Morgunblaðið - 26.01.1997, Side 46
46 SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Háskólabíó
FRUMSYNING: DAGSLJOS
Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja
Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og
yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að
komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru
ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að falla
saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og
koma fólkinu aftur út í dagsljósið.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo
Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes).
Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon).
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16.
Mánkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16.
„Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar
Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta
ioil/ • aAalitliitworl/i
EINROMA LOF GAGNRYNENDA
„Leikstjórn, handrit og leikur- þrjú undirstöðuatriði góðrar
kvikmyndar, eru snilldarlega leyst, sem og allar hliðar þessarar
einstöku kvikmyndaperlu....Hún verður ekki aðeins ein besta mynd
ársins heldur áratugarinsl! MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AFM!"
★ ★★★ S.V. Mbl.
„Djarfari en Naked....Allar persónur eru frábærar!! Verður örugglega
ein af S bestu myndum ársins. Mikill léttir að fá svona mynd í bíó".
★ ★★★ Óskar Jónasson, Bylgjan
Leyndarmál og lygar er stórkostleg mynd.
★ ★★★örn Markússon Dagur-Tíminn
★ ★★l/2 Á.Þ. Dagsljós
„Harkan, hlýjan, skopið og alvaran. Eitt fremsta meistaraverk
kvikmyndasögunnar." ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2
Lmm
oa V
1
mm
og iygar
Leyndarmál og lygar er sú mynd sem allir eru að tala um út
um allan heim, vegna þess að hún fjallar um efni sem allir
þekkja og snertir alla. Leikstjóri Mike Leigh (Naked).
Sýnd kl. 3, 6 og 9. Mán kl. 6 og 9. MIÐAVERÐ KR. 600.
ATH. breyttan sýningartíma.
Sýnd kl. 3,6 og 9. Mán. kl. 6 og 9.
MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 ÁRA.
DENNIS QUAID SEAN CONNERY
Dr^G0NHíLAKr
Sýnd kl. 3 og 5. ísl. tal. Mán kl. 5. ísl. tal. Sýnd kl. 7,9og 11.10. B.i. 12 Mánkl. 7,9og 11.10. B. i. 12
TVÆR MJOG GOÐAR
á tilboði kr. 400.
brimbrot. hamsun
„Besta kvikmynd ársins 1996"
Arnaldur Indriðason MBL
SÝND KL. 9.10. Mán kl. 9.10
Ghita Xorhv Max von Sydow
Sýnd kl. 6. Mán kl. 6.
Sunnudaginn 26. janúar 1997 verður haldin sýning á þöglu myndinni
„Gullæðið" (The Gold Rush) eftir Charles Chaplin við undirleik lifandi
tónlistar í Háskólabíói. Undirleikari á píanó og fiðlu er þýski
tónlistarmaðurinn Giinter A. Buchwald. Sýningin hefst kl. 16 og að henni
standa Hið íslenska kvikmyndafræðifélag í samvinnu við
Hreyfimyndafélagið, Goethestofnun, Háskólabíó, Visa ísland, Germaniu,
Kvikmyndastjóð og Kvikmyndasafn íslands. Kvikmyndin er með
íslenskum texta. Aðgangseyrir kr. 1.000.
Ilmurinn
hennar
BORSALINO
leraugnadagar
J Sýnum ný merki - model 97
J Kynningartilboð - fróbœr verð
J Áhugi ó snertilinsum?
J Mœlum með skammtímalinsum.
J Pantið mótunartíma!
J Nýtt "All in One" linsuvökvi.
J Djúphreinsum linsur.
Nýju Kringlunni - 2 hœð
sími 588 9988 og 588 9987
VERÐLAUNAHAFAR á verðlaunahátíðinni á Selfossi.
Ingólfur Snorrason
íþróttamaður Selfoss
Selfossi. Morgunblaðið.
INGOLFUR Snorrason karate-
maður er íþróttamaður Selfoss og
fékk afhentan veglegan verðlauna-
grip því til staðfestingar á árlegri
verðlaunahátíð sl. sunnudag. Á
verðlaunahátíðinni voru einnig af-
hentar viðurkenningar til efnilegra
ungmenna sem skarað hafa fram
úr í sinni íþróttagrein. Þá voru einn-
ig afhentir styrkir sem íþrótta- og
tómstundaráð veitir íþróttafélögum
vegna keppnisferða afreksmanna.
Ingólfur Snorrason hefur náð
mjög góðum árangri í karateíþrótt-
inni og keppti á mótum erlendis þar
sem árangur hans vakti athygli.
Hann varð bikarmeistari Karate-
sambandsins á árinu með miklum
yfírburðum. Ingólfur stendur einn
að sinni þjálfun utan þess að hann
æfír með landsliðinu. Ándstæðingar
hans á mótum erlendis hafa margir
hverjir verið atvinnumenn í mörg ár.
Sigríður Jensdóttir, forseti bæj-
arstjórnar Selfoss, afhenti Ingólfí
bæjarstjóniarbikarinn sem fylgir
titlinum Iþróttamaður Selfoss með
þeim orðum meðal annars að við
honum tæki prúður íþróttamaður
sem auðvelt væri að benda börnum
og unglingum á að hafa að fyrir-
mynd.
Morgunblaðið/Sig. Jóns.
INGÓLFUR Snorrason,
íþróttamaður Selfoss.