Morgunblaðið - 26.01.1997, Síða 38

Morgunblaðið - 26.01.1997, Síða 38
38 SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 MINIMINGAR MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA VIKTORÍA HAFDÍS VALDIMARSDÓTTIR APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 24.-30. janúar eru Borgar Apótek, Alftamýri 1-5 og Grafarvogs Apó- tek, Hverafold 1-5 opin til kl. 22. Auk þess er Borg- ar Apótek opið allan sólarhringinn.___ APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið m&d.-fid. kl. 9-18.30, róstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610._ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610._ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasfmi 511-5071.______ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fíd. 9-18.30, fostud. 9-19 og laugard. 10-16. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kl. 8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 19, laugardaga kl. 10-14. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.___ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarSarðarapótek opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapó- tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna- vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. KEFLAVÍK: Apétekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard., helgid., og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsu- gæslustöð, símþjónusta 422-0500. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar i sima 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstlg, Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sóiarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrlr_____________ alhlandið-112. BRÁÐ AMÓTTAK A íyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPL ÝSINGASTÖÐ er opin allan sól- artiringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekiðer ámóti beiönum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 561-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.______ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eðá þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FfKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. ViðtaJstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Simi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um boóstagiöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í sima 564-4650. _____________ BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf, Grænt númer 800-6677._________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sárariStilbólgu „Colitis Ulcerosa**. Pósth. 5388,125, Reykjavik. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsbjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ðlfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánud. kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 (Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúkiinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDKA, Tiamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsimi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reylqavík.___________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Simi 552-7878.____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ISLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- g^ötu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Timapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Haftiarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.________________________________ GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastrœti 2 op- in kl. 9-17.30, í Austurstræti 20 kl. 11-19.30. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með pen- inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. I s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.____________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Síííú 552^ 1500/996215. Opin þrieb'ud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.___________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218.___________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266. LÖGMANNAVAKTIN:Endurgjaldslauslögfræð- iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið- vikudag í mánuði kl. 16.30-18.30. Tímapantanir í s. 462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og 3. fímmtudag í mánuði kl. 17-19. Tímapantanir í s. 555-1295. í Reykjavík alla þriðjudaga kl. 16.30- 18.30 í Álftamýri 9. Tímapantanir í s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Ijölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvik. Skrif- stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688._ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánud. hvers mán. f Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Al- mennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöllinni, laugd. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 f tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugd. kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fímmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. FÓIk hafí með sér ónæmisskfrteini._________________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvfk. Skrífstofa opin miðv.d. kl. 17-20. S: S52-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg-. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.__________ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/662-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d. kl. 9-19.________________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út Æsk- una. Skrifetofan opin kl. 13-17. S: 551-7594. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand- enda. Símatfmi fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624. _______________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050._______________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl. 10-14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. + Viktoría Hafdís Valdimars- dóttir fæddist í Sandgerði 1. júní 1951. Hún lést 21. desem- ber síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grindavíkur- kirkju 28. desember. Hinn 21. desember fékk ég harmþrungnasta símtal ævi minnar, þá staddur úti á sjó, er fósturfaðir minn tilkynnti mér að móðir mín væri látin. Mín fyrstu viðbrögð voru reiði og beiskja og ég útilokaði veruleikann með því að líta á fréttina sem draum. Óumflýjanlegur ískaldur veruleik- inn birtist mér og mínum nánustu í ýmsum myndum og mörkuðu ný og þung spor í lífsreynslu okk- + Elín Birgitta Þorsteinsdótt- ir fæddist í Reykjavík 4. maí 1980. Hún lést af slysförum í Vestmannaeyjum 7. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá frá Dómkirkjunni í Reykjavík 17. desember. Nú kveð ég vinkonu mína, Elínu Birgittu Þorsteinsdóttur, sem var aðeins 16 ára þegar hún lést. Að V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl, 14-17.____ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknarttmi fíjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. IVjáls ad. ISJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eítir samkomulagi. Öldr- unardeildir, ftjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaeft- ir samkomulagi. GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VifiIsstBð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20._______________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19-20.30). VÍFILSSTAÐASPlTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIH AFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.______________________ ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVlK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. igúkrahúss- ins og Heilsuga?slustödvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22—8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafeeita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆ J ARS AFN: Á vetrum er saftiið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið ad. 13—167 BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNID IGERDUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 563-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólhcimum 27, s. 558-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið Nú þegar minningarnar hellast yfir mann gerir maður sér grein fyrir því hversu náin við vorum í harðri lífsbaráttunni framan af. Nú seinni hluta ævinnar höfð- um við litið lífið bjartari augum og allt gengið til betri vegar. Inn í líf okkar kemur yndislegur og skilningsríkur stjúpfaðir minn, Rúnar Þór Björgvinsson, sem reyndist okkur bræðrunum vel, sællar minningar. Þau eignuðust yndislega dóttur sem gaf þeim mikla lífsfyllingu og allar vonir um bjarta framtíð voru að rætast. Við mamma vorum ekki bara mæðgin, við vorum líka miklir trúnaðarvinir. Þegar við vorum að ræða saman um lífið og tilver- una gleymdum við stað og stund. setjast niður og skrifa minningar- grein um ungan einstakling sem maður þekkir, er mjög erfítt. Elín var mjög glaðlynd stúlka og horfði alltaf björtum augum á lífíð og alltaf tilbúin að hjálpa ef eitthvað bjátaði á. Ég kynntist Elínu Birg- ittu fyrir nokkrum árum í Grafar- vogshverfi er ég bjó þar. Elín átti marga vini og þótti jafn vænt um þá alla. Þegar maður dettur og mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓK ABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mán.-ftíst. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl, Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565- 5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur- götu 6, opið laugd. og sunnud. 13-17. Siggubær, Kirlquvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slmi431-l 1255. FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐl, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið sunnudaga kl, 13-17 og eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arQarðar opin a.v.d. nema þriíjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________ LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mán.-fíd. 8.15-19. Föstud. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, TryggvagÖtu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Opið kl. 11- 17 alladaganemamánudaga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið verður lokað fram til 1. febrúar. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reylya- vikur v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sud. 14-16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opið alla daga kl. 11 -17. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S. 554-0630.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. mai verður safnið einungis opið skv. samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15- 18. Sími 555-4321. ________________ SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Lokað fram i febrúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSON AR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1166, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard., sunnud., þriðjud. og fímmtud. kl. 12-17. Hún reyndist ástkærri eiginkonu minni, Ágústu Ingu, ómetanleg tengdamóðir og dóttur okkar Alexöndru Marý yndisleg amma. Mamma var mikil hagleikskona og voru fá verkefnin sem hún leysti ekki af hendi með ágætum og nutu margir góðs af. Mamma, nú skil ég hversu tengsl okkar hafa verið djúpstæð, því orð fá því ekki lýst hversu söknuður minn er mikill. Mamma, ég er stoltur af því að hafa notið samvista þinna. Mamma, ég skil ekki hvers vegna þú ert farin. Mamma, ég bið Guð að vera þér náðugur. Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til greina þar á milli. Þinn sonur, Haukur Guðberg Einarsson. meiðir sig fylgir því alltaf sársauki en þegar ungt fólk deyr sem manni þykir vænt um er það einn mesti sársauki sem maður getur fundið. Elsku Elín, þér líður eflaust vel núna og þú veist að þú átt ætíð stað í hjarta mínu. Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins, sá sem fylg- ir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa eilíft ljós lífsins." Elín átti allt lífið framundan og átti marga fallega drauma og bros hennar var svo yndislegt. Ég votta fjölskyldu Elínar Birgittu Þor- steinsdóttur mína dýpstu samúð og bið Guð að styrkja þau í þesari miklu sorg. Nils Viggó Clausen. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánu- daga til föstudaga kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. frá 16.9. til 31.6. S: 462-4162, bréfs: 461-2662. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin opin kl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbaejar-, Laugardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fósL 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fósL 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafhar- fjarðar. Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 9-20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21ogkl. 11-16 umhelgar.Sím:426-7665. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin m&n., miðv. og fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl. 15.30-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fost 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- föst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn opinn v.d. kl. 13-17, lokað miðvikud. Op- ið um helgar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður- inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End- urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 9-19.30 virka daga. Uppl-sími 567-6571. STUTTBYLGJA F RÉTT A S EN DIN G A RRíkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7735 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinn- ar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist nqög vel, en aðra daga verr og stundum jaftivel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyr- ir langar vegalengdirogdagsbirtu, en lægri tíðnir fýr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). ar. ELÍN BIRGITTA ÞORSTEINSDÓTTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.