Morgunblaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.02.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 33 PALINA HREWBJÖRG ÞORLEIFSDÓTTIR + Pálína Hreið- björg Þorleifs- dóttir húsmóðir var fædd að Hofi í Garði 11.9. 1911. Hún lést á Dvalar- heimilinu Garð- vangi i Garði 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar Pálínu voru Júllana Hreið- arsdóttir, húsmóð- ir, frá Hátúnum í Landbroti, V- Skaftafellssýslu, fædd 12.10 1871, látin 9.8. 1964, og Þorleifur Ingibergsson, útvegs- bóndi frá Sléttabóli á Síðu, V- Skaftafellssýslu, fæddur 15.5. 1863, látinn 23.11. 1989. Systk- ini hennar voru Sigurbergur Helgi, hreppstjóri og vitavörð- ur, fæddur 30.8. 1905, látinn 23.11. 1989, tvíburasysturnar Júliana Guðrún, húsmóðir, fædd 26.5. 1908, sem dvelst á Dvalarheimilinu Garðvangi í Garði, og Sigríður, húsmóðir, fædd 26.5. 1908, látin 15.5. 1995, og ein fóstursystir, Björný Hall Sveinsdóttír, fædd 10.8. 1922, látín 10.12. 1989. Maki Pálínu var Gestur Ein- arsson, skipstjóri, fæddur i Haga á Barðaströnd 15.9.1910, látinn 15.5. 1964. Þau bjuggu allan sinn búskap að Nýlendu í Garði. Frá 17.10. 1990 hefur Pálína dvalist að Dvalarheimil- inu Garðvangi i Garði. Börn þeirra eru: 1) Gestur Ein- ar Guðbjartur, stýrimaður, fædd- ur 17.1. 1935, ókvæntur. 2) Berg- ur, háskólanemi, fæddur 15.6. 1936, látínn 19.5. 1968. 3) Þorleifur, sjó- maður, fæddur 31.12. 1937, maki Díana Sjöfn Eiríks- dóttir, starfsstúlka í heimahjúkrun, börn þeirra a) Sig- urður Gestur, smiður, börn hans Brynjar Þór og Þorleifur Gestur; b) Guðbjörg, látin. 4) Júlíus, bæklunarlæknir, fædd- ur 14.9. 1945, maki Rannveig Guðnadóttir, hjúkrunarkona, börn þeirra a) Anna Guðný, háskólanemi, b) Gestur PáU, háskólanemi, sonur hans Júlíus og c) Eva Mjöll, menntaskóla- nemi, sonur Júlíusar fyrir hjónaband er Ólafur Hrafn háskólanemi. 5) Sigurður Guðni, lyfsali, fæddur 8.3. 1952, maki Ingveldur Halla Sigurðardóttír, verslunar- stjóri, börn þeirra a) Bergur, háskólanemi, barn hans Krist- inn, b) Davíð Páll, verslunar- maður og c) Erla María. Útför Pálínu fer fram frá Útskálakirkju í Garði í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Þegar hjartkær tengdamóðir er farin yfír móðuna miklu fer hugur- inn að reika og margs er að minn- ast. Okkar fyrstu kynni urðu fyrir 28 ánim, þegar ég kynntist Sig- urði, yngsta syni hennar, og fannst mér hún þá vera nokkuð gömul kona enda ég 18 ára. Pálína tók mér opnum örmum og myndaðist þá mjög fljótlega sterkt samband á milli okkar. Oft leitaði ég til hennar ef mér lá eitthvað á hjarta og var ansi gott að létta á sér og þiggja góð ráð hjá henni, enda var hún SIGNÝ GUÐBJÖRNSDÓTTIR + Signý Guð- björnsdóttír fæddist á Syðra- Álandi í Þistílfirði 20. október 1917. Hún andaðist á heimili sinu 21. jan- úar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Grímsson, f. 28.3. 1879, d. 1942, og Ólöf Vigfúsdóttir, f. 4.4. 1891, d. 20.4. 1962. Signý giftist 27.12. 1946 Magn- úsi Jónssyni, útvegsbónda frá Læknisstöðum á Langanesi, fæddur 23.12. 1894, d. 1.11. 