Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.01.1997, Blaðsíða 55
morgunblaðið SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1997 5SW DAGBÓK VEÐUR '0' <<k -ik M Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * \ \ * Rigning * * * * * £ * $ V7 Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma \J Él J 10° Hitastig Sunnan, 2 vindstig. Vindönn sýnir vind- stefnu og Ijöðrin s Þoka vindstyrk, heil (jööur 4 4 er 2 vindstig. 4 Súld FÆRÐ Á VEGUM {kl. 11.30 í gær) Þá var ófært um Hálfdán vegna veðurs. Hálka er víðast hvar á vegum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 og í öðrum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, ®> 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tím ”C Veður "C Veður Reykjavík -3 úrk.ígrennd Lúxemborg 5 skýjað Bolungarvík -6 snjóél Hamborg 2 rigning Akureyri -1 skýjað Frankfurt 4 aiskýjað Egilsstaðir 7 alskýjað Vin 0 slydda Kirkjubæjarkl. 2 alskýjað Algarve 7 heiðskirt Nuuk -17 snjókoma Malaga 10 skýjað Narssarssuaq -22 skýjað LasPalmas Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona 12 þokumóða Bergen 2 alskýjað Mallorca 14 skýjað Ósló -7 alskýjað Róm 8 þokumóða Kaupmannahöfn 0 skýjað Feneyjar Stokkhólmur -14 léttskýjað Winnipeg -28 skýjað Hetsinki -12 heiðskirt Montreal -4 Dublin 6 þoka Halífax Glasgow -4 þoka NewYork 9 rigning London 2 þokumóða Washington 4 rigning París 9 þoka Oriando 18 skýjað Amsterdam 1 lágþokublettir Chicago -3 snjókoma Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 26. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sóiar- upprás Sólíhá- degissL Sól- setur Tungi í suðri REYKJAVÍK 1.53 0,6 8.03 4,1 14.16 0.6 20.21 3,8 10.23 13.39 16.55 3.22 ÍSAFJÖRÐUR 3.53 0,4 9.51 2.2 16.19 0,4 22.11 1,9 10.49 13.45 16.41 3.29 SIGLUFJORÐUR 0.18 1,2 6.01 0,3 12.19 1.3 18.35 0.2 10.32 13.27 16.23 3.10 djUpivogur 5.15 2,0 11.28 0,3 17.27 1,9 23.38 0,3 9.57 13.09 16.23 2.52 Sjavarhæð miðast við meöalstorstraumsfiðru Motounblafiið/Siómælinaar Islands Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss suðvestanátt með hvössum éljum sunnan og vestan til á landinu, en stinningskaldi eða allhvasst og úrkomulítið norðaustanlands. Frost verður á biiinu 1 til 7 stig, kaldast um landið norðanvert. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag vestlæg átt, hlýnandi veður og súld um landið vestanvert, en léttskýjað austan tíl. Á þriðjudag og miðvikudag verður sunnan og suðvestan strekkingur og súld eða rigning sunnán og vestan til, en skýjað að mestu norðaustan til og hlýtt í veðri. Á fimmtudag verður vestlæg átt og él vestan til en úrkomulítið austan til og hiti nálægt frostmarki. Suðlæg átt og fer að hlýna aftur á föstudaginn. Yfirlit J H Hæö Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit Lægðin yfir Austur-Grænlandi hreyfist til norðurs. Hæð yfir Nýfundnalandi þokast til austurs. í dag er sunnudagur 26. janúar, 26. dagur ársins 1997. Níuvikna- fasta. Orð dagsins: Því að auður varir ekki eilíflega, né heldur kóróna frá kyni til kyns. (Orðskv. 27, 24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Á morgun eru Dettifoss og Reykjafoss væntanlegir til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: 1 dag er Rand I væntan- legur og Dettifoss til Straumsvíkur. Þá fer Inger til útlanda. Á morgun eru Dettifoss og Reykjafoss væntanleg- ir. Fréttir Mæðrastyrksnefnd* Kópavogs verður með fataúthlutun nk. þriðju- dag í Hamraborg 7, Kópavogi, 2. hæð, kl. 17-18. Flóantarkaður Dýra- vina, Hafnarstræti 17, kjallara er opinn kl. 14-18 mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga. Uppl. í s. 552-2916. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. Guðlaug Geirsdóttir, lögg. fast- eigna- og skipasali, hefur skilað til ráðuneytisins leyfisbréfi sínu til fast- eigna- og skipasölu og fellur því niður frá þeim tíma heimild hennar til að starfa sem fasteigna- og skipasali, segir í Lög- birtingablaðinu. Lögreglustjórinn í Reykjavík auglýsir laus til umsóknar þijú emb- ætti lögreglumanna í lögregiunni í Reykjavík. Umsækjendur skulu hafa lokið námi við Lög- regluskóla ríkisins. Um- sóknum sé skilað til starfsmannastjóra, lög- reglustöðinni Hverfis- götu 113-115, sem gefur nánari upplýsingar. Um- sóknarfrestur er til 31. janúar nk. segir f Lög- birtingablaðinu. Mannamót Árskógar 4. Á morgun mánudag leikfimi kl. 10.15, félagsvist kl. 13.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulíns- málun, kl. 13-16.30 út- skurður. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag fijáls spilamennska kl. 13. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag og dansað f Goð- heimum kl. 20. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 á morgun mánudag. Þeir félagar sem óska eftir aðstoð við gerð skattskýrslunnar skrái sig á skrifstofu félagsins, s. 552-8812 fyrir 28. þ.m. Vitatorg. Á morgun mánudag smiðjan kl. 9, bútasaumur kl. 10, bocc- ia kl. 10, gönguferð kl. 11, handmennt almenn kl. 13, brids (aðstoð) kl. 13, bókband kl. 13.30. Furugerði 1. Framtals- aðstoð frá Skattstjóran- um í Reykjavík verður veitt 67 ára og eldri í Furugerði 1 fimmtudag- inn 30. janúar frá kl. 9-15.30. Uppl. og skrán- ing í s. 553-6040. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun mánudag púttað í Sundlaug Kópavogs með Karli og Ernst kl. 10-11. Seniordans kl. 15.30 f safnaðarsal Di- graneskirkju. Kvenfélag Hreyfils heldur fyrsta fund ársins þriðjudaginn 28. janúar kl. 20 stundvfslega f Hreyfilshúsinu. Línu- danskennsla. Gestir vel- komnir. Hið íslenska Náttúru- fræðifélag heldur fyrsta fræðslufyrirlesturinn á þessu ári á morgun mánudag kl. 20 í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla íslands. Þóra Ellen Þór- hallsdóttir, prófessor f grasafræði flytur erindi sem hún nefnin „íjóð- garðar í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagið f Rvik. spilar félagsvist í dag kl. 14 f Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Félagsvist ABK. Spilað í Þinghól, Hamraborg 11, á morgun mánudag kl. 20.30. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. Mánudag: Samvera fyrir foreldra ungra bama kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára bama TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund f hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Háteigskirkja. Mánu- dagskvöld kl. 20. Nám- skeiðið „Lifandi steinar“. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf í kvöld kl. 20 í umsjá Lenu Rós Matthíasdóttur. Ung- bamamorgunn mánudag kl. 10-12. Opið hús. Laugarneskirkja. H *' Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Mánudag: 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Foreldramorg- un þriðjud. kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Opið hús, félagsstarf aldraðra fyrir eldri borgara mánu- dag kl. 13-15.30. Fáj^ snyrting, uppl. f s. 557-4521. Digraneskirkja. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbæn- ir kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfélagsfundur kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara. Þorragleði þriðjudag kl. 12.30. Þátttaka tilkynn- ist Valgerði í a, 587-9070. * Kópavogskirkja. Æskulýðsfélagið heldur fund f safnaðarheimilinu Borgum í kvöld kl. 20. Sejjakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára böm kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgunn þriðju- dag kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftin 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANGr, MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintalWT Krossgátan LÁRÉTT: 1 rotnunarskán, 4 við- ar, 7 verkfærin, 8 var- kár, 9 andi, 11 sefar, 13 lesta, 14 skeldýr, 15 gaffal, 17 strá, 20 bók- stafur, 22 andstaða, 23 bumba, 24 hafna, 25 fugls. LÓÐRÉTT: - 1 dálæti, 2 geyja, 3 beitu, 4 vitleysa, 5 fóta- þurrka, 6 rás, 10 spilið, 12 vindur, 13 háttur, 15 hluti fuglsmaga, 16 hrotti, 18 illkvittin, 19 stólpi, 20 halda heit, 21 hvasst fjallsnef. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 harkalegt, 8 umbót, 9 detta, 10 und, 11 tíðum, 13 anaði, 15 stagl, 18 ömmur, 21 álf, 22 und- in, 23 urðar, 24 harðjaxls. Lóðrétt: - 2 amboð, 3 kætum, 4 lydda, 5 gutla, 6 autt, 7 gati, 12 ung, 14 nam, 15 saur, 16 aldna, 17 lánið, 18 öfuga, 19 miðil, 20 rýrt. Hótelrásin er dagskrá á ensku sem sjónvarpað er á stærstu og glæsilegustu hótelum borgarinnar allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 533 5150-fax 568 8408 ~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.