Morgunblaðið - 26.01.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 43
IDAG
BRIDS
Umsjón Guðmundur l’áll
Aruarson
AÐALSVEITAKEPPNI
Bridsfélags Reykjavíkur
hófst á miðvikudaginn. 22
sveitir taka þátt í keppn-
inni og verður spilað eftir
Monrad-fyrirkomulagi í
sex kvöld. í annarri umferð
kom upp athyglisvert
slemmuspil:
Vestur gefur; enginn á
hættu.
Vestur
* 95
V 09754
♦ 8653
+ D9
Norður
♦ 872
V KG1086
♦ KG
♦ Á86
Austur
♦ G104
¥ 2
♦ D10972
♦ KG72
Suður
♦ ÁKD63
V Á3
Árnað heilla
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 20. júní í New Hav-
en, Connecticut, Bandaríkj-
unum, Deborah Hughes
og Páll Harðarson. At-
höfnin fór fram í Dwight
Hall at Yale. Prestur var
Rev. Carl Sharon.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup,
ættarmót o.fl. lesend-
um sínum að kostn-
aðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast
með tveggja daga fyr-
irvara virka daga og
þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki af-
mælisbarns þarf að
fylgja afmælistil-
kynningum og eða
nafn ábyrgðar-
manns og símanúm-
er. Fólk getur hringt
í síma 569-1100, sent
í bréfsíma 569-1329
eða sent á netfangið:
gusta@mbl.is. Einn-
ig er hægt að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
♦ Á4
+ 10543
HÖGNIIIREKKVÍSI
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 hjarta Pass 1 spaði
Pass 1 grand Pass 2 tíglar *
Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar
Pass 4 lauf Pass 4 tíglar
Pass 4 hjörtu Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
* geimkrafa
Slemman er nokkuð
hörð, því bæði þarf trompið
að brotna 3-2 og hjartað
að gefa fjóra slagi. Með
laufi út er engin vinnings-
von, en á einu borði kom
út hjarta. Þá fæddist fótur:
Sagnhafi fær fyrsta
slaginn á gosa blinds og
tekur síðan þrjá efstu í
trompi. Hjartaásinn upp-
lýsir leguna í næsta slag.
Hvað er nú til ráða?
Það lítur út fyrir að að-
eins fáist þrír slagir á
hjarta, en ekki er allt sem
sýnist. Blindur á tvær inn-
komur, sem þýðir að vestur
verður að halda dauðahaldi
i öll hjörtun sín þegar sagn-
hafi spilar næst trompun-
um tveimur sem eftir eru.
Úr blindum fara tvö lauf,
en vestur gerir best í því
að henda þremur tíglum.
Hann er þá kominn niður
á D9x í hjarta og Dx í laufi.
Sagnhafi sjiilar nú tígulás
°g kóng. I síðari tígulinn
verður vestur að kasta
laufi. Laufásinn tekur af
honum síðasta laufið og
síðan er honum spilað inn
á hjarta. Blindur fær þann-
igtvo síðustu slagina á K10
í hjarta.
NEI, við erum ekki komin heim. Við erum
ennþá í Kringlunni.
ORÐABÓKIN
Landmunir
FYRIR stuttu var ég
spurður um ofangreint
orð, sem kom fyrir í
Mbl. 11. þ.m. í eftirfar-
andi málsgrein: „Mér
hafa lengi legið land-
munir á því, að vita
nákvæmlega, hvar þessi
varða stóð, og jafnvel
að því að láta hlaða
hana upp.“ Fyrirspyrj-
andi kannaðist ekki við
no. landmunir og var
auk þess ekki alveg
ljóst, við hvað væri átt
með ofangreindum orð-
um. Segja má, að eins
hafi farið fyrir mér. Hér
virðist vera um orða-
samband að ræða: að
liggja landmunir á e-u.
Ekki kannast ég við það
úr rituðu máli og fínn
ekki heldur í orðabók-
um. Til er aftur á móti
orðasambandið að leika
landmunir, en þar
merkir landmunir heim-
þrá: e-m leika landmun-
ir = e-r hefur heimþrá.
Orðið er í OM frá 1983
og merkt sem fornt eða
úrelt mál. Orðasam-
bandið kemur m. a. fyr-
ir á nokkrum stöðum í
Ólafs sögu helga og ein-
mitt í merkingunni
heimþrá. Þar segir m.
a. svo frá skigtum
þeirra frænda Ólafs
helga og Dags Hrings-
sonar, að Ólafur sendi
Degi orð, að Dagur
skyldi hafa það ríki [þ.
e. í Noregi] og eigi
minna en foreldrar hans
höfðu haft. Féll þessi
orðsending Degi vel í
skap, „því að honum
léku landmunir að fara
til Noregs og taka við
ríki því, sem foreldrar
hans höfðu haft“. Lík-
legt þykir mér, að ofan-
greint orðalag sé komið
upp fyrir misskilning á
þessu forna orðasam-
bandi í Ólafs sögu
helga.
- J.A.J.
