Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 47
morgunblaðið SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 47 \ D BRÓBIÖLL ■“-O SÍMI 5878900 http://www.sanibioin.com/ FRUMSYNING: DAGSLJOS Sýnd kl. 1, 3 og 5. THX. íslenskt tal Sýnd kl. 1. 3, 9.15 og 11. THX. Enskt tal ROBIN WILLIAMS 1, 3, 5 og 7 sýningar 9 og 11 sýningar Framvísun skírteinis “n/ji Bitlagitar boðinn upp GÍTAR af gerðinni Rickenbac- her, sem notaður var af Bítlun- um, verður boðinn upp hjá Bon- hams Auctioneers. Margir munir úr fórum Bítlanna verða á upp- boðinu, en búist er við að gítar- inn verði sleginn á tíu miHjónir króna. ► UNDANFARIN ár hefur það færst í vöxt að leikarar taki að sér fyrir- sætustörf og fyrirsætur spreyti sig í kvikmyndum. Leikurum hefur enn sem komið er gengið betur að aðlaga sig nýjum kringumstæðum og hafa fyrirsætur oft fengið hraklega útreið hjá gagnrýnendum. Nýlega sat Bruce Willis fyrir hjá Donnu Karan og Will- iam Dafoe fyrir Prada, sem hefur áður notast við Tim Roth. Ekki fæst betur séð en að leikararnir taki sig hreint ágætlega út á myndunum. ANNA S. Björnsdóttir, KK og Eero Suviltho, ^NORRÆNT tónlistarkvöld «ieð ljóðaupplestri var haldið á kaffihúsinu Eldgömlu ísafold nýverið. Ljóðskáldin Anna S. Björnsdóttir, Jon Höyer frá Danmörku og Eero Suviltho frá Finnlandi lásu úr ljóðum sínum. Tónlistarmaðurinn KK lék und- ir á gítar ásamt Eggerti Má gítarsmið og Matthíasi Krist- iansen. Þess má geta að dag- skráin verður endurtekin næst- komandi sunnudagskvöld á sama stað. Bruce Willis William Dafoe SAMBi DIGITAL Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna. Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat), Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual Suspectes). Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon). Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einnverri eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MATTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Eiginkona Dr. Krane er myrt og hann verdur að sanna sakleysi sitt. Ray Liotta (Unlawful Entry) og Linda Fiorentina. (Last Seduction) i kapphlaupi við timan þar sem miskunnarlaus morðingi gengur laus. Mynd sem kemur á óvart Eldri borgarar Dagsljós Oryrkjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.