Morgunblaðið - 26.01.1997, Side 51

Morgunblaðið - 26.01.1997, Side 51
morgunblaðið SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 51 * I i i i i I 3 J I 4 I á < < 4 < < < < < < < < Formanns- skipti á Skaganum ^ GUNNAR Signrðsson lét fyr- ú" skömmu af formennsku hjá Knattspy rnufélagi ÍA eftir ára- •anga forystu í knattspyrnumál- u*n Skagamanna. Undir hans stjórn hafa Skagamenn átt svo mikilli velgengni að fagna að slíkt á sér ekkert fordæmi í knattspyrnu hér á landi og safn- að að sér meistaratitlum. Það var Gylfi Þórðarson sem tók við formennskunni af Gunn- ari en hann er enginn nýgræð- ingur við stjórn knattspyrnu- mála því hann sat um árabil í stjórn KSÍ auk þess sem hann hefur lengi unnið að knatt- spyrnumálum á Akranesi. A myndinni, sem tekin var í *°k aðalfundar Knattspyrnufé- •ags IA, takast þeir Gunnar og Gylfi í hendur en bikarar þeir sem Skagamenn unnu á sl. keppnistímabili eru áminning til Gylfa og félaga í hinni nýju stjórn að þessir bikarar eiga að vistast á Akranesi a.m.k. til næstu aldamóta, eins og einn viðstaddra tók til orða þegar myndin var tekin. DREIFINGARAÐILI: Rfkiskaup Borgartúni 7 105 Reykjavík Sími: 552 6844 Bréfasími: 562 6739 v;j; . s I /ji,V * Stjómsýslulögin - skýringarrit Upplýsingalögin - kennslurit Upplýsingalögin ásamt greinargerð Aðildarfélagasamningurinn 1997 Stéttarfélagsverð > Misstu ekki af f >T» U/YITrU 11 áætlunarfargjöldum sumarsins Félagar i eftirtöldum fólögum njóta þessara einstöku kjara: Alþýðusamband fslands, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Bandalag háskólamanna, Samband íslenskra bankamanna, Landssamband aldraðra, Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Kennarasamband íslands, Félag (slenskra hjúkrunarfræðinga, Blaðamannafélag íslands, Vélstjórafélag íslands, Stéttarfélag verkfræðinga, Stéttarfólag tæknifræðinga, Félag bókagerðarmanna, Prestafélag íslands, Verkstjórasamband íslands, Félag fsl. lyfjafræðinga, Félag íslenskra stjórnunarstarfsmanna Keflavíkurflugvelli og Félag aðstoðarfólks tannlækna. Enn á ný gefst tækifæri til að tryggja sér utanlandsferð á sérstöku afsláttargjaldi samkvæmt þeim samningi sem Samvinnuferðir - Landsýn hefur gert við helstu launþegasamtök landsins. Samningurinn tekur til 5.000 sæta tii nokkurra helstu áfangastaða Flugleiða á tímabilinu 8. maí til 15. september. • Miðarnir gilda frá einni viku upp í einn mánuð. 9 Fargjöldin gilda fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra (þ.e. þá sem halda heimili saman). 9 Sala farseðla fer eingöngu fram á söluskrifstofum og hjá umboðsmönnum Samvinnuferða - Landsýnar um land allt. Dragið ekki að kaupa miða! Uerðið hækkar eftir 7. mars. Verðdæmi________________ Kaupmannahöfn Verðdæmi fyrir fjögurra manna fjölskyldu sem kaupir miða fyrir 8. mars (2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára): 23.480 kr. x 2 = 46.960 kr. fyrir tvo fullorðna 15.810 kr. x 2 = 31.620 kr. fyrir tvö börn Samtals: 78.580 kr. eða 19.645 kr. á mann að meðaltali, en það er innan við 2.000 kr. á mánuði á mann, miðað við 10 mánaða raðgreiðslur! Allar nánari upplýsingar er að fá í síma 569 1010 FLUGLEIDIR bsrb Samviiiiiiileriir-Laiiilsýii Reykjavlk: Austurstræti 12 • S. 5691010 • Slmbrét 552 7796 og 5691095 Telex 2241 • Innanlandsterðlr S. 5691070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Slmbróf 562 2460 Halnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Kellavlk: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Slmbréf 421 3490 Akranet: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Slmbréf 431 1195 [■SSí Akurayri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Sfmbréf 461 1035 Vestmannaayjar. Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Slmbréf 481 2792 Einnig umboösmenn um land allt OATþASi* EUROCARD 'K'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.