STJÖRNUSPÁ
cltir Franccs Drake
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins:
Þú vilt hafa mikið aðgera
og þolir illa aðgerðarleysi.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú nýtur þess að eiga
ánægjulegar frístundir með
ástvinum í dag, og í kvöld
fer fjölskyldan út að
skemmta sér saman.
Naut
(20. april - 20. maí) 0^^
Hafðu stjórn á skapinu þótt
þú þurfir að eyða frístundun-
um í að ljúka verkefni úr
vinnunni. Þú getur slakað á
þegar kvöldar.
Tvíhurar
(21. maí - 20. júní)
Þér tekst að leysa gamalt
vandamál, sem hafði valdið
þér nokkrum áhyggjum und-
anfarið. Óvæntar fréttir ber-
ast símleiðis.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí)
Gættu þess að hafa gott
samráð við þína nánustu
áður en þú tekur mikilvæga
ákvörðun í dag, og hlustaðu
á góð ráð vinar.
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Ástvinum tekst að leysa smá
ágreining heima fyrir með
því að ræða málið í bróðemi
og hiusta á rök hvors annars.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú þarft að taka mikilvæga
ákvörðun, en nauðsynlegar
upplýsingar skortir. Sýndu
þolinmæði og reyndu að bíða
betri tíma.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér býðst óvænt tækifæri í
dag til að láta að þér kveða
í vinnunni. Það á eftir að
færa þér batnandi afkomu á
næstunni.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember) HfjS
Ljúktu því snemma, sem
gera þarf heima í dag. Þú
kynnist einhveijum sem get-
ur veitt þér velgengni í við-
skiptum.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) ne
Reyndu að einbeita þér að
verkefni, sem þú vinnur að
heima í dag, og láttu ekki
smáatriði framhjá þér fara.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) X*
Þú ert með áform á pijónun-
um varðandi vinnuna, sem
geta styrkt stöðu þína. Leit-
aðu góðra ráða hjá nánum
vini.
Vatnsberi
(20.janúar- 18. febrúar)
Þú ert að íhuga að skreppa
í ferðalag til fjarlægra
stranda bráðlega með fjöl-
skyldunni, sem hefur sitt til
málanna að leggja.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér tekst að leysa vanda vin-
ar, sem leitar ráða hjá þér í
dag. Ástvinir þiggja spenn-
andi heimboð í samkvæmi
þegar kvöldar.
Stjörnuspána á að tesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
l.febrúar l.febrúar
^é\a9 húseigenda á Spán/
Aðalfundur og
grísaveisla
Aðalfundur og árleg grísaveisla Félags húseigenda á Spáni verður
haldin laugai daginn 1. febrúar í Félagsheimilinu á Seltjamamesi.
Aðalfundur hefst kl. 13.30 og verður samkvæmt útsendri dagskrá.
Grísaveisla: Húsið opnað kl. 19.00,
en þá verður tekið á móti gestum með viðeigandi hætti.
Borðhald hefst kl. 20.00. Sniglabandið leikur fyrir dansi ásamt
góðum skemmtiatriðum og ekki má gleyma hinu frábæra happdrætti
okkar. Mætum öll og eigum góða stund saman.
Vinsamlegast pantið miða sem fyrst, ekki seinna en miðvikudaginn
29. janúar. Upplýsingar fyrir nýja félaga gefa Ólöf Jónsdóttir í
síma 568 5618 og Jón Steinn Élíasson vs. 562 1344.Vinsamlega
pantið miða sem fyrst hjá Jóni Steini í síma 562 1344, Stefáni
Stefáns í síma 561 2129, Friðbimi í síma 568 1075, Guðmundi
í síma 554 2570 (vs.) eða Hrefnu í síma 581 3009.
á eldri lager 20%-70% afslátfur
MEÐAN BIR6BIR ENDAST!
Frábær kaupaukatilboð
kaupir - Við bæfum við!
HREY
VERSLANIR
LAUGAVEGl 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN119 - S.568-1717
5% staðgreiðsluafsláttur
_____________________________________________________
Heildar jóga
jóga fyrir alla
Heildarjóga (grunnnámskeið).
Kenndar verða hatha jógastöður, öndun,
slökun og hugleiðsla. Fjallað verður um
jógaheimspekina, mataræði o.fl..
Mán. og mið. kl. 20:00. Hefst 3. feb.
Örfá pláss laus.
Þri. og fim. kl. 20:00. Hefst 6 feb.
Jóga á meðgöngu
Kenndar verða hatha jógastöður
sérstaklega útfærðar fyrir þungaðar konur.
Teygjur, öndun og slökun. Engin reynsla
á jóga nauðsynleg.
Takmarkaður fjöldi.
Mán. og mið. kl. 18:25. Hefst 10. feb.
Anna Dóra
Opnir tímar:
Eins, og 3ja mánaðar kort, morgunkort og stakir tfmar.
Y«6Aí>
STU D IO
Ath. ný bókasending
Hátúni 6a
Sími 511 3100