Morgunblaðið - 26.01.1997, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.01.1997, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 45 FÓLK í FRÉTTUM Fyrsta bók í 34 ár LOKSINS er nýrrar bókar að vænta frá rithöfundinum J.D. Salinger, sem frægastur er fyrir bókina „Catcher in the Rye“. Salinger, sem er 78 ára, gefur bráðlega út fyrstu bók sína í 34 ár. Bókin nefnist „Hap- worth 16, 1924“ og var upphaflega birt í tímaritinu New Yorker árið 1965. Skáldsagan er skrifuð í bréfa- formi frá sjö ára dreng, Seymour Glass, tii fjölskyldu sinnar. Leiksmiðja í Santa Monica LEIKSKÁLDIÐ Beth Hen- íey, leikkonurnar Holly Hunter og Amy Madigan og leikarinn Ed Harris brosa í kampinn fyr- ir ljósmyndara. Ástæðan er sú að þau kölluðu nýverið saman hóp leikara og leikskálda og settu á fót Loretta-leikhúsið í Santa Monica. Leikhúsið hefur starfsemi sína á þessu ári. ANDLITS- OG SKOPMYNDIR Komdu á óvart og geföu persónulega gjöf sem slær í gegn. TÆKIFÆRISGTAFIR Nánari uppl. í vs: 511 4300 alla virka daga Símboði: 845 3441 Gunnar Júlíusson grafískur hönnuður og myndskreytir Jógatimar Heimsljósi " í Jógastöðinni n imsljósi: Mið. Fim Fö«t Inn Tími Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. Lau. 06.5507.55 Jón Agúst Jón Ágúst Jón Ágúst 07.3008.30 Aslaug Áslaug Ymsir 10.30-11.45 Hulda Hulda Ymsir 12.15-13.15 Anna Björns Guðfinna1 Ingibjörg 16.30-17.45 Guðfinna 1 Jenný Guðfinna Jenný 18.00-19.30 Ingibjörg 3 Jón Ágúst 2 Ingibjörg * Jón Ágúst 2 Guðfinna 20.00-22.00 Námskeið Námskeið Námskeið Námskeið i) Erfiðari timar 2) Ashtanga jóga (Power Jóga) 3) Morguntimar Áslaugar byrja aftur 11. febrúar. Vlð bjóðum mánaðarkort, skiptakort. jja mán. kort, tvenns konar vorkort og staka tima. Sérstök tilboð á 3ja mánaða kortum í framhaldi af byrjendanámskeiði. Á byrjendanámskeiði eru kenndar undirstöðuæfingar Kripalujóga. teygjur, öndunaræfingar, hugleiðsla og slökunaraðferðir. Byrjendanámskeið: 27. jan.-12. feb. Leiðbeinandi Ingibjörg Guðmundsdóttir FULLT 4. feb.-20. feb. Leiðbeinandi Guðfinna St. Svavarsdóttir FULLT 17. feb.-5. mars. Leiðbeinandi Jenný Guðmundsdóttir 10. mars-26. mars. Leiðbeinandi Ingibjörg Guðmundsdóttir. ssóGA A Framhaldsnámskeið I: 4. mars- 20. mars. Leiðbeinandi Áslaug Höskuldsdóttir. Upplýsingar ogskráning i sima 588-4200 Jógastöðin Heimsljós, á milli kl 13-19. Ármúia 15. CdSfi (ÓGASTÖÐIN HEIMSLTÓS SSL - kjarni málsins! 1 m 111 n 1 m m n niiimnirmnnri1 nni i io*hq Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambio8n.com/ FRUMSYNING: I STRAFFI Sýnd kl. 6.50f 9 og 11.15 í THX digital. B. I. 16 ktNgjarinn í ]\f@IK6DM SAMMI Alec Baldwin (The Getaway, The Juror) er fyrrverandi lögreglumaður að rannsaka undarleg flugslys, morð og svik í undirheimum Louisiana. Eftir metsölubók James Lee Burke. Hin gullfallega Teri Hatcher (Louis og Clark), Kelly Lynch (Three of Hearts), Eric Roberts (Runaway Train) og Mary Stuart Masterson (Fried Green Tomatoes) fara á kostum. MÖGNUÐ SPENNUMYNDH HOUSE ARREST 3NISHIÉ!! Þau héldu að fjölskyldan sín væri sú eina sem væri í Iagi...þangað til foreldrarnir upplýstu þau um skilnaðinn. Krakkarnir ætla að gera sitt besta til þess að halda foreldrunum saman og framundan er sprenghlægileg skemmtun fyrir foreldra iafnt sem börn...Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda) og Kevin Pollak (Usual Suspects) leíka foreldrana sem hafa ekki hugmynd um hvað er að gerast!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.