólk í fréttura 44 Reykjavíkurbréf 28 Bíó/dans 45 Skoðun 30-31 Útvarp/sjónvaip 50 Minningar 32 Dagbók/veður 55 Myndasögur 40 Gárur 6b Bréf til blaðsins 40 Mannlífsstr. 6b ídag 42 Dægurtónl. l2b Brids 42 Kvikmyndir 14b INNLENDAR Fíi 2-4-8-BAK .ÉTTIR: ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 Forstjóri Samskipa segir samkomulagíð við Eimskip eðlilegt miðað við núverandi aðstæður • • Onnur aðstaða á markaðnum vegna flutninga um Evrópu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.