Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 23 Stal eimreið í Síberíu Moskvu. Reuter. RÚSSNESKA lögreglan leitar nú manns, sem I vikunni gerði sér leik að þvi að stela eimreið á einni helztu járnbrautinni í Sí- beríu og aka henni út í buskann sér til skemmtunar. Samkvæmt frásögn fréttastofunnar Interfax kynnti maðurinn sig sem lestar- stjóra við öryggisvörð á lestar- stöðinni í Tynda á jámbrautarl- ínunni sem liggur frá Baikal- vatni til austustu héraðanna í Asíuhluta Rússlands. Öryggis- vörðurinn vissi svo ekki fyrr til en maðurinn ók eimreiðinni á brott. Hún fannst loks síðla næt- ur ekki allfjarri lestarstöðinni, en lögreglan er engu nær um hver þama var á ferðinni. Fær ■ flestan sjó með OSIIil\ „Síþreyta og depurð eru erfiðir fylgikvillar sveppa- sýkingar. OSTRIN hjálpar mér, því það gefur aukna orku, úthald og veih'ðan.“ Unnur Þorsteinsdóttir, skrifitofumaður. Wn'B; „65 ára, síungur og vinn 10 tíma á dag, en ég byrja líka hvern dag á OSTRIN.“ Ámi Valur Viggósson, símaverkstjóri. Sendum í póstkröfu Heiisi hornii Skipagötu 6, Akureyri, sími/fax 462 1889. Upplýsingor um útsölustaði gefur Gula linan i' síma 562 6262 Sunnudaginn 2. febrúar nk. gefur Morgunblaðið út hinn árlega blaðauka, Fjármál fjölskyldunnar. Blaöaukinn mun væntanlega nýtast lesendum vel við gerð skattframtalsins, en frestur til að skila framtalinu rennur út mánudaginn 10. febrúar nk. Blaðaukinn fjallar um flest það sem viðkemur sköttum og fjármálum heimilanna. Meðal efnis: ■ Breytingar á skattareglum. Hvaða áhrif hafa þær? ■ Skattaafsláttur ■ Endurgreiðsla skatta ■ Leiðbeiningar varðandi skattframtalsgerð ■ Breytingar á lífeyrissjóðakerfinu ■ Greiðsluþjónusta bankanna ■ Fjárfestingaleiðir aímennings ■ Viðtöl o.fl. Allar nánari upplýsinga^ veita starfsmenn auglýsingadeildar i síma 569-11/1 e<ia með símbréfi 569-1110. Skilafrestur auglysingapantana er til kl. 12.00 mánudaginn 27. janúar. - kjarni málsins! Hjartans þakkir fyrir vináttu og tryggð i sam- bandi við áttrœðisafmœli mitt 14. þ.m. Guð gefi ykkur öllum gleðilegt ár ogfarsœla framtíð. Aldís Ólafsdóttir. Berð þú ábyrgð á rekstri tölvunets? Vilt þú minnka rekstrarkostnað við tölvunetið þitt? I 44,900 stgr Tölvunámskeið fyrir 9-15 ára Þrjú gagnleg námskeið sem gefa ungu fólki forskot í skólanum og lífinu. Allt það nýjasta í forritum, Intemeti og margmiðlun. 36 kennslust. 15.900 stgr Tölvuumsjón í nútímarekstri Farið ítarlega í notkun forrita og stýrikerfis sem notuð em í fýrirtækjum, skólum og stofhunum. Stýrikerfi og netumsjón, Word, Excel, Access, Power Point og fjölvar, tölvusamskipti og Intemetið. Brotið blað í sögu tölvunámskeiða 145 kennslust. | 99.900 stgr Hvert námskeið 19.900 stgr Frábær nýjung sem hentar landsbyggðarfóM og þeim fjölmöigu sem ekki geta stundað reglulegt nám, vinnu sinnar vegna eða vegna annarra ástæðna. Mikið úrval af námskeiðum. Almennnámskeið PC eða Macintosh GOÐAR ASTÆÐUR FVRIR ÞVIAÐ K0MA Á NÁMSKEIÐIN 0KKAR: 1 Þátttakendur safna námskeiðapunktum hjá okkur og fá aukinn afslátt eftir því sem þeir sækja fleiri námskeið. ■ Innifalin er símaaðstoð í heilan mánuð eftir að námskeiði lýkur. ’ Allir leiðbeinendur okkar, sem eru atvinnumenn á tölvusviði með mikla reynslu og þekkingu, aðstoða þátttakendur að loknu námskeiði. 1 Góð staðseming, nasg bílastæði. 1 Islensk námsgögn og veitingar innifalið í verði. ’ Allir þátttakendur £á ókeypis Intemetáskrift í 1 mánuð. ’ Áskrift að TölvuVísi, fréttabréfi um tölvumál, fylgir með. EJSMQtímanlega Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensásvegi 16 • 108 Reykjavík • sími 568 8090 Nánari upplýsingar: httpyAvww.tv.is/ ■hkuI.W.HH!.BIIHuxm Opið um helgina frá 13-17 BlL/VH|jSIÐ Sævarhöfða 2 • Sími 525 8020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.