Morgunblaðið - 01.02.1997, Side 50

Morgunblaðið - 01.02.1997, Side 50
50 LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Síini Sími F551 6500 LAUGAVEG94 Þaö getur tekiö tíma að finna hina fullkomnu ást, en þegar hún er loks fundin er það* ævintýri líkas|| Rómantísk oq qamansöm stórmynd sem státar af topplaqinu I Finally Found Someone" með Bryan - _ . ^__ . T _ ■ I X “ • •• - ' ■ obe oq Os nyn Adams & Barbrá Streisand. Sannkallað Golden Globe óg Öskarsverðláunalið gerir þessa rómantlsku perlu að frábærri skemmtun. Aðalhlutverk: Barbra Streisand (Prince of Tides, Nuts, Yentl), Jeff Bridges (Jagged Fdge, The Fabulous Baker Boys, Against All Odds, Fearless), Pierce Brosman (Goldeneye, Mrs. Doubtfire), Mimi Rogers .................... ---- - - • - Murder On the Orient (Someone to Watch Over Me, The Doors), Lauren Bacall (Misery, The Big Sleep, Mur Express).og George Segal (The Cable Guy, Look Who is talking). . ->-r(jr- «•—■---■ Leikstjóri og framleiðandi: Barbra Steisand. Handrit: Richard LaGravenese (The Fisher King, Bridges of Madison County, The Ref, A Little Princess). ATH.! LAUREN BACALL hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir hlutverk sitt í myndinni. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. RUGLUKOUAR m >vw Sýnd kl. 3, 9 og 11. Sýnd kl. 7. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ KVENNAKLUBBURINN Wette MIDLEH tfoicfáe ÍI/WVN me KEVfON FIRST Gamanmyndin sem allir hafa beðið eftir er loksins komin! Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki að sætta sig við slíka meðferð og ákveða hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. THX DIGITAL Hringjarinn í ★★★ DV ★★★ Mb| ★ ★★ Dagsljós ★★★ Dagur-Tíminn ★★★^★★^ Taka2 ★★★ Taka2 ★★★ Helgarpósturinn MIÐAVERÐ 550. FRÍTT FYRIR BÖRN 4RA ÁRA OG YNGRI. Sýnd kl. 14.40 og 5. MADONNA í hlutverki Evitu. FRIÐRIK Karlsson var í hópi undirleikara Madonnu i sjónvarps- þættinum Top of the Pops á BBC nú nýverið. Þ- TÓNLISTIN úr kvikmynd- inni Evitu, þar sem söngkonan Madonna fer með aðalhlut- verkið, hefur slegið í gegn svo um munar og er hljómplatan með lögunum nú þegar komin í efstu sæti vinsældalista víðast hvar í heiminum. Frá þessu er greint á heimasíðu CNN sjón- varpsstöðvarinnar á alnetinu og ekki ástæða til að rengja það. Þetta væri í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema fyrir það að íslenski gítarleikarinn Friðrik Karlsson ber hitann og þungann af gítarleiknum á Tónlistin úr Evitu slærí gegn plötunni og er hann einn af örfáum tónlistarmönnum, sem tóku þátt í tónlistarflutningn- um, nafngreindur á plötualb- úmi og skráður þar Fridrick (Frizzy) Karlsson. Sérfræðing- ar í kvikmyndabransanum eru nú þegar farnir að skrafa um það sín á milli að bæði Ma- donna og tónlistin í myndinni komi sterklega til greina þegar Óskarsverðlaunum verður næst úthlutað og í tónlistar- bransanum hafa heyrst þær raddir að platan eigi mögu- leika á Grammy-verðlaunum, sem veitt eru fyrir bestu hljóm- plötur ársins í Bandaríkjunum. Ekki amaleg viðurkenning fyr- ir Frissa Karls. Kónguló- armaður í París ALAIN Robert, sem kall- aður er „franski kónguló- armaðurinn“, hugar að fótfestunni á meðan á tilraun hans til að klífa málmsúluna miklu við Vendöme-torg í miðborg Parísar stóð, seint á mið- vikudagskvöldið síðasta. Robert neyddist til að hætta klifrinu þegar hann var kominn vel áleiðis upp súluna vegna kuldans, sem gerði hon- um erfitt fyrir að ná taki á málmklæddri súlunni með berum höndum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.