1989. Börn þeirra: 1) Haraldur, f. 14.3. 1939, sjómaður á Þórs- höfn. 2) Helgi Frímann, f. 14.3. 1939, efnaverkfræðingur í Reykjavík. 3) Ólöf, f. 15.1.1942, verslunarmaður i Keflavík, maki: Reynir Guð- mannsson. 4) Guð- bjöm, f. 12.2. 1946, útgerðarmaður í Reylqavík, maki: Guðrún Lilja Norðdahl. 5) Birgir, f. 20.11. 1949, d. 14.12. 1966. 6) Jón, f. 20.1. 1952, versl- unarmaður í Reykjavík, maki: Steinunn Gísladótt- ir. 7) Magnús Sig- umýjas, f. 26.5. 1956, bifreiðasljóri i Vestmannaeyjum, maki: Sigurlina Siguijónsdóttir. 8) Matthías, f. 11.11. 1957, raf- vélavirki í Reykjavík, maki: Þór- unn Ragnarsdóttir. Bamaböra eru 17 og bamabamaböm sjö. Útför Signýjar verður gerð frá Sauðaneskirkju á Langanesi í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Nú hefur Signý tengdamóðir okk- ar kvatt þennan heim. Signý ólst upp á Syðra-Álandi og byijaði snemma að vinna, fyrst í foreldrahúsum og síðar sem ráðskona á Þórshöfn. Þar tókust kynni með þeim Magnúsi Jónssyni og hófu þau sambúð árið 1938. Þau festu kaup á húsinu Þórs- hamri og þar bjuggu þau til ársins 1986. Síðustu árin bjó Signý á Dval- arheimili aldraðra á Þórshöfíi. Fjölskyldan stækkaði fljótt og því var oft líf og fjör þótt þröngt vaeri á þingi. Húsmóðirin hafði ærinn starfa við að fæða og klæða allan hópinn og fórst henni það vel úr hendi. Signý vann öll sín verk af natni, hvort sem um var að ræða heimilisstörf, hannyrðir eða pijóna- skap. Signý var gestrisin með af- brigðum, alltaf var nóg pláss á heim- ilinu og móttökumar innilegar. Bamabömin dvöldu gjaman um tíma hjá ömmu og nutu þá ástar hennar og umhyggju. Signý hafði alltaf gam- an af að hitta afkomenduma en sök- um fjarlægðar urðu samverustund- imar ekki eins margar og við hefðum kosið. Elsku Signý, við þökkum þér fyrir það sem þú hefur gert fyrir okkur og Qölskyldumar og allar stundimar okkar saman. Hvíl þú í friði. Þómnn og Steinunn. MINNINGAR mér ekki síður vinur en tengdamóð- ir. Hún var mikil húsmóðir og myndarleg í höndunum. Aldrei leið sú stund að hún sæti ekki með eitt- hvað á milli handanna, hvort sem það var að hekia, sauma eða gimba. Þegar við bjuggum í Reykjavík og maðurinn minn var í háskólanum kom það oft fyrir að Bergur sonur okkar sem var mjög hændur að ömmu sinni fór með henni suður í Garð og gisti þar. Hún fór alltaf með kvöidbænir með honum. Einu sinni þegar hún fór með bænina sem endar svona ... „sitji guðs englar saman í hring, sænginni yfír minni", sagði Bergur við ömmu sína, þeir sitja nú ekki yfir mér, amma mín, nú, sagði amma, jú, en ég er í svefnpoka! Pálína hafði mjög gaman af þessu og hló oft þegar þetta bar á góma. Síðar er við bjuggum í Svíþjóð og áttum orðið tvo drengi kom hún í heimsókn til okkar. Það var mjög gaman að hafa hana og sjá hversu hændir Bergur og Davíð Páll urðu að ömmu sinni. Hún var hjartahlý og gaf af sér hiýju og kærleika. Þegar við komum frá Sviþjóð voru drengimir 10 og 6 ára gamlir og bjuggum við þá í Keflavfk. Oft kom hún með rútunni og stoppaði daglangt hjá okkur sem varð til þess að ég og bömin tengdumst henni betur. Þetta var sérstaklega eftir að Eria María fædöist. Drengimir hjóluðu oft til ömmu sinnar á sumardögum, hún innprentaði þeim að láta alltaf vita af sér áður en þeir fæm af stað og aftur þegar þeir kæmu á leiðarenda. Þessu búa þeir að enn í dag. Pálína hafði mikinn skilning á gildi menntunar og hvatti syni sína til mennta. Það sama gilti um bamabömin. Því var það að þegar ég fór í Fjölbrautaskóla Suðumesja og lauk stúdentsprófi, giaddi það hana mjög mikið. í þessari stuttu grein hef ég ekki rakið lífshlaup Pálínu. Ég vil bara þakka henni fyrir þær björtu og ánægjulegu stundir sem hún hefur gefið mér og fjölskyldu minni. Far þú i friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt Elsku amma mín. Ef þú bara viss- ir hvað ég er búin að sakna þín mikið, ég held að ég sé ekki búin að gera mér grein fyrir því að nú sért þú farin upp til afa. Það eru ekki nema nokkrir dagar síðan ég talaði við þig síðast og þá vorum við að ákveða hvemig við ætluðum að hafa sumarið. Ég ætlaði að koma á bílnum og við ætluðum að hafa það svo gott saman, bara við tvær. Svo ætlaðir þú að koma með mér til baka og dvelja svolitla stund fyr- ir sunnan. Þetta átti að verða svo góður tími. Ég man hvað mér fannst alltaf gaman að koma til þín á sumr- in. Það var alltaf svo gaman hjá okkur, við fórum í Kaupfélagið og keyptum okkur eitthvaið gott að borða, kjúkling eða pylsur og fs tíl að hafa á eftír. Og þegar við vorum komnar heim baðstu mig að fara aftur til að kaupa gos, þér fannst það alveg ómissandi. Og ég gleymi því aldrei þegar ég kom heim með myndbandsspólur handa okkur og við horfðum á þær frammi. Eftir stutta stund voru allar konumar komnar fram til að horfa á með okkur. Hvað þú spáðir alltaf mikið í það sem var að gerast í myndunum og lifðir þig inn í þær er ógleyman- legt, amma mín. Eg vildi að stund- imar okkar hefðu verið margfalt fleiri, en allar þessar góðu minning- ar á ég þér að þakka og margfalt fleiri. Mikið á ég eftir að sakna þess að geta ekki heimsótt þig lengur eða fá þig í heimsókn tíl okkar, fá faðm- lagið þitt og heyra þig segja: „Þú ert ágæt, nafna mín.“ Anægðust er ég samt með það að dóttir mín skyldi fá að njóta einhvers tíma með þér, í skíminni sinni, þó að hún muni kannski ekki mikið eftir því þá get ég alltaf sýnt henni myndina af ykkur saman og sagt henni allt um þig. Hvað þú varst yndisleg amma og hve dugleg þú varst að senda henni vettlinga og sokka. Eins og þegar ég sagði þér hvað mér gengi Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fyigi, hans dýiðarhnoss þú hljðta skalt (V. Briem.) Þín tengdadóttir, Ingveldur Halla Sigurðardóttír. Stýr minni tungu að tala gott og tignar þinnar minnast Lát aldrei baktal, agg né spott í orðum mínum finnast (V. Briem) Þetta finnst mér að hafi verið leiðarljós hennar Pöllu, systur henn- ar mömmu. Palla var vel gefin og dugleg. Mig langar að þakka henni öll gömlu góðu árin sem við áttum í Nýlendu. Þegar Palla og Gestur giftu sig, giftu foreldrar mínir sig um leið og létu skíra mig. Þetta hefur verið mikil veisla í Hofi hjá foreldrum þeirra systra. Eining og kærleikur einkenndi ætíð þeirra systkinasam- veru. Við komum um allar hátíðir og á hveiju sumri út í Garð og átt- um þar að okkur fannst annað heimili. Mér er minnisstæður hey- skapurinn, hvað þá var gaman, og síðan þegar hirt var, var leikið sér í hlöðunni og var þar ætíð mikið af krökkum sem alltaf voru vel- komnir. Það var líka gaman að fylgjast með þegar verið var að mjólka kýmar. Þær Palla og mamma áttu saman pijónavél og á hveiju sumri pijónaði mamma hjá Pöllu fyrir allt árið og það síðasta sem ég man að mamma pijónaði þar var fyrir elstu dóttur okkar Ingu áður en hún fæddist og veltum við allar mikið vöngum yfir hvort flíkumar ættu að vera bláar eða bleikar en á endanum báðir lit- imir notaðir jafntí Eldri sonur okkar var heilt sumar hjá þeim í góðu yfir- lætí og öðm hvom styttri tíma seinna. Ég var líka mánaðartíma með krakkana okkar í kjallaranum hjá þeim að sumri til meðan pabbi þeirra var á síld. Mér hefur alltaf fundist sem böm systinanna frá Hofi séu sem mín systkin og vil helst vita hvað þeim líður hveiju sinni. Mér er líka minnisstætt þegar | Palla éisamt tveimur vinkonum sín- | um kom hjólandi til Grindavíkur að j heimsækja sytur sína þar. Þetta var f. löng leið að hjóla, það var ekki steyptur vegur þá. y Elsku Palla, ávallt tókst þú á • mótí okkur með brosi og síðast í þegar ég sá þig varstu brosandi. ’ Megi bros þitt fylgja þér áfram og | ég veit að brosandi mætir þú þeim \ ástvinum sem famir era á undan s þér og brosandi tekur þú áreiðan- lega á móti okkur þegar þar að kemur. Ástarþakkir fyrir allt, Palla mfn. Þóra. i < i Mig langar með nokkram orðum L að minnast Pöllu í Nýlendu, ömmu- y systur minnar, sem alltaf tók á < mótí öllum með brosi á vör. Sem bam að aldri kom ég oft i | Garðinn. Fékk ég að fljóta með ömmu minni sem oft heimsóttí syst- j ur sínar, Gunnu í Móhúsum og l Pöllu í Nýlendu, en aðeins tún að- | skildi bæi þeirra. Þá var fljótlega f hlaupið yfir túnið og alltaf var vel ) tekið á mótí mér, var þá ósjaldan | spilað lúdó eða eitthvað annað spil. | Á bænum vora nokkrar kýr og jj þurfti að sjálfsögðu að heyja ofan J í gripina. Oft fóram við fíölskyldan < suður í Garð í heyskap, var þá mik- $ ið líf og fíör. Ekki get ég ímyndað ij mér að mikið gagn hafí verið af O okkur krökkunum, sem voram allt frá 'l. ári og uppúr, en það breyttí ; ekki því, að alltaf var Palla bros- j andi og ég man ekki eftir að hún J hafi nokkum tíman hvesst sig við < okkur krakkana. Dvöldum við þar allt frá einum degi upp í nokkrar vikur. Það var alltaf mikið tilhlökk- unarefni að fara í heyskap út í Garð, þá vora engar vélar fyrir utan traktor og heyvagn. Síðar, þegar ég var orðin fullorð- i in og kom í heimsókn með eigin- Jh mann og son, var tekið á mótí okk- | ur með sörhu hlýju og ávallt með • brosi á vör. Elsku Palla, þakka þér fyrir allar j góðu stundimar í Nýlendu, hvíl í ( friði. Inga. ‘ erfiðlega að fá hana tíl að halda vettlingunum á höndunum á sér, þú varst nú ekki lengi að redda því, olnbogaháir vettlingar ásamt mörg- um fleiri komu í póstí stuttu síðar. Hafa þeir alveg haldist á henni. Takk, amma mín, það er það eina sem ég get sagt, takk fyrir allt. Ég hefði ekki getað eignast betri ömmu en þig og minningamar um allar góðu stundimar með þér munu aidr- ei gleymast. Ég er þér þakkiát fyrir þær og það góða samband sem var á milli okkar. Núna veit ég fyrir víst að þér líður vel hjá afa og Birgi og það get ég huggað mig við, en mundu eitt, elsku amma mln, og því skaltu aldrei að gleyma, ég mun alltaf elska þig og sakna þín. Guð geymi þig. Þín nafna, Signý. Elsku amma. Ég vil þakka þér fyrir allar þær frábæru stundir sem við höfum átt saman. Ég mun alltaf muna eftír því hversu gott var að koma heim um miðjan vetur, þegar þú beiðst alltaf með heitan mjólkur- graut. Maður getur heldur ekki gleymt bestu kleinunum né heldur pönnukökunum, sem alltaf slógu í gegn. Það var alltaf gaman að koma í heimsókn á sumrin, þá var líf i tuskunum og vel um mann hugsað, enda umhyggjan alltaf í fyrirrúmi. Ég mun sakna þín meðan ég lifi. Magnús Kárí. Signý, vinkona mín, er nú farin úr þessum heimi. Hún kvaddi á jafn- hæglátan hátt og hennar lífsganga var. Hún var ein af þessum dug- miklu íslensku konum sem aldrei æðrast og taka með jafnaðargeði því sem að höndum ber. Signý og Magnús eiginmaður hennar bjuggu í litla húsinu Þórshamri við Fjarðar- veg hér á Þórshöfn og þar ól hún upp böm sín sem alls urðu átta en einn son misstu þau af slysföram, ungan að aldri. Kynni okkar Signýjar hófust hjá Laugu ömmu á Lækjarmótí, en hjá henni var Signý tíður gestur. Eftír lát ömmu hélt Signý tiyggð við afkomendur hennar og kom oft til mín sem bjó í ömmu húsi eftir henn- ar dag. Signý reyndist ungum syni'' / mínum vel en hún gættí hans á daginn meðan við foreldramir unn- um úti og var honum sem besta amma. Þau fóra í gönguferðir í fíör- í unni, sögðu sögur og tíndu skeljar. t Yfir öllu var þessi mikla ró og nota- * legheit sem alltaf fylgdu Signýju * og er dýrmætt fyrir ung böm að X kynnast. Signý var ein af þessum konum ) sem gera allan mat góðan án þess * að styðjast nokkum tíma við bækur eða uppskriftir. Hvergi var betra slátur en hjá henni og alltaf var gaman hjá okkur í sláturgerðinni saman. Steikta brauðið hennar og kleinumar eiga ekki sinn líka held-r ur. Signý pijónaði mikið og þar var ekki ómyndin á. Hún hafði gaman af að pijóna á bömin í fjölskyld- unni en þar með taldist Qölskylda mín, þó óskyld væri. Sokka og vettl- inga frá henni geymi ég nú sem dýrmæta minningu um góða konu. Böm Signýjar og afkomendur þeirra vora henni hjartfólgin og hún gladdist yfir hveijum nýjum fjöl- skyldumeðlimi, og pijónamir gengu hraðar með hveiju nýju bami sem við bættist. Sæti þitt er vandfyllt, Signý min. Alltaf var jafnnotalegt að koma heimsókn til þín, eitthvað bjargfast og traust fylgdi þér, eitthvað óbreytanlegt í þessum heimi þar sem allt er á fleygiferð. Eftirlifandi aðstandendum vottum við, ég og fjölskylda mín, innilega samúð og þökkum kynnin við þessa góðu konu. Líney Sigurðardóